Vísir - 16.02.1971, Side 5
fi
ViB erum bjartsýnir"
bjartsýnir á að fteiri og fleiri
farj aö hugsa sér til hreyfings
og útivistar, sagði Signrður
Magnússon, útbreiðslustjóri
íþróttasambands íslands í við-
taij við Vísi.
Undanfarna daga höfum við
unnið að þvi að afgreiða í þús-
undatali trimmbæklmga. sem
njóta mikilla vinsælda, Trimm-
nefndirnar í hinum ýmsu byggð-
arlögum eru að undirbúa starf-
semi sína með mismunandi
hætti.
Bókin „Skokk fyrir aila“, sem
seid er í bókaverzkmum um
land aift nýtur einnig mikiHa
vinsælda. <
Héðan af Reykjavikursvæð-
ijiu kvað hann þaö m. a. að
frétta, að bankastarfsmenn væru
að undirbúa trimmstarfisemi. Þá
sagðist hatm einnig vita til þess
að pólitisk samtök hefðu hug
á að taka trimm upp á sina
arma. Það er mikilvægt í trimm-
inu að hver styðji annan. Með
því að félög og starfshópar taki
sig saman, fæst félagsskapur,
sem vertir ánægju. Það eru eld<i
«o|M
nema fáir sem hafa þann vitja-
styrk, sem þarf til að trimma
upp á eigin spýtur.
Sigurður sagðist vilja vekja
sérstaka athygli á því, að
iþróttavéllirnir í Reykjavík svo
og Laugardalshöliin, létu fólki
í té búnings- og baðaðstöðu,
auk sundstaðanna.
í vor og sumar kvað hann
verða lagða áherzlu á göngu-
trimm. Ferðafélag íslands, sem
væri aðili aö TRIMM-nefnd ÍSÍ,
hefðj nú þegar skipulagt 46
eins til tveggja daga ferðir. Slík-
ar stuttar ferðir kvað hann vera
mjög við hæfi alls almennings
í þessum ferðum væru ávallt
ti-1 staðar kunnugir og vanir
leiðsögumenn.
Væntanlegur mundi á næst-
unni nýr TRIMM-bæklingur,
þar sem sérstaklega yrði greint
frá þessum ferðum. Sagði Sig-
urður að lokum. að í göngu-
feröum um nágrennj Reykjavík-
ur væri að finna meiri upplyft-
ingu og ánægju, en menn gerðu
sér aknennt grein fyrir.
— segir Sigurdur Magnússon og kveðst
cmægður með hvernig TRIMM hefur farið að
* stað — Ymislegt nýtt á döfinni
□ Að því er bezt verður séð hafa farið vel af stað og náð til-
virðist TRIMM-herferðin ætluðum árangri. Við erum því
Ólympíulágmörkin í sundi
Stjórn alþjóóasundsambands-
ins (FINA) hefur nýlega sam-
þykkt lágmörk FVRIR 2 MENN
á Ólympíuleikina 1972. Þ. e. fyr-
ir þær þjóðir, sem vilja senda
fíeiri en 1 þátttakanda í hverja
^rcirt.
Lágmörkin voru reiknuð þann
ig út, að eftir að meðaltimi 5
beztu á árinu 1970 hafði veriö
fundinn, var bætt við haim 5%
fyrir 100 m. og 200 m. greinar,
7% fyrir 400 m. greinar og 10%
fyrrr 800 og 1500 m.
Lágmörkin eru, sem hér segir:
Greinar
100 m. skriðsund
200 m. skriðsund
400 m. skriösund
800 m. skriösund
1500 m. skriðs.
100 m. baksund
200 m. baksund
100 m. bringusund 1:09,9
200 m. bringusund 2:33,4
100 m. flhigs-und 59,7
200 m. fl-ugsund 2:11,8
200 m. fjórsund 2:17,5
400 m. fjórsund 4:55,9
Karlar Konur
55,0 1:03,2
2:01,1
4:20,4
17:48,4
1:01,4
2:13,2
2:16,1
4:47,0
10:12,4
1:10,2
2:31,0
1:20,0
2:51,6
1:08,1
2:26,8
2:34,0
5:30,8
• . • og lógmörkin fyrir EM í sundi
Stjóm SSÍ bel'ur ákveðið lág-
mörk fyrir Evrópumeistaramót
unglinga f sundi, sem fram fer
í Holiandi 13.—15. ágúst. Lág-
mörkin miðast við 50 m. braut,
og fæðtngarárið 1956 eða sfðar.
Gremar Drengir Stúlkur
100 m. skriösund 60,0 1:06,0
400 m. skriðstmd 4:45,0 5:08,0
800 m. sfcriðsund
1500 m. skriðs. 19:00,0
100 m. bringusund 1:17,0
200 m. bringusund 2:48,0
100 m. baksund
200 m. baksund
lOOm. flugsund
200 m. fhigsund
200 m. f jórsond
1:09,0
2:30,0
1:07,0
2:30,0
2:33,0
10:40j0
1:24,0
3:00,0
1:15,0
2:42,0
1:15,0
2:49,0
2:45,0
Stiitt...
Ármannssveitin vann á
L. H. Muller-mótinu
□ Ármannssveit vann minningar-
mót L. H. Múller, en skíða-
mót þetta fer fram árlega -í Overa-
dölum, Fór mótið hið bezta fram
enda nægur snjór þá í brekkunum.
Aðeins sveitir Ármanns og ÍR (6
manna sveitir) mættu tiil leiks. —
Sigurvegarar Ármanns voru þeir
Tómas Jónsson, Arnór Guðbjarts-
san, Georg Guðjónsson og Baldvin
Friðrikson, tíminn 310.1 s-aman-
la-gt, en 315.9 hjá ÍR-ingunum.
HG-stúlkurnar gegn
Ferencvaros
□ Stúlkurnar í danska handknatt
leiksfélaginu HG mæta næst
ungversku stúlkunum úr Ferenc-
varos, sem unnu Fram hér í
Reyfejaví-k t-vívegis á dögunum með
miklum yfirburðum. Fjögur lið eru
eftir f Evrópubi-karkeppnj fevenna
og leika Spartak, K5ew og FC
Núrnberg saman og s-vo Ferenc-
varos og HG. Leikjunum á að Ijúfca
fyrir 14. marz. Danir eru mjög
óhressir yfrr þvi hve erfið Kð þeir
hafa fengið, — og ferðakos tnaðSn-
um austur fyrir járntjaWið. Síðast
unnu Danirrrir Rúmeníumeistarana
í keppninni.
Kerlingarfjöllin 1971
□ Við hittum Valdimar Örnðlfs-
son á förnum vegi á dögunum.
Hann hefur ekki setið auðum hönd-
u-m í vet-ur fremur en fyrr. Hafa
hann og félagar hans m. a. undir-
búið næsta sumar í Kerlingafjöll-
um, en skíðaskálinn verður þar
eins og fyrr og í áætlun skólans
eru 11 sk-íðanámskeið, en þá lýkur
dvöli-nnj þar efra, en helgarferðir
verða þó í septemibermánuði. Verð
námskeiöanna er frá 4500 krónum
upp í 7900, en matur og gisting
er innifalið f verðinu, auk þess
s-kiða-kennsla, leiðsögn i gönguferð-
um og fevöldvökur ýmsa-r.
Skoraði 38 stig
Hrein-t er hann Þórir Magnússon
ótrúlegur í körfuknattleiknum, þeg-
ar hann tekur sig til. Þegar Vals-
menn unnu HSK á dögsunum á
Laugarvatni skoraði Þórir hvorki
meira né minna en 38 stig. Val-ur
vann 80:72 í hörðum leik. Metið
í skor-un í einum leik í 1. deild á
Þórir vfst, það er eitthvað rétt »m
40 stig.
• Vetrartrimmið er það sem nú er efst á baugi. Skíða- og skauta-
í iþróttir ættu að eignast nýja fylgismenn og konur um þessar
' mundir. Mikið fjör var í Hveradöium um helgina, en þaðan er
5 þessi mynd. (Ljðsm. Vísis Boggi).
Eins og beljur
, á svelli . . :
Meira að segja „ antí-
sportistarnir" koma fram
Mikil íjbróttahát'fð framhaldsskólanna i kvóld
1 kvöld þriðjudagskvöld munu
úrslit móta sem fimm framhalds-
skólar hafa háð sin á milli verða
skóla síns, en dagskráin er þessi:
1. Körfuknattieikur MH—Kí
úns-li-t.
formanna sem að hátíðinni
standa.
Síðasti liðurinn ætti að gera orð-
ið skemmtilegur en þarna fá nem-
endur tækifæri til að ná sér niðri
■ Skólamót KSl j knattspyrnu
íófst um helgina. Úrslit urðu sem
? lér segir:
Iðnskóiinn—Stýrimannaskólinn
5—0.
Tækniskólinn—Verzlunarskól-
inn 1—2.
Háskólinn—Gagnfræðasköli
' Austurbæjar 2—1.
. Lindargöteskóii—MA 0—2.
Kennaraskólinn—Vélskólinn
10—1.
MA—MH 1—2.
E-ftir veniulegan leiktíma í leik
MA og MH var jafnt 1—1. Mikill
ís á völlunum sem spilað var á
háði leikmönnum mjög og höfðu
áhorfendur jiaö að orði, að þeir
væru eins og beljur á svelli. Lá
við að stórhættulegt væri að leika
knattspyrnu við bessar aðstæður.
ráðin. En skólarnir halda sameig-
inlega íþróttahátíð i Laugardals-
höllinni, og verður hún sú fyrsta
>neð þessu sniði.
Til hátíðarinnar hefur verið
m>ög vandað og liggur mi-kill und-
irbúningur að baki, það er von for-
ráðamanna að h-ún takist vel. en
margt verður ti-1 skemmtunar þar
á meðal munu Þrjú á palli skemmta
aestum i hléi.
Margir velþekktir íþróttamenn
mun hevia bama keooni fvrir hönd
2. Knattspyma Vf—MT.
3. Boðhlaúp ÍR—úrval úr Ví—
MR—MT—MH.
4. Handknattleikur stúlkna MR—
Ví.
5. Hlé. — Þrjú á palli koma fram.
6. Handknattleikur MR—KI"
úrslit.
7. Knattspvrna úrval antisport-
ista—stúlkur MH.
8. Knattspyrna og körfuknatt-
leikur millj íþróttakennara
skólan»a op fbróttanefndar-
á kennurunum. í iiði kennara eru
margir kunnir íþróttamenn, þ. á m.
Erlendur Magnússon knattspyrnu-
maður. Viðar Símonarson, Þórarinn
Ragnarsson handboltamenn og
Ólafur Unnsteinsson frjálsíþrótta-
kemna
Hátíðin befst kl- 20,15, mun ef-
laust verða fjörug eins og þær fyrri
því mikið er um léttmeti. Að-
gangseyrir aðeins 50 kr.