Vísir - 16.02.1971, Side 11

Vísir - 16.02.1971, Side 11
V í S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1971. rf 1 I DAG B í KVÖLDI Í DAG I Í KVÖLD I Í DAG i útvarp^ Þriðjudagur 16. febrúar 14.30 Stödd f Munster. Guðrúm Ásmundsdóttir les feröabréf ' frá Elínu Guðjónsdóttur. 15.00 Fréttir. Tiíkynningar. Nútímatónlist: Verk eftir Hall- berg, Rydman og Kokkonen. — Leifur Þórarinsson kynnir. 16.15 Veöurfregnir. Þrettánda- þáttur Jónasar Jónassonar end- urtekinn. Höfundar efnis: Kristján frá Djúpalæk og Böðv- ar Guðlaugsson. Fram koma: Edda Þórarinsdóttir, Eyþór Þorláksson, Knútur Magnússon og Kristmann Guðmundsson. 17.00 Fréttir. Létf lög. 17.15 Framburöarkennsla í döníku og ensku. 17.40 'jtvarpssaga bamanna. „Dóctirin" eftir Christinu Söd jrling-Brydolf. Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sigríður Guðmundsdóttir les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Frá útlörðum. Umsiónar- me.nn: Magnús Torfi Glafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kvnnir. 21.05 fþróttalíf Öm Eiösscn segir frá afreksmönnum. 21.30 Útvarossagan: „Atómstöö- in“ eftir Halldós Laxness. Höfundur les fllV 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (8). 22.25 FræðsIuÞáttur um stjómun fyrirtækia. Guðlaugur Þorvalds son prófessor talar um hlut- verk framkvæmdastjórans f opinberam málum. 22.45 Frá tónlistarhátíðinni f . Sceaux í Frakklandi sl. sum- ar. Parrenin-kvartettinn leikur Kvartett nr. 7 eftir Darius Milhaud. 23.00 Á hbóöbergi. Tyrone Power les nokkrar sonnettur eftir Byron lávarð og Edward Wood ward les ?máeö«u Somersets Maughams: „Hádegisveröur- inn“. 23 30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpí; •V F>r«?si»i'*''nriir 16. febrúar 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Músík á Mainau. Þriöja atriöi dagskrár sem sænska sjónvarpið lét gera á eynni Mainau í Bodenvatnj i Sviss. Mattiwilda Dobbs og Rolf Björling syngja tvisöngva fyrir sópran og tenór eftir Robert Schumann Frieder Meschwitz leikur undir á slaghörpu. Tvö fyrri atriði þessarar dagskrár voru flutt í sjónvarpinu 5. janú ar sl. Á myndinni sést Bette Davis í hlutverki Elísabetu 1., en mynd- in var sýnd fyrir nokkru í sjónvarpinu. aupsaimæli í Nýja bfói Sfðastliðinn fimmtudag hófust sýningar i Nýja biói á myndinni Brúðkaupsafmælið (The Annivers ary). Aðalhlutverkið í myndinni fer Bette Davis með. Mynd þessi__ er brezk-amerísk og gerö eftir leik riti Bili Macilwraith. sem var sýnt lengi í London. Myndin fjaliar um fjöskyldu hinnar riku frú Tagg- art, sem leikin er af Bette Davis. Fjölskyldan kemur árlega saman og heldur upp á brúðkaupsafmæli hennar, þótt maðurinn sé látinn fyrir 10 áram. Hún vægast sagt skipar sonum sínum að koma og aHt fer fram með pompi og pragt, blóm, gjafir, kampavín og góður matur. Frú Taggart beitir öllum brögðum til þess að synir sínir yfirgefi sig ekki. M.a. hefur hún alltaf gefið syni sínum Terry 1000 pund. befrar kona hans Karen er bamshafandi, og f brúðkaups- veizlunni kemur þaö í ljðs að hún hefur gert það í þeim tilgangi að þau ættu sem flest böm og Karen dæi úr hjartaslagi, þar sem talið var að hún hefði veikt hjarta og þyldi fæöingar Hla. Hvað viðvíkflr syni hennar Tom, sem trúlofaður er stúlku sem heitir Shirley, reyn- ir hún að koma í veg fyrir að þau fái innflytjeodaleyfi 1 Kanada. — Eini sonurinn sem frú Taggart er góð við er Henry, hann hefur Ift- inn áhuga á kvenfólki, en aftur á móti þá einkennilegu áráttu að stela kvenundirfötum. Frú Tagg- art hefur aldrei ávítað Henry fyr- ir þessa einkennilegu áráttu. af því að hún vill aHs ekki missa hann frá sér. Hún vi’M nefnilega að allir synimir séu hiá henni á næsta brúðkaupsafmæli tíl þess að halda daginn hátíðlegan. kvik,. mynair íkviki Imyndir I j kvik jginyndir kvik | kvik myndiiSmyndir "iDyndirH 1 kvik air.yndirl 20.45 Skiptar skoðanir. Sportveiði og vaxandi verölag. Umræðu- þáttur i sjónvarpssal. Þátttak- endur: Axel Aspelund, framkv. stjóri, Guöni Þórðarson for- stjóri, Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráöherra, Sigurður Sig- urðsson, bóndi, og Gylfi Bald- ursson, sem stýrir umræðum, 21.35 FFH. Á tæpasta vaði. Þýðandi Jón Thor Haraldsson, 22.25 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 2. þátt- ur endurtekinn. 22.55 Dagskrárlok. l'JÍhrWt] ■íslenzkur textL goose IS Q dirty bird! yulbrynner., _ ”&the gokfen goose” g.jj. color by deluxe Umted Arlisls Glæpahringurinn Gullnu gæsirnar Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í litum er fjallar á kröft- ugan hátt um baráttu lögregl- unnar við alþjóðlegan glæpa- hring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÚSID Litli Kláus og stóri Kláus Sýning i kvöld kl 20. Ég vil Ég vil Sýning miðvikudag kl. 20. Sólness Dyggingameistari Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15-20 Slmi 1-1200 Kyss*u. skiótfu svo (Kiss the girls and make them die) tslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk sakamálamynd f Technicolor Leikstjóri Henry Levin. Aðaihlutverk hinir vin- sælu leikarai Michael Conors Terry Thomas Dorothy Pro- vine Raf Vallone Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. rnrrrm Brúðkaupsafmælid Brezk-amerísk litmynd með seiðmagnaðn spennu og frá- bærri leiksnilid sem hrffa mun alla áhorfendur, jafnvel þá vandlátustu. Þetta er 78. kvik mynd hinnar miklu listakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuð yngri en 12 ára. Sýno kl. 5 og 9. mvmnmw „Blóm lits og dauda" Bandarisk verölaunamynd i lit um og Cinemascope með fs- lenzkum texta um spennandi afrek og njósnir til lausnar hinu ægilega eiturlyfjavanda- máli, um 30 toppleikarar leika aðalhlutverkin. — Leikstjóri: Terence Young framleiðandi Bond-myndanna. Kvikmynda- handrit lan Flemming höfund- ur njósnara 007. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Vald byssunnar Æsispennandi og viðburða- hröð ný Cinemasc< oe-litmynd um svik oe hefndir. Freance Nero Gorge Hilton Lyn Hane Bönnuð innan ]6 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. K0PAV0GSBI0 Fireball 5 00 Spennandi og skemmtileg am- erfsk kappakstursmynd f litum O'g með Islenzkum texta. Aðal- hlutverk Frankle Avalon og Fabian Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð börnum nmiwmvm Sf. Stórkostleg og viðburðarfk Bt- mynd frá Paramount. Myndin gerist f brezkum heimavistar- skóla. Leikstjóri: L’nsav And- erson. Tðnlist: Marc Wilkin- son. fslenzkur textf. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur alls staöar hlotið frábæra dóma. Eftirfar- andi blaðaummæli er sýnlshom. Merkasta rmnvi sem fram hef- ur komið á þessu ári. Vogue Stórkostlegt listaverk: Cue magazine. „Ef“ er mynd, sem lætur eng- an ' friði Hún hristir upp f áhorfendum. Tkne. Við látum okkur nægja að segja að „Ef“ sé meistaraverk. Playboy. AUSTURBÆJARBIO I heim baqnat Framúrskaranrl ve 'eikin Og óglevnmni-'' imerisk stðr- mynd litum Sýnd kl S og 9. Kristnihaldið i kvðld, uppselt. Hannibal miðvikudag. næst sfðasta sýning. Kristnihald fimmtudag. UDDSOÍt. Jönindur föstt'dag. Hitabvlgia laugarclag. KristnfhaM snnnndag. AðgðnBumtðasaian Iðnð K opin frá kL 14. Slmi 13191.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.