Vísir - 18.02.1971, Page 1

Vísir - 18.02.1971, Page 1
■ Með 400 tonn af miðunum 61. árg. — Fimmtudagur 18. febrúar 1971. — 40. tbl. Eldborg frá Hafnaifirði kom i-nn til Eskifjarðar í morgun með um 400 tonn af loðnu og fékk skipið þennan afla á tveimur sólarbring- um. Loðnuveiðin gekk hins vegar fremur dræmt í gaer. Skipin héldu sig á sömu slóðum, um 15 mílur S og SSV af Stokks- nesi. — Enginn loðna virðist hafa gengið vestur með suðurströndinni, að sögn Hjálmars Vithjálmssonar leiðangursstjóra á leitarskipinu Áma Friðrikssyni, en skipið hefur leitað vestan við veiðisvæðið síð- asta sólarhringinn og ekkert fund- ið. Tvö önnur skip voru á leið til lands í morgun, en 15 skip eru komin á miðin. — JH íyfjaafgreiðslan í Stór■ holtí er bara smáhola" — „aðeins afgreidd nokkur lyf t>aðan", segja læknar, sem eru óánægðir með lyfjaafgreiðslu i borginni að næturlagi — fá ekki nauðsynleg lyf afgreidd LÆKNAR eru óánægðir með fyrirkomulag lyfja- afgreiðslu að næturlagi í Reykjavík. Hefur þeim reyiizt erfitt að fá nauð- synleg lyf afgreidd frá næturvörzlu apóteka I Stórholti. Læknafélag Reykjavíkur hefur nú tekið málið upp m. a. við lyfjaskrámefnd. „Við höfum staðið í þessu stappi í nokkur ár, síðan þetta fyrirkomulag með næturvörzlu í Stórholti var tekið upp,“ sagði Víkingur Arnórsson læknir, for- maður Læknafélags Reykjavfk- ur, f viðtali við Vísi ímorgun. „Læknar, sem hafa verið á næt ur- og kvöldvöktum, sérstaklega þeir, sem hafa unnið á nætur- vöktum, hafa kvartað undan því að fá ekki nauðsynleg lyf. Ástandið skánaði aðeins í árs- byrjun 1970, þegar því var kom- ið á, að tvö apótek voru látin hafa opið til klukkan 11 að kvöldi í staðinn fyrir til klukk- an 9. Læknafélagið hefur kvartað undan þessari afgreiðslu og það hefur verið krafa félagsins, að það væri a. m. k. eitt ap>ótek op- ið um nætur, en viö höfum ekki fengið neinu áorkað. í>að er mjög takmarkaður fjöldl lyfja til í Stórholtsapó- tekinu, samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem við höfum frá þeim læknum, sem gegna vöktum. Aðstaðan þama er alls ófull- nægjandi. Þetta er bara smá- hola, þaðan sem eru aðeins af- greidd nokkur lyf. Með því eru læknum settar skorður um að vfsa á lyf. Að vísu eru til á- kvæði um það, að læknar geti fengið lyf annars staðar, en með an verið er að ná f þau er lok- að f Stórholtinu. Ég hef ekki sjálfur verið á völktum undan- farin ár, en ég hef talaö við nokkra lækna og þeir láta iMa af. Það er einnig ýmislegt ann- að, sem fólk vanhagar um að næturlagi eins og ýmis lausa- sölulyf og hjúkrunargögn, sem fólk hefur ekki getað fengið eft- ir ákveðinn tíma. Þessa af- greiðslu teljum við ekki forsvar- anlega í svona stórum bæ. — Kappsmál okkar er, að nætur- vörzlunni verði aftur breytt i það form, sem hún var f áður. Áður fyrr skiptust apótekin á að hafa opið á nóttunni." Þá kom það fram, að læknar hafa skrifað ýmsum aðflum svo sem Apótekarafélaginu og ráðu- neytum án árangurs. Nýlega skrifuðu læknar einnig lyfja- skrámefnd, sem tök vel f mál þetta, taldi fyrirkomulagið mjög svo aðfinnsluvert og að þessi lyf jasala í Stórholtinu væri ekki fulilnægjandi. Vfsir hafði einnig samband við Sverri Magnússon, formann Apótekarafélags Reykjavíkirr, sem sagði, að málið væri f at- hugun og hefði verið í athugun undanfarið. — SB Rannsóknir á kvikasilfri í fiski hér eftir mánuð Von á tæki til rannsóknar frá Bandarikjunum Læknar eru óánægðir með næt- urvörzluna í Stórholti. Rannsókn á kvikasitfursmagni f fiskj hér við land, munu hefjast f næsta mánuði á vegum Rannsökn- Verkfail í 6 vikur — sáttafundur ekki boðaður Togaraverkfailið hefur nú stað- ið í rúmar 6 vikur og virðist lít- ið hafa miðað í samkomulags- átt þennan tíma. Enginn sátta- fundur er nú boðaður og því hálf drungalegt yfir deilunni. — llnnu spjöll á skútaheimili — siá bls. 10 Kvað segir stór- blaðið New York Times um okkur? — siá bls. 2 i dag Þetta er fyrsta verkfallið á tog- araflotanum frá 1962, þegar und irmenn fóru f verkfali, sem stóð í hvorki meira né minna en rúma fjóra mánuði. Því sikal ekki spáð að verkfallið núna muni jafnast á vió verkfall ið 1962, enda var þá við erfiðari vandamál að etja. Þá fél1 togara- aflinn úr 227 þús. tonnum ’58 í 80 þús. tonn 1961. þrátt fyrir fjölgun togaranna. Þessi mikli samdrátt- ur kom iMa við sjómennina og út- gerðarfélögin og verkfallið því sem sagt óleysanlegt, þar sem hvorugur hafði neitt aflögu trl að slaka á. Flestir undirmannanna á togara flotanum munu nú vera afmunstr- aðir. þ.e. þeir eru ekki lengur skráðir á skipin og verður því ef- lau'St nokknim erfið'eik"m háö að manna togaranna aftur þegar verk- fallið loks leysist. — VJ 'arstofnunar fiskiðnaðarins. Stofn- unin hefur fest kaup á nýju tæki vestanhafs, sem koma mun til landsins innan mánaöar og er meö þvf tiltölulega auðvelt að rannsaka kvikasilfursmagn í fiski, en stofn- unin hefur ekki haft hentuga að- stöðu til slíkra rannsókna til þessa. Tæki þetta mun hins vegar ekki ákvarða aðra málma. Að sögn Geirs Amesens, sem annast mun þessa rannókn á veg- um Rannóknarstofnunar fiskiðnað- arins verður þetta fyrsta at'hugun- in, sem gerð verður á málmum t fiski hér, en áður hefur stofnun- in rannsakað DDT magn f lifur nokkurra nytjafiska hér við land og reyndist magnið um 1,5 milligrömm í kg., sem er að vísu mun minna en mælzt hefur víða annars staðar, svo sem í Eystrasaltj. Þar hefur DDT-magn mælzt allt upp í 7 milligrömm í fiski og er það talið hámarksmagn af þessu efni með tilliti til neyzlu, enda mun nú vera bannað að nýta lifur úr fiski úr Eystrasalti. Að sögn Þórðar Þorbjamarson- ar yfirmanns Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins verður stefnt að því að fá ennfremur til landsins tæki til þess að mæla alla málma í fiski, en það tæki er mjög dýrt. Kvika- silfursmælitækið kostar hins vegar ekki nema um 100 þús. kr. — JH 26.5 milljónir í öryggistœki Bandarísk stjórnvöld hafa nú á- kveðið að verja 26,5 milljónum króna í tækjaútbúnað á Keflavfk- urflugvelii, að því er segir í frétta- lilk ynn i ng u u ta n rík i srú ðu ney t is- ins 1 morgun. — Þar er einmig skýrt frá því, að hönnun á leng- ingu þverbrautar á Keflavíkurflug- velli ha.fi verið lokið í ágúst síðast liðnum, en fé sé ekki til ráðstöfun- ar til að ráðast i það verk. en inn an skamms megi gera ráð fyrir frek ari fréttum um það máiL — VJ , Eiginkonur Hafnfirðinganna, íþróttafréttamenn og sjón- varpið, sem jafnvel er búið að fá áhuga á handbolta. Aðsóknin sló öðl met — áhorfendur 1200 fleiri en gott bykir 3323 keyptu sig inn á 1. deildar kappleik í handknatt- leik, sem fram fór í Laugardals- höllinni í gærkvöldi. Áttust þar við liðin FH og Valur, og var áhugj manna á þessum leik slí'k- ur, að aðsóknin sló öll met, ef miðað er við það sem venjuilega gerist með leiki félagsliða á ís- landi. „Þetta er svona ámóta aðsókn og að landsleikjum,“ sagðj Höskuldur Goði Karlsson, forstjóri Laugardalshallarinnar, 1 „og Iögreglan heldur að kring- um 200 manns hafi orðið frá , að hverfa." Til viðbótar þessum 3323 sem 1 keyptu sig inn, er óhætt að l reikna með aö upp undir 300 manns hafi verið boðsgestir, þannig að mannfjöldinn hefur farið vel yfir það mark sem á- i ætlað er að komizt fyrir í höll- inni, en það mun vera um 2500 1 manns, „ég býst við að það fari 1 sómasamlega um 2500 manns héma,“ sagðf Höskuldur Goði, þannig að sýnilegt er að eitt- hvað hefur þrengt að sumum, þegar áhorfendur eru orðnir 1200 fleirj en húsið með góðu móti tekur. — GG Sjá íþróttasíður bls. 4 og 5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.