Vísir - 23.02.1971, Side 6

Vísir - 23.02.1971, Side 6
6 VÍSIR . Þrlðjudagur 23. febrúar 1971, Páll H. Jónsson, Laugum: Sagan af dátanum ájsekkta j^g d-unda við störf m£n dimman skammdegismorgun og hlusta 'um leið á þul hljóðvarpsins þylja fréttir. 1 þeim er meðail annars sagt frá skemmdarverkum, sem unnin hafi verið nóttina áður á vinnutækjum þeirra verktaka, sem hafa með höndum framkvæmdir vegna virkjunar við Laxá f Suður- Þingeyjarsýslu. Það er í annað sinn, sem slík skemmdarveric eiga að hafa verið unnin. Fyrir fáum mánuðum, þegar þetta gerðist, hafði á öðrum vett- vangi verið safnað liði að hætti lénsherra tiJ foma og beitt ofbeldi með svip af múgæsingu, til lausuar mistökum, sem auðvelt var að leysa eftir öðrum leiðum og enn auðveldara hefði verið að koma f veg fyrir. Ofbeldi, það sló óhug á marga héraðsbúa, þött öðrum þætti það gott. Mig beit sá óhugur flla og fast. Fleiri fréttir, óhugnanJegar, ná eyrum þess er Mustar, ein þennan dag, önnur hinn, oft margar í einu, frá ýmsum atburðum og ölikum stöðum, utan lamds og innan. AMt hverfur þetta að einum punkti þennan dimma dag. Mér verður á vörum vfeukom. Sú staka er gerð undir áhrifum þess óhugn aðar, sem óhappaveric og heimsku- pðr af ýmsu tagi vekja, og nú sfðast þessi morgunfrótt. Staka þessi geng - ur undir nafninu „nKntrasýiwfs- / an“. Vísur geri ég oft TíH þess bið ég engan leyfis Ég geri þær fyrir sjálfan mig, en fer stöku sinnum með þær f eym vina minraa og góð kunningja. Fyrir kemur að þeir feera þær. Það er velkomið. Af einhverjum ástæðum var þessi skammdegisvfsa mfn flogin um allt héraðið á fáum dögum. Skömmu sfðar var hún komira á prent f fhnm eða sex viku- og dagblöðum, alls staðar án mfns feytfis, enda ekki utn það beðið. Hitt er annað mál, að blöðunum var velkomlð að birta hana og reiðilaust frá minni hendi. Bkki verður í fljótu bragði séð hvað gerir vísukom þetta svo eftir- sóknarvert. Stakan er ekki betur gerð en þúsundir af stökum, sem orfcar eru um aMt land. Bkki er í henrai vegið persónufega að nokkr- um manni. Ekki er þar lagður neinn dómur á deilumál í héraði Ekki er þar einu orði hafflað á þá menn, sem fyrir síöustu jól voru Hokkaðir undir hið fagra heiti „þjóðhoMir ísiendiragar", ekki held ur hina, sem samkvæmt þeirri skil greiningu Mjóta þfi að nefnast 6- þjóðhoítir. Hins vegar er í stöfeunni felldur dómur um þingevska menningu. — Hún er sðgð sjúik — menguð. — Sú mengun er þar kennd við maurasýru að gefnu tiletfni. Samkvæmt mínum skilningi er hugtakið menning sú mynd mann Iffsins er blasir við augum á hverj um tfma og hverjum stað. Menning- in — manralffið í Suður-Þingeyjar- sýálu er lftið brot af mannlffinu f landinu öllu, hvoriq verra né betra. Áfellisdómurinn í stökunni er um þirageysfca menningu, en þar er ekk ert orð um það að hún sé sýktari en menning þjóðarinnar allrar. Við þennan dóm er ég fús að standa og flæra rök fyrir, ef krafizt verður. Næst gerist það, að ég frétti á skotspónum að f dagblaðinu Vfsi væri komin staka, sem nefnd væri „Svar til Páls“ vegna „maurasýru vfsunnar". Ekki hafði sú staka ver ið mér send áður en hún var prent uð og ekki sendi blaðið mér hana efitir að hún var birt, Hins vegar tók það á sig ábyrgð á henni með ’því að birta hana undir dulnefnirau „bóndi". Liðu nú fram dagar. Þá fékk Ósk- ar Sigtryggsson, bóndi á Reykjar- hóii bréf, póstlagt á Húsavík. Úr umslaginu kom ósnyrtileg úrklippa úr Vísi, með „svari til Páis“. — Ekkert nafn sendanda fylgdi, hvað þá staðsetning né dagsetning. Vitanlega taidi Óskar sér visuna óviðkomandi og sendi hana til mín. Þannig komst hún að lokum í mfn ar hendur. Staka þessi er rétt kveðin hring- henda. Efni hennar er í stuttu máli það, að ég sé „auðnu“-iaus í taii, beiti blekkingum, sé ménningar „rýr“ og montinn. Br sú einfeunn reiðilaus frá minni hendj og það álit höfundarins honum velíkom- ið og lætur mig með öllu ósnortinn. Nú iiðu vikur. En um það bil sem „náttúruvemdarmenn“ i Reykjavfk undirbjuggu andlega tom bðlu í HáskóiaWói til styrktar „Þingevingum“, barst Óskari Sig- tryggssyni bréff að nýju, þar sem hann var að vinnu sinni heima i héraði. Það var póstlagt í Reykja- vfk í janúar 1971. Dagsetning á póststimþli var svo máð að hún verður ekki (tesin. Eins og f hinu fyrra bréfi fylgdi ékfeert nafn, engin dagsetning né staðsetning. Inníhaidið vom 13 vís ur, vélritaðar af viðvaningi á háift annað biað, stærð A4. Helmingur annairs blaðsins var skorinn af, sem sýnir lofsverða nýtni á papp- fr. Fyrstu 6 vfeumar eru stíiaðar til óskars Sigtryggssonar. ! þeim er homum líkt við hund, sem ..byrsti sig“ sig móti lögum, en skríði f'rrir rangiæti, sé svikarí við alit. sem heiðariegt sé í ættbyggö sinni, láti Icaupa sig fvrir euii, sé montinn og beri „aumart“'bÉ^raug’tól átthaga sinna. Þá öriar þar einnig á hót- uraum. A*ar em vfeumar hraoð og tveir þriðju Mutar þeirra ýmist með rangri stuðlasetningu eða bragiiða skiptum, nema hvort tveggja sé. Hins vegar ótvíræð tilraun, að yrkja naffnlaust níð og ærumeiðing ar. Síðari 7 vfeumar em „stíiaðar „tfl Páis“. Taka menn það svo hér í héraði, að iþar sé átt við mig, þótt margir séu Pálamir. Sá kveðskaour er miög í ætt við stökuna í Vlsi, nema alls fjarri dýmm kveðskap. Er þar litlu bætt við þá frómu einkunn, sem mér var gefin í þeirri vísu, nema helzt því, að ég hafi aidrei ort neitt nema leirburð, og dylgjur um það, að ég muni hafa hætt mér út á vetrar- hálkuna og helit maurasýru á viranu tæki Norðurverks. Lýkur blaðinu á fróðlegum upplýsingum um „efna formúiu“ maurasýra. Þrjár vísumar verða aö teijast rétt kveðnar, hinar ekki. Síðan þetta gerðist er sagt frá því f dagblaði úr Reykjavfk, að „Laxársamkoman" í Háskólabíói hafi verið hið fegursta mannamót og er það gleðilegt. Einnig kemur í Ijós, að þeir suður þar kunna ennþá óðinn um hina blessuðu sveit. Það er einnig gleðiiegt. Þá bámst fund inum „fjölmargar kveðjur, — fiest ar úr Suður-Þingeyjarsýslu — og þar á meðai vom nokkrar í bundnu má1i“, segir b1að;ð. Enn er sagt í fjöhniðium. að „fundurinn" hafi samþykkt „ályktun", þar sem með- al annars bændum á bökkum Lax- ár og Mývatns er þakfeað „fordæm ið, sem þeir hafi gefið öðrum lands mönnum með einarðri og drengi- legri baráttu gegn landspjölium f héraði sínu....“ Sem sagt gott. Vonandi hafa ijóðafcveðjur heima. manna til þeirra fyrir sunnan verið betur kveðnar og af öðmm toga spunnar, en kveðjur þær í nafh- lausu níðhnoði, sem okkur Ósikari á Reykjarhóli vom sendar að sunn an. Og hamingjan gefi að sá „dreng skapur", sem að baki þeirrar kveðju býr, sé allt annars eðlis en sá „drengskapur“, sem áiyktunin lofar og þakkar. Eikki kemur til nokkurra mála að gera veður út af þessum kveðskap til okkar Óskars, þótt nafnlaus níð brðf hafi hingað til verið flokfcuð á lægsta þrep menningar í mann- legum viöskiptum. Það er einungis sú aðferð, sem við er höfð til þess að koma honum á framfæri og þær ástæður, sem Mclegar em til þess að hann sé yfirieitt kveðinn, sem vekja til umþenkingar. Óskar Sigtryggssson er einn þeirra sárafáu Þingevinga, sem hefur haft hugrekki og þegnskap til þess að ræða deilumál í héraði frá öðm sjónarhomi en þeir, sem hæst hafa látið og staðið fyrir svo- nefndum mótmælaaðgeröum og her samkomum. Hann hefur skrifað fá ar, stuttar greinar um máliö og rætt það efnislega, án minnstu persónulegrar áreitni og út frá því sjóraarmiði, aö enn væri bæði skoðanafrelsi og málffrelsi í land- inu. Hann hefur ekki um þaö skeytt hvort hann væri einn á báti eöa ætti sér skoðanabræður, ekki all- fáa. Hann hefur talið að hófleg rök væm bverju máli meiri-styrkur en ofbeldi og málamiðlun betri en stórmæli, sem ieiddu til strands. Þessi afstaða Óskars Sigtryggs- sonar er eina hugsanlega skýring- in á hinu nafnlausa níöbréfi til hans, og að honum skuli vera séhcl nafnlaus eftirlfking af skammarvlsu um mig, sém' honum ktím þó' éfck- ert við. Ég hefi ekki komið við sögu i núverandi deilumálum héraðsins. Aftur á móti hafa atvikin hagað því svo, að ég hef um alliangt ára- bil átt nokkum þátt að mannlífinu norður hér. Hvort sá þáttur hefur verið til meins eða gagns er ekki mitt að dærna. En nokkur vorkunn er mér, þótt mér standi ekki á sama um menningu héraðsins, og þótt mér á dimrnum vetrardegi þyki sem eifcthvað sé bogið viö mannlif þess, eins og það kemur fyrir sjónir. Þessi afstaða mín og svo hin margumt. maurasýmvísa, er svo óverðskuldaða athygili hefur vakið og því miöur virðist hafa valdið miklum sárindum i sumum tiifeli- um, er eina skýringin, sem ég kom auga á sem orsök þess að mér skuli vera sendur nafnlaus níðfcviðl ingur, þótt eftir krókaleiðum sé. Níð þessa nafnlausa dáta, hver sem hann er, skiptir okkur Óskar á Reykjarhóli ekki minnsta máli. Það Skiptir héraðið og málefni þess heldur ekki neinu hvað um ofckur kann að vera persónulega sagt eða skrifað. Þaö er annað og miklu aivarlegra I efni. Hamingjan hjálpi þvi málefni, sem hefur slíkum hermönnum á að skipa sem þeim, er standa að hinum nafnlausu bréfum, hvað þá ef þeir skyldu telja sig kjörna til þess að berjast í fylkingarbrjósti. Ekki vitnar nafnlaust níð um hug rekki heldur hugleysi. Ekki um góö vild heldur hið gagnstæða. Ekki um vitsmuni heldur í þessu tiiffelli um tregar gáfur. Ekki um hugsjónir og fómariund, heldur um mið. dregin af maurum og ótta þess sem hefur vonda samvizku. Og hamingjan hjálpi þessari bless uðu þjóð á þeim degi, þegar skoð- □ Unglingar í leigubílum „Hafa leigubílstjórar enga sómatilfinningu? Leyfa lögin þeim að hafa böm og unglinga að féþúfu? Seinni spuraingunni vil ég beina til lögreglunnar vegna atburða, sem uröu hér f Kópavogi á föstudagskvöld. Við emm nýflutt hingað, og sonur minn 11 ára, hefur lent í slagtogi með eldri drengjum, sem oft eru ekki vandir aö virðingu sinni. Nú á föstudags- kvöldið fóm þeir á skemmtun og áttu að koma heim milli tfu og ellefu, en klukkutimi leið, og ekki kom sonur minn heim. Ég var farinn að óttast um hann, þegar hanra loks kom. Kom f ljós. að eldri drengirnir, um það bil 12—14 ára, höfðu tek ið sér leiguhíl og „rúntað‘‘ um í klukkutima. Svona vitleysa kostar ekki lítið, en strákarnir höfðu einhverja peninga. En ég vil spyrja: Er leigulbílstjórum leyfilegt að hagnast þannig á heimskupömm barna?“ Reiður faðir. Þvf er aðeins til að svara i þessu tilfelli. að naumast getur það verið hlutverk leigubilstjór ans að gæta þess að unglingar séu komnir heim til sin á rétt- um tíma. — Og leigubilstjóri getur varla raeitað manneskju ' um far, svo framarlega sem hún ai með ráttu ráðj og fær um að borga feröina. — Hingað til hefur ekki þurft passa til þess að komast upp I leigubiL □ Hvar eru þessir náttúruverndarmenn? K. Á símsir eftirfarandi: — Það er mikið rætt um náttúruvernd um þessar mund- ir. Mér datt þess vegna i hug að spyrja um hvað liði bygg- ingu sumarbústaða á Þingvöll- um. Fyrir tveimur árum eða svo var úthlutað þarna nokkr- um lóðum undir sumarbústaði og virðist þar vera um að ræða einhverja umbun til pólitískra gæðinga. Þetta var réttilega gagnrýnt á sínum tíma. — En nú er líklega búið að byggja þessa sumarbústaði, svona í kyrrþey og enginn segir neitt meira. Það er satt að segja hom- grýti hart, að þurfa að vaða f gegnum einhverjar einkalóðir auðmanna. ef mann langar til að skoða sig um á þessum fagra sögustað. Sumarbústaðaeigendur við Þingvaliavatn leyfa sér að girða lóðir sfnar niður að vatn inu, svo að venjulegu fólki er ekki fært að ganga meðfram því nema þá klofa giröingar. Hvemig væri nú að Náttúm- verndarráð, sem lét ekkj svo Mtið tii sín heyra út af Kísil- veginum og annarrj ógnun við náttúrufegurð Mývatns, léti nú Þingvellj og Þingvaliavatn til sín taka. Em sumarbústaða- lóðir til dæmis arfgengar. Verða kofamir þama allt f kringum vatnið til eilifðamóns? Það er taiað um að byggja þama stór- hótel fyrir þjóðhátíðina 1974 — Hvað verða margir sumarbú- staðir byggðir við Þingvalia- vatn yfir hátíðina? □ Leiðrétting við rækjuveiði 1 bréfi HjaJta Einarssonar um rækjuveiðina f fimmtudagsblað- inu misritaðist, að bréfritari gerði ráð fyrir að hver rækju- bátur dræpi fiskungviðj og síli sem næmi 750—800 smál. af fullorðnum fiski . . . á dag. Það átti auðvitað að standa ... á mánuði. HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 anafrelsi og ritfrelsi og frelsi til að gera stökur verður af henni tek ið og látið varða stórmælum, og of- beldi iátið skera úr um ólík sjón armið og Hfsviðhorf. Það er gott að vera kominn á síðari hiuta ævinnar og eiga þess góða von, að þurfa ekki að lifa slík ótíðindi. „1 Kinnittni fvrir norðan“ stend ur enn það fjall, sem hefur þrjú nöfn, eftir því hvaðan það er séð. Af því fjflilli hefur Nóbelsskáldið tekið dærmf þess að ekki aðeins einn sannleikur, heldur tveir og jafnvel þrfr, varði ýmis mál. Það dæmi sfcendur einnig óhaggað. Af því dæmi mættu þeir gjama draga lærdóm, sem staddir em f sálar- háska í fremstu víglinum óttasleg- innar veraldar og verða nauöugir viljugir að ráöa fram úr vanda- máluiai mannlífsins. — Gildir það jafnt hvar sem er á hinni hrjáðu jörð. Margir bjartir sólskinsblettir prýða enannlífiö í Suður-Þirageyjar- sýslu sem annars staðar á landinu. Það breytir ekki þeim dómi, að yf- ir því hvílir eiranig dimmur skuggi maratss konar mein~emda.. Það bæt- ir ekki úr skák að loka augunum fyrir þeirri staöreynd. Við Óskar Sigtryggsson munum ekki binfca Mnn nafniausa níökviðl- ing, þótt mangir hafi farið þess á leit. Tii þess er hann í eðli sínu ailt of n auðaómericilegur og illa geröur. Hins vegar teldum viö það ekki brot á neinum leikreglum, þar sem höfundurinn hefur kosið að faira f felur. APbur á móti mura kveðskapurinn geymdur á söfraum, tii vitniBbuirðar, ásamt öðru, þegar menning þess timabiils sögunnar, sem við nú lifum á verður krufin tifl mergjar. Ég heffi hins vegar séð mig tifl neyddan að segja framangreinda sögu. Til þess Mggja þrjár höfuö- ástæður. Sú fyrst, að dómur minn um þirageyska menningu, sem að gefnu tilefni var feiJdur f einnd llítffli stöku, hefur fariö svo í taug- araiar á mönnum. =em raun ber vitni. í öðm lagi, að þeirri stöku hefur verið ,,svarað“ með persónu legri áreitni — sem að vísu mig varðar engu — í víðlesnu b'laði, undir duilnefni. 1 þriðja lagi sú glæfrastefna, sem deilumál héraös- ins hafa tekið, ef naffndaus nfðbréf og persónulegar aðdróttanir sdculu vera heflzta má'isvörn gegn rökum og hóflegum umræöum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.