Vísir - 13.03.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1971, Blaðsíða 4
4 V1SIR . Laugardagur 13. marz 1971, Riisti. Stefá*n Guð/ohnsen Italski heimsmeistarinn fyrrver- andi. Benito Garozzo, kemur víða við og hér er spil, sem hann spil- aði í parakeppn; í Bandaríkjunum fyrir stuttu. Makker hans var Katarine Wei, en hún er eiginkona Kínverjans, sem bjð til hið nýja sagnkerfi, the Precision Club. Stað an var allir á hættu og suður gaf. * ¥ ♦ * G-9-5-4 A-K-D-5 8-5-4-3 7 4 D^IO 6-3-2 ¥ G-9-8 ♦ G-7 4> D-6-3 K 6-2 A-D-10 A-K-G-10-9-8-2 spiluðu þau the Precision Club og hin langa sagn- sería var á þessa leið, a-v sögðu alltaf pass: 4 ¥ ♦ * A-8-7 10-7-4-3 K-9-6-2 5-4 4 ¥ 4 4 Náttúrlega Suður Norður 1 * 1 * 2 * 3 G 4 * 4 ¥ 5 * 5 * 6 * P Opnun á einu laufi þýdd; 16 punkta eða meir, en tígulsvarið með stökksögn í grandi á eftir þýddi 4-4-4-1 og í þessu tilfelli ejnspil í laufi. Lokasamningurinn byggðist hins vegar á því ótak- markaða trausti, sem frú Wei hafði á rnakker sínum og ekkj að ósekju. Vestur spilaði út spaðaás og meir; spaða. Sagnhafi trompaði seinnj spaðann, fór inn á hjarta og svínaðj fyrir trompdrottninguna. Síðan kom skriða af trompum og staðan var þessi: ' ......4' G - ' ' - • ¥ A-K-5 4 8 4 ekkert 4 enginn 4 D ¥ 10-7-4 ¥ G-9 4 K-9 4 G-7 4 ekkert 4 ekkert 4 enginn ¥ 6 4 A-D-10 4 8 Þegar Garozzo spilaöi síðasta trompinu, varð vestur að kasta tígli, blindur kastaðj hjarta og austur einnig hjarta. Þá komu tveir . hæstu í hjarta og allir áttu tvö spil á hendi. Þegar tíglinum var svo spilað úr borði, þá lét austur go,sann, en Garozzo drap með ásn- um. því það var svo til sannað eft ir útspil vesturs í öðrum slag að austur ætti spaðadrottningu. Kóng urinn skilaði sér frá vestri og slemman var í höfn. 4 Nýlega er lokið sveitakeppni Bridgefélags kvenna og varð sig- urvegari sveit Hugborgar Hjartar- dóttur með 189 stigum. Auk henn ar eru í sveitinni: Vigdfs Guðjóns dóttir, Kristjana Steingrímsdóttir, Hallá Bergþórsdóttir og Ósk Kristj ánsdóttir. Það er athyglisvert að Halla og Kristjana eru einnig tví- menningsmeistarar félagsins og frammistaða þeirra í tvímennings- keppni Bridgefélags Reykjavíkur er einnig mjög eftirtektarverð. Ve) gert, Röð og stig næstu sveita er þannig: 2. Sveit Ingunnar Bernburg 170 3. Sveit Guörúnar Bergsdóttur 159 4. Sveit Elínar Jónsdóttur 158 5. Sveit Júlíönu Isebarn 127 6. Sveit Þuríðar Möiler 125 Alls tóku 11 sveitir þátt 1 keppn inni. Næsta keppni félagsins er parakeppni sem hefst mánudaginn 15. marz. Þátttaka tilkynnist til formanns félagsins í síma 14218 sem allra fyrst. 4 Staðan í sveitakeppni Bridge- sambands Reykjavíkur er þess; að fimm umferðum loknum: 1. Sveit Hjalta Elíassonar BR 86 2. Sveit Sigtryggs Sigurðss. BR 55 3. Sveit Stefáns Guðjohnseri-'BR 53 4. Sveit Þórhalls Þorsteins- sonár TBK ~ ' ^ " 49 Næsta umferð verður á þriðju- daginn kl. 20 í Domus Medica. Bridgesamband Islands skipar árlega yfirdómstól til þess að dæma í ágreiningsmálum, sem upp koma hverju sinni. Eins og kunn- ugt er hefur ofangreind keppni ver ið ágreiningsatriðj og var keppnin kærð til yfirdómstólsins. Úrskurð- ur er nú kominn og er keppnin dæmd ógild, sem Reykjavíkurmót í bridge. Gildir hún því eingöngu sem undankeppnj fyrir íslandsmöt. Ungverski stórmeistarinn L. Port iscth hefur verið mjög sigursæll síð ustu árin og er nú talinn ganga næst Fischer og Larsen af mönnum utan Sovétríkjanna, Portisch er mjög nákvæmur, teflir venjulega ekki á tvær hættur, en lætur ör- yggi og vandvirknj sitja í fyrir- rúmi. Hann hefur teflt fjórum sinn um á millisvæðamótum og tvisvar komizt áfram í heimsmeistaraein- vígin. Þar hefur hann þó tapað í bæði skiptin, hið fyrra gegn Tal 1965 með 2y2:5y2 og gegn Larsen 1968 með 4y2:5y2. Keppni hans við Larsen var mjög hörð, en eftir að hafa misst „unna“ biðskák niður í jafntefli í næst síðustu umferð, var bardagahugur Portisch brotinn og hann tefldi síðustu skákina með riálfum huga. 1 keppni heimsliðs- ins'—Sovétríkjanna var Portisch val inn staður á 3. borði og þar sigr- aði hann Kortsnoj með 2y2:V/z. Fyrir millisvæðamótið á Mallorca var Portisch álitinn eiga mjög góða möguleika á einu af 6 efstu sætun um og fram að 22. umferð voru góðar horfur á að svo yrði, Hann var þá í 5.—7. sætj ásamt Gligoric ‘og Taimanov. í 22. umferð mætti Gligoric Fischer og tapaði, en Taimanov gerði jafntefli við Reshevsky í 13 leikjum. Á meðan glímdi Portisch við Kúbumanninn Jimenes, en hann skipaði neðsta sætið á mótinu og hafði aðeins unn ið eina skák. Þarna var gullið tækifærj fyrir Portisch. Hann hafðj hvítt gegn neðsta manni og möguleika á að skilja við hættulegustu keppinaut- ana. En margt fer öðruvísi en ætl að er. Portisdh tefldi ekkj af venju legu öryggi, hrókaði iangt og lagði j út í glæfralegar sviptingar, Taflið snerist svörtum í hag og eftir rúma 40 leiki voru möguleikar Port isch á keppni um heimsmeistara- titilinn úr sögunni. Hvítt: Portisch Svart Jimenez Drottningarbragð 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd (Hvítur velur traust kerfi, sem venjulega i;efur hvítum örugga Úrvai úr daaskrá næstu viku SJÓNVARP_______•_ Mánudagur 15. marz 20.30 I leikihúsinu. Flutt verða atriði úr sýningu Leikfélags Reykjavfkur á ,,Hitabylgju“ eftir Ted Willis og sýningu kennaraskólanema á „Jakobi eöa uppeldinu" eftir Eugene Ionesco. Umsjónarmaður Öm- ólifur Árnason. 2105 Markaðstorg hégómans. Framhaldsmyndaflokíkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir Thackeray. 2. þáttur Fordæðan. Leikstjóri David Giles. 21.50 Poppmúsfk. Frönsik hiljóm- sveit leikur nokkur lög. 22.00 Sökin er sönnuð. Bandarísk mynd um skaðsemi tóbaks- reykinga. 22.20 Kirkjan i Sovétrikjunum. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. Þriðjudagur 16. marz 2#.30 ísing á skipum. Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, fjallar um isingu á skipum, or- sakir hennar og hættulegar af- leiðingar. 20.50 íslenzkt mál í fjölmiðlum. Umræðuþáttur í sjónvarpssal. Þátttakendur: Hrafnhildur Jóns dóttir, yfirþýðandi sjónvarps- ins, málfræðingarnir Jón Böðv- arsson og Stefán Karlsson, og Sigurður Friðþjófsson, frétta- Mánudagur 15. waw ' 19.30 Daglégt mál. Jön Böðvars son menntaskóilaikennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn ag veginn. Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli talar. ’9.55 Stundarbil. Freyr Þórarins son kynnir popptónlist. 10.25 í nágrenni Heljardalsheið- ar. Gísli Jónsson menntaskóla kennari á Afcureyri talar við Bjöm R. Árnason frá Atíastöð um. 21-05 fslenzk tónlist. Jórunn Við- ar leikur Píanósónötu nr. 1 eftir Hallgrím Helgason. 21.25 fbróttir Jón Ásgeirssón seg ir frá. Þriðjudagur 16. marz 20.00 Útvarp frá Alþingi. Um- ræða um tillögu til þingsálykt- unar um ráðstafanir tiil að tak marka mengun frá álbræðsl- unni i Straumsvík, framhald einnar umræðu. Hver þing- I stjóri, sem jafnframt stýrir umræðum. 21.15 FFH. Spegilmyndin. Miðvikudagur 17. marz 18.00 Úr ríki náttúrunnar. 18.10 Teiknimyndir. 18.25 Skreppur seiðkarl. II. þáttur. Gandreið. 18.50 Skólasjónvarp. Rúmmál. 3. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur (endurtefcinn). 20.30 Shalom Israel. Mynd þessa gerði Ásgeir Long í ísrael um jólaieytið 1969. Hann er jafn- framt höfundur textans og þulur í myndinni. 21.00 Blinda réttvísinnar. Bandarísk bíómynd frá árinu 1958, byggð á sögu eftir Whit Masterson. Myndin greinir frá lögregilumanni við landamæri Bandarifcjanna og Mexíkó, sem er helzt til einráður í umdæmi sínu og fer eigin leiðir f starfinu. Föstudagur 19. marz 20.30 Munir og minjar. Porn- minjar í Reykjavik. Xímsjónar maður Þorleifur Einarsson,, jarðfræðingur. 21.00 Músík á Mainau. 6. þáttur dagskrár, sem sæniska sjónvarp ið geröi á eynni Mainau í Bodenvatni. Kammermúsílk- fliofckur frá Saízburg leikur Divertimento í B-dúr, nr. 9 eftir Mozart. 21.10 Mannix. Morögátan. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. flokkur fær 45 mínútna ræðu- tfrila, sem skiptist 1 tvær um ferðir. — Veðurfregnir. Frétt- ir í stuttu máli. — Dagskrár- lok nálægt miðnætti. Miðvikudagur 17. marz 19.35 Tætoni og vísindi. Þórarinn Stefánsson eðlisfræðingur tal- ar um orfcunotkun mannkyns, 22.30 fslandismótiö f handfcnatt- leiik. Jón Ásgeirsson lýsir úr Lau'gardalshöll. Fimmtudagur 18. marz 22.45 Létt músfk á siðkvöldi: Næturljóð. a. Tékknesikir söngvarar og hljóðfæraleikarar flytja Nætur- ljóð fyrir fjórar raddir op. 42 eftir Leopold Kozeluih. b. Musici Pragensis leika Næt- urljóð í D-dúr fyrir flautu, fiðlu, víólu, selló og tvö horn eftir Frantisek Antonín Rössler Rosetti, Libor Hlavácek stj. c. Þrír söngvarar og Barokk- hljómsveit Lundúna flytja Sex næturljóð fyrir söngraddir og Laugardagur 20. marz 15.30 Bn francais. Frönsfcu- 'kenns'la í sjónvarpi 7. þáttur. Urnsjón Viigdís Finn'bogadóttir. 16.00 Endurtekiö efni. Einlei'ku"’ i sjónvarpssal. Erlimg Blöndal Bengtsson leikur Suite en concert eftir André Jolivet. Áður flutt 11. desember 1970. 16.l0 Náttúran, maðurinn og villi dýrið. Mynd um náttúruvemd og hið fjöl'breytta dýralff á Serengeti-Mara sléttunum í Austur-Afríiku. Áður sýnt 28. febrúar 1971. 16.55 Þjóðlagastund. Viilborg Árnadóttir, Heimir Sindrason og Jónas Tómasson syngja. Áður flutt 18. janúar 1971. 17.30 Enska knattspyman. Derby County gegn Manchester City. 18.15 fþróttir. M. a. körfuknatt- leikskeppni í 1. deild mi'lili KR og HSK og skíðastökkfceppni í Vakesund í Noregi. 20.30 Smart spæjari. Smart er ég nefndur. 1. hluti af þremur. 20.55 'Söguifrægir andstæöingar. Mussolini og Selassie. 1 mynd þessari er fjallað um aðdrag- anda innrásar Itala í Eþfópíu oig tilraunir Haile Selassies tiil að fá hjálp Þjóöabandalagsins. 21.20 Allt þetta og himininn Mka. Bandarísk bíómynd frá árinu 1940, byggð á sögu eftir Rachei Field. Ensk stúilka er ráöin bamfóstra á heimi'lí fransks hertoga um miðja stfð- ustu öld. Bömin á heimilinu hænast þegar að henni, en öðm máli gegnir um húsmóð- urina. — Aðalhlutverk: Bette Davis og Charles Boyer. tréblásara eftir Wolfgang Amadeuis Mozart. Karl Haas stjómar. d. Rudolf Firkusny leifcur á píanó tvö næturljóð eftir Chopin. Föstudagur 19. marz 19.30 ABC. Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 22.45 Kvöldhljómleikar. Hindar- kvartettinn leifcur Strengja- bvartett í g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg. Laugardagur 20. marz 19.30 Dagskrárstj. í eina klukku- stund. Þórarinn Guðnason laeknir ræður dagslkránni. 20.50 Smásaga vikunnar: „Svar við bréfi“ eftir Stefán Jónsson Ævar R. Kvaran leikari les. 22.25 Útvarpsdans undir góulok- in, í danslögunum leikur hljóm- sveit Svavars Gests af hljóm- plötum í hálfa klúkfcustund. (23.55 Fréttir í stuttu máli). stöðu. Reshevsky hefur jafnan beitt þessu afbrigði með góðum árangri.) 4. . . . exd 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7, Dc2 o—o 8. Bd3 Rbd7 9. Rf3 He8 10. h3? (Portisch verður að vinna þessa skák og afræður að flækja tafliö. Betra var að hefja minnrhlutasókn á drottningarvæng. Gott dæmi er frá skák Averbachs: Konstantino- polsky 1966, En þar varð fram- haldið 10. 0—0 Rf8 11. Hbl Re4 12. BxB DxB 13. b4 a6 14. a4 Rg6 15. b5 axb 16. axb Bg4 17. BxR! dxB 18, Rd2 Bf5 19. bxc bxc 20. Re2 Rh4 21. Rg3 og með rökréttri uppbyggingu hefur hvítur náð betri stöðu.) 10. . . . Rf8! 11. Bf4 Rg6 12. Rh2 Bd6 13. BxB DxB 14. o—o—o (Hvítur hefur hikað of lenai með hvort hrókað skyldi stutt eða langt. Eftir 14. o—o De7 15. Habl Re4 16. b4 Rg5 hefur svartur náð öflugu mótspili.) 14. . . . Be6 15. Rg5 Rf8 16. Kbl b6 17. g4 c5 (Baráttan hefur snúizt upp í kapp hlaup að kóngsstöðunum. 1 stöð- um sem þessari nýtist ekki nægj- anlega hið mikla stöðumat Portisch. Hins vegar er Jimenez^ klókur sókn arskákmaður og hér nýtast þeir hæfileikar hans til fullnustu.) 18. RxB fxR 19. g5 Rbd7 20. Dd2 c4! (Svarta staöan er augsýnilega betri. Riddarinn á f-8 valdar alla mikilvægustu reitina og hvítur kemst ekkert áleiðis. Aftur á móti er greið leið að kóngi hvíts.) 21. Bc2 a6 22 e4 b5 23 e5 Dc6 24. Re2 a5 25. Df4 He7 26. g6 h6! 27. Dh4 H7-e8 28. Kcl. (Eöa 28. f4 b4 29. Hol b3 30. Bdl (ekki 30. Bxb? a4 og b-línan verður hvítum ofviða.) 30. . . bxaf 31. Kal a4 ásamt a3 og hvít; kóng urinn er berskjaldaöur. Hvítur reyn ir því að koma Áonum f skjól á hinum vængnum.j 28. .. b4 29. Kd2 b3 30. axb cxb 31. Bd3 Rb6 32. Ke3 Rfd7 33. Hol Rc4þ 34. HxR dxH 35. Be4 Dc7 36. BxH HxB 37. De7 Dc6 38. Hcl Rb6 39. Df7f KhS 40. Rg3 Rd5t 41. Ke2 c3 42.Rh5 Da6t 43. Kel Da7 44. Dxe (Eða 44. DxD HxD 45. bxc a4 og frípeöin eru hvítum ofviða.) 44. . . . Dxd og hvítur gafst upp. Jóhann Sigurjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.