Vísir - 13.03.1971, Blaðsíða 8
8
VfSIR . Laugaraagnr 13. marz 507!
VISIR
Otgefandi: Reykjapreot W.
Framkvaemdastióri: Svetan R. EyjðJf*son
Ritstjöri: Jðaas Kristjánsson
Fréttastjöri: Jör Birglr Pétursson
Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jöhannesson
Auglýsingastjöri: Sköli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Brðttugðtu 3b. Sfmar 15610 11600
Afgreiðsla • Brðttugðtu 3b Sfml 11660
Ritstjðra: Laugavegi 178. Sfmi 11660 (5 Unur)
Askriftargjald kr. 195.00 ð mánuði tananlaads
f lausasðlu kr. 12.00 eintaldð
Prentsmiðja Vfsis — Edda hf.
-sammmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmammmmmmmmmmm
Eyðing gróðurlendis
Auk mannfjölgunar og mengunar vofa ýmsar hættur
yfir þessum hnetti og lífinu hér. Sumar þeirra kunna
að vera meiri en margan grunar eða reynt hefur verið
að gera sér grein fyrir fram að þessu. Röskun þess
jafnvægis, sem náttúran sjálf hafði komið á í riki sínu
og hélt við þangað til mennimir fóm að taka af henni
ráðin, kann að reynast hættulegri en haldið var. Menn
em t. d. nú á síðustu árum fyrst að vakna til vitund-
ar um, að útrýming sumra dýrategunda og jafnvel
skorkvikinda geti haft í för með sér alvarlegar af-
leiðingar. Vísindalegar rannsóknir, sem enn em mjög
skammt á veg komnar, gefa ýmsar bendingar um að
svo geti verið.
Með aukinni eyðingu jarðvegs, skóga og annars
gróðurlendis er stefnt út í beinan-voða að dómi margra
vísindamanna. Það segir sig líka sjálft, þegar hvort
tveggja gerist í senn, að andrúmsloftinu er spillt í æ
ríkara mæli og gengið á gróðurlendið og jurtagróður-
inn, sem mannkynið á líf sitt undir vegna súrefn-
isins, þá hlýtur illa að fara, ef ekki er brugðizt skjótt
við til bjargar. ^
Öllum er kunnugt af fornum heimildun^ að ^róður
var miklu meiri en nú hér á landi, þegar forfeður okk-
ar komu hingað fyrst. Eitthvað kann að vera orðum
aukið í þeim sögum, t. d. að land allt hafi verið víði
vaxið milli fjalls og fjöru, en víst mun þó, að skógar
vom hér víða, þótt þeir hafi sennilega fáir verið há-
vaxnir, og ýmiss konar annar gróður meiri en nú.
Því hefur verið haldið fram, að óhóflegt skógar-
högg til eldiviðar ásamt með ofbeit búfjár hafi orðið
hér þyngst á metunum og uppblásturinn fylgt í kjöl-
far þess. Um þetta er tilgangslítið að velta vöngum
úr því sem komið er. Það sem á ríður er að horfast
í augu við staðreyndimar eins og þær em nú og leita
þeirra ráða hezt mega að haldi koma til þess að
stöðva eyðiuguiia ""óðurlendið áftur.
Nú í vikunni v:u lú þv r-’ :ýri í blöðunum, að gróð-
ur á tæpum helmingi landsins væri ofnýttur og um
250 þúsund ærgildi í landinu umfram beitarþol út-
hagans. Jafnframt er sagt, að mfkið skorti á, að ný-
græðsla mæti gróður- og jarðvegseyðingunni. Að sögn
sérfróðra manna í þessum efnum þarf að ræfcta hvorki
meira né minna «1 25—30 þúsund hektara bithaga
á næstu fimm árum og annað eins þar næstu fimm
árin, til að mæta þörfinni fyrir aukinn böstofn. Hér
er því ekkert smáverfcefni fyrir hðndum.
Þetta er mál, sem varðar ekki aðeins þá, sem í
sveitum búa og bústofninn eiga, heldur þjóðina alla.
Mætti því vona, að þar yrði að unnið í fuflri ein-
drægni og skilningi á því, hvað í húfi er. Um slíkt
nauðsynjamál mega engar deilur rísa. Það liggur ljóst
fyrir, hvað gera þarf og að strax verður að hefjast
handa. Eyðingin bíður ekki; hún þvert á móti sígur
smám saman á og eflir sitt rfki.
íi
4
(
1
f
Umsjón f’-v'cui •
Onassis mistókst
að kaupa Belfast
„Viö þökkum þér, guð, að
hönd útlendingsins hefur
verið tekin burt af hálsi Ulst-
ers og skipasnuðastöðin okk-
ar verður alltaf í höndum
mótmælenda. Amen.“
Aristotle Onassis ætl-
aði að kaupa Belfast.
Þegar það mistókst,
harðast deila á Norður-írfandl,
kaþólskra og fylgjenda biskupa-
kirkjunnar. Kaþólikkar voru í
þessum átökum reknir frá störf-
um sfeurn, og hið sfðasta af þess
um tilvikum gerðist f júní í
fyrra. Nú óttuðust mótmælend-
ur, að Onassis og Jackie hin
kaþölska mundu efla kaþólikka.
Onassis heimsótti Belfast með
lconu sinni Jackie fyrrum Kenn-
edy í september f haust, sýndi
vörpuðu Norðúr-írar
öndinni léttar. ÓSigur
• Onassis þýddi, að skipa-
smíðastöðin Harland
and Wolff var áfram í
höndum heimamanna,
þótt að vísu væri haldið
í spottann í London. Inn
í þetta mál blandast trú-
arbragðadeilur, eins og
sjá má í þakkargjöro
írska prestsins hér að
ofan.
Jackie mundi troða
inn pápistum
.Skipasmfðastöðin í Beífr.st er
heilög kýr Norður-írlands. Hún
er hornsteinn efnahagsins og
miðstöð mótmælendatrúar-
manna. Aðeins 5 af hundraði
af 9000 starfsmönnum eru ka-
þólskir, og þeir vinna þau verk,
sem minrtst kemur til. Sjö sinn-
um hafa þama orðið alvarleg
átök milli þeirra trúflokka, sem
innfæddum hina frægu eigin-
konu og gaf mffljón krónur til
góðgeröaklúbba. Skipakóngur-
ihn taildi þetta vera gott áróö-
ursbragð, en honum skjátlaðist.
' Ýmsir forystumenn samhands-
fiökksins létu í Ijós áhyggjur
um framtíöina, og verkamönnum
tök ekki að lítast á blikuna.
Einn þeirra sagði: „Við erum
kviðnir vegna Grikkjans. Ef
hann tekur við, þá verður Jackie
á augabragði búin að fylla stöð-
ina -af verkstjórum pápiskunn-
ar“.
Brella skipakóngsins
Onassis taldi sér sigur vísan.
Hann hugðist kaupa 49% hluta-
fjár fyrir 500 miijónir íslenzkra
króna og leggja fram aðrar 700
milljónir króna til aö fuilgera
útbúnað til stálsmíða. Hann
taldi sig þá mundu fá fleiri pant-
anir og sér mundi takast að
rétta við hag fyrirtækisins. —
Hann gerði þá einu kiöfu f stað-
inn, að brezka stjómin felldi
niður skuldir. Þar stóð hnífur-
inn í kúnni. Onassis átti n«fni-
lega sjálfur tvö olíuskip í smíð-
um þavfist. Samningar um verð
voru úreitir orðnir vegna launa
og verðlagshækkana, svo að
stöðin tapaði á smíöinni, en
Onassis viffl ekki hækka greiösi-
ur sínar og stendur f ast á garnla
samningnum. Þess vegna hefur
hHutinn af tapi því, sem stöðin
hefur orðið fyrir vegna þessara
srmða, runnið í vasa Oliassis
sjálfs. Hefði brezka stjómin
sitrikað út dkuldiir og skipaícóng
urinn keypt stöðina, hefði hann
um leið tiyggt sér þennan hagn
að að fufflu. Honum hefði þá
tekizt samtímis að eignast skipa
smíðastöðina og hafa 'látið hana
smíöa fyrir sig undir sannvirði
tivö skip. Stjóm Norður-íriands
taldi þetta brefflu.
Illa talað um páfa
Hins vegar voru hinir ötflugu
foringjar verkalýðsfélaga í stöö
inni ekki á sama máli. Þeir
hafa jafnan raðið miklu um
stööina, og sumum þeirra fannst
að framtíðin vseri ttyggð, ef
Onassis keyptL Munaði mjóu að
veikailýðsfélögin hefðu lýst
stuðningi við tfflboð Onassis,
afflt fra kommiúnistum til hinna
hægri sinnuðu stuðningsmanna
séra Ian Paisleys, þegar and-
stæðingar Onassis boðuðu fjölda
fund. Þar var hátt talað um
ifflsku kaþólikkans Onassis og
páfadóms, og laiuk svo, að afflir
verkalýðsforingjamir snerust
sem einn maöur gegn skipakóng
inum og aumingja Jackie sér-
staklega. Þegar stjómvöld tóku
loks endanlega afstöðu til máfe
ins, lá fyrir vfflji stjómar og
starfsfölks skipasmíðastöðvar-
innar.
Brezkir skattborganar borga
tatevert fyrir snúðinn. Brezka
stjómin fellir niður ýmsar ganffl
ar skuldir fyrir um miffljarð fc-
lenzkra króna, og það er aðeins
byrjimin. Ríkissjóður mun einn-
ig leggja af mörkum 600 milljón
ir króna til að fullgera megi
aðstæður tffl stálsmíða.
Biskupakirkjumenn
glaðir
Samt urðu menn í Belfast á-
nægðir með niöurstöðuna. —
Hörðustu biskupakirkjumenn
sögðu þetta vera mikinn sigur
yfir pápískunni, og jafnvel
kommúnistar glöddust og töldu
hér vera um hálfgffldings þjóð-
nýtingu skipasmíðastöðvarinnar
að ræöa vegna afskipta ríkis-
vaildsins og framlaga þess.
Þeir, sem meira leggja upp úr
arðsemissjónarmiðum, heföu
fremiur vffljað sjá skipakónginn
„kaupa stöðina og Belfast“. —
Fyrirtækið hefur fengið á þriðja
mfflljarð í styrk af almannafé,
en það hefur samt tapað mill-
jarði eða meira. Vafalaust heföi
Onassis með sinn skipakost get
að tiyggt meiri auðlegð í Besl-
fast.
Mest er þó undir því komiö,
að tiilraunir núverandi ráða-
manna til að minnka trúar-
bragðamisklíðina heppnist. En
vissuilega bendir fátt tffl þess, að
úr þeim dragi, þar sem kaþólsk
ir og mótmælendur halda áfram
sinni „óformlegu borgarastyrj-
öld“ á Norður-Iriandd öllu og
öfgasinnum innan „frska frelsis-
hersins" vex firimr um hrygg.
Launmorð fserast í vöxt
Jaokáie Onassis verður hins
vegar ekki drofctning f Bélfast a
næstunnL Sú tfflraun mistðkst.
I