Vísir - 27.03.1971, Qupperneq 11
V í S I R . Laugardagur 27. marz »11.
??
I Í DAG B i KVÖLD
I DAG
1 í KVÖLD B
útvarp^e
Laugardagur 27. marz
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinibjörnsdóttir kynnir.
14.30 íslenzkt mél. Endurtekinn .
þáttur dr. Jatkobs Benediktsson
ar frá s.l. mánudegi. Tónleikar.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Bjöm Bergsson
stjómar þætti um umferöarmál
15Æ0 Harmonikulög.
16.15 Veöuifregmr.
Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns
aon leikur lög samkvæmrt ósk-
um Wustenda.
17.00 Fréttir. Á nótum aeskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
daegurlögin.
17.40 Or myndabók náttúrunnar.
Ingimar Öskarsson talar um
svampana í sjónum.
18.00 Söngvar I léttum tón.
18.25 Tilkynninigar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 LffsviÖhorf mitt. Sören
Sörensson eftirlitsmaður flytur
erindi.
20.00 Þórarinn Guðmtmdsson tón-
skáld 75 ára. Ámi Kristjánsson
tónlistarstjóri flytur ávarp,
Jónas Jónasson ræðir við Þór-
arin og flutt verða lög eftir
tónskáldið.
20.45 Smásaga vikunnar: „Hers-
höfðingi dauða hersins“ eftir
Ismail Kadaré. Rannveig
Ágústsdóttir fslenzkaði. Guð-
mundur Pálsson leikari les.
21.20 Gömlu dansarnir.
Henry Hansen og félagar hans
leika nokkra valsa og polka.
21.30 í dag. — Jökull Jakobs-
son sér um báttinn.
22.00 Fréttir. 22T5 Veðurfregnir.
Lestur Passfusáíma (40).
22.25 Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 28. marz
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending. Sveinn Sæ-
mundsson ræðir við Sigriði
Guðmundsdóttur um Bolungar-
vík o. fl.
11.00 Messa í Staðastaðarkirkju
(Hljóðrituö í f. m.). Prestur:
Séra Þorgrímur Sigurðsson
prófastur. Organleikari: Ásdís
Þorgrfmsdóttir.
12.15 Dagskráin. Tönleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar. Tónleikar.
13.15 Tónlist á tímamótum. Dr.
Hallgrímur Helgason flytur sfð-
ara hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar frá Berl
ínarútvarpinu.
15.20 Kaffitíminn. Jeanne Mor-
eau syngur lög við kvæði sín
og hljómsveit Lous White-
sons leikur létt sígild lög.
16.00 Fréttir. Endurtekið efni.
Þáttur Svövu Jakobsdóttur um
Andrej Amalrik og bækur
hans. Lesarar með henni:
Hjörtur Pálsson og Kristinn
Jóhannesson (Áöur útv. 14.
þ. m.).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími.
18.00 Stundarkom með danska
söngvaranum Aksel Sohiötz,
sem syngur lög eftir Brahms,
Grieg og Gade.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Veiztu svarið? Jónas Jón-
asson stjómar spuminga-
þætti.
19.55 Frá tónlistaihátíðinnj f
Berlfn f fyrra. Dietrich Fischer
Dieskau syngur lög eftir Am-
old Sóhönberg, Anton Webem
og Alban Berg, Aribert Rei-
mann leikur á píanó.
20.20 Lestur forarita. Halldór
Blöndal kennari les Reykdæla
sögu og Víga-Skútu (8).
20.40 Planóleikur. Juiian von
Karolyi leikur Sónötu nr. 3
í h-moll op. 58 eftir Ohopin
og Andante Spianato og Grand
polonaise f Es-dúr op. 22 eftir
sama höfund.
21.15 Veröldin og við. Gunnar
G. Schram stjómar umræðu-
þætti um utanrfkismál og tek
ur nú fyrir landhelgismálið.
Þátttakendur alþingismennim-
ir Jón Ármann Héðinsson, Jón
9kaftason og Pétur Sigurðs-
son.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag
skrárlok.
sjónvarpf^
Laugardagur 27. marz
15.30 En franggis. Frönsku-
kennsla 1 sjónvarpi. 8. þáttur.
Umsjón: Vigdís Finn-
bogadóttir.
16.00 Endurtekið efni. Krans-
æðasttfla — Plága 20. aldar-
innar. Mynd um hjartaaðgerðir
og hjartavemd, gerð af 10
Evrópulöndum í sameiningu,
í tilefni af Hjartaviku Evrópu.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
16.50 Tatarar. Jón Ólafsson, 1
Gestur Guðnason, Janis Carol,
Magnús S. Magnússon og
Þorsteinn Hauksson leika og
syngja.
17.30 Enska knattspyrnan.
Stoke City gegn Manc.h Utd.
18.15 íþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.30 Smart spæjari. Smart er
ég nefndur., 2. hluti. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20.55 Myndasafnið. Þáttur unn-
inn úr ýmsum kvikmyndum af
ólíku tæi frá ýnisum löndum.
Umsjónarmaður Heigi Skúli
Kjartansson.
21.25 Egyptinn. Bandarísk stór-
mynd frá árinu 1954. Leikstjóri
Michae] Curtiz. Aðalhlutverk:
Edmund Purdom, Jean
Simmons og Peter Ustinov.
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
Mynd þessi er byggð á sam-
nefndri bók eftir Finnann
Mika Waltari og greinir frá
egypzkum lækni, sem uppi er
13 öldum fyrir Krists burð.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 28. marz
18.00 Á helgum degi.' Umsjónar
maöur, sr. Ingólfur Guðmunds
son, ræðir við guðfræðinema
um tíðasöng.
18.15 Stundin okkar.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar,
20.25 Dauðasyndirnar sjö. Ljðn á
veginum. Brezkt sjónvarpsleik
rit, annað f röðinni af sjö, um
hinar ýmsu myndir mannlegs
breyskleika. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.20 Stjömumar skína.
Skemmtiþáttur sem Roy Clark
stýrir ásamt Bobby Gentry og
John Hartford. Þýðandi Guð-
rún Jörundsdóttir.
22.10 Tanzanía. Kvikmynd frá
hinu unga Afríkulýðveldi, sem
varð til við sameiningu
Tanganyika og Zanzibar.
Bmgðið er upp myndum af
náttúrufari landsins og dýra-
lífi, sýndir þjóðdansar og
fylgzt með hátíðahöldum í
tilefni lýðveldisstofnunarinn-.
ar.
NYJA BI0
Islenzkir textar.
Kvennaböðullinn
i Boston
Geysispennandi amerisk iit-
mynd Myndin er byggð á sam
nefndri metsölubók eftir Ge-
orge Frank þar sem iýst er
hryllilegum atburðum er gerð
ust i Boston á timabilinu júni
1962—janúar 1964.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
K0PAV0GSBI
Ógn hins ókunna
Óhugnanleg og mjög spenn-
andi. ný. brezk mynd I Utum.
Sagan fjallar um ófyrirsjáan-
legar afleiðingar, sem mikil
vísindaafrek geta haft i för
með sér, Aðaihlutverk:
Mary Peach
Bryant Haiiday
Norman Wooland
Sýnd kl. 5.15.
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOGSVAKA.
Dagskrá Leikfélags Kópavogs
kl. 21.
AUSTURBÆJARBIO
Refurinn
tslenzkui texti
• Mjög áhrifamikil og frábær-
2 lega vel leikin. ný amerisk
stormynd 1 litum, byggó á
samnefndri skáldsögu eftir
; D. H. Lawrence (höfund .Lady
• Chatterley’s Lover’). Mynd
S þessi hefur alls itaðar verið
• sýnd við mikla aðsókn og
l hlötið mjðg g&ðk ’döma:
J Aðalhlutverk:
• Sandy Dennls
J Anne Heywood
• Keir Dullea
• Bönnuð innan 16 ára.
J Sýnd kl. 5 og 9.
EHSMM!
22.35 Dagskrárlok.
Irska leynifélagið
(The Molly maguires)
Víðfræg og raunsæ mynd
byggð á sönnum atburðum.
Myndin er tekin í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Harris, Samantha Egg-
er. Leikstjóri: Martin Ritt.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Ævar R. Kvaran leikari.
KÓPAV0GS-
VÖKUNNI
Á Kópavogsvökunni á sunnu-
dag mun Ævar R. Kvaran leikari
flytja erindi um Goethe og Faust.
Erindið flytur Ævar í Kópavogs-
bíói og hefst það kl. 9.
Hitabylgja í kvöld, uppselt.
Kristnihald sunnudag, uppselt.
Kristnihaid þriðjudag.
Jörundur miðviikudag
93. sýning. örfáar sýningar
eftir.
Hitabylgja fimmtudag
Aðgöngumiðasalan t fðnð er
opin frá kl. 14 Slmi 13191.
Islenzkur texti.
M HISSCH COWWftW mi
SIDNEY POiTlEH RQOSTEIGER
,ik wmw jmstft wmt mujt »«01001
"ínHÆÆffTOFMMIGHT
I næturhitanum
Heimsfræg og snilldarvel
gerð og leiktn, ný. amerísk
stórmynd 1 litum Myndin
hefur hlotið fimm Oscans-
verðlaun Sagan hefur verið
framhaidssaga t Morgun-
blaðinu
Sýnd kl 5, 7 og 9.15.
BönnuO 'nnan 12 ára.
m’MiT
Þar til augu þin opnast
(Daddy’s gone a-hunting)
Óvenju spennandi og afar vel
gerð ný bandarísk litmynd —
mjög sérstæð að efni. Byggð
á 9Ögu eftir Mike St. Claire,
sem var framhaldssaga í „Vik
unni“ 1 vetur. Leikstjóri: Mark
Robson. Aðalhlutverk:
Carol White Paul Burke
og Scott Hylands.
íslenakur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
LMTWTiTtTI
Konan sandinum
Frábæi tapönsk guHverðlauna-
mynd frá Cannes. — Isl. texti.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð bömum innan 16 ára.
UBI0
Harbjaxlar frá Texas
Islenzlkur texti
(Ride Beyond vengeance)
Hörkuspennandi og viðburöa-
r£k ný amerisk kvikmynd í
Teohnicolor. Leikstjóri: Bam-
ard Mc Eveety. Samið úr
skáldsögunni „Nótt tígursins“
eftir Al Dewlen. Aðalhlutverk:
Ohuok Connors, Midhael Renn
ie, Kathryn Hayes. — Mynd
þessi er hðrkuspennandi frá
byrjun til enda.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
JÍ iti \
I?
ÞJ0DLE1KHUSIÐ
Li*H Kláus og stóri Kláus
Sýning í dag kl. 15.
Svartfugl
Fjórða sýning í kvöld kl. 20.
Litli Kláus 00 stóri Kláus
Sýning sunnudag kl. 15.
c,
Sýning <u.iu„.ug tci. 20.
Aðgöngumtðasaian opin frá kl.
13.15—20 Sími 1-1200.