Vísir - 27.03.1971, Síða 13

Vísir - 27.03.1971, Síða 13
VÍS I R . Laugardagur 27. marz 1971. 13 AJþingi áíyifcbar að fcjósa 5 maiBta nefnd, einn frá hverjum þingflofcki, til aö semja frumvarp tii laga um rétt Islendinga til land grunnsins og hagnýtingar auöæfa þess. Skal frumvarpið lagt fyrir næsta Alþingi og meðal annars fela í sér eftkfarandi atriði: 1. Skilgreiningu á landgrunnj ís- lands miöað við sem næst 400 metra jafndýpislínu, möguleg hag- nýtingarmörk eða 50 milur eða meira frá grunnlínum umhverfis landið, eftir þvi sem frekari rann- sóknir segja til um, að hagstæðast þyki. 2. Áfcvæði um óskertan rétt Is- lendinga ttl fiskveiða I hafinu yfir landgrunninu eins og rétturinn til hafsbotnsins hefur þegar verið tryggður með lögum frá 24. marz 1069 um yfirráðarétt Islands yfir landgrunninu umihverfis landið. 3. Akvæði um ráðstafanir, erséu nægjanlega víðtækar til þess að tryggja eftirlit af íslands hálfu og vamir gegn þvf, að hafið kringum ísland geti orðið fyrir skaðlegum mengunaráhrifum úrgangsefna frá skipum eða af öðrum ástæðum. Jafnframt ályktar Alþingi að árétta þá stefnu, sem ríkisstjórn íslands mótaði í orðsendingu til alþjóða laganefndar Sameinuðu þjóðanna 5. maí 1952, að ríkis- stjóm Islands sé rétt og skylt að gera éllar nauðsynlegar ráðstafanir á einhliða grundvelti til þess að vernda auðlindir landgmnnsins, sem landið hvilir á. Alþingi minnir á friðuntrráð- stafanir Islendinga sjálfra á hrygn- ingarswæðum sildar við Suðvestur- land, sem koma munu í veg fyrir eyðingu á þessum fiskis-tofni. Al- þingi felur ríkisstjóminni að und irbúa nú þegar friðunaraðgerðir fyr ir öllum veiðum til vemdar ung- fiski á landgrunnssvæðinu utan 12 mílna markanna. þar sem viður- kennt er, að um helztu uppeldis- stððvar ungfisks sé að ræða. Jafn framt felur Alþingi fulltrúum ís- lands við undirbúning hafréttarráð stefnu Sameinuðu þjóðanna að kappkosta, að sett verði skýr á- kvæði um friðunarsvæði til verndar fiskistofnum í samræmi við niður stöður visindalegra rannsókna, enda sé þá jafnframt gætt sér- stæðra hagsmuna strandríkis eins og íslands, sem byggir efnahags- lega afkomu sina og sjálfstæði á nýtingu þess hafsvæðis, er umlyk- ur Island á landgrunni þess. Athugasemdir við þings- ályktunartillögu þessa Þar sem efnahagsleg afkoma is- lenzku þjóðarinnar byggist fyrstog fremst á fiskveiðum á Islandsmið- um og yfirvofandj er, að s’ivax- andi sóknarmáttur og veiðitækni erlendra þjóða stofni þessum lífs- hagsmunum þjóðarinnar í hættu, er höfuðnauðsyn, að framkvæmd iand grunnslaganna frá 1948 sé jafnan þannig hagað, að markvisst verði haldið áfram að vinna að nauð- synlegum ráðstöfunum til þess að tryggja óskertan rétt íslendinga á landgrunnssvæðinu. Með þeim hætti yrði fiskveiðilandhelgin 50 mflur eða meira, en kynnj þó að vera mismunandi brei'ð eftir hvort við dýptarlínur eða fjarlægð frá grunnlínum yrði endanlega miðað. Ber að vinna að þvi, að sem nán ust samstaöa takist milli Islands og þeirra ríkja, sem svipaðra hags rrtunu hafa að gæta, enda miðist bfttttafc? Islands í hinni alþjóðlegu undirbóningsnefnd vegna fyrirhug- aðrar ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna um réttarreglur á hafinu á ’árinu 1973 við framangreinda stefnu svo og það, að nauðsyniegar ráð stafanir verði gerðar til að vemda auðæfi sjávarins og koma f yeg fyrir mengun hans. Með setningu landgrunnslaganna frá 1948 er það yfirlýst stefna fs- lenzku þjóðarinnar, að allt haf- svæðið yfir iandgrunninu skuli vera íslenzkt yfirráðasvæði. Óraun hæft er, að hægt sé að meina út lendingum að dæla oKu eða öör- um verðmætum úr landgrunninu, en að ekk; sé á sama hátt hægt að koma f veg fyrir, að þeir gjör eyði öðrum auðlindwn, sem byggj ast á sama hafdbotni. íslenzka landgrunnið er greini- lega afmarkað og ómófmælanlegt er, að á hafsvæðinu yfir því er að fhnta ómetanleg hrygningiar svæði og uppeld i s stöðvar fyrír helztu nytjafiska, aufc þess sem margs konar ssjávarlff og aðrar að- stæður þar gegna þvf hlutverki að vera forðabúr fyrir fískistofna. Landgrunnið sjálft og hafsvæði þess er ein heild og þess vegna er af tslands hálfu mötmælt því kerfi, að auðlindir f botni tilheyri strandríkinu, en að altir séu jafn réttháir á hafsvæðinu fyrir ofan með naumum fiskveiðitakmörk unum eða öðrum svipuðum forrétt indum strandríkis. Með ályktun Atþingis frá 5. maí 1959 var þvi lýst yfír, að ■•afla beri viðurkenningar annarra þjóða á þessu sjónarmiði, og sömu sjónarmið áréttuð í orðsending- um felenzku rfkisstjómarinnar til Breta og Vestur-Þjóðverja 1961 og 1962. Með ályktun >llshef jarþings Sam einuðu þjóðanna hinp 17. desem- ber 1970 var ákveðið að kveðja saman alþjóðaráðstefnu um réttar reglur á hafinu. Alþjóðleg undirbún ingsnefnd, sem 86 ríki (þ. á m. ísland) eiga sæti í, hóf störf sin hinn 1. marz 1971. Á ráðstefnum Sameinuðu þjóð- anna um réttarreglur á hafinu, sem haldnar voru i Genf árin 1958 og 1960, náðist ekki samkomulag um viöáttu landhelgi og fiskveiði lögsögu. Standa nú vonir til, að á briðju ráðstefnunni takist að leysa þau vandamál, sem hér er um að ræða. í starfi Sameinuðu þjóðanna á þessu sviði hefur því sjónrmiði á vallt verið haldið fram af íslands hálfu að miða beri víðáttu fisk- veiðilögsögu við aöstaeður á staðn um og að slfk regla ætti að bvi er tsland varðar, að miðast við, að fiskveiðilögsaga íslands næði til landgrunnshafsins al'ls. f landgrunnslögunum frá 1948 segir, að miða berj fslenzk yfir ráðasvæði við „endimörk" land- grunnsins og var þá átt við, að dregnar væru beinar línur þvert yfir djúptála þess, svo 9em gert hefur verið V framkvæmd. Ekki er sagt í lögunum við hvaða dýpi skuli miðað, en f athugasemdum við frumvarpið að lögunum segir: „Landgrunnið er nú talið greini lega afmarkað á 100 faðma dýpi, en nauðsynlegt er, að nákvæm rannsókn fari fram á því, hvort eðlilegra sé að miða við annað dýpi.“ Þar sem þýðingarmiklar fiskveið ar fara fram á landgninnshallan- um utan 100 faðma eða 200 metra dýpis, virðist eftir þeim '’ögnum. sem fyrir lineia um jafndýn'smæl ingar, að eðlilegt sé að miða við dýpi, t. d 400 metra jafndýpislínu. Mundu þá landgrunnshallam’^in verða innan þeirrar linu. Fiskveiði landhelgi kynni að verða mismun andi, 50 sjómílur eða meira. En hér þarf, eins og fyrr segir, nán ari athugun til að koma og þá m. a. sú lína, sem hagnýtingar- mörk hugsanlegra auðlinda ákvarða, Verkefni ráðstefnu Sameinuðu þjóð anna varðandi réttarreglur á haf inu verða mjög viðtæk og verður þar m. a. fjallað um vemdun auð æfa sjávarins og ráöstafanir til að koma í veg fyrir mengun á úthöf unum, Þátttöku lslands f ráðstefn unni ber að miða við þá heildar- mynd, að vemdun auðæfa sjávar ins sé tryggð og að Islendingum sé tryggöur sá hlutur í hagnýtingu þeirra, sem þeim ber vegna þýð ingar fiskveiða Y þjóðanbúskapnum og legu landsins. Stefna Alþingis f landhelgismál- um er byggð á þeim gmndvelli, að landgrunnið er hluti yfirráðasvæðis viðkomandi strandríkis. Samkvæmt viðurkenndum alþjóðareglum ber strandríkinu einkaréttur til nýt- ingar á auðæfum hafsbotnsins til endimarka landgrunnsins. Réttur- inn til nýtingar á auðæfum hafs- botnsins og sjávarins yfir. honum verður ekki aðskilinn. I fullu sam- ræmi við þessa stefnu setti Alþingi árið 1948 lög, þar sem því var lýst yfir, að allar fiskveiðar á land- grunnssvæðinu við Island skyldu háðar íslenzkum lögum og fyrir- mælum íslenzkra stjórnvalda, og árið 1969 lög um yfirráðarétt is- lenzka ríkisins yfir landgrunninu umhverfis Islands. Á síðustu árum hefur margvVs- legri veiðitæknj fleygt fram og ný stórvirk veiðitæki komið til sög- unnar. Þetta hefur leitt til ofveiði á ýmsum norðlægum fiskimiðum. Sú hætta er yfirvofandi, að sðkn aukist mjög á fiskimiðin við ísland á næstu árum og valdi þar ofveiði á helztu fiskistofnum. Þá fer og mengunarhætta sfvaxandi, Þar sem afkoma íslenzku þjóðarinnar byggist öðru fremur á fiskveiðum, er skynsamleg hagnýting fiskimið- anna við landið og verndun þeirra gegn rányrkju og mengun lífshags- munamál þjððarinnar. Af framan- greindum ástæðum felur Alþingi ríkisstjóminni að gera eftirgreindar ráðstafanir. 1. Að gera stjórnum Bretlands og Vestur-Þýzkalands grein fyrir þvi, að vegna lífshagsmuna þjóðarinn- ar og vegna breyttra aðstæðna geti samningar þeir um landhelgismál, sem gerðir voru við þessi ríki á árinu 1961, ekki talizt bindandi fyrir Island og verði þeim sagt upp. 2. Að hefjast nú þegar handa um að stækka fiskveiðilandhelgina þannig, að hún verði 50 sjómílur frá grunnlínum allt í kringum landið, og komi stækkun til fram- kvæmda eigi siðar en 1. september 1972. 3. Að tilkynna öðrum þjó’ðum, að Alþingi hafi ákveðið, að íslenzk lögsaga nái 100 sjómflur út frá nú- gildandi grunnlínum að þvi er varðar hvers konar ráðstafanir til að koma í veg fyrir hættulega mengun sjávarins á því hafsvæði. Það er augljóst, hversu mikla þýðingu hefur að undirbúa sem vandlegast sókn Islendinga nú £ Iandhelgismáiinu, þegar mikil tíma mót eru framundan. Að þessu hafa ýmsar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar að undanfömu og fyrirsvar á alþjóðavettvangi hnigið og einnig undirbúningsrann- sóknir og sérfræðilegar athuganir. Má t.d. nefna,, að Landhelgisgæzl- unni hefur verið falið að fylgjast með öllutn skipaferðum á land- grunnssvæðinu og eru þær nú kortlagðar að jafnaði tvisvar í mánuði. Á síðastliðnu ári sfcilaði landgrunnsnefnd á vegum Rann- sófcnaráðs rikisins ftarlega skýrslu um rannsóknir á landgrunni ís- 4. Að skipa nefnd þingmanna, er í eigi sæti einn maður frá hverj- um þingflokki, til að virma ásamt stjórninni að framkvæmd þessarar þingsályktunar. Þá felur Alþingi rikisstjóminni að hafa á alþjóðlegum vettvangi sem nánast samstarf við þær þjóð- jr, sem lengst vilja ganga og miða vilja mörk fiskveiðilandhelgi við landfræðilegar, jarðfræðilegar, líf- fræöilegar og félags- og efnahags- legar aðstæður og þarfir fbúa við- komandi strandríkis. Alþingi felur ríkisstjóminni að vinna sem kappsamlegast að þv!i að kynna öðrum þjóðum framan- greinda stefnu og fyrirætlun Islend inga í landhelgismálunum. Greinargerð Það hefur verið sameiginlegt álit þeirra flokka, sem fulltrúa eiga í landhelgisnefndinni, að landhelgis- málið væri komið á nýtt stig og þvi væri öhjákvæmilegt, að Alþingi markaði greinilega afstöðu til þess, áður en þessu þingi lyki. Nýjar og breyttar aðstæður valda því, að ekki verður lengur dregið, að Al- þingi og ríkisstjóm hefjist handa um meiriháttar aðgerðir í land- helgismálinu. I fyrsta lagi bendir flest til þess, að sókn erlendra veiðiskipa á fiski- miðin við ísland muni mjög aukast á næstu árum. Margar þjóöir auka nú stórlega fiskiskipastól sinn, jafn hliða því, sem hvers konar veiði- tækni eykst og skipin stækka. Þá hefur ofveiði leitt til fiskleysis á ýmsum norðiægum fiskislóðum. Öll ástæða er því til að óttast, að sóknin aukist á íslandsmið og stefni fiskstofnum þar í vaxandi hættu. Afkoma íslenzku þjóðarinn- ar byggist meira á fisfcveiðum en nokkni öðru. íslendingar eru til neyddir að mæta þessari augljósu hættu með útfærslu á fiskveiðiland- helginni og auknum friðunaraðgerð- um á grundvelli hennar. I öðru laoi er svo það að Sam- einuðu þjóðirnar hafa ákveðið að tcveða saman ráðstefnu um hafrétt armálin á árinu 1973, þar sem m. a. verður reynt að ná samkomulagi um víðáttu fiskveiðilandhelginnar, en það mistókst, eins og kunnugt er, á hafréttarráðstefnum 1958 og 1960. Það mundi tv*imælalaust verða til styrktar á hafréttarráð- lands, sem nauðsynlegar teldust. I febrúar s.l. sldlaði samstarfs- nefnd á vegum ríkisstjómarinnar greinargerð um fiskveiðihagsmxmi íslendinga á iandgrunnsmiðum. Is- lenzkir fiskifræðiingar hafa tekið þátt í rarmsóknum erlendra aðila á þoli fískistofna við landið. Sér- stök landhelgisnefnd, sfcipuð fufl trúum allra þingfloikka, var aö til- ■.hlutan ríkisstjómarinnar sett á laggimar á síðastliðnu vori. Hefur þess verið freistað að ríá'sem vtð- tækastri samstöðu um málið, þótt ekki hafi auðnazt að flytja sam- eiginlega tillögu um máliö af hálfu þingflokka á Alþingi. Ríkisstjómin fól ráðuneytisstjór- um fimm ráöuneyta, undir umsjón forsætisráðherra, að skipuleggja á- ætlun og samræmd vinnubrögð þeirra helztu stofnana og ráðu- neyta, sem um máiið fjaffla. Fyrsta skýrsla þeirra var lögð fram í landhelgisnefndinni, ásamt mörgum fleiri gögnum, þann 9. febrúar s.l. Er hún látin fylgja hér meö sem fylgiskjal, en áfram er tmnið að undirbúningi frekari rannsófcna og samstarfs. ’stefnunni, bæöi fyrir Islandog önn ur ríki, sem Mkra hagsmuna hafa að gæta, ef fiskveiðilandholgi Is- lands hefði verið færð út, áður en ráðstefnan kemur saman. Því fleiri rfki sem hafa fært fiskveiðiland- helgi slna út fyrir tólf mflna mörk- in, áður en ráðstefnan kemur sam- an, því örðugri verður sókn þeirra, sem vilja binda fiskveiðimörkin viö tólf mflur. Þá er það hugsanleg málamiðlun, að bindingarákvæði, sem samkomulag kann að nást um, nái ekki til þeirra, sem hafa til- einkað sér stærri fiskveiðiland- helgi, áður en ráðstefnan hófst. Vegna framangreindra ásfæðna og ýmissa fleiri má það efcki drag- ast úr þessu, að hafizt sé handa um útfærsfa fisfcveiðilandhelginnar og hún látin koma til framfcvæmda sem fyrst og a. m. k. nokfcru áöur en hafréttarráðstefnan kemur sam- an. Þvf er lagt til í tillögunni, að útfærslan komi til framfcvæmda efcki sfðar en 1. steptember 1972. Þá virðist einnig rétt af framan- greindum ástæðum, að næsti áfangi í útfærslu fiskveiðilandhelginnar verði mun stærri en hinir fyrri. Það virðist einnig IVklegt til að fækka árekstrum við nábúaþjóðim- ar aðhafaáfangana stærri en færri. Þess vegna er lagt trl, að næsti á- fangi verðj útfærsla á fiskveiðiland helginni í 50’ milur. Sá áfangi er innan þeirra marka, sem landhelgis- stefna íslands byggist á, þ. e. að fiskveiðilandhelgin eigi að ná til endimarka 'landgrunnsins. Það er eðlilegur undanfari útfærsl unnar, að ísland segi upp landhelg- issamningunum við Bretland og Vestur-Þýzkaland, Því er i þessari tillögu lagt til, að umræddum samn ingum verði sa.g't upp. Það er efalaust, að landhelgismál- ið er eitt allra stærsta mál þjóðar- innar. Því er mikilvægt, að um þaö mál geti ríkt sem niest þjóðarein- ing. Af þeim ástæðum hafa stjórn- arandstöðuflofckáVnir frestað þvi mánuðum saman að leggja tillögur sínar fyrir Alþingi, en fulltrúar þeirra í landhelgisnefndinnj unnið að því að ná samkomulagi allra flokka um málið. Því miður hefur slfk samstaða ekki náðst. Það et von og trú þeirra flokka, sem að þessari tillögu standa, að hún marki þá stefnu, sem allir flokkar eigi eftir að sameinast um, þétt það hafi ekki tekizt að sinni. Tillaga forustumanna stjórnarandstöðunnar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.