Vísir - 27.03.1971, Side 16

Vísir - 27.03.1971, Side 16
Stúdentafélag Háskólans efnir Ttir helgina til almennra fræðsliu 'g umræðufunda í Norræna hús- m. Verða þar rædd málefni sem ofarlega ern á baugi. Fyrsti fund- urinn verður á mánudag oig veröur þá fjallað um prestkosningar. . rummæiendur verða Jón Auðuns, dómpröfastur og Jónas Gísiason, nýkjörinn .prestur í Háaleitissókn. Á þriðjudagskvökliö ræðir Sverrir Runólfsson um vegamál og munu iærðir menn og nemendur í verk fræði og jarðfræði spyrja Sverri. Þriðji fundurinn verður svo á miðvikudag og verður þá fjaliað um ábyrgð lækna. Frummælandi verður Arinbjöm Kolbeinsson, for maður Læknafélags íslands og Þór Vilhjálmsson, lagáprófessor. Fund imir byrja allir klukkan hálfníu aö kvöldi. ISIR Laugardagur 27. marz 1971. Einu sinni var.. 9 Pannig byrja mörg ævintýri, þó ekki ævintýrin hans H. C. And- ^rsens, sem flest böm þefckja á íslandi, rétt eins og annars staðar í heiminum. Þessi Dani er nefniiega nafnkunnastur ailra Dana, — og enda þðtt Bandaríkjamenn hafx lagt niður að einhverju leyti át á dönskum kræsingum í mótmæla- skvni vegna laxastríðsins, þá haida bandarísk böim áfram sem fyrr að lesa ævintýrabækur skálldsins frá Óðinsvéum. ® Stúikumar á myndinni em að vísu vaxnar upp úr bamsskón- um, en eru samt að glugga í eina af ævintýrabókum H. C. Andersens í Norræna húsinu. Hefur NH feng- ið senda sýningu frá Konungiegu bókhlööunni í Kaupmannahöfn en H. C. Andersen-sérfræðingurinn dr. phi'l Erik Dahl hefur sett sýninguna upp. Þarna er ýmisiegt að skoða úr ævi skáldsins, sem snertir iff hans og startf. Á sunnudaginn efnir NH tii upplestrar úr verkum skáidsins og þá les Pia Renner Andresen (t. h. á myndinni) ævintýri, en Hanne JuulL, sem er til vinstri, syng- ur með gítarundirleik Gastons. JBP „Mikill héraði á Þingmenn úr Sjálfstæðis- og Framsóknar- flokki á NorBurlandi vestra telja ekki oð „nýtt Laxármál" sé i uppsiglingu heima í Svartár „Virkjun Svartár hefur verið mikið áhugamál heima í Skagafirði ára- tugum saman,“ sagði Gunnar Gíslason (S) á Alþingi í gær, og Jón Kjartansson (F) tók und ir þau orð. Þessir þing- menn Norðurlands vestra töldu ekkert hæft í staðhæfingum sem fram hafa komið um, að „nýtt Laxármál“ mundi hefjast með virkjun Svartár í Skagafirði við Reykjafoss og margir heimamenn séu virkjun- inni andvígir. Báðir þmgrrienn skoruöu á Aiþingi að flýta samþykikt stjómarfrumvarps, sem fram er komið um heimild tii þessarar virkjunar, svo að það nái fram að ganga nú fyrir páska. Jón Kjartansson kvaðst „undrandi" á fuilyrðingum um deilur um málið heima í héraði. Gunnar Gíslason sagði, að félag landeigenda á þessu svæði hefði mi'kinn áhuga á virkjun inni. Taldi hann, að ekki yrðu deilur nema „utanaðkomandi öfl“ kæmu til sögunnar. Engir þingmenn töluðu mótifrumvarp inu við fyrstu umræðu, sem fram fór í gær. Ríkisstjómin hefur borið fram frumvarp um virkjun Svartár í S'kagafirði við Reykjafoss í allt að 5500 hestafla raforkuveri. Verði þaðan lögð aðalorkuveita til Sauðárkróks og tengd við veitukerfi Norðurlands vestra. í athugasemdum er tekið fram, aö orkuþörf Norðurlands vestra hafi farið mjög vaxandi síðari ár. Næg vatnsaflsoiika sé nú ekki fyrir hendi á þessu svæði og því hafi orkuöflun með dísilvélum verið nauösyn leg um notokurt skeið. Til greina hafi komið að virkja annaðhvort í héraðinu sjálfu eða tengja það við Lax- árvirkjun. Nú sé Gijúfurvers- virkjun sem slík úr sögunni og unniö að minni virkjun Laxár. Orkustoifnun hefur því mælt með leyfj til að virikja Svartá. I frumvarpinu er gert ráð fyrir, að ríikisstjómin fái heim ild til að taka lán eða ábyrgjast lán al'lt að 86 milljónum króna til framkvæmdanna. —HH Brown á fundi með stúdentum: Ég skal fara í kröfu- göngu með ykkur - ef jb/ð viljið ganga fyrir einhvern málstað, en ekki á móti einhverju" SVERRIR RUNÓLFSSON í spurningatíma hjá stúdentum Þrir umræðufundir i Norræna húsinu eftir helgi um vegamál, prestskosningar og ábyrgð lækna „Þetta er nú sá loftkenndasti háskóli, sem ég hef komið í“, sagði George Brown lávarður er skammt var liðið á fund hans með stúdentum. Var fund- urinn í fyrirspurnaformi, og fannst Brown heldur djúpt á spurningum íslenzkra stúdenta. Or þessu rættist þó brátt, og stúdentar tóku að spyrja hann um heimsmálin, efnahagsbanda- lagið, stríð og frið, uppreisn æskunnar o. s. frv. Brown tók mannalega á móti hverri spumingu, eh lengstum tíma varöi hann til að svara spurn ingum varðandi yngri kynslóðina: „Ég sikii ekki háskólastúdenta. Ég skij ekiki mótmæli þeirra. Ég skil ekki hvers vegna þeir, fara í kröfugöngur móti einhverju, en ekki með einlhiverju,' eins og ég gerði á rnínum yngri árum, en þá þrammaði ég oft undir kröfu- spjöl'dum og boröum — hef senni lega farið í fleiri kröfugöngur með konu minni en nokkur annar hér inni. Ég er sósíaldemókrati og ég trúi á rétt hvers manns tii að velja. Rétt hvers manns til að velja <5>rangt — eins og landar mínir^ gerðu í kosningunum sl. vor. Og ég trúi á réttinn til að velja aft- ur — eins og ég vona að landar mínir muni gera í næstu kosning- um.“ Fundur ísi. háskólastúdenta með George Brown var haldinn í Nor- ræna húsinu, og komu til hans svo margir sem rúmuðust í þeim litla samkomusal sem þar er. Brown sat í gærkvöldi veizlu íslenzkra sósíaldemókrata, en ætl unin var að hann héldi af landi brott klukkan átta í morgun, „nema“, sagði Brown við stúdent ana, „þiö farið einu sinni í kröfu göngu fyrir einhverjum málstað, én ekki á móti! Þá skal ég ganga með ykkur.“ — GG Gjaldeyrisstaðan versnar um 75 milljónir Gjaldeyrisstaðan versnaði um 75 miilljónir króna í febrúarmánuði. „Gjaideyrissjöður“ þjóðarinnar nam um síöustu mánaðamót 3.845 miilljónum en hafði numið 3.920 milijónum mánuði áður. I febrúarmánuði í fyrra batnaði gjaldeyrisstaðan um 300 miffijónir. — HH m.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.