Vísir - 31.03.1971, Side 2

Vísir - 31.03.1971, Side 2
— ef Frank hætti oð syngja Vánum og a'ðdáendum (Franks Sinatra finnst það toálft í hvoru slæmar fréttir, að hann ætli að fara að hafa það náðugt og hætta öllu basli í skemmtunum. „Honum hefur tekizt allt í líf- inu. Hann hefur klifrað upp á fjalistoppinn — svo hvers vegna ætti hann ékki að slappa eitthvaö af?“, sagði gömul vinkona og kærasta Sinatra gamla viS frétta menn, er fregnir af áformi Sin- átra spurðust, „en það yrði ekk ert annað en glæpur ef hann hætti að syngja“. Vinkona Sinatra sem svo fali ega talar um hann er Jill St. John, leikkona, sem lengi var fylgiikona Sinatra, og segir hún að fregnirnar af Sinatra hafi kom ið mjög í opna skjöldu í Holly- wood, þótt orðrómur hafi verið á kreiki um að Sinatra væri far- inn að lasnast og þreytast, og væri orðinn hálfvegis latur aö koma fram. Sinatra sjálfur segist hafa ætl aö að hætta fyrir 3 árum, en þá keypti hann sér dægilegt hús í Palm Springs. Við það lét hann gera sérstaka flugbraut fyrir þot una sína og á þaki hússins var aðstaöa til að lenda einkaþyrl- unni. í. fyrra lék Sinatra samt i kú- rekamynd í Arizona, „Dirty Ding us Magée“, og einnig flaug hann í þotunni sinni til Hollywood og söng nokfcrars .-barnagælur >inrr á LP-plötu til að selja fyrir jólin. Jim Mahoney, blaðafuHtrúi og vinur Sinatra segir að það sé mesta firra að Sinatra sé slæmur til heiLsunnar — hann sé að lag ast í hendinni sem skorið var í í fyrra og leiki raunar við hvern sinn fingur. Jill St. John — það væri glæpur ef hann hætti að raula. Æfir af reiði hvað hef ég gert Flugvöllur? — Hann verður þá lagður yfir dauða Iíkama okkar! Bretar þurfa nýjan flugvöll, og ætla að byggja hann í Cubl- ington. Þorpsbúar í Cublington eru æfir af reiði og hafa efnt til mótmælafunda og kröfugangna. — Enn hafa Álftnesingar enga kröfugöngu hafiö eða mótmælafund, en hver veit hvað verður, þegar alvara færist í flugvallargerðarmenn? Æ,æ — Bn hann reynir samt að herða upp hugann — og gægjast á ver- öldina með andlitið falið f hönd um sér. Og það er ekkert undar- legt, þessi 15 ára hnokki, Paul Bray situr þarna og bíður eftir lögreglunni — og honum pabba sínum, sem á bílinn sem Paul litli fór svo illa með. — Billinnjj skemmdist talsvert, og varð að • hengja hann aftan í kranabíl ogj drösla honum þannig í viðgerð.* berir „Flestir karlmenn eru íeimn- ir við að láta ljósmynda sie nakta. Ég held að þeir séu óör- uggir um — og hræddir um að þeir hafi ekki það til að bera, er karlmaður á að geta státaö af“, segir brezki tízkuljósmyndarinn David Bailey, sá er varð heims- frægur fyrir myndatöku sína í kvikmyndinni „Blow up“. Bailey, sérfræðingur í „djrf um“ tízkuljósmyndum, vinnur nú að Ijósmyndabók þar sem hann vill kynna frægt fólik á myndum, einkum hjón án þess að það sé með spjör utan á sér. Meðal þeirra sem hafa lofað að koma fram í bókinni án fata, eru leikkonan Marianne Faith- ful ogv tízkusýningarstúlkan ekki vera Twiggy. Starfsbróðir Baileys Ijós myndarinn og lávarðurinn Snow- don sagði nei takk! „Stúlkurnar skilja strax hvað ég er að fara og kasta af sér spjörunum án þess að blikna, en það er alveg ógurlega erfitt að fá menn þeirra til að vera með“, segir Bailey, sem sjálfur ætlar að tróna allsber á kápu bókarinnar. Bailey er sjálfur allsendis ófeim inn að sýna sig beran, og segist líta á nektarmynd af sjálfum sér á kápunni sem eins konar for- mála að bókinni. „Þyrði ég ekki sjálfur að sýna sannleikann nakinn, gæti ég ekki heldur vænzt þess að aðrir kar] menn gerðu það“. segir hann.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.