Vísir


Vísir - 31.03.1971, Qupperneq 5

Vísir - 31.03.1971, Qupperneq 5
flSiR . Miövikudagur «M. marz 1971. 1< ~t*_____iLí______ FHí nýja húsinu ■ivMZXÝja&œvaBsi. Nú á næstunni eru væntanlegir til landsins Danmerkurmeistarar Efterslægten, — og hér bíöa nýbakaöir íslandsmeistarar #H þeirra í nýja húsinu við Strandgötu í Hafnarfir^i. Íþróttajuis Hafnfirðinga er loks tilbúið og nú veröur byrjáð að keppa í nús- inu og næsta vetur munu Hafnfirðingar Ieika heimaleiki sína á heimavelli. — Handknattleiksráð Hafnarfjarðar sér um heim- sókn Efterslægtens hingað og verður nánar sagt frá henni í blað- inu á morgun. Efst á baugi um helgina verða hins vegar lands- leikir íslands við Danmörku í Laugardalshöll og frá þeim grein- ir einnig á morgun. — Myndin er af íslandsmeisturum FH í nýja salnum. Golfið - trimmið Að gefnu tilel'ni vill stjórn Golf- klúbbs Reykjavíkur láta þess getið að á vcgum klúbbsins er nú — og hefur verið síðastliðin tvö ár — starfandi golfskóli, með fastan kennara, sem bæði er fyrir byrj- endur og þá sem lengra eru komn- ir, má geta þess að nú sem stend- ur eru allmargir nemendur og eru þeir á aldrinum 10—70 ára. Nokkur aukning nýliða hefur orðið undanfarið í sambandi viö „1TRIiM(M“ herferðina, enda er goif talið með beztu „trimm“- fþróttum sem völ er á fyrir fólk á öllum aldri og gerir allri fjölskyld- unni kleift að „trimma" saman og vejta sér um leið ómetanlega skemmtun. Golfskólinn starfar vetrarmánuð- ina í Suðurveri við Hamrahlíð (sími 85075) og á sumrin úti og fnni á athafnasvæði Golfklúbbs Reykjav'ikur i Grafarhoki (sími 84735). Einnig eru nú net uppi í s'kála félagsins í Grafarholti, þar sem félagar geta æft sig. Skóli' þessi er opinn alla virka daga eftir hádegi og einnig er hægt að fá tíma á kvöldin ef óskað er. Öllum er heimil þátttaka í kennsfu þessari. Allar upplýsingar fyrir einstakl- inga, fjölskyldur eða starfshóipa um íþróttina, féfagið, gjöld. tæki og verð þeirra eða annað, sem að gölfi lýtur, gefur kennarinn í síma 85075 alia virka daga eftir hádegi. Þeir sem fara í kennslu nú fyrir vorið eiga að geta spilað golf sér til ánægju strax í sumar. b,að má get^. ]>e§g að skokkað ' hefur verið í vetur "frá skálanum wt G^afarjiolti, alla sunpudagsmorgna kl. 10.30, undir leiðsögn kennara og taka þátt í því bæði karlar og konur. Einnig það er opið fyrir alla og má oft sjá þar litríkan og myndarlegan hóp skokkara. Kjörorðið er: Æfa golf á vetuma! — Leika golf á sumrin! Vinnum við beztu lyftingumenn Dana? — spennandi keppni i Laugardalshóllinni á fóstudagskvóld # Á vegum Glímufélagsins Ár- manns koma þrír danskir lyftingameistarar hingað tii lands næstkomandi föstudag, til keppnj við þrjá beztu lyft- ingamenn islendinga. Þessir menn eru Bent Harts- mann, sem keppir við Óskar Sigurpálsson í þungavigt, Bent er búinn að vera danskur meistari í þungavigt undanfarin fimm ár. Hans bezti árangur er 457,5 kg. samanlagt, en það er sama og bezti árangur Óskars, sem hann náði á meistaramóti Isiands. Viðureign þeirra ætti að verða mjög spennandi og jöfn. Flemming Krebs, er annar danskur meistan. Hann er i miílliþungavigt og keppir við Guðmtmd Sigurðsson. Hans betzi árangur er 410 kg. sam- anlagt, en hann er geysilega keppnisharöur og hefur unnið þær sex landskeppnir, sem hann hefúr tekið þátt í. Bezti árang- ur Guömundar er 450 kg. sam- anlagt sett stuttu fyrir ís- landsmótið, svo að sennilega er að Guömundur vinni þessa keppni. Þriðji Dariinn er Ib Bergmann, sem er danskur meistarj í létt- þungavigt og auk þess varð hann Noröurlandameistari ungl- inga 'i sama þyngdarflokki i haust. Hans bezti árangur er 430 kg. samanlagt, og er hann tví- mælalaust bezti lyftingmaður- inn í danska hópnum miðað við líkamsþyngd. Hann keppir viö fslenzka léttþungavigtarmeist- arann Gunnar Aifreðsson. sem því miður er ekki f sem beztri þjálfun vegna meiðsla fyrr í vetur, aftur á móti gerum við okkur vonir um að Gunnar geti sýnt þeim danska harða keppni í pressu því að það er hans bezta grein, en Gunnar á 370 kg. samanlagt. í heild má búast við mjög spennandi keppni þar sem hvort lið getur reiknað með einum ör- uggum sigri og mun þv, keppnin, í þungavigt skera úr um hvort liö fær' fleiri sigurvegara. Danir hafa iðkað lyftingar frá þvf um árið 1920 og hafa meðal annars átti Ólympíumeistarar. heimsmeistara og Evrópumeist- ara, en á íslandi hafa lyftingar veriö stundaðar í um átta eða tíu ár. Fundur með þjúlf- urum 4. flokks Knattspymuþjálfarafélag fslasnds gengst fyrir frasðslu- og umræðu- fundi á morgun (fimmtudag) og hefst hann kl. 20.00 að Fríkirkju- vegi Fl. Er fundurinn ætlaður fyrir þá sem hafa umsjón með og þjá’lfa 4. flokk. Atli Héigason mun ffytja erindi um þjálfun drengja, og að því loknu verða frjálsar umræður um þjálfunina, fyrirkomulag mðta, knattspyrnuþrautir og fleira. Tekiö skal fram að fundurinn er ætiaður öllum þeim er að þjálfunarmáium þessa flokks standa. Stutt... , Fram vann léttan sigur í Keflavík Meistarakeppnin í knatt- spyrnu hélt áfram um helgina í Keflavík, — Fram vann þar næsta auðveldan sigur, 5:0 gegn heimaliöinu, en í hálfleík var staðan 2:0, og hafði Kristinn Jörundsson skoraði bæöi mörk- in. í seinni hálfleik skoraði Marteinn Geirsson fyrst úr vata- spyrnu, en Kristinn skoraði sitt þirðja mark og loks skoraöi Jó- hannes Atlason af löngu færi. Undir lokin var Kristinn svo látinn víkja af velii ásamt Ein- arj Gunnarssyni úr Keflævík. Fimlefkar í kvötd I kvöld iiefst keppni í skykia- æfingum í kveimafíokki í fim- leikameistaramóti íslands. — Keppnin fer fram 'j firrúeikasal Háskóla Isiands viö Suðurgötu. Annað kvöid fara fram skylda- æfingar í karlafk>kki, en á faug- ardaginn er svo úrsStakepipmn í Laugardalshöl'íhmi. Landsfíðið vann Breiðabfik LandsíRSö í knattspymM vann Breiöa'blik 20 á Mefa- vellinum um helgina í aaftinga- leik, en báööi mörkin komu í fyrri há'lfleik, — skoruöu þau Ingvar ElVsson úr vítaspyrnw og Ingi Björn Albertsson. Þorsteinn valinn bezfí körfuknattleiks- maðurinn Það þarf víst engeírt að koma á óvart að Þorsterrvn Hsriö- gnímsson skyfdi valmn beastá körfukrrattleiksmaður ársáos. Þorstemn hefur um mörg undan- farin ár verið fretnstor okkar leikmanoa, og oftast frábær i leflc sínum og framkomw tít mfkiTiar prýöi innan vaHar sem utan. Þorsteinn híant langflest atkvæði eða 258, Jön Sigurðs- son, Ármanni, sem vanð hiofe- skarpastur í fýrra hlaut né 1®7 atkvæði og Einar BoHason, KR, 46 atkvæði. Þorstermi er nú á förum til útianda og nwn eklá leika hér á landi næstu árin. /iil\ %-isr^ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loftræsti kerfis í skólahús Verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 2.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 20. apríl n.k. klukkan 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BOHGARTÚNI7 SÍMI 10140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.