Vísir - 31.03.1971, Page 7

Vísir - 31.03.1971, Page 7
V í S1R . Míövikudagur XI. marz 1971. dTWenningarmál Hringur Jóhanncsson skrífar um myndlist: Blikur á lofti Daítasar esr löngu orðinn þekktur hér á landi, eink- am fyrír blaða- og bókaskreyt- ingar, emnig er harm einn af okkar afkastamestu „portret“- mékirum. Listmenntun hans er á^et, eins og irpplýsingar í sýn iogatskrá bera með sér, og mál venk þau sem hann sýnir að þessu sinni í Bogasalnum stað- festa að þar er enginn viðvan- rngua- á ferð. Fyrst ber þess þó að geta að Bogasalurinn hefwr rétt einu sinni verði yfinfylltur svo, að myndirnar renna hver inn í aðra og þar sem rammarnir eru áberandi og nær allir eins, brúnir kringum brúnar myndir, kemur af sjálfti sér að útkom- an verður siæm. Áberandi í flestölhim iandslags- og hesta- myndrrm er hin ráðandi óveð- ursblika, sem ég get ekki felit mig við að sé fslenzkt fyrir- bæri. Kannski er ffka tr! wf mikils mæizt af manni með spánek upipeldi og hugsunar- hátt að hann tjái sig eins og ísiendingur. ]yú hef ég dvalið nokkuð við ókosti sýningarinnar, en þeir eru óþarflega margir. Já- kvæða hliðin er einkum fæmi í teikningu, t.d. í myndunum Þorrablót og Að morgni dags. Myndin Sunnudagur er vel gerð, þó er forgrunnur slaikur. I höm fmnst mér bezta verk sýning- arinnar, bæði f byggingu og list, og þar er óveðurskenn- ingin sannfærandi. Það verk minnir mig lika á bezta mál- verk sýningarinnar 1965, sem var að mörgu leyti betri, með breiðara tjáningarsvið og fleiri góð verk. „Portretin" eru þokkaiega af hendi leyst og bera þess glögg nterki hvað Baltasar er skóiað- ur teiknari. Vonandi er, að jafnfæran mynd listarmann og Baltasar dagi ekki uppi i skrautiegum óveð- ursnryndum, e*i komi fljótlega með aðra sýningu þar sem beztu hliðar hans fá að njóta swi. 4 5 kxkum langar mig að koma á framfæri smáathugasemd viðvikjandi þeirri fullyrðingu Bakasars í blaðaviötali síðast- tiðinn sunnudag, að sannleikur inn þurfi ekki á stíl að halda. Mín skoðun er sú að allir mestu snillingar listsögunnar hafi skráð sannleik síns t>íma í verkum sinum, ekkj sem ein- angrað fyrirbæri, heldur tind- ar á stílþróun hvers tíma, studdir reynslu fyrirrennara sinna. Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndir: KOPAVOGS- * Irska ★★ (The Molly Maguires) Stjómandi: Martin Ritt Framleiöendur: Martin Ritt og Walter Berrtstein Handrit: Walter Bernstein Kvikmyndun: James Wong Howe Aðalhlutverk: Richard Harris, Sean Connery, Samantha Eggar, Frank Finlay, Anthony Zerbe, Art Lund, Anthony Costello Amerisk frá 1969, islenzkur texti, Háskólabíó. „rphe Motly Maguires" fjallar um verkalýðsmál í Banda- rikjunum á ofanverðri nitjándu öld, nánar tiltekið um kola- námumenn í Pennsylvaniufylki. Heil þorp hafa sprottið upp kringum kolanámur, og þeir, sem í þeim starfa, eru írskir innflytjendur. Kjörin eru fyrir neðan ailar hellur, og verkalýðs baráttan fer þannig fram, að veikamennirnir reyna að gjalda atvinnuveitendunum rauðan belg fyrir gráan með hryðju- verkum. Að baki hryðjuverkunum stendur leynifélag, sem nefnist VAKA „The Molly Maguires", og at- vinnurekendurnir reyna að ganga milli bols og höfuðs á þessu félagi með þvi aö senda á vettvang leynilögreglumann, Richard Harris. Hann fær sér vinnu í kolanámu og tekst að vinna sér traust félaga sinna, svo að hann er loks tekinn inn í leynifélagið. Og þá er ekki að þvi að spyrja, aó upp hefst óskapleg innri barátta hjá Harris, og hann veltir því fyrir sér, hvorn aðilann hann eigi að svikja, félaga sina í námunum ellegar yifirmenn sína í lögreglunni. Inn í málið blandast að sjálf- sögðu kvenmaður, Samantha Eggar, en leynilögreglumaöur- inn verður ástfanginn af henni. Það, sem bjargar því, 9em bjargað veröur í þessari lcvik- mynd, er frábær kvikmynda- taka James Wong Howe, en hann er tvimælalaust einn stór- kostlegasti kvikmyndatökumað- ur í Hollywood. Ennfremur er sögusvið allt og búningar með miklum ágætum, en þar sem reynir á leikstjórn eða handrit rennur allt út í sandinn. Myndin er því miður ekki eins trúverðug frásögn af raun- verulegu fólki heldur reyfari, vanth'irknislega unninn en ekki sérlega skemmtilegur. Sean Connery stendur sig bærilega í hlutverki forsprakka leynifélagsins, þótt það leyni sér reyndar aldrei, að hann er Skoti en ékiki íri. Riohard Harr- is er sömuleiðis mjög sæmileg- ur leynilögreglumaður, en Sam- antha Eggar er hin fáránlegasta i hlutverki aöalkvenpersónunn- ar og beintínis útilokað að ímynda sér hana sem dóttur kolanámumanns hafandi alið allan sinn aldur í skitu-gu smá- þorpi. Frank Finlay leikur lög- regiustjórann með miklum ágætum. Hann á að vísu að vera Walesbúi og gerir þess vegna veiktourða tilraunir til að tala með málhreimi, sem er einna ifkastur þvf, að hann gangj með torkennilegan sjúk- dóm í talfærunum. Þegar ðllu er á botninn hvolft má segja um „The Molly Maguires", að margar verri myndir ha.fi maöur séð sér til ánægju, en því minna sem mað- ur hugsar um hana eftir á þvi betra. llJ'ér hefur verið fjallaö litil- lega um mynd Andrzejs Wajda, sem sýnd var á Kópa- vogsvökunni, en áður hefur ver- ið skrifaö í Vísi um ,,Maður og kona“ eftir Lelouch og „Per- sóna“ eftir (Bergman. -— Síðasta myndin, sem sýnd var á Köpa- vogsvöku var „Hefnd leikar- ans" eftir japanska leikstjör- ann Kon Itíhikawa. Þessar fjórar myndir, sem völdust til sýninga á Kópavogs- vöku, eru óneitanlega dálítið mislitt samsafn. Tvær þeirra hafa verið sýndar á almennum sýningum kvikmyndahúsanna, en tvær þær síðamefndu ekki, og reyndar ólíklegt að svo verði. Eflaust var meiningin góð hjá aðstandendum Kópavogs- vöku og takmarkið það að bjóða gestum upp á góða kvik- myndalist. Segja má, að ]>að hafi að eintoverju leyti tekizt, en samt var látið ógert, það sem nauðsynlegt hefði verið að gera til að vekja einhvem raun- verulegan áhuga. í fyrsta lagi hefði verið viturlegra aö velja fjögur samstæöari verk til þess að reyna að gera einhverju sviði kvikmyndalistarinnar skil, og í öðru lagi hefði það hatft geysigóð áhrif að fá hæfan að ila til að kynna kvikmyndimar á undan hverri sýningu. Þetta stóð víst til, því að flutt voru fáein aðfararorð á undan mynd Ichikawas, en þau fjölluðu því miður alltof mifcið um, hversu mikill snillingur hann væri i að ná fram fallegum litum, í stað þess að flytjandi erindis- ins reyndi að miðla óinnvígðum af þekkingu sinni á Ichi'kawa og kvikmyndum hans, svo að betra tækifæri gæfist til að sfcilja list þessa þefckta jap- ansfca leikstjóra. Myndin „Hefnd leikara" er eflaust áhugavert verik, en trl þess að eiga minnstu möguleika á að skilja gildi þess, þurfa á- horfendur að vera vel heima f japanskri sögu og menningar- hefð. Þetta er undirritaður því miður ekki, og þvi fór ágæti myndarinnar að mestu leyti fyr ir ofan garð og neðan hjá hon- um. Að vísu var það satt, sem sagt var á undan myndinni, að Ichdkawa kann að ná fram fal'legum litum, en samt var maður ósköp feginn, að myndin skyldi ekki vera lengri. Li-f 1*1 " *• - A Nýkomið mikið úrval af hannyrðavörum. einnig komin. Stækkunarglerin Hannyrðaverzlun Þuríðar Siguriónsdóttur. Aðalstræti 12. — Síini 14082. SIMI tC líl □ íjí | JLl L*J Ll) JL VISIR Flakara pökkunarstúlkur og fól'k í saltfiskverkun vantar í frystihús. Sjólastöðin Óseyrarbraut 5-7 Hafnarfirði. Sínii 52727. — Mikil váma.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.