Vísir - 31.03.1971, Síða 10

Vísir - 31.03.1971, Síða 10
w VlSlR . Miðvikudagur 31. marz 1971. Kristinn Eirikur Þorbergsson, sjómaöur, Álíhólsvegi 143, andað- ist 25. marz 18 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Háteigs- kirkju kl. 1.30 á morgun. SIME Blaðaskákin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavíkut Leifur Jðsteinsson Björn Þorsteinsson ABCDEFGH 1 1» ' é m t ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guömundsson Sveinbjöm Sigurðsson 30. leikur hvíts: BxRg4 n pontiunn og i KÖKUFORmiÐ HREinnn eldhús mEÐ V-þýzk uæöavara Spermustillat 6, 12 og 24 volt Vér bjóðum: 6 mánaða ábyrgð og auk þess lægra verð HABERG H. F. Skeifunni 3 E Simi 82415 L. EIIG A N sTf7| Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrai .-n jotum og fleygum Rafknúnii sinborar Vatnsdœlur ; rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI 4 m mm m SÍMI 23480 IKVÖLD I DAG IKVÖLD Anna, Sverrir 3 ára og Ragn- heiður systir hans 5 ára. — Sverrir og Ragnheiður sögðu að þeim fyndist voða gaman að koma fram í útvarpinu. BELLA Fínt Júmmi, ég bíð þá hér þangað til við sjáum jt. .. héyrðu ívernig vær; nú að bíða bara til morguns í staðinn ... ? ’urm Þú, sem fékkst hjólbörurnar á Njálsgötu 35 og skildir eftir sleð ann, verður að skifta sem fyrst. (auglýsing). Vísir 31. marz 1921. Þörscafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. í ?! KYNNIMGAR 30 ára afmælishöf kvenfélags Laugarnessóknar veröur 6. apríl að Hótel Sögu, Átthagasal. Til- kynnið þátttöku í síma 320Ö0 hjá Ástu og 32948 Katrínu. IÍTVARP KL. 17.40: Með ekkert hand' rit og enga bók „Það er orðið býsna langt síöan ég kom fyrst fram í útvarpinu, það var raunar haustið 1945, en þá sá ég um þrjá sunnudags- barnatíma, sagði Anna Snorra- dóttir. stjórnandi þáttarins „Litli barnatíminn1', þegar við spurðum hana hve lengi hún hefði verið með barnatima hjá,útvarpinu. — Þetta var rétt áður en ég fór til náms hjá BBC hélt Anna áfram. Hún sagði að svo hefðu liðið mörg ár, og hana minnti, að hún hefði ekki kom- ið að útvarpinu fyrr en haustíð 1958 — en þá var hún nýflutt til Reykjavikur. — Anna sagðist ekki hafa neina tölu yfir þá þætti, né á öðru efni. sem hún hefur flutt í útvarpið. — 1 þættinum sem fluttur veröur í dag 'i útvarpinu, kemur hún í fyrsta skipti með enga bók og ekkert handrit. Anna sagð ist yfirleítt hafa reynt að undir- búa sig vel meö þaö efni, sem hún flytur hverju sinni í út- varpið, en nú ætlar hún ekki að hafa neitt. Hún sagði að eitt sinn hefði hún fengið hrós hjá einum magn- araverðinum fyrir góðan undir- búning, en hún sagði að hann myndi liklega ekki hrósa sér í dag, því að hún kæmi sem sagt alls laus, og þetta yrði nokkurs konar „uppákoma“ eins og unga fólkiö kallar það. Hún sagðist hafa boðið til sín í þáttinn tveim litlum börnum norðan úr Hörgár dal, þeim systkinunum Ragnheiði og Sverri Hjaltasyni. Anna sagð ist vona að þeim tækist að „in- spírera“ sig. Að lokum sagöi Anna að sér fyndist fjarskalega gaman að vera með litlum börnum, og hún héldi að engum mundi leiðast —- þar á hún auövitað við þá, sem þáttur inn er gerður fyrir — það sagð- ist hún að minnsta kosti vona. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svav arsson. Kvenféiag Hallgrímskirkiu held ur aðalfund mánudaginn 5. apríl kl. 8.30, venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. FliNDIR KVÖLD ® Kristniboðsvikan. Samkoma í húsj KFUM og K Langagerði 1 í kvöld kl. 8.30. Um kristniboð, hugleiðing Bjarni Eyjólfsson. — Allir velkomnir. Kristniboössam- bandið Hörgshlíð 12. Almenn samkoma boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8. Kristniboðssambandið. Sam- koman í Betaníu fellur rúóur í kvöld vegna kristniboðsvikunnar. Helga daga er opið allan sólar hringinn Sími 21230 Neyðan'akt ef ekki næst I hein iiísiækni eða staðgengil. — Opið virka daga kl. 8—17. laugardag; kl. 8—13 Sími 11510 Læknavakt Hafnarfirði o: Garðahreppi Upplýsingar ' símf 50131 op 51100 Tannlæknavakt er i Heilsuvernr i arstöðinni Opið laugardaga o sunnudag^ kl. 5—6 Sír.ii 22411 Sjúkrabifreið: Revkjavík, stm 11100. Hafnarfjörður. sími 51336 Kópavoeut sim' 11100 VLDRl: HEILSUGÆZLA Læknavakt et opin vtrka daga trá kl. 17—08 (5 á daginn ti) 8 að morgni). Laugardaga kl. 12. — Austan kaldi og rigning qðru hverju í dag, en noröaustan kaldi og léttir til i nótt. Hiti 2 — 5 stig.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.