Vísir - 31.03.1971, Page 11

Vísir - 31.03.1971, Page 11
VÍSIR . Miðvikudagur 31. marz 1971. 11 I I DAG IÍKVÖLdR I DAG I í KVÖLD | I DAG I sjónvarpl Miðvikudagur 31. marz 18.00 Úr rfki náttúrunnar. Þýðandi og _þulur Óskar Ingimars son. 18.10 Teiknimyndir. Kalli kalkún og munnhörpu- hljómsveit hans og Villti Úlfur. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Skreppur seiðkarl. 18. og síðasti þáttur. Töfraljós kerið. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 18.50 Skólasjónvarp. Massi. 4. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur (endurtekinn). Leið- heinandi Þorsteinn Vilhjálms- son. 19.05 fflé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heymarskemmdir og faávaði. Umræðuþáttur. Hávaði er ein af plágum nútlmaþjóð- félags, eins og heyrast mun og sjást í þessum þættí. Skiln- ingur er nú að aukast á því, að fólk þurfj að vemda heym sína, ékki sfður en önnur skiln ingarvit. Magnús Bjamfreðs- son ræðir við Gylfa Baldurs- son, forstöðumann heymar- deildar Heilsuvemdarstöðvar- innar og Kormá'k Sigurðsson, heilbrigðisfulltrúa. 21.00 Duttlungar örlaganna (The Wayward Bus). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1957, byggð á skáldsögu eftir John Stein- beck. Leikstjóri Victor Vicas. Aðalhlutverk Joan Collins, Dan Dailey og Jayne Man®- field. Þýðandi Krismann Eiðsson. Fáeinir ferðamenn verða sam- ferða dagstund í gömlum á- ætlunarbil, þar sem líf þeirra tekur örlagarikum breyting- um. 22.30 Dagskrárlok. REFURINN w I útvarpííf Miðvikudagur 31. marz 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. „Enginn veit hvað undir annans stakki býr“ Hersilía Sveinsdóttir les frum samda smásögu. 16.40 Lög leikin á knéfiðlu. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýziku. 17.40 Litli bamatíminn. Anna Snorradóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veðuifregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Þórar- inn Stefánsson eðlisfræðingur flytur sfðara erindi sitt um orkunotkun mannkyns og skvggnist fram f tímann. 20.05 Frá tónlistarhátfð f Fland- ern í fyrra. 20.30 Heimahagar. Stefán Júlfusson rithöfundur flytur Austurbæjarbíó sýnir nú um þessar mundir bandarís'ku stór- myndina „Refurinn". Myndin er byggð á skáldsögu eftir D. H. Lawrence (höfund Lady Chatter- leys Lover). Myndin fjallar um tvær ungar vinkonur, sem búa á afskekkbu býli f Kanada. Sjómað ur kemur og býöst til að hjálpa þeim á búinu. Þær þiggja boöiö. Hann og önnur konan, March, verða ástfangin. Myndin fjallar svo um það hvort hún eigi að fara með honum í burtu eða vera eftir á býlinu hjá vinkonu sinni, sem hún á mjög erfitt með að skilja við. Kvikmyndahandrit- ið. er eftir Lewis John Carlino og Howard Koch. Leikstjóri er Mark Rydell. ! hlutverkum eru Sandy Dennis, Anne Heywood, Keir Dullea og Glyn Morris. kvik . mviidi: mynair "(krtkT hayndfaj kvik myndir 3 jkvik kvik yndir f\, :r'’ v, Imyndir fjórða frásöguþátt sinn. 20.55 í kvöldhúminu. Klassísk tónlist. 21.30 Sálmar eftir Einar J. Eyjólfsson. Olga Sigurðardótt- ir les. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Þorbjöm Broddason félags- fræðingur talar um uppeldis- hlutverk fjölmiðla. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (43). 22.25 Kvöldsagan: Úr endurminn ingum Páls Melsteðs. Einar Laxness les (8). 22.45 Á elleftu stund. Leifur Þór arinsson kynnir tónlist úr ýms um áttum, meðal annars kvart etta eftir Béla Bartók. 23.30 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. NYJA BI0 Islenzkir textar. Kvennabóðullinn i Boston Geysispennandi amerísk lit- mynd, Myndin er byggð á sam nefndri metsölubók eftir Ge- orge Frank þar sem lýst er hryllilegum atburðum er gerö ust f Boston á tímabilinu júní 1962—janúai 1964. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. KOPflVOGSBIO Leikfangið Ijúfa Hin umtalaöa og opins'káa mynd gerð af danska snillingn um Gabriel Axel. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Refurinn tslenzkur textL Mjög áhrifamikil og frábær- lega vel leikin ný amertsk stórmynd i litum, byggö á samnefndri skáldsögu eftir D. H Lawrence (höfund .Lady Chatterley’s Lover’). Mynd þessi hefur alls itaðai veriö sýnd við mikla aösókn og hlotiö mjög góða dóma. Aðalhlutverk: Sandy Dennis Anne Heywood Keir Duílea Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Irska leynifélagið (The Molly maguires) Víöfræg og raunsæ mynd byggö á sönnum atburðum. Myndin er tekin 1 litum og Panavision. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Harris, Samantha Egg- er. Leikstjóri: Martin Ritt. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÍLEIKFEIA6! REYK(AyfiajR1| Jörundur í kvöld, 93. sýning örfáar sýningar eftir Hitabylgja, fimmtudag. Kristnihald föstudag. Jörundur laugardag. Hitabylgja sunnudag Kristnihaid þriðjudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl. 14 Sfmi 13191. THE WHSCH COWOMOOI SIDNEY POITIER RODSTQGER *,TW NORMAfl JOnSONWWlR UiKSCH f»ouaMi "IM HC HIAT 0FTVC MIGHT” I næturhitanum Heimsfræg og snilldarvel gerö og leikin, ný. amerísk stórmynd I litum. Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verölaun Sagan hefur verið framhaldssaga i Morgun- blaðinu Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð mnan 12 ára. Þar til augu þin opnast (Daddy’s gone a-hunting) Óvenju spennandi og afar vel gerð ný bandarisk litmynd — mjög sérstæö aö efni. Byggö á sögu eftir Mike St. Claire, sem var framhaldssaga I „Vik unni“ i vetur. Leikstjóri: Mark Robson. Aðalhlutverk: Carol White. Paul Burke og Scott Hylands. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. [HiíTTMiiai XICEKEM mjBsrBfanTtD M S0R2ÍVER+IELTEN VsœCOUÍOEK PRJHSKE ' ^ORDENSKOOLD IFARVER Tigrisdýrið (Hættulegasti maður hafsins) Geysispennandi ný ensk-frönsk sjóræningjamynd i litum og Cinema-scope með ensku tali og dönskum texta. Myndin er sjálfstætt framhald „Tígrisdýr heimshafanna". Sýnd kl. 5, 7 og 9. JI wfflm Harðjaxlar frá Texas Islenzkur textj (Ride Beyond vengeance) Hörkuspennandi og viðbttröa- rlk ný amerísk kvikmynd í Technicolor. Leikstjóri: Barn- ard Mc Eveety. Samið úr skáldsögunnj „Nótt tígursins“ eftir A1 Dewlen. Aðalhlutverk: Chuck Connors. Michael Renn ie, Kathrvn Hayes. — Mynd þessi er hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl, 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Svartfugl Sýning í kvölö kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. fást Sýning fimmtudag kl. 20. vil £q vil Sýning lauaardag kl, 20. Fáar sýningar eftír. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15—20 Sími 1-1200.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.