Vísir - 31.03.1971, Page 13

Vísir - 31.03.1971, Page 13
VtSIR . Míðvikudagur 31. marz 1971 13 i i i Hvaðeina í tízku! Engu er lfkara en að tizku frftmuðir hafi gert samsærj með kvenþjóðinni inn að gera okkur, kvensama lítilmagnana, gersam lega æra. Þeir hylja konu- Kkama heizt með engu öðru en flöktandi dulum, sem aðeins má staðsetja einhvers staðar kring- um og útfrá nafla konunnar. Faetur skulu hér eftir eða í ná hmi framtíð a. m. k. berir vera og brjóst hélzt einnig. Stattibuxur? Stórkostieg nÝj- ung (finnst •karlmönnum). Bara þaegilegur kiœðnaður (segir kvenfólk — og brosir um leið uncErfurðulega). Hugsum okkur frumsýninguí JeikfhúsL, eða bara laugardags- dansiefk á Sögu. Inn úr anddyri koma kvinnur hópum saman, kteddar dýrindis loðfeldum, naestum skósíðum. Við bíðum í eftirvæntingu eftir að sjá nán- ar, Jrvað innan úr feldinum kem ur. Og sjá! Engar siðar buxur að hyija fagra leggi og lær. Ekki einu sinni pilsgopi nirö- undir hné eða stuttibuxur niðrundir mið læri. Heldur lang ir, grarmir fætur, klæddír rauð um eða bláum eða gufurn eða brúnum sokkum sem ná alveg upp í ótrúlega litlar buxur — nær að kalla þær lendaskýlu, san situr á miðju konunnar til þess eins, að sokkamir litfögru og töngu detti ekki niður. Parísarkonur fyrstar Við erum ailtaf soldið á eftir hér á hjara veraldar. Æstir í að láta tælast enn meir en orðið er af kvenlegri fegurð, bendum vér karlar konum okkar á, að það em vikur sfðan Parfsarkon- ur sáust flögra inn og út úr verzlunum og veitingahúsum þeirrar kátu borgar með næst- um þvi ekkert utan á sér til að verjast vomepjunni annað en loðkápu — og hún þá helzt lát- in flaksast opin. Jackie og Joan Nú skulum við fara að tala )' alvöru uin tízkuna. Það eru stutt buxur sem allt snýst um —f alvöru sýnir sig engin á lenda skýlu (og næstum engu öðm) nema þrumubombur á borð við Bardot, Elsu Martinelli o. s. frv. Jackie Onassis er sögð feim- in við skýluna og heldur sigvið stuttbuxur. Þeir segja að Jackie O. hafi slegið sér á fáeinar stutt ar )' París f síðustu viku, og þar af voru einar úr ieðri. Liz Tayior fór á grasakúr til að geta líka farið í stuttar. Frankie Farkas, fataframleiðandi í París rubbaði af 1500 stuttbuxum á einni helgi og seldi allar á mánu degi. Joan Kennedy, kona Edwards í Washington hélt samkvæmi um daginn, og var áður búin að fá sér einar, sem hún síðan brá sér L fyrir veizluna. Hún gerði feikna lukku, og sagði gestum sinum „að þessar brjál æðislegu stuttbuxur urðu að koma, og þá er eins gott að vera fljót til að fara í þær. „Huppaleppar“ Ameríkanar og Bretar kalla stuttbuxur kvenþjóðarinnar ekki „skorts“, eins og þær er skáta drengir klæðast á tyllidögum, heldur „hot pants“ og skilja vist allir meininguna. Hvort upp verð ur fundið eitthvert snilliyrðið yfir þær á Íslenzku er ekki gott að segja, okkur dettur ekkert í hug nemaþá helzt „huppalepp- ar“ — verður kannski vont að venjast því, en það fer vel í munni. verður maðurinn sannspár, en það er betra að sverja ekkert þegar tízkan er annars vegar. Tiízkufrömuður sá er líkti huppaleppunum viö húla-hopp faraldur, Donald Brooks, segir að þegar allt komi til alls, þá séu konur á stuttbuxum ljótar (Hlýtur að vera farinn að eld- ast sá.) og að buxumar muni aldrei ná að útrýma midi-pilsum af markaði, þótt þær kunni að Eins og hér um árið, þegar pínu-pilsin skutu upp kollinum fyrir tilstilli þeirrar brezku Mary Quant, þá sporna tízku- framleiðendur og fataframleið- endur víða við „huppaleppun um“, en segja jafnframt að stutt buxur verði þeir að framleiða úr þvi kvenþjóðin er einu sinni komin á bragðið, ,,en þetta er bara eins og hver önnur húla- hopp della“, sagði einn amer- ískur, „það sést ekki nokkur kvensa á stuttbuxum úr því september er liðinn“. Kannski seljast eit.thvað meðfram, „þetta er bara eins og munurinn á tveimur baunategundum á mat vörumarkaði", segir hann, og bendir á, að nú sé „hvaðeina í tízku" það sé næsta sama hverju konur klæðist, aðeins ef það er eitthvað öðruvísi en það „sem vanalegj er“. Og þá sláum við botn í spjal: um huppaleppa, en laeðumst kannski á veitingahús núna með hækkandi sól og skimum niður eftir konum. —GG Tilkynning frá Norræna Húsinu Þetta höfum við upp á aö bjóða núna: Sýninguna ,1200 NORRÆNAR HANDBÆKUR‘ kl. 9.00 — 19.00 Sýninguna ,H. C. ANDERSEN4 ö stuttan tíma) kl. 9.00 —19.00 Sýninguna ,6 DANSKIR GRAFLISTARMENN4 í LISTASAFNI ASÍ, Laugavegi 18. 3. hæð kl. 14.00 —18.00 Forsala aðgöngumiða í kaffistofu Norræna Hússins og í Listasafni ASÍ dagléga að upplestrár-dagskrá THORKILD HANSEN 16. apríl kl. 17.30 17. apríl kl. 16.00 18. apríl kl. 16.00 Verð aðgöngumiða kr. 50:00 Forsala aðgöngumiða að fyrirlestri THOR HEYERDAHL í Háskólabíói 4. maí klufekan 17.00 Verð aðgöngumiða kr. 100.00 Beztu kveðjur NORRÆNA HÚSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS NORRÆNA HIISIÐ Sendisveinn! Röskur sendisveinn óskast hálfan daginn,rft- ir hádegi. Vísir auglýsingadeiM. TILB0Ð óskast í nokkrar jeppa-, fólks- og sendiferða bifreiðir, er verða tfl sýnis föstudaginn 2. apríl 1971, kl. 1—i e.h., í porti bak við skrif- stofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskflinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.