Vísir - 31.03.1971, Page 14

Vísir - 31.03.1971, Page 14
! 14 VISIR . Miðvikudagur 31. marz 1971 AUGLÝSINGADEILD VÍSIS AFGREIÐSLA J!8 SILLI & VALDI FJALA 1. KÖTTUR VESTURVER AÐALSTRÆTl co oc co D < S'IMAR: 11660 OG 15610 Björk Kópavógi. Helgarsala — kvöldsala. Hvítar slæöur og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, íslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. í úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Körfur! Iívergi ódýrari brúöu- og barnakörfur, o. fl. gerðir af körf- um. Sent í póstkröfu. Körfugeröin Hamrahlíð 17. Sími 82250. Til fermingargjafa: Seðlaveski með nafnáletrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Lampaskermar í mifclu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Verziið beint úr bifreiölnni 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 07.30-23.30. Sunnud. 9.30— 23.30 Bæjarnesti við Miklubraut. Gróðrarstöðin Valsgaröur, Suöur landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verziun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofuiblómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garöyrkjuáhöld. Sparið og verzlið í Valsgarði. — Torgsöluverð. Tii fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borösmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabækur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Hef1 til söiu: Ódýr transistor- tæki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Harmonikur, rafmagns gltaraoggítarbassa, magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi ogtek gítara i skiptum. Sendi i póst- kröfu -um land allt. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. z Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompet, Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett meö á^rsgíJ, %“ og Vi“ drif. StaMr toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur i úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöö, felgulykl- ar-17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. .m. fl. Hagstætt verö. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. í síma 41649. Hvað segir símsvari 21772? —1 Reynið að hringja. Til sölu 2 barnavagnar, borð- stofuborð og stólar, borstofuskáp ur og fataskápur, myndavél, segul bandstoki, skenkur og fl. Kaupi vel með farnar hljómplötur, fata- skápa og all'S konar muni. Vöru- salan Traöarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleilshúsinu). Sími 21780 milli kl. 6 og 8.________________________ Notuð sjónvörp til sölu. Radio- viðgeröarverkstæðið Flókagötu 1. Sím; 83156. Úrvals blómiaukar, dalíur o. fl. blómamold, blómaáburöur, gott verð. Blómaskálinn v/Kársnes- braut, sími 40980, Laugavegi 83, sími 20985, og •- Vestiurgötd 54. Til sölu nýlegi-v *sjónvaipstæki 23” Eltra. Uppl. í síma 31354 eftir kl. 5. Notað Radionette útvarp með innbyggðum stereo plötuspilara til sölu. Uppl. í síma 23003. Til sölu nýr 12 feta vatnaibátur ásamt þremur bjargvestum, árum og yifirbreiðslu. Uppl. í síma 83060. ÓSKAST KEYPT Borð. Nokkur notuð borð í veit ingasa] óskast. Uppl. í síma 36066. Frímerki. Óska að kaupa stóra lagera og söfn íslenzkra frímerkja. Einnig óuppleyst frímerki. Sími 16486 eftir kl, 8 á kvöldin. Vil kaupa kæliborð. Matvöru- markaðurinn, Vesturgötu 4, Hafn arfirði. Sími 50240. fatnaðuk Rauð fermingarföt til sölu. — Uppl. í síma 34787. Fermingarföt til sölu. — Sími 10861. Til sölu mjög vandaður og falleg ur, síður brúðarkjóll og fínn svart- ur fcvöldkjóll (sem nýr). Einnig ný- leg sumardraigt, allt nr. 44. Sími 41078 í dag og næstu kvöld. Ýmiss konar efni og bútar, Camelikápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaður lítið gallaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stæröir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á böm. Peysur meö og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. C :ott litaúrval. Prjónastofan Blíð arvegi 18, Kópavogi. Seljum sniöna fermingarkjóla, — einnig kjóla á mæöurnar og ömm umar, mikiö efnisúrval. Ýfirdekkj um hnappa samdægurs. Bjargar- búð, Ingólfsstræti 6, slmi 25760. Peysumar með háa rúllukragan- um stærðir 4—12, verö 300—500 kr. Einnig dömustærðw, verð kr. 600. Einnig nýjar gerðir af bama- peysum. — Prjónastofan Nýlendu- götu lS A (bakhús). HJOl-VAGNAR Gamalt mótorhjól óskast, þarf ekki að vera gangfært. Uppl. í síma 34536. _________ Til sölu, hlýr og vandaður svala- vagn á kr. 1500 — og sem ný bamavagga með dýnu á kr. 1500. Uppl. í síma 20932. Skermkerra óiskast. Til sölu á sama staö Pedigree barnavagn, vel með farinn. Sími 26793. Bamavagn til sölu. Einnig óskast góð sfcermkerra á sama staö. Uppl. í síma 42505. HÚSG0GN Lítið notaður 2ja manna svefn- sófi til sölu. Uppl, í síma 32054. Til sölu vandað sófasett ásamt svefnsöfa, vel með farið. Uppl. í síma 37798. Til sölu sófasett, sófaborð, inn- sikotsborð og reyfcborð. Allt mjög vel meö fariö. Upplýsingar í síma 37513. Útskorið sófasett og sófaborð óskast til kaups, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í sfma 83191. •Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð. eldhúskolla, bakstóla, simabekki, sófaborð, divana, iítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Biómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg, Trétækn:, Súðar vogi 28, III hæð. Sími 85770. Fomverzlunin kallar! Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viögerðar við. Fom- verzlunin Týsgötu 3 — simi 10059. BILAVIDSKIPTI Nýuppgerð B.M.C. dísilvél til sölu. Einnig getur fylgt kúplings- hús og tilih. fyrir Willys jeppa. — Uppl. í' síma 13849 í dag og næstu daga. — Þér ætlið þó ekki aö segja mér, að þér séuö í einhverj- um vafa, hvort þér eigið að kaupa, herra... ? t Til sölu Volkswagen ’62 skemmd ur eftir árekstur. Sími 81939. Skoda 100o MB til sölu, árgerö 1965. Upplýsingar í síma 10348 eftir kl. 7. Moskvitch 1966 til sölu. Greiðslu S'kilmálar eftir samikomulagi. Uppl. í síma 16727 eftir kl. 4 næstu daga. Óska eftir að kaupa vel meö far- inn Taunus 17 m. árg. ’62—’64 i sikiptum fyrir Volkswagen árg. ’63. Örugg mánaöargreiðsla. Ath.: Að- eins vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. gefur Jónas Ásgeirss. Sími 85100. Eftir kl. 5 sími 85366. Chrysler ’54 til sölu í 'heilu lagi eða pörtum. Góð sjálfskipting og vökvastýri. Uppl. á kvöldin í síma 19264. Volkswagen árg. ’61 til sölu. Uppl. 5 síma 15890 eftir kl. 7 á kvöldin. Vél óskast. Rambler vél óskast strax, helzt compl. Uppl. í síma 14608/21398. Tilboð óskast í Willys station árg. ’46 til niðurrifs. Uppl. á Borg- arholtsbraut 72. Sími 41956. Fíat 1100 station árg. ’59 til sölu, nýleg vél o. fl. Sími 19429. HEIMUISTÆKI Hoover þvottavél með hitara til sölu, vel með farin. Verð 8.000 kr. Uppl. í síma 52214. Vil kaupa notaða þvottavél. — 'Uppl. í síma 40425. KÚSNÆDI I B0DF Vantar 20—25 íermetra húsnæöi með vatni og hita fyrir léttan iðn- að. Uppl. eftir kl. 7, Sími 25376. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, erum barnlaus. Uppl. í síma 26724. Ung hjón með 1 bam ósfca eftir 3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiðsla. Hringið í síma 42617 eftir kl. 18. Óska eftir herbergi helzt í mið- bænum sem fyrst. Er I þrifalegri vinnu. Uppl. í simá 14518 eftir fcl. 6. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir ung hjón með 1 barn. Fyrirfram- greiðsla. Nánari upplýsingar í sím- um 38018 og 17844 eftir kl. 17.00 daglega. 4—5 herbergja íbúð óskast, þarf ekk; að vera laus fyrr en 1. júni. Uppl. í síma 85684. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 35112. 3ja til 5 herbergja íbúð í Reykja vífc ósikast til leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiösla ef ósfcað er. Sími 411103. íbúð óskast á leigu strax. Uþpd. í síma 83681. Óskum eftir 2ja—3ja herb. fl>úð i Keflavík eöa Njarðvík sem fyrst. Uppl. í sima 7422 — 2261. Ungt par, bamlaiust óskar eftir lítllli íbúö nálægt mdðbænum sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 51793 á kvöldán. Hafnarfjörður. Óskum eftir að taka á leigu 4ra—5 herbergja íbúð eða einbýlishús. Má vera gamalt, þarf að vera laust í maf. Uppl. í síma 84933. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’66 og barnavagn. Á sama stað ósk- ast skermkerra og barnabílstóll. Uppl. í síma 50135. Til sölu Mercedes Benz 220 D. Uppl. í síma 51585 eftir kl. 2 á morgun. _ _ . Góður 5-manna biil óskast gegn fimm þúsund króna mánaðargreiösl um. Sími 42462. Skoda árg. 1960 til sölu, verð kr. 5 þúsund. Sími 40980. Bíll — skuldabréf. Til sölu er sjálifsikiptur einfcabíll Ohevrolet Corvair árgerð 1960. Bíllinn er fallegur og vel með farinn. Má greiðast með 5—10 ára fasteigna- tryggðu sikuldabréfi. Upplýsingar á kvöldmatartíma í síma 83177. Til sölu í Vauxihall Velox ’63 — ’66 boddýhlutir og í undirvagn, einnig Ford gírkassj ’59. — Sími 92-1950. ' 2 stykki af Trabant til sölu. — Sími 42840. 2ja herb. íbúð til leigu, Uppl. í síma 85734. 3 herbergi og eldhús til leigu nú þegar í nánd við Landspítalann. Tilboð merkt- „6000“ sendist í pðst- hólf 5244. TH leigu er góð þriggja herbergja íbúð við Hraunbæ frá 1. mai n. k. Tilboð sendist blaöinu merkt — „Hraunbær 91“. Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. í sima 84337. Bamgóð eldri kona getur fengið herbergi og fæöi gegn því að passa börn nokkra tíma á dag. Tiiboð sendist au'gl. Vísis merkt „Kópa- vogur". HUSNÆÐI 0SKAST Ungt barnlaust par, utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. frá kl. 9—18 í síma 84511. Herbergi óskást. LangferðaM- sfcjóra vantar herbergi, helzt í út- hverfi, gott bílastæði þarf að vera í nálægð. Sími 33933. Ungt bamlaust par óskar effcir eins til tveggja herb. fbúö til leigu strax. Bæöi í öruggri at- vinnu. Skilvís mánaðargreiðsla. A1 gjör reglusemi. Sími 32231 eftir kl. 2 í dag og á morgran. Hjón sem eru á götunni 1. maí með 2 ungböm vi'lja taka 1—2ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða á Suður nesjum. Tilboö merkt „A-50“ send ist blaöinu fyrir laugardag. Amerísk hjón vantar íbúð, 3ja til 4ra herb., í Kópavogi eða Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51912. Óska eftir 3ja herb. fbúð, ör- ugg greiðsla. Sími 34308. Kona með eitt barn óskar eftir ltilli búð, helzt í Voga- eða Reima- hverfi Uppl. í síma 40549 eða 82628.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.