Vísir - 31.03.1971, Page 15

Vísir - 31.03.1971, Page 15
VlSIR . Miðvikudagur 31. marz 1971. • a Eins til tveggja herb. íbúð ósk- ast til leigu. Reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. £ síma 92-2276 — Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæðj yðar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa önæði. Ibúðaleigan. Sími 25232. Húsráðendur. Látiö okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. UppL i sima 10059. TVIHHA í BOÐI Rösk stúlka óskast við afgreiðslu störf. Rvöld og helgarvinna. Uppl. i síma 30420 milli 19 og 20. Atvinna í boði. Stúlka óskast tíl heimilisstarfa. Sími 13113. Háseti óskast á góöan 180 tonna netaibát. Sfmar 34349 og 30505 Ræstingakona óskast Laugarás- bakari, Laugarásvegi 1. Ræsting. Kona óskast til að sjá um ræstingu á stigagangi í sam- býlishúsi. Uppl. í dag í sima 85104. ATVINNA 0SKAST Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma , 14518 eftir kl. 6. Vantar vinnu sem fyrst, helzt við akstur. Uppl. í síma 52il60. Kona óskar eftir vinnu part úr degi, helzt við ræstingar. — Sími 81258. Kópavogur. Reglusöm og áreiðan leg stúika um þrítugt óskar eftir hálfs eða heils dags vinnu fimm daga vifcunnar í Kópavogi (helzt í vesójrbæ) frá 1. júní eða síöar. Sími 45978 miðvikudag og á kvöld- in. TAPAÐ — FUNDIÐ Karlmannsúr meö svartri ól (Favre-Leuba) tapaðist fyrir utan Las Vegas sl. föstudagskvöld. Vin- samlegast hringið í síma 18493. Glatazt hefur modelhringur úr silfri við/í veitingahúsinu við Laskjarteig s.l. laugardagskvöld. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 52097. Fundarlaun. Pierpont herraúr tapaðist 2. marz sl. Finnandi vinsaml. hringi I síma 38963 eða skili því á lög- reglustöðina._ Fundarlaun.________ SAFNARINN Frímerki. Kaupum notuö og 6- notuð íslenzk frimerki og fyrsta- dagsums'lög. Einnig gömul umslög, koit og mynt. Frlmerkjahúsið. Lækjargötu 6A. Sími 11814 HREINGERNINGAR Þurrhreinsun. Þurrhreinsum góli teppi, — reynsla fyrir að teppin blaupi ekki og liti frá sér. einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þor- steinn. Sími 20888. Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. - Margra ára reynsla. Sími 25663. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. ■'1_; m i ■ 1 —■sBmbc— —— — Heimahreinsun. Tek að mér að vélhreinsa gólfteppi og hand- hreinsa sófa og stóla. Sjö ára starfsreynsla í gólfteppahreinsun. Sími 21273. — Rafmagnsorgel til sölu á sama stað. Þurrhreinsum gólfteppi á fbúð- um og stigagöngum, einnig hús- gögn. Fullkomnustu vélar. — Viö- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun, sími 35851 og í Axminster, sími 26280 BARNAGÆZLA Ung hjón ós'ka eftir bamgóðri konu til að gæta 10 mánaða drengs á heimili þeirra frá 11.30—6.30. Simi 18960 eftir kl. 7. Háskólastúdína tekur að sér að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. i síma 85386. Óska eftir að koma 6 ára stúlku í gæzlu, helzt í vesturbænum eða á Seltjmarnesi, má vera unglings- stúlka, Uppl. í síma 26989. Bamagæzla. Viljum koma tveim drengjum, tveggja og sex ára, í gæzlu hálfan daginn, ofarlega í Árbæjarhverfi. Nánari uppl. veittar í síma 81003. ÖKUKENNSLA Okukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. Kenni á Volkswagen, útvega öll gögn varðandi bílpróf, nemendur geta byrjað strax. Siguröur Gísla- son, sími 52612 og 52224. ökukennsia og æfingatimar. — Sími 35787. Friðrik Ottesen. Ökukennsla, æfingatímar, að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Kenni á Taunus. Sigurður Guö- mundsson. Simi 42318. Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Simi 84695 og 85703 KENNSLA Kenni þýzku. Aherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn.. stæröfr., eðlisfr., efnafr. og fl. einnig latinu, frönsku, dönsku, ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. Blaðburðarbörn óskast til að bera út í Arnarnes og Flatir í Garðahreppi. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri. Dagblaðið Vísir. Vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. — Uppl. í símum 34619 og 12370 eftir klukkan 6. ÞJÓNUSTA Bifreiðaeigendur! ____ Þvoum, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og góö afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna._________________________ NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða éldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í timavinnu eða fyrir ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftit samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. HREINLÆTISTÆK J AÞJÓNUST AN Hreiðar Ásmundsson. — Simi 25692. — Hreinsa stíflur og frárennslisrör. — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll — o. m. fl.___________________ ___________ > HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgeröir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, gterisetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföl'l, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið viö- skiptin. pjöirn, sími 26793. ER STÍFLAÐ? i Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkemm, WC rörum og í niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fteiri áhöld. Set niður bmnna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason, Upp) I sfma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. TAKH) EFTIR Önnumst aMs konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum 1 frysti- skápa. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. _ STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir á tetóðkum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboða — Jarðverk h.f., sími 26611 og 35896. Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnaverkstæði Þórs og Eirfks, Súðarvogi 44. Sími 31360. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og gömgustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni 1 sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sími 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir rjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði, — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna ilIajíieðaNum of* eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistækl. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Slml 17041. í rafkerfið: Dinamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — j Ennfremur rofar og bendixar i M. Benz 180 D, 190 D, 319 j o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur | Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu . verði I margar gerðir bifreiöa. — önnumst viðgerðir e rafkerfi bifreiöa. Skúlatúni 4 (inn 1 portið). — Slmi 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tðkum að okkur allt .núrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öll vinna 1 tima- ot ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- sfmi 31215. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Við bjóöum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. 1 síma 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaui- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföU og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i síma 50-3-11. HÚSEIGENDUR JámkJæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilþoð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Sími 40258. ÝMISLEGT HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum aö okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsþraut 10. — Símar 33830 og 34475. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Simi 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar i. góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjæi Kyndill, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.