Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 1
* — en var nær búinn oð týna Minu Sfakk af frá skipi Sínu Um leið og brezki togarinn Rang er Ajax frá Hull hafði leyst land- festar og var að leggja frá bryggju á Akureyri, birtist einn skipverja á borðstokknum og stökk í land. Maðurinn stökk ekkj nógu langt og hafði næstum fallið £ höfnina, en fékk þá gripið í bryggjubrún- ina og hékk þar augnablik. Honum til happs voru tveir lögregluþjónar staddir hjá, og gripu þeir til hans og kipptu upp á bryggju. Og naumari mátti björgunin ekki Þreyttur á csllri frægðinni Rithöfundurinn, sem hvaö mest hefur ..slegið í gegn“ í heim- inum sfðari árin heitir Eric Segal, höfundur Love Story, sem mjög er umtöluð og um- deild. Segal segir að hann eigi ekkert einkaiif orðið, og hon- , um hafi fyrst fundizt kasta tölfunum, þegar flugfreyjur byrjuðu að lauma húslyklunum sínum til hans, þegar hann yfír gaf flugvélar. Hann ætlar að frýija frægðina. — Sjá bls. 2. #/Undrnlyf## við hjnrtasjiikdómum Læknir einn í Stuttgart £ V- Þýzkalandi segist hafa fundið lyf, sem verji fólk fyrir hjarta- áfalli. Þeir sem taldir eru i hættu þurfa aðeins að taka ^ litia pillu tvisvar á dag og þá J eru þeir ekki lengur £ hættu, ^ segir fréttin. — Bkki eru allir Isammála lækni þessum um á- gæti „undralyfsins". — Sjá nán ar bls. 8. vera, því að í sömu andránni skal stálkinnungur skipsins £ bryggj- una, þar sem maðurinn hafði hang ið. Hefði vart þurft að huga hon- um líf, ef hann hefði hangið á bryggjunni andartaki lengur og kramizt á milli skips og bryggju. Maðurinn eirði ekki um borð, en skipið haföi 3 mánaða útivist að baki, þegar það kom til Akur- eyrar. Var það á leiöinni til veiða aftur. Brezki sjómaðurinn var send ur suður í gær, —GP Sjóbaðstaðurlnn er lokaöur í dag — vegna mengunar fra nagrannabænum. Byrjað að veita heita vatninu í Nauthólsvíkina — þar verbur sjórinn jafnheitur og við suðrænar sólarstrendur Reykvíkingar munu í framtíðinni að öllum lík indum geta baðað sig í sjó, sem er naumast kald ari en hann gerist á bað- ströndunum á Spáni yf- ir sumartímann. Um þessar mundir er verið að leggja leiðslu frá hita- veitutönkunum í Öskju- hlíð niður í Nauthólsvík. Leiðsla þessi á að taka við yfirfallsvatni f rá hita veitunni. Að sögn hita- yeitustjóra er afgangs- vatn veitunnar nokkur þúsund lítrar dag hvern á sumrin og verður þessu vatni veitt út í Nauthólsvíkina. Hins vegar er það mikill gerla gróður í víkinni ennþá að ekki er talið ráðlegt að fólk baði sig þar mik ið í sumar. Það var Jón Sigurðsson, borg- arlæknir, sem upphaflega kom fram með hugmyndina um tfl- högun útivistarsvæðisogbaðstað ar í Nauthóisvfk. Lagði hann til- lögu þess efnis fyrir borgar- stjóm 1948, þar sem gert er ráð fyrir sjóbaðstað, sem hitaður væri upp með umframvatni frá hitaveitunni. Bið varð á því að þessar tii- lögur borgarlæknis kæmu til framkvæmda, en sérstök nefnd var skipuð ’66 til að gera tillög- ur um baðstaðarsvæðið og skil- aði ’hún áliti ári síðar. í tillögu nefndarinnar er gert ráð fyrir að garður verði gerður frá höfðan- um vestan víkurinnar aö bryggj unni þannig yrði til 8000 ferm sjóbaöslaug og f hana yröi veitt heitu vatni frá tönkunum f Öskjuhlíð. Gert er ráð fyrir sér- stakri barnalaug á útivistar- sævði fyrir börn. Auk þess eiga svo að rísa búningsklefar með gufuböðum á svæðinu og fjar- iægja á allar byggingar, sem eru óviðkomandi sjóbaðstaðnum. Borgarstjóm hefur enn ekki endanlega afgreftt tiMögur þess- ar þar sem ekki hefur enn verið gengið frá vegalagningu upp Fossvoginn, eða hversu henni verður háttað, en vegurinn verð- ur að liggja í hæfiiegri fjar- lægð frá baðstaðnum. Að sögn hitaveitustjóra er vatnið sem leitt verður niður Öskjuhliðina 40 gráðu heifct bak rennslisvatn frá fcvöfaida kerf- inu og af þvf mun árvailt falla tíi talsvert magn á surnrin. Lögn íeiðslunnar verður lokið í júní í sumar. Jón Sigurðsson, borgariæknir sagði, er Vfsir forvitnaðist um upphaflegar tfll. hans um bað- vistarsvæðið í Nauthólsvík að þær hefðu strandað á fjárskorti enda hefði síðan verið ráðizt í bvggingu Vesturbæjariaugar og síðar Laugardalslaugar, en þetta látið sitja á hakanum, en sfn hugmynd hefði verið að koma þarna upp ailmennu úti- vistarsvæði með sérstöku gæzlu svæði fyrir böm. Að fengnum niðurstoðum af ísótóparannsóknum þeim, sem gerðar voru umhverfis Reykja- vfk í fyrra verða væntanlega gerðar ráðstafanir til þess að hindra mengunina f Nauth<5!s- vík. Það eru ekki sízt frárenrtsl israrin sem iiggja í sjó frá Kópa vogi, sem smita Fossvoginn, svo að þar er ekki syndandi og munu bæjarfélögin hafa sam- starf um að hreinsa voginn. -JiH «1. árg. — Miðvikudagur 12. maí 1971. — 105. tbl. ÍSFLUGIÐ ÓÞARFT í FRAMTÍÐINNI? ... en hér er mynd frá framkvæmdunum í Öskjuhlíð í morgun. Verið var að grafa skurð í Öskjuhlíðinni og sér þarna út á víkina fyrir neðan. Hafa aflað fyrir 1.5 mill}. króna á 10 tonna trillu Fjórir menn hafa róið með net í vetur á tíu tonna trillu frá Grindavík og eru nú búnir að fiska 200 tonna aö andvirði líkl. um eina og hálfa milljón. Þessi trilia heitir Farsæll og kom f gær að landi í Grindavík með 13,6 lestir. Þeir þurfa cannarlega ekki að kvarta und tleysinu fjórmenningamir, enda íii'in liliitnrinn hjá þeim vera orðirm dágóður. — JH Innri eiginleikar íss, hvernig vindar og straumar hafa áhrif á ferðir ha.is, hvernig hann brotn arupp og hleðst upp, \... í moi g- un til umræðu á hafísráðstefn- unni. Þá skýrði Bandaríkjamað- urinn Campbell frá rannsóknum sínum, en hann hefur gert stærð fræðilegt líkan af ferðum íssins um íshafið. Þorbjöm Karlsson framkvæmda- stjóri hafísráðstefn.uinar sagði f við tali við Vísi í morgun, að margt af því sem Campbell skýrði frá mætti nota til að spá fyrir um feröir íss í grennd við ísland. Að vísu séu þessar rannsóknir ærið kostnaðarsamar þar sem stærfræði legar iausnir þeirra eru unnar í tölvum, sem ekki eru til hér á landi en slikar athuganir megi þó senda út í tölvur. Þá skýrði Þorbjörn frá því, í gær kvöldi hefðu Japanir haft óform- lega kvikmyndasýningu á litmynd um rekís, sem byggöist á radar athugunum þeirra, sem teknar eru með radarstöðvum, sem komiö er ’fyri á háfjöllum við mjög svipaðar aðstæður og eru hér t.d. á Vestfjörð um. Með þessum radarstöðvum er hægt að fylgjast með ferðum íssins og hvemig hann hreyfist, en stöðv arnar geta fylgzt með ferðum iss ins 80^-100 km út á sjó. Taldi Þor ' björn, að þess konar stöðvar gætu vel átt við okkar staðhætfi, en ef þeim yrði komiö upp megi gera ráð fyrir, að ískönnunarflug Land- helgisgæzlunnar yrði óþarft og ekki bvrfti atliugun að falla niöur vegna veðurs eins og svo oft hefur komið fvrir. —SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.