Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 5
VÍSIR. Miðvikudagur 12. maí 1971, 5 Landsleikurirm v/ð Frakka i kv'óld; s ■ Möguleikar Islands í Olympíu- keppninni byggjast á sigri nú Möguleikar íslenzka lands liðsins í knattspyrnu til að komast áfram í undan- keppni Ólympíuleikanna byggist á því, að liðið vinni góðan sigur gegn því franska í kvöld, því marka tala ræður ef liðin verða jöfn að stigum í kvöld. Og sigur í leiknum í kvöld er engin óskhyggja því ekki er ýkja mikill munur á styrkleika liðanna — góð- ur stuðningur hinna ís- Þessi unga stúlka heitir Margrét Rader og ei; KR-ingur. Hún sigraði í einliðaleik kvenna á fyrsta ís- landsniótinu í borðtennis á sunnu- dag. Enska lands- liðið í kvöld Enska landsliðið í knattspyrnu sem leikur í kvöld á Wembley- leikvanginum V Lundúnum við Möltu í Evrópukeppninni, verður þannig skipað: Gordon Banks, Stoke, Chris Lawler, Liverpool, sem er eini nýliðinn í liðinu, Terry Cooper, Leeds, Bobby Moore, West Ham, Rao McFarland, Derby, 'V.nrlyn Hughes, Liverpool, Francis Lee, Manch. City, Ralph Coates, Tottenham, Martin Chivers. Tott- enham, Alan Clarke, Leeds og Martin Peters, Tottenham. Vara- menn eru Peter Skilton, Leicester, Peter Storey, Arsenal, Alan Ball, Everton, Geoff Hurst, West Ham Og Tommy Smitih, Liverpool. lenzku áhorfenda á heima- velli gæti þar ráðið úrslit- um. Aö vísu hefur ísland aldrei unnið Frakkland 'i landsleik í knatt- spyrnu, en leikir landanna hafa verið rnjög jafnir, þó Frakkland hafj ávallt borið sigur úr býtum hingaö til. í júní í fyrra unnu þeir með eina markinu, sem skorað var í leiknum. — 1 París 1969 einnig með eins marks mun, eða 3—2. Það er því von að þeir kvíði tals- vert leiknum í kvöld við ísland — því þetta er leikur, þar sem allt getur skeð — og Frakkar vita, að eftir landsleikinn í jún’i í fyrra sýndi fsl. landsliðið miklu betri leiki. Eina breytingu hefur orðið að gera á íslenzka liðinu. Bakvörður- inn Ólafur Sigurvinsson frá Vest- mannaeyjum getur ekki leikið vegna þess að gömul meiðsli tóku sig upp hjá honum í gær. I staö hans hefur einvaldurinn Harsteinn Guðmundsson valið Þröst Stefáns- son, tvítugan bankamann frá Akra- nesi, og leikur Þröstur því sinn fyrsta landsieik í kvöld. Og í vara- mannahópinn var einnig bætt ein- um leikmanni — hinum kunna landsliðsmanni í handknattieik Sig- urbergi Sigsteinssyni, Fram, sem sýnt hefur ágæta leiki í knatt- spyrnunni með Fram aö undan- förnu. Þótt þessi breyting sé leið Ólafs vegna ætti hún ekki að veikja íslenzka liöið neitt. Þess má að lokum geta, að leik- urinn hefst kl. átta á Laugardals- veliinum og leikur lúðrasveit fyrir leikinn og í leikhléinu. Sérstök Spjallað og spáð um getraunir: Bretlandskeppnin og íslenzkir og danskir leikir á Á næsta getraunaseðli með leikj- um 15. og 16. maí eru tveir lands- leikir frá brezku meistarakeppn- inni, tveir ísl. leikir úr Reykjavík- urmótinu, en síðan danskir leikir, og af þeirri reynslu, sem þegar er fengin af þeim, eru þeir erfiðir viðfangs — að minnsta kosti voru úrslit í sumum leikjunum, seni voru á síðasta getraunaseðli þver- öfugt við spádóma danskra blaða. En áður en lengra er haldið er bezt að l’ita á stöðuna í 1 deild í Danmörku eftir leikina á sunnu- daginn og úrslit í þeim. að hafa möguleika til sigurs V Car- diff, einkum vegna þess, að margir skozku landsliðsmannanna taka þátt í úrslitaleik skozka bikarsins f kvöld — Celtic og Rangers — og verða sennilega eftir sig í tvenn- um skilningi á laugardag. Brezka kenpnin heldur svo áfram á mið- vikudag og lýkur n.k. laugardag Ármann—Valur 2 Reykjavikurmótið og eftir fyrri 'eikjum f því að dæma ætti Valui að sigra nokkuð örugglega. seðlinum Köge—AB 1 KÖge vann góðan og óvæntan sigur í Óðinsvéum á sunnudag og ætti að ná þarna öðrum sigri gegn stúdentaliðinu frá Kaupmannahöfn (sem að vísu er nú orðiö hverfis- féíag í Bagswærd), sem hefur stað- ið sig illa í vor. Næstved—Silkeborg X Næstved er í sjötta sæti i 2. deild í Danmörku með 7 stig, en Silkeborg hefur 6 stig svo þar ber lítið á milli. en Næstved ætti að sigra á heimavelli sínum á Sjá- landi. 1. deild: Brönshöj—Randers 2—0 Frem—Álaborg 3—1 A.B.—B-1903 2—2 B-1909—Köge 1—2 K.B.—Hvidovre 3—3 B-1910—Vejle 1—1 Þróttur—Víkingur 2 Og þarna er sama sagan. Þróttur hefur ekki unnið leik, en Víkingur tvo, en tapað fyrir Fram og Val. Víkingur ætti að sigra örugglega. Horsens -Slagelse X Bæði liðin eru meöal hinna beztu í 2. deild. Horsens er með sterka vörn — Slagelse beztu sóknarl'inu 2. deildar. Það ætti því að vega upp á móti hvoru öðru og jafntefli líklegt Og staðan í deildinni: Frem 6 4 1 1 14:11 9 K.B. 6 4 1 1 14:13 9 Hvidovre 6 3 2 1 17:10 8 Vejle 6 3 2 1 17:13 8 Randers 6 3 2 1 11:8 8 B-1901 6 2 3 1 16:11 7 B-1909 6 2 3 1 12:7 7 Köge 6 3 0 3 10:13 6 B-1903 6 1 2 3 9:11 4 Brönshöj 6 2 0 4 7:13 4 A.B. 6 0 1 5 7:14 1 Álaborg 6 0 1 5 5:15 1 Og úrslit í 2. deild: B-1913—Fuglebakken 0—3 Kolding—Næstved 1—3 AGFI—Ikast 2—2 Silkeborg—O.B. 2—1 Slagelse—Esbjerg 3—1 Holbæk—Horsens 0—1 Og þá nánar einstakir leikir: írland—England 2 Noröur-írar hlutu ekkert stig i brezku keppninni í fyrravor þrátt fyrir sinn George Best, og hafa litla möguleika gegn Englandj nú þó leikið sé í Belfast. Wales—Skolland 1 Landsliðin gerðu jafntefli i Glasgow í fyrra, en nú ætti Wales Hvidovre Frem 1 Tvö Kaupmannahafnarlið og Hvidovre var óheppiö að ná ekki nema jafntefli gegn KB sl. sunnu- dag. Danskir blaðamenn virðast sammála um það, að liðið leiki bezt danskra liða um þessar mund- ir. En Frem er 'i efsta sæti og því kannski margir. sem vilja setja jafntefliskross á leikinn. Vejle—K.B. X Vejle á Jótlandi hefur löngum verið í fremstu röð danskra liöa. en nær varla meira en jafntefli, þegar KR þeirra Kaunmannahafn- arbúa kernur í heimsókn. Brönshöj —Álaborg 1 Brönshöj frá Kaupmannahöfn kom á óvart á sunnudag og vann þá efsta liöið i 1. deild, Randers. Liðið ætti nú einnig að sigra það neösta Randers—B-1909 X B-1909 tapaði mjög óvænt fyrir Köge á sunnudag — fyrsti tap- 'eikur liösins í tæplega 30 leikium. En þarna ættu að vera möguleik- ar á jafntefli. Fuglebakken—Holbæk 1 Fuglebakken frá Árósum er í efsta sæti 1 2. deild og ætti aö vinna þarna neðsta liöið Holbæk, sem enn hefur ekki hlotið stig. — hsím. Gerpla í Kópavogi Stofnað hefur verið nýtt íþrótta- félag, íþróttafélagið Gerpla, Kópa- vogi Skammstöfun félagsins er Í.G.K. Stofnfund sóttu konur. sem hafa undanfarna vetur æft rythm- iska leikfimi o. fl. hjá Margréti Bjarnadóttur í Köpavogi. I lögum félagsins er þess aetið, að félagið sé opið jafnt körlum sem konum á öllum aldri. Á stefnuskrá félags ins eru m. a. aö æfa fimleika og íþróttir allar. I vor á t. d að stofna flokka fyrir badminton, tennis og skokk. Á stofnfundinum var kosin t.'órn félagsins ti: eins árs og var Margrét Bjarnadóttir einróma kjör in fonnaöur. Nánarj upplýsingar verða gefnar i simúm 81423 og '42467, svo óg verða námskeiöin auglýst slðar. ÞRÖSTUR STEFÁNSSON — fyrsti Iandsleikurinn. leikskrá er gefin út, sem unglinga- landsliðið í knattspyrnu hefur haft veg og vanda af. Knattspyrnufélagið Víkingur - Skíðadeild Aðal- fundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 13. maí kl. 20.00 i félagsheimilinu við Réttar- holtsveg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Norðmenn töpuðu fyrir Rúmenum! — / landskeppni i frjáls- um ifjróttum i gærkvöldi I gær lauk landskeppni í frjáls- íþróttum milli Rúmeníu og Noregs í Constanta og komu úrslit tals- vert á óvart, því Rúmenía, sigraði með talsveröum vfirburðum — 120 stigum gegn 92., í hinum 18 greinum í lands- keppninni vannst tvöfaldur sigur í níu greinum — og það voru Norð- menn. sem þar unnu í fjórum, S00 m, 1500 og 5000 m hlaupum og sp.iótkasti, og einnig sigraði Norð- maður í kúluvarpi. í hinum 13 greinunum sigruðu Rúmenar. Keppnin var háð í hinni fögru borg Constanta viö Svartahafið. Lítið var um góð afrek í keppninni. Biörn Bang Andersen varpaði kúlunni 18.04 m. SENDUM BÍLINN 37346

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.