Vísir - 12.05.1971, Blaðsíða 4
4
V í S IR . Miðvikudagur 12. maí 1971.
NY BÓK:
viður af vísi
Dagblað í sextíu ár
Höfundur: Axel Thorsteinson.
<* ~ WWmm
. a
■ ; ' • -4 ■• ■■ •■ ’••■;'
Guðmundur skólaskáld Guðmundsson
og Einar Gunnarsson, stofnandi Vísis, voru sambekk-
ingar í skóla, luku stúdentsprófi 1897. Þeir voru sam-
herjar og samstarfsmenn eftir það á sviði blaða-
útgáfu.
Guðmundur Guðmundsson kom að Vísi í ritstjómar-
tíma Einars og setti svip sinn á það sem blaðamaður
og skáld.
— Bókin er nýkomin í bókaverzlanir —
Verð kr. 450 (án söluskatts)
Aðaiútsala: Bókaútgáfan Rökkur
Flókagötu 15, sími 18-7-68 kl. 1-0—11 og 1—4
Fara vinsældir sunds-
ins vaxandi eða er það
Sú var tíðin, að almenn sund-
iðkun á íslandi var slík, að við
sigruðum í 200 m sundkeppn-
inni. Siðan höfum við ekki bor-
ið okkar barr.
Gardínubrautir og stangir
Land til sölu
á fögrum stað við Álftavatn. — Uppl. í síma 22620
til kl. 5 e.h. og eftir kl. 6 e.h. í síma 36466.
Símenntun
Þetta nýyrði, símenntun, fylg-
ir breyttum tímum. Áður fyrr
var það fátítt að menn héidu
áfram aö mennta sig eftir að
skólagöngu lauk, — en nú er
mikil breyting orðin á þessu. Á
aðalfundi Stjórnunarfélags ís-
lands, sem haldinn verður á
föstudaginn á Hótel Sögu, held-
ur Sveinn Björnsson, fram-
kvæmastjóri IÖnaðarmálastofn-
unar íslands, fyrirlestur um
þetta efni. Segir í frétt frá
Stjórnunarfélaginu að sú stefna
eigi vaxandi fylgi að fagna víða
um lönd að endurskipuleggja
þurfi alla menntun og starfs-
þjálfun frá rótum með það fyr-
ir augum að dreifa þekkingar-
öflun einstaklingsins yfir alla
starfsæfina á kerfisbundinn
hátt.
Tólf en ekki tvær
PrentviIIa varð í blaðinu í
gær, — sagt var að Egill Bjarna
son hefði þýtt 2 óperur, — átti
auðvitaö að vera 12. Þá var
mishermt að Samkór Kópavogs
flytti aðeins fyrri hluta óper-
unnar, — það verður óperan
öll, sem verður flutt á tónleik-
unum á laugardaginn í Kópa-
vogsbíói. — seinni hlut; dag-
skrárinnar verður aftur á moti
íslenzk kórverk, en óperan á
dagskrá í fyrri hlutanum.
bara...?
Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga.
Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komiö, skoðið eða hringiö.
GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Sími 20745
Vonir fæðast nú að nýju, þeg
ar í ljós kemur að ásókn sund
gesta í laugarnar fer vaxandi.
Nú þegar 4 mánuðir eru liðnir
af árinu, kemur í ljós að
fjöldi sundgesta hefur aukizt
um 45.000 í sundlaugunum í
Laugardal frá því á sama tíma
í fyrra.
Það gæt; bent til þess. að
vinsældir sundsins fari vaxandi, «
en il’gjarnir náungar reyna að
.infþílftiða %út þann skilning, að ;
sumir séu knúöir í sundið af
ótta við kransæðastífluna — og /
að aðrir fari bara tii að skoða
,,kroppana“ — en aðeins ör-
fáir til þess að synda. Enginn '
selur þó slíkt dýrara en það
er keypt. ;
Tónlistin blómstrar
hjá Árnesingum
Árnesingar hafa eins og kunn-
ugt er skilað sínu framlagi til
tónlistarmála í landinu og næg-
ir þar að benda á dr. Pál ís-
ólfsson. Undanfarin ár hefur
tónlistarskóli starfað 'i sýsl-
unni og eru nemendatónleikar
skólans einmitt nú á föstudag-
inn 14. maí kl. 21 í Ámesi.
Skólaslit og nemendatónleikar
verða svo daginn eftir kl. 14
í Selfossbíói í vetur voru 170
nemendur í skólanum, sem
starfaði á Selfossi, Eyrarbakka,
Stokkseyri, Þorlákshöfn, Skeið-
um, Gnúpverjahreppi og Hruna-
mannahreppi. Tíu kennarar hafa
starfað við skólann, en skóla-
stjóri er Jón Ingi Sigurmunds-
son.
Umhverfið: lífsgæðin
Umhverfismálin eru stöðugt
til umræðu, — þau eru hrein
lífsnauðsyn, en ekki lúxus, eins
og margir héldu áður fyrr. Nú
hefur Upplýsingaþjónusta
Bandaríkjanna opnað sýningu á
bókum 70 útgefenda, en bæk-
urnar fjalla um umhverfið í
víðtækustu merkingu, allt frá
skipulagshönnun til mengunar.
Sýning þessi heitir Environ-
ment: the Quality of Life, eða
Umhverfiö: — IVfsgæðin.
Mjólkumýjungar
Áreiðanlega munu flestir
fagna þeirri viðleitni Mjólkur-
samsölunnar að senda á mark-
aðinn ýmsar nýjungar, t.d. sýrð-
an rjóma, sem vinsæll er með
ýmsum saiötum, meö ávöxtum
og fleiru, eða þá súkkulaðimjólk,
sem er vinsæll drykkur ískaldur
í sumarvarmanum. Þá er á döf-
inni sala á kaffirjóma og sér-
stökum þeytirjóma. Ekki eru
húsmæður síður fegnar að fá
nú loks fernurnar, sem þykja
mun betri umbúðir en hyrnurn-
ar, en fernuframleiðslan getur
nú aukizt verulega frá því sem
áður var og ætti að anna eftir-
spurn.
Hlaut silfurbílinn
Baldvini Þ. Kristjánssyni, fé-
lagsmálafulltrúa Samvinnutrygg
inga, sem mikill styr stóð út af
í sambandi við samtökin Varúð
á vegum í hitteðfyrra, var veitt
hin árlega viðurkenning Sam-
vinnutrygginga í ár, — silfur-
bfllinn. Ásgeir Magnússon, for-
stjóri Samv.trygginga, sagði að
úthlutunina aö Baldvin hefði um
langt áraibil verið vökumaður
á sviði umferðar og öryggis-
mála, óþreytandi áhugamaður
fyrir auknu umferöaröryggi í
landinu. Það er einkum fyrir
stofnun klúbbanna Öruggur
akstur, sem Baldvin hlýtur við-
urkenninguna.
í