Vísir - 18.05.1971, Síða 11
VlSIR . Þrlðjudagur 18. mai 1971«
77
j DAG j IKVÖLD B í DAG j Í KVÖLD I I DAG 1
siónvarpl
Þriðjudagur 18. ma!
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Þjöðlagalcvöld. Norska söng
konan Birgitte Grimstad syng
ur í sjónvarpssal og leikur und
ir á gítar.
20.55 Kildare læiknir. I tveimur
fyrstu þáttum þessa mynda-
flokks, sem sýndir voru síð-
asta þriðjudag, greinir frá þvf,
að maður með alvarleg bruna-
sár er færður til Blair-sjúkra
hússins.
21.40 Sjónarhom. Umræðuþátt-
ur undir stjórn Magnúsar
Bjamfreðssonar.
22.30 Dagskrárlok.
útvarpf^
Þriðjudagur 18. maí
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
list eftir Tsjaikovský.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.®0 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Gott er f Glað-
heimum“ eftir R’agnheiði Jóns
dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir
les (8).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
menn: Magnús Þórðarson,
Magnús Sigurðsson og Elfas
Jónsson.
20.15 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmimdsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.05 íþróttalíf. Öm Eiðsson
segir frá.
21.30 Útvarpssagan: „Mátturhm
og dýrðin“ eftir Graham
Greene. Sigurður Hjartarson
íslenzkaði. Þorsteinn Hannes-
son les (18).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Harmoniku-
Iög. Raymond Siozade og Jo
Basile leika með hljómsveit-
um sínum.
22.50 Á hljóðbergi. Enska leik-
konan Claire Bloom les smá-
söguna „Einskisnýt fegurð"
eftir Guy de Maupassant.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
Daeskrárlok.
TILKYNNINGAR
KaffiSala kvenfélags Hallgrims-
kirkju verður sunnudaginn 23.
maí. Félagskonur og velunnarar
kirkjunnar eru vinsamlega beðn-
ir að gefa kökur og afhenda þær
f félagsheimilið fyrir hádegi á
sunnudag.
Hið árlega gestaboð Skagfirð-
ingafélaganna í Reykjavfk verður
haldið í Lindarbæ á uppstigningar
dag 20. maf n. k. kl. 2 sd. Þar
verður margt til gamans gert
meðal anna>s mun Hannes Péturs
son skáld tala um Skagafjörð og
skagfirzka söngsveitin syngur.
Það er einlæg ósk félaganna að
Á myndinni sést Birgitte Grimstad leika á gítarinn sinn og
syngja í sjónvarpssal.
SJÓNVARP KL. 20.30:
Hún var áður kynnir
í barnatíma norska
//
sjonvarpsins
//
„Hún ætlar að syngja norskar,
danskar og sænskar þjóðvísur
gamlar og nýjar, svo ætlar hún
að syngja lög frá Kanada og
Frakklandi“, sagði Andrés Indr-
iðason hjá sjónvarpinu, þegar:,.
blaðið hringdi í hann til að for
vitnast um • þáttinn.. „Þjóð.laga-
kvöld“ sem verður í sjónvarp-
inu í kvöld. Andrés sagöi að söng»•
konan væri norsk, og héti Bir-*
gitte Grimstad. Hann sagði aðj
lögin væru alls ellefu. Birgitte* í
kom hingað til lands á vegumj
Norræna hússins í byrjun marz.J
sem flestir eldri Skagfirðingar íj
Reykjavík og nágrenni sjái sér«
fært að taka þátt í þessum há-J
tíðahöldum með okkur og fjöl- •
menni Y Lindarbæ á uppstigningar J
dag. Nánari vitneskju um boðið •
er hægt að fá veitta í sfma 41279 •'
Nemendasamband Kvennaskól-
ans í Reykjavík heldur sitt ár-
lega nemendamót f Tjarnarbúö
laugardaginn 22. maí n. k. kl.
19.30 sama dag og Kvennaskól-
anum í Reykjavik er slitið. Það
hefur ávallt verið tilvalið tæki-
færi fyrir eldr; nemendur og af-
mælisárganga að hittast á nem
endamótinu og rifja upp gamlar
^mverustundir. Nýútskrifuðum
námsmeyjum er boðið á nemenda
mótið og setur það sinn svip á há
tíðina. Formaður Nemendasam-
bands Kvennaskólans er frú
Regina Birkis.
Hún hélt tónleika þar .Þetta var
viðkomustaður hennar á leið
hennar til Bandarfkjanna, en þar
ætlaöi hún að skemmta á ýmsum
skemmtistööum. Andrés sagðist
lftið vita um Birgitte, nema það,
að hún var áður kynnir f bama-
tíma norska sjónvarpsins.
STJ0RNUBI0
Funny Girl
Islenzkur texti.
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd I Technicolor og Cin-
emascope. Meö úrvalsleikurun
um Omar Sharif og Barbra
Streisand, sem hlaut Oscars-
verölaun fyrir leik sinn t mynd
inni. Leikstjóri William Wyl-
er. Framleiðendur William
Wyler og Roy Stark.
Mynd þessi hefur alls staðar
verið sýnd viö metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
ILEIKFEIAGi
REYKJAyÍKDR’
Jörundur f kvöld kl. 20.30.
Jörundur miövikudag.
Síðustu sýningar.
Kristnihaldið fimmtudag.
Kristnihaldið föstudag.
Hitabylgja laugardag
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HAFNARBI0
íslenzkur texti.
Goldfinger
Heimsfræg og afbragðs vel
gerð ensk sakamálamynd í al-
gjörum sérflokki. Myndin er
gerð eftir samnefndri sögu Ian
Flemmings sem komið hefur
út á fslenzku. Myndin er í
litum.
vSeán : Connery — Honor
Blackman.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð bömum.
NÝJA BÍÓ
Islenzkir textar.
Kvæntir kvennabósar
Sprellfjörug og spennandi ný
amerfsk gamanmynd | litum
og Panavision sem alls staðar
hefur verið talin l fremsta fL
þeirra gamanmynda sem gerð-
ar hafa verið sfðustu árin.
Mynd sem alla mun kæta
tmga sem gamla.
Walter Matthan, Roþert Morse
Inger Stevens ásamt 18 fræg-
um gamanleikurum.
Sýn.d kL 5 og S.
LAUGARASBI0
YVETTE
Þýzkur gleðileikur, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir
Guy de Maupassant. — Mynd-
in er f litum og með fslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBIO
Islenzkur texti.
Frankenstein skal deyja
ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN
ELEANOR PARKER.
Hættulegi aldurinn
Bráðskemratileg og fjörug ný
ftölsk—amerisk gamanmynd f
litum, um að „allt sé fertugum
fært“ f kvennamálum sem
öðru.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Mjög spennandi og hrollvekj-
andi. ný. amerfsk-ensk kvik-
mynd f litum.
Aöalhlutverk:
Peter Cushing,
Veronica Carlson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
K0PAV0GSBI0
RICHHRD WIDMRRK-HENI
INGER STEVENS
•Madígan
Kópavogtbló
Óvenju raunsæ og spennandi
mynd úr lifi og starfi lögreglu-
manna stórborgarinnar. Mynd-
in er með íslenzkum texta, f
litum og cinemascope.
Framleiðandi Frank P. Rosen-
berg. Stjórnandi: Donald Siegel.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAS-K0LABI0
Makalaus sambuB
(The odd couple)
Ein bezta gamanmynd sfðustu
ára gerð eftir samnefndu leik-
riti sem sýnt hefur verið við
metaðsókn um viða veröld m.
a. f Þjóðleikhúsinu. Technicolor
Panavision. Aðalhlutverk: Jadc
Lemmon, Walter Matthau. —
Leikstjóri: Gene Saks.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
. ,
WOÐLEIKHUSÍÐ
Ég vil — Ég vil
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aukasýning vegna 20 ára af-
mælis Leiklistarskóla Þjóð-
leikhússins.
Litli Kláus og stóri Kláus
Sýning uppstigningardag ki.
15 Næst sfðasta sinn.
ZORBA
Sýning uppstigningardag ki.
20.
Svarftual
Sýning föstudag kl.
Fáar sýningar eftjr.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 ti) 20 — Simi 1-1200.