Vísir - 18.05.1971, Page 12
2
V1SIR . Þriðjudagur 18. maí 1971,
Spáin gildir fyrir miðvikudagirm
19. maí.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Það lítur út fyrir að þetta verði
yfirieitt 'ánægjulegur dagur, en
þó er vafasamt að því er virðist,
hvort þú ættir að sækjast eftir
að vera í margmenni er á líður.
Natrtið, 21. apríl —21. maí.
Dálítið vafstursamur dagur
fram eftir, en úr því rætist þeg
ar á líður. Bkkert virðist því
til fyrirstöðu að leggja upp í
ferðalag seinni hhita dags.
Tvíburamir, 22. maí—21. júni.
]>að er ekki óMklegt, að þú
verðir að fara gætilega i oröi
rnnan fjölskyldunrtar, eða við
maka þinn ef am það er að
ræða, ef þú vilt koma í veg
fyrir ósætti.
Krabbinn, 22. júní—23. júií.
Þetta verður að öllum likind
um talsverður umsvifadagur, og
svo að sjá að þú verðir í ess-
þá að þú kemst i einhverja þá
aðstöðu, sem krefur þig umhugs
unar.
Steingeitin, 22. des.—20. j&a.
Ef þú verður skyndilega grip-
inn löngun til ao eyða fé og
berast nokkuð á, ættirðu að
hugsa þig um tvisvar, áður en
þú lætur undan henni svo
nokkru nemi.
Vatnsberinn, 21. ian.—19. febr.
H'afðu samráð viö kunningja
eða þína nánustu, varðandi það,
sem þú kannt að ta'ka þér fyrir
hendur í dag, og einhverju máli
skiptir, peningalega eða á ann-
an hátt.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz.
Það er sennilegt að þú hafir í
meira en nögu að snúast í dag
og vandinn verði einkum í þvf
fólginn að fá tíma til að hugsa
áður en þú framkvæmir. ■
BIFREIÐA-
STJÓRAR
Ódýrast er að gera við bílinn
sjálfur, þvo, bóna og ryksuga.
Við veitum yður aðstööuna
og aðstoð.
Nýja bílaþjónustan
Skúiatúni 4.
Sími 22830. Opið alla virka
daga frá kl. 8—23, laugar-
daga frá ki, 10—39.
inu þínu, enda látinn ráða
miklu um framkvæmdirnar yf-
irleitt.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Það virðist geta farið svo, aó
einhver undirbúningur, sem þú
befur unnið að undanfarið,
veröi til lítils vegna ófyrirsjá-
anlegra atvika á siðustu stundu.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Þér er vissara að hafa góða
menn í ráöum meö þér í dag,
annars er hætt við að þú gerir
einhverja skyssu, aó öilum Hk-
indum fyrir ókunnugleika á mál
urnun.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það getur farið svo að þú ná-
ir þér, einhverra hluta vegna,
ekki almennilega á strik, fyrr
en nokkuö er lióiö á daginn en
þá líka svo um munar.
Drekinn, 24. okt.—22. növ
Farðu gætilega í dag’ ekki hvað
sízt þegar á liður. Það er eins
og eitfchvaö vofi yfir, ekki bein
línis hættulegt ef til vill, en
dálítið viðsjárvert.
Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des.
Þér verður falið eitthvert það
viðfangsefni, sem veldur þér
talsverðum heilabrotum, eða
Rofvélaverksfæði)
S. WKelsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120
Tökmn að okkur: Við-
gerötr á rafkerfi, dkia-
móum og störturum. —
Mótormælíngar. Mótor-
stiiíingar. Rakaþéttnm
rafkerfið. Varahiutir á
staðnom.
...MEKG/NG /hf
A EEl/EK/SU
&4TTEXA/ OE
SLOG A//D r?EST.~
SLOG A/VD RESTJ
... unz jafnvei hið stórkostfega þrek
hans tekur að bfla ...
Þreyttur... þreyttur. -.
Eftir að hafa barizt við sandstorm og
hita svipast Tarzan um út yfir auðnina
og vonar... vonar...
Sjóðheitir dagar og brennandi nætur
runnu saman í eitt. Annað veifið áði hann
og síðan hélt hann áfram ... áði og hélt
áfram.
’AU B6HT - JB6 BRYDeJZ INP
/ VIUABN, PASSER PÁ IKKE AT
M0DE N06EN 06 SNUPPEP
SMYKKEPNE. HAK OE EN TE6-
NIN6 OVEP STUEPNE ?
I / HUN IIAI/OE AITSA
a P" B/ 8ÁHOOPTA6EP
j \ i 6ÁENDB UNDER
II { VORES SAMTAief
DE HUSKEH DA MIN STEM-
ME, IKKE SANDT ? PP0Y
SÍ AT H0PE OM DE 06sX
KAN 6ENKEN0E DERES
E&EN STEMME
kt eg oven-
OE FR/m, MEN
6ANSKE 60DT
KIARET ! , J
VE6 8RYDER MH» 6BU-
NEM HAVED0REN ~
HER ER KÓM8INA-
TIONEN TH. PEN6E-
SKABET,.. ’ 6ENKEN-
OER DESTAO/6
DERES STEMME,
Ktíæ EOOtE ?
Se tirfngf fyfrt 13. K,
sœkjum vkS gegn vœgu
gjaklí, smáouglýsingor
á iímanum 16—18.
SStðgrer&la.
--Wl! I v HH I .ILamU IIM
„Ég brýzt inn gegnum garðshHtflð.
Héma er leynilykiflinn að peningaskápn-
tun...“ Þekkir þú ennþá rðdd Jwna, Eddi
minn?
og nappa skartgripunum. Ertu með teikn
ingu af herbergjunum?“
Hún hafði sem sagt segulband í gangi,
meðan við töluðum saman!
Þetta er nú meiri frekjan, en afls ekki
ifta að verið!
Þú manst eftir röddinni, er það ekki?
Vittu svo hvort þú þekkir þína eigin
rödd.
„Alit í lagi — ég brýzt mn í sumar-
húsið, gæti þcss að rekast ekki á nemn
Bjóöum aðeins
Nýtt frá Huóson.
Stórglæsilegt Rtaúrval á
sokkatmxmn, tilvalið fyrir
stuttbuxnatízkuna.
Nýtt frá Max Factor.
3 nýir sumarlitÍT í vara’fit og
nagfalakki.
VKIR
— áuk þess bjóðum víð við
skiptavinum vorum sérfræði
lega aðstoð við val á
snyrtivörum.
SN YRTIV ÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
Þ.MRGRÍMSS0N&C0
SALA-AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT 6 IÍS.
Ekki tókst mér að skora, þó ég keypti
þessa skotskö fyrir of fjár!