Vísir - 18.05.1971, Blaðsíða 15
¥lSIR . Þriðjudagur 18. maí 1971
ri
Ræstingakona óskast einu sinni
i viku — Ellen Sighvatsson, Amt
mannsstíg 2. Sími 12371 kl. 6—7.
Kona óskast til afgreiðslustarfa í
kaffistofu hálfan daginn (eftir há-
dégi). Yngri en 25 ára kemur ekki
til greina. Tilb. óskast send fyrir
.niðvikudagskvöld merkt „Kaffi-
stofa — 1905“.
Röskur, ungur matsveinn og
smurbrauðsdama óskast. Uppl. í
sima 31269 kl. 5—7 í dag.
Telpa 12 til 14 ára óskast á skrif
stofu í létt'ar sendiferðir, 3 til 4
tíma á dag. Umsókn merkt ,1. júní‘
sendist augl. Vísis.
Húshjálp vantar á tvö heimili i
Hvassaleiti einu sinni í viku. Sími
83131 og 34740.
Óska eftir að ráða nokkra menn
til garðyrkjustarfa. Uppl. i síma
20875. Fróði Pálsson.
Múrarar. Múrari óskast til að
pússa raðhús að utan, í Fossvogi,
tilvalin aukavinna, handlangari á
staðnum ef vill. Sendið nafn og
sfmanúmer til dagbl. VIsis merkt
„Múrari 125“.
ATVINNA ÓSKAST
13 ára stúlka óskar eftir vinnu
í sumar, margt kemur til greina.
Uppl. i síma 16394,
12 ára drengur óskar eftir sendils
starfi strax. Uppl. í sima 81057
frá kl. 1 e.h.
Stærðfræðideildamemi með bíl-
próf, nokkra reynslu ó vélaverkst.
í verksmiðju og i landbúnaði ósk
ar eftir sumarvinnu. Sím; 34767
kvölds og morgna.
Reglusöm og ábyggileg telpa, 15
ára, óskar eftir vinnu í sumar. —
Uppl. í síma 37279.
Kona með 5 ára dreng óskar eft
ir vinnu í sumar. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 51464.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu
eftir 1. júní. Uppl, i sima 33053.
ÞJ0NUSTA
ÝTA. Lipur ýta til leigu, tilvalin
í lóðaiagfæringar, flutt á vörubif
reið. Uppl. í síma 15581.
fólk — athugið! Tek að mér
vinnu á kvöldin og um helgar við
smíðar. Uppl. í síma 42392.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
norsku, sænsku, spænsku, þýzku.
Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. —
Les meö skólafólki -g bý undir
dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál-
um auðskilið kerfi. Amór Hinriks
son, símj 20338.
BARNAGÆZLA
HVer vill taka að sér að gæta 2ja
drengja, 3ja og 4ra ára, eftir há-
degi fimmtudaga, föstudag'a og
laugardaga meðan móðirin vinnur
úti? Helzt ■: vesturborginni. Uppl.
i síma 24891 kl. 4—6 í dag.
Barnagæzla. 14 ára telpa óskar
eftir að gæta barns i sumar, helzt
í Fossvogi. Uppl. í síma 41647.
13 ára bamgóð stúlka óskar eft
ir að gæta bams í sumar. Uppl.
í síma 37576.
Unglingsstúlka óskar eftir að
gæta barns eða bama í sumar,
hálfan eða allan daginn, er vön
börnum. Uppl. í síma 32059 í dag
og næstu daga.
Bamgóð T3 ára stúlka óskar eft
ir barnfóstmstarfi. helzt í Foss-
vogi. Uppl. í sfma 83843 í dag og
næstu daga.
14 ára bamgóð stúlka óskar eft
ir barnapíustarfi allan daginn. —
Helzt í vesturbænum. Uppl. í síma
12227 i dag og á morgun.
Árbæjarhverfi. — Óska eftir að
ráða barngóða stúlku 14—16 ára.
Nánari uppl. í síma 82172 eftir
kl. 4.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar,
ökukennari. Sími 19896 og 21772.
Ökukennsia. Kenni á Vauxhall
Victor. Bifreið R 1015, árg. 1970.
Uppl. í síma 84489. Bjöm Bjöms-
son.________________
Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson,
sími 35686. Volkswagenbifreið.
Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf
ur Ingvarsson, Digranesvegi 56. —
Sími 40989.
Ökukennsla — æfingatimar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Simj 34716.
ökukennsla. Aðstoðum við endur
nýjun. Útvegum öll gögn. Birkir
Skarphéðinsson. Sími 17735. —
Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nemendum. Kenni á nýja
Cortinu, Tek einnig fólk í endur-
hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn.
Þórir S. Hersveinsson, sfmar 19893
og 33847.________________________
Ökukennsla. Æfingatímar. Að-
stoða við endumýjun ökuskfrteina.
Kenni á Taunus. Sigurður Guð-
mundsson, simi 42318.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Ford Cortina 1970.
Rúnar Steindórsson.
Sími 84687.
ökukennsla.
Guðm. G. PéturSson.
Jávelin sportbifreið.
Simi 34590.
ÞJÓNUSTA
NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA
rifinn vagn eða kerm. Við bjóðum
yður afborganir af heilum settum.
Það er aðeins hjá okkur sem þér
fáið eins fallegan frágang og á
þessum hlutum nýjum. Efni sem
hvorki hlaupa né upplitast. —
Sérstaklega falleg. Póstsendum.
Sími 25232.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gemm við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sima
50-311.
Húsaviðgerðarþjónustan — Sími 42449
Leggjum járn á þök og málum. Jámklæðum hús,
steypum þakrennur og berum f. Setjum upp grind-
verk og lagfærum grindverk. Gerum tilboð ef óskað
er. — Húsaviögerðarþjónustan, sími 42449 eftir
kl. 7 e. h. _______________________
FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK
Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir,
útvegum efni og vinnupalla. Sími 19672,____
Traktorsgröfur — vélaleiga
Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937.
MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA,
jámldæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn-
ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð.
Sími 40258. ______________________
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftamna, gröfur
Brayt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna.
Síðumúla 25.
Símar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Vinnupallar
tjéttir vinnupallar til leigu, hentugir við
riðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni.
Jppl. 1 síma 84-555.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum ekthúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni
hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð-
plasti. Uppl. f síma 26424, Hringbraut 121, III hæð.
Sjónvarpsloftnet
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
Glertækni hf., Ingólfsstræti 4.
Framleiöum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir
af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími
26395, heima 38569.
HÚS OG HAGRÆÐING
tekur að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp-
byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum.
Otvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð, sjáum um
ísetningu. Einnig alls konar viðgerðir eldri húsa. Veitum
yður nánari upplýsingar í sima 37009 og 35114.
JARÐÝTAN SF.
Ármúla 40, símar 35065—38865 heimasímar 15065—25065
Til leigu allar stæröir af jarðýtum. Einnig þungáflutning-
ar og víbratorun.
Rafvélaverkstæði Sveins V. Jónssonar
Ármúla 7, sími 81225. — Tökum að okkur viðgerðir á
heimilistækjum og mótorvindingar. Einnig viðgerðir á
rafkerfi í bflum, dínamóum og störturum.
Heimilis tækj aviðgerðir
Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865.
Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959.
Traktorsgröfur til leigu £ allan mokstur og gröft. —
Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959.
MÚRARAVINNA
Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, fVsa-
lagnir o. fl. Otvega efni og vinnupalla ef óskað er. —
Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736.
GARÐHÉÚUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
, HELLUSTEYPAM
Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjókrohúsið)
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörtun og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir merm. —
Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. t
síma 13647 mílli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gejymið aug-
lýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tðikum að okkux allt núrbrot,
sprengingar f húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— öll vinna 1 tíma- oe
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Stm-
onar Sfmonarsonar Ármúia 38
Simar 33544 og 85544, heima-
sfmi 31215.
öþéttir srluggar og hurSir vería neor 100 % þéttar oeS
SL0TTSLISTEN
Varaaleg þéttíng — þéttum í eitt skiptí fyrir SD.
ólctiur Kr. Sigurðseon & Co. — Simi 83215
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Útvega sérmæila á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gðmul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistaald. —
Nýlagnir og allar breytingar. ■— Hilmar J. H. Lúthersson,
pípulagningameistari. Sfmi 17041 kl. 12—1 eftir kl. 7.
STEYPUFRAMKVÆMDIR
Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur,
standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fL
Jarðverk hf. Sími 26611.
KAUP — SALA
í RAFKERFIÐ:
Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. —
Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D,
319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól-
ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu
verði í margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á
rafkerfi bifreiða.
Skúlatúni 4 (inn í portið). — Sími 23621.
SPEGLAR — MYNDIR — SPEGLAR
Nýkomnir gylltir útskomir speglar,
mjög gott verð. Einnig auglýsinga-
myndir (Plakat) stórt úrval.
Verzlunin Blóm & Myndlr
Laugavegi 53.
BIFREIDAV!DGERÐ!R
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávallt bfl yðar f góðu lagi. Við framkyæmum al-
mennar bflaviðgerðir, bflaajiálun, réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, ’■ '•,.m
silsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan
Kyndil'l, Súðarvogi 34. Sími 32778.og.85040.
UÓSASTILLINGAR !
FÉLAGSMENN-FlBrfá 33% afslátt Af
Ijósastillingum’hjá okkur, — BifreiSa*
verkstæði Friðriks Þórhallssonar —
Ármúla 7, sími 81225.
\