Vísir - 19.05.1971, Side 7

Vísir - 19.05.1971, Side 7
VISIR . Miðvikudagur 19. mai 1971. 7 Starf að áfengisvörnum Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða til starfa hluta úr degi lækni, sérfræðing í geðsjúkdómum, við áfengisvarnadeild stöðv- arinnar. Upplýsingar um starfið gefur yfir- læknir deildarinnar. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsuverndar- stöðvarinnar, Barónsstíg 47, fyrir 20. júní mv Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Bjóðum aðeins það bezta Nýtt frá Hndson. Stórglæsitegt litaúrval á sokkabuxum, tiivalið fyrir stuttbuxnatízkuna. Nýtt frá Max Factor. 3 nýir sumariitir í varalit og naglalafcki. — auk þess bjóðum við við- skiptavimim vorum sérf ræði- lega aðstoð við val á snyrtivörum. SNÝRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76. Sími 12275 cTVtenningarmál Hringur Jóhannesson skrifar um mynðlist: FERHYRNING SÓÐUR á"\hætt mun aö fullyrða að ■sýning Sigríðar Björnsdóttur í Bogasal Þjóðminjasafnsins er hennar merkasta til þessa. Þaö hafa áður sézt eftir hana athygl isverð verk, og eru mér efst i huga margar af brenndu viðar myndunum, sem verið hafa á fyrri sýningum hennar. Að þessu sinni notar Sigríð- 'ur aöallega sprautu og lit við myndgerð sína og er ekkert við það að athuga í sjál'fu sér. Hún sleppur frá því í flestum til- vikum að gera snotrar myndir, sem ekkert eru annað en þægi- leg spraututækni og við höfum of mörg dæmi um frá viðvaning um. Greinilegt er að myndbygg ing og teikning er það sem ber þessa sýningu uppi, og beztum árangri nær Sigríður þegar hún teflir smáum einingum á móti stórum flötum eins og í mynd unum nr. I og 22 og öðrum þeim skyldum. Einnig er teikn- ingin nr. 32 hrein og ákveðin. Andstæða hennar að gerð er mynd nr. 30 þar sem vel er fariö meö hina gráu tóna. Þar sem liturinn gegnir meira hlutverki eru athyglisverðust verk nr. 6, 13, 31 og 35, allar í góðu innbyrðis samræmi .— Mynd nr. 9 er einnig ágætlega leyst. gýning þessi er ekki stórátaka mikil eða nýstárleg, en vel haldið á hlutunum. einkum i þeim verkum þar sem lagt er upp úr spennu milli smárra og stórra flata. Síðri eru þau verk, þar sem formin svífa um f5öt- inn spennulítið eða mynda á-l takalausa þyrpingu. Hvað sem ööru liöur heLd égi að fullyrða megi, að Sigríður hefur með þessari sýningu hasl að sér völl sem málari sem fylgzt verður meö og talsverð ar kröfur verða gerðar ti1 á komandi árum. Vísir vísar á viðskiptin VÍSIR í VIKULOKIN er orðin 360 síðna litprentuð bók í fallegri möppu, sem inniheldur allt sem viðkemur konunni og heimilinu. VÍSIR í VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengin) VÍSIR í VIKULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKULORIN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.