Vísir - 19.05.1971, Blaðsíða 14
14
V í S IR . Miðvikudagur 19. maí 1971,
TIL SÖLU
Vinnuskúr til sölu. Uppl. í sima
12092 eftir kl. 19.
Til sölu páfagaukar í búri. Einn
ig nokkur stykki veltigluggar með
gleri í hús TJppl. í síma 82458.
Til sölu gott Vox söngkerfi .—
Uppl. í síma 52717 eftir kl. 19.
Spíraðar útsæðiskartöflur til
sölu. Sími 24998.
Nýr riffill 222 cal. til sölu, nýr
kíkir fylgir. Uppl. í síma 42730.
Ljósmyndarar. Til sölu sem nýr
Duarst A-600 stækkari með köldu
ljósi. Kmpomon komponar linsum.
Uppl. að Ljósmyndastofu Þóris. —
Sími 85602.
Kafarabúningur. Nýr blautbún-
ingur til sölu, stærð LM. Uppl. í
síma 30240 eftir kl. 6.
Nýtt wilton teppi 2,75x3,65, ís-
skápur og svefnbekkur til sölu. —
Uppl. í síma 83824 eftir kl. 5.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstíg 12. Heimasími 19037.
Gjafayörur. Atson . seðlaveski,
Old Spice gjafasett fyrir herra,
Ronson kveikjarar, reykjarpípur í
úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur,
pípustatív, sjússamælar, „Sparkl-
ets“ sódakönnur, kokkteilhristar.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt
Hótel Islands bifreiðastæöinu). Sími
10775.
Fyrir sykursjúka. 1 Niðursoðnir
ávextir, perur, jarðarber, aprikós-
ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði,
appelsínumarmelaði, rauðkál, saft-
ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun-
in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel
fsiands bifreiðasteíöinu). — Sími
10?75.
Gróörarstöðin Valsgaröur, Suður
landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn
an Álfheima). Blómaverzlun, margs
konar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburður og stofublóma
mold. Margyíslegar nauðsynjar fyr
ir matjurta- og skrúðgarðaræktend
ur. — Ódýrt í Valsgarði.
Lampaskermar í miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
y/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
innkaupapokum og buddum. Belti
,úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, segulbandstæki og plötuspil-’
ara, casettur og segulbandsspólur.
Einnig notaða rafmagnsgítara,
bassamagnara og • hanmonikur. —
Skipti oft möguleg. Póstsendi. —
F. Björnsson, Bergþórugötu 2. —
Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga
ki. 10—16.
Til sölu tréumbúðakassar. Bif-
reiðar og landbúnaöarvélar. Sími
38600.
Harmonikuhurð trl sölu, stærð
2,50x3,50. Uppl. í sima 3Ö287._
Rörsnitti, Bridcd* 1jáx% og rör
skeri 2x% til sölu. Sími 12638.
óskást ktm
Hálft golfsett, lítið notað, ósk
ast keypt. Sfmi 34361._________________
Óska eftir að kaupa barnastól L
bíl. Einnig drengjahjól fyrir’lO'ára.
Uppi. í síma 25605.
Vantar miðstöövarketil 4—5
ferm. Uppl. f sima 36972.
Er kaupandi að 20—30 ferm.
vinnuskúr eða litlum sumarbústað,
sem hægt er að flytj'a. Uppl. í síma
13638.
Málningarpressa óskast keypt. —
Uppl. í síma 13837 eftir kl. 7 í
kvöld og annað kvöld.
Mótatimbur óskast Sími 85694
og 52397.
Miðstöövarketill. — Olíukyntur
miðstöðvarketill ásamt brennara
óskast. Uppl. í síma 82157.
FVRIR VEIDIWIfHM
Stór. Stór. Lax og silungsm'aðkar
■til sölu, S'kálagerði 9, 2. h. til
hægri. Sími 38449.
Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
40656 og 12504.
fktNADUR
Til sölu á tækifærisverði kven-
kápa midi-sídd, midi-pils ,og blúss'a
samstæð, einnig upphá kvenstígvél.
Uppl. í síma 20382 eftir kl. 6.
Peysubúðin HHn auglýsir. Stutt-
buxnasett, margir litir, verö kr.
1160, einnig stakar stuttbuxur á
börn og táninga og peysur í fjöl-
breyttu úrvali. Peysubúðin Hlín,
Skólavöröustíg 16. Sími 12779.
Seljum sniöinn tízkufatnað, svo
sem stuttbuxur, pokabuxur og síð
buxur. Einnig vestj og kjóia. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúðin —
Ingólfsstræti 6 Sími 25760.
HEIMIUStíÆKI
Óska eftir aö kaupa notaða frysti
kistu og ryksugu. Úppl. í síma
10014 milli kl. 4 og 7 næstu daga.
Rafmagnsþvottapottur til sölu.
Uppl. í síma 51524.
Vil kaupa notaö telpureiðhjól
fyrir 11—13 ára. — Uppl. í síma
25876 eftir kl. 2 í dag og næstu
daga.
Til sölu Honda 50 árg. ’67. —
Uppl. í síma 41722.
Óska eftir aö kaupa vel með far
ið reiöhjól fyrir 10 ára dreng. —
Uppl. í síma 52852.
Til sölu lítil kerra með skermi
á kr. 1200. Uppl. í síma 52031.
Vespa óskast til kaups. Raf-
magnsgítar er til sölu á sama staö.
Uppl. í síma 37184 í kvöld og
næstu kvöld frá kl. 7-9 e.h.
Til sölu nýleg Silver Cross skerm
■kerra og kerrupoki, verð kr. 3500.
Sfmi 23399.
Simpson skellinaðra til sölu. —
Verð kr. 6000. Til sýnis að Óðirrs
-götu 2, Radíóbúðin, kl. 4—7.
Barnavagn óskast. Vil kaupa vel
með farinn og rúmgóðan barna-
vagn. Uppl, i stoa 22745._______
Vel með farið drengjahjól óskast
(11—13 ára). Uppl. í sfma 30768.
Til sölu Pedigree bamavagn og
burðarrúm. Uppl. í síma 37461.
HUSC.0GN
Til sölu er snyrtikommóða úr
tekki, vel með farin, selst ódýrt.
Uippl. í síma 25062.
Skápur til Sölu, Sfmi 31437.
Til sölu vandaðir, ódýrir svefn-
bekkir að Öldugötu 33. Uppl. í
síma 19407.
Sjónvarpshomiö. Raðsófasett með
bólstruðu horni, fást einnig með
hornborðum og stökum borðum.
Einnig selt í einingum. 20% af-
sláttur ef þriðjungur er greiddur
út. Bólstrun Karls Adolfsson'ar, Sig
túni 7. Sími 85594.
Hornsófasett. Seljum þessa daga
hornsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súöarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súöar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, baksióla símabekki,
sófaborð, dívana, licil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuö hús-
gögn, sækjum, staðgreiöum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sfmi 13562.
Kaup — Sala. Það er f Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viöskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
svefnsófasett (2 bekkir og borð)
fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl
inga kr. 11.500, fuilorðinsstærð kr.
12.500. Vönduð og falleg áklæði.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3. hæð. Sími 85770.
BILAVIDSKIPTI
Bíldekk 6,50x16, til sölu. Sími
12638.
Austin Mini til sölu. Uppl. f síma
41524, Háyegi 1, Kóp. eftir .kl. 5. .
Dodge Coronet ,57 til sölu, 2ja
dyra hard-top, V-8, sjálfskiptur,
„power“-stýri og bremsur, útvarp
fylgir. Er skoðaður ’71 og er í
toppstandi. Söluverö 80.000 Uppl. í
síma 85423 á kvöldin.
Til söIu Rambler Classic ’63 og
Vaiiant ’60, báðir með bilaðar sjálf
skiptingar. Upp. í síma 41736.
Opel Admiral árg. ”68 til sölu.
ekinn aðeins rúmlega 20 þús. km.
Sem nýr. Sími 19369.
Til sölu Ford station ’59. Uppl.
í sfma 81316 eftir kl. 5.
Til sölu Fíat 1800 árg. ’60. —
U.ppl. í símum 40036 og 41742 eftir
kl. 7.
Bíláskipti. Til sölu Taunus 12
M station ’65, fallegur bíll, skipti
koma til greina á minni bfl, t.d.
VW. Sölumiöstöð bifreiða, sími
82939 kl. 20—22.
Til sölu Voikswagen sendibíll
árg. ’66 í góðu lagi. Skipti æski-
leg á minni gerð af fólksb’il, t d.
góðum Trabant. Sölumiðstöð bif-
reið'a, Sími 82939 milli kl. 20 og
22.
Óskum eftir tilboði í vel með
farinn VW ’63, nýmálaður, vél og
gfrkassi nýupptekiö. Uppl. í dag
og næstu daga á Fló'kagötu 67 3.
hæð. Á sama stað er til sölu
skrautmáluð kist’a.
Trabant ’64 í góðu standj til
sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. i síma
15703 á kvöldin.
Tilboð óskast í N'SU Prinz ’63.
Bílnum fylgja 9 dekk, sem ný. —
Dodge Weapon ’42, Skoda ’63 og
Skoda ’57 til niðurrifs með góðum
mótor, drifi og gírkassa. Uppl.
í síma 41637 eftir kl 7 á kvöldin.
Tilboð óskast í Trabant árg, ’64,
nýuppgerð vél. Uppl. f síma 16963
eftir kl. 7
HÚSNÆÐI í
Herb. til leigu við miðbæinn. —
Uppl. í síma 14554._____________
Um 80 ferm húsnæði hentar fyr-
ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti-
stofur o. fl. þess háttar á 3. hæð
í góðu húsi við aðalgötu í miö-
bænum er til leigu. Tilboð sendist
augl. blaðsins merkt „Central —
2558“.
HUSNÆDI OSKAST
Ungur maður óskar eftir herb.
með aðgangi gð snyrtingu, strax.
Uppl. í síma 41067.
Geymsluskúr óskast til leigu, má
vera lélegur. Símj 18398 og 81971.
Ung stúlka óskar eftir herb. sem
fyrst í Hafnarfirði (nálægt miðbæn
um). Uppl. í sím'a 50824 eftir kl.
7 á kvöldin.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax.
Reglusemi. Uppl. f síma 81836 milli
kl, 12 og 4.
Þrír sjúkraliðar óska eftir 3ja
herb. íbúð 1. eöa 15. júní n.k. —
Reglusemi og skilvísri greiðslu
heitið Uppl. í síma 23046.
Ung kanadísk stúlka óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Til
boð sendist augl. Vísis fyrir 24.
maí merkt „Kanadísk"
Óska eftir góðu herb. á hæð, með
aðgangi að baði, helzt í 'austurbæn-
um. Er í hreinlegri vinnu. Uppl. i
síma 37190 eftir hádegi
Ungur reglusamur maöur óskar
eftir herb., helzt í austurbænum.
Uppl í síma 35069 __
Ung barnlaus hjón óska eftir
2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Algjörlegá . Tpglúsöm, ’vinna bæði
úti. UppI. f síma 19883
Einhleypur karlmaður óskar eftir
1 herb. og eldhúsi eða eldunarað-
stöðu. Uppl í síma 41770______
Ungt par, reglusamt, snyrti-
legt og áreiðanlegt, óskar eftir
lftilli íbúð eða herbergi með að
stöðu til eldunar, sem fyrst.
Uppl. í síma 15158.
Hafnarfjörður. Óska eftir 3ja til
4ra herb. íbúð, fátt í heimili, verð
lítið heima í sumar. Til greina
kemur íbúð í gömlu Reykjavík.
Góðri umgengni heitið. — Uppl. í
síma 82717.
Ung hjón með 1 árs bam óska
eftir íbúð í Reykjavík eða nágr.
i 8—10 mán. Uppl. í síma 35586
eftir kl. 6. ____________________
Herb. óskast á leigu ásamt baö
herb. Uppl. í síma 85182,
Herb. óskast, æskilegt að væri
eldunaraðstaða, Uppl. f síma 11042
2 langferðabifreiðastjóra vantar
herb. frá 1. júní n.k. æskilegt að
gott bílastæði væri nálægt. Nán-
ari uppl- í síma 16035 milli kl. 16
og 18 næstu daga.
2ja til 3ia herb. íbúð óskast til
leigu. Sími 33758 eftir kl. 9 á
kvöldin.
Vil taka 3ja til 4ra herb. íbúð á
leigu. Reglusemi og góð umgengni
og ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma
83864,
Hafnarfjörður — Kópavogur —
Reykjavík. Róleg eldri hjón, barn-
laus, óska eftir 2ja til 3ja herb.
fbúð, Uppl. f sfma 52198.
Ung hjón óska eftir lítilli íbúð
strax. Örugg greiðsla. Uppl. í síma
82420,
Húseigendur! Vantar rúmgóðap
bílskúr nú ' þegar, þarf helzt að
vera i Hlíðum eða nágrenni. Uppl.
eftir kl. 8 í síma 20766.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast fyr
ir litla, rólega fjölskyldu. Reglu-
semi og skilvís greiösla. Uppl. f
síma 24956.
Ungur maður óSkar eftir einstakl
ingsíbúð eða forstofuherb. Uppl.
í sfma 12195 eftir kl. 8.
2ja herb. íbúð óskast til leigu. -
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i
síma 84436.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík.
Uppl. í síma 50502._____________
3ja til 5 herb. íbúö óskast strax.
Uppl. f sfma 84440 eða 83635.
Ung og barnlaus hjón óska eftir
1—2ja herb. íbúð. Uppl. í sím'a
35152 allan daginn.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúð frá byrjun sept. eða
okt. Vinsaml. hringið í síma 23301
eftir kl. 3 síðd.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaöar-
lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan, Eiríltsgötu 9.
Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og
2—8.
Heiðruðu viöskiptavinir: Ibúða-
leigumiðstöðin er flutt á Hverfis-
götu 40 B. Húsráðendur komið eða
hringið í sfma 10099. Við munum
sem áður leigja húsnæði yðar yð-
ur að kostnaðarlausu. Uppl. um
það húsnæði sem er til leigu ekki
veittar í síma, aðeins á staðnum
kl. 10 til 11 og 17 til 19.
ATVINNA í BQÐI
Starfsstúlka óskast i Skíðaskál-
ann í Hveradölum. Yngri en 23ja
ára kemur ekki til greina. Uppl. f
síma 36066 og 37940.
Múrarar. Múrari óskast til að
pússa raðhús að utan, f Fossvogi,
tilvalin aukavinna, handlangari á
staðnum ef vill. Sendið nafn og
sfmanúmer til dagbl. Vísis merkt
„Múrari 125".
Ræstingakona óskast. Kona ósk
ast til að hreinsa stigagang í fjöl-
býlishúsi í vesturbænum, tvisvar í
viku. Nánari upplýsingar í síma
15678 eða 24806 frá kl. 19—20.
ATVINNA ÓSKAST
22ja ára stúlka reglusöm óskar
eftr vinnu allan daginn, er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 19044 eftir
kl. 5 á daginn.
Garöeigendur. 3 stúlkur vanar
garðvinnu taka að sér viðhald í
görðum. Uppl. í síma 35535 milli
kl. 5 og 7 e.h.
Stúlka úr 2. bekk V.í. óskar eft
ir atvinnu. Er vön skrifstofustörf-
um. Uppl. í sfma 81019.
14 ára drengur óskar sem allra
fyrst eftir vinnu í sveit, vanur allri
sveitavinnu. Uppl. í síma 25735.
Stúlka, 17 ára, óskar eftir vinnu
strax. Uppl. í síma 42990. Einnig
óskast notaður hnakkur á sama
stað.
16 ára stúlka ósikar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sfma 41753.
Stúlka úr 3j'a bekk gagnfræða
skóla (á 16. ári) óskar eftir vinnu í
sumar. Margt kemur til greina. —
Uppl. í síma 40042.
Ung kona óskar eftir atvinnu, —
helzt hálfan daginn eða á vöktum,
vön afgreiðslu, fleira kemur til
greina. Tilb. leggist inn á augl.
Vísis merkt „2813“.
Atvinna óskast. 16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. f sfma
82939.