Vísir


Vísir - 26.05.1971, Qupperneq 1

Vísir - 26.05.1971, Qupperneq 1
n Saltstokk" kvikmynduð Vitanlega komast ekki öll landsins börn á „Saltstokk-há- tíðina“ um helgina. Það er samt engin ástæða fyrir þá sem heima sitja að vola, það er nefnilega í bígerð, að gera kvikmynd frá hátíðahöldunum í Saltvfk og jafnvel fáeinar hljómplötur líka. Það er samt hætt við því, að eittlhvað af skemmtuninni komist VITRA RKLÆÐNADURMN TCKINN FRAU A NÝ — snjór niður i byggð i Eyjafirði — Reyk- vikingar fengu snjóf'ól og hitastig i Rvik fór allt niður að frostmarki að er kominn snjór“ — Menn ætluðu vart að trúa síuum eigin augum, þegar þeir út um glugga sína sáu snjódrífu \ gær kvöldi. Áður en élinu slotaði var komið þunnt snjólag á göturnar, sem fljótlega tók þó upp í Reykjavík og nágrenni. Blíðviðrið undanfarnar vikur hafði vakið hjá fólki vonir um, að í þetta sinn slyppum við við vorhretið. Það hefur verið stillt og milt veður sVðan um miðjan apríl. „Það er svo kalt noröur undan, að menn mega ávallt vera við slíku búnir fram yfir mailók", sagði Knútur Knud- sen, veðurfræðingur í samtali við bim. Vísis. 1 veðurspánni í morgun var gert ráð fyrir á- framhaldandi norðanátt næsta sólarhring og víða stormi, en veður gengi þó niður á norö- vesturhluta iándisins í nótt. Á Akureyri var grátt orðið alla leið niður byggð, en hit- inn fór allt niöur í einnar gráðu frost á láglendi norðanlands, eins og í Hrútafirði, innanverð- um Skagafirði og á Gn'msstöð- um á Fjölium. Snjókoma var víða um Norð- urland og jafnvel éljagangur á Vestfjörðum, sem teygöist suð- ur eftir Vesturlandi. Þegar voraði svo snemma, eins og í ár, óttuöust menn einmitt slíkt hret, sem gæti haft afdrifaríkar afleiðingar á gróð- urinn, en hann hefur tekið vel við sér í hlýindunum undanfar- ið. Þó hyggja menn, að þetta verði ekki til alvarlegs skaða, ef ekki fylgja frost þeim mun meiri. „Það væri hugsanlegt, að það geröi frost, þegar kólnar svona, — ef stilla fylgir að næturlagi þessari norðanátt" hélt Knútur veðurfræðingur, en menn treysta sér ekki til að spá með neinni vissu lengur en einn sóiarhring fram í tímann. — GP þó efekj tH skila í þeirri fram- leiðslu, þvi stór má sú hljómplata vera og löng 9* kvikmynd, sefíi irrnihaldið getur 48 klst. pró- gramm. Já, það er rétt, 48 klukku tíma prógramm — það er ekld ætflazt til að hátíðargestir taki sér lúr nema 20 tíma alls þá fjóra daga. sem hátíðin stendur yfir. Með þúsund vatta diskótek- glamri verða þeir vaktir upp klukk an 10 á morgnana og svefnfrið fá þeir svo ekki aftur fyrr en klukk- an tvö eða fjögur á nóttinni, „non- stopp“-hljómieikar pophljómsveit- anna munu sjá fyrir því. „Hvað eru „non-stopp“hljómleik ar“ spurði blaðamaður Gunnar Jökull í einfeldni sinni.......Non stopp“ ,nú það eru bara hljómleik ar þar sem ekkert lát verður á hljómlistarflutningnum", svaraði Gunnar. Kvað hann þess verða vandlega gætt, að ekkert hlé verði, er hljóm- sveitaskipti eiga sér stað. „Það ætti heldur engin ástæða að verða til þess“, útskýrði hann. — „Það verður jafnvel ðstaaða fvr- ir þrjár hljómsveitir til að spila f einu á hljómsveitarpallinum. — Pallurinn er heldur engin smásmíði einir 80 fermetrar í allt — eða með öðrum orðum sami flötur og þriggja herbergja fbúð mundi láta sér nægja. Allt þetta pláss verður þó fullnýtt", héit Gunnar áfram. ,,Það segir sig Iíka sjálft, að rúm- lega eitt hundrað hljómlistarmenn með nálægt fimm tonn af hljóð- færum þunfa ærlegt svigrúm til umráða". — ÞJM Þuríður gerist stjórnandi Konur gerast æ framtakssam- ari í þjóðKfinu, — það er víst krafa tímans að konurnar geri útrás úr eldhúsunum og hasli sér völl í störfum, sem áður heyrðu karimanninum til. Þessi kona stjórnar kór af hjartans lyst, — og reyndar munu lesendur fljótt þekkja Þuríði Pálsdóttur, óperusöng- konu, en á myndinnj er hún að stjórna kór Árnesingafélagsins í Reykjavik, sem var hér á einni af Iokaæfingunum fyrir Færeyja ferð ásamt fjórum einsöngvur- um og Helga Sæm. Mun kórinn leggja áherzlu á að flytja is- lenzka tónlist á 6 söngskemmt- unum sínum f Færeyjum f næstu viku. — JBP Tveggja ára ók bíl móður sinnar af stað — hafnaði loks á Ijósastaur Tveggja ára drengur á Akur- eyri fór í ökuferð á bifreið móð ur sinnar i gær og ók henni eina 70 metra, áður en hún rakst á ljósastaur, sem batt enda á ferða lagið. Móðir drengsins hafði skilið hann eftij- í bílnum. meðan hún brá sér i hús f Norðurgötu. Hélt hún sig hafa gengið tryggilega frá bílnum, í fyrsta gfr og með handbremsuna á, en hins vegar hafði hún gleymt lyklunum f ræsislásnum. Sjónarvottar sáu bílinn næstum stökkva af stað, en siðan rann hann rólega yfir götuna og á ljósa staurinn. Varð undrun jjeirra ekki lítil, þegar þeir sáu litinn snáða hinn státnasta við stýrið. Við árekstúrinn skemmdist bíll- inn töluvert, en drenginn sakaði ekki. — GP FJOR I FLOKKAKYNNINGUNNI Þrír stjórnmálaflokkar kynntu sig sjónvarpsáhorfendum í gærkvöldi, og sá Framboðsflokkurinn fyrir nokkru „sprelli“ í því sambandi. Framboðsmenn gerðu gys að flokka r.kipuninni, úlfúð og stéttabaráttu, sem þeir sögðu að ví’ri byggð á að- stæðum frá fyrri heimsistyrjöld og löngu úrelt. Eftir þetta alvarlega innlegg brugðu þeir á glens og.^óu menn sameinast „í flokki allra flokka undir merki Framboðsflokksins, — sápukúlunni". Þeir hæddust að pólitfsfcum áróðri meö því að nota kunnar sjónvarpsauglýsingar tll að auglýsa flokk sinn „Ótrúlega stór“, „Aldrei heyrt hans getið“. „En þá verðið þér að kynnast honurn", „Flokkurinn minn! Flokkurinn þinn! Flokkurinn okkar“. Að lokum sam einaðist allur hópurinn f Ijóða- lestri. Sjálfstæðisflokkurinn kynnt isig fyrstur, og beindi Markús Örn Antonsson spumingum til þriggja ungra frambjóðenda hans, Ragnhild ar Helgadóttur, Ellerts Schram og Lárusar Jónssonar. Ræddu þau stefnu flokksins f helztu málum. — Fyrir Alþýöuiflokkinn kom fram hópur fólks. sem gerði grein fyrir skoðunum sínum með nokkrum orð um. Kristmann Eiðsson beindi spurningum til fólksins, en það ræddi ekk; sín á milli. Þótt sú kynning væri að Jiessu leyti „hefð- bundnari“ í formi, var heildarsvip ur stjórnmálakynningarinnar í gær kvöldi léttari en menn eiga að venjast. I kvöld munu þrír flokkar kynna sig þjóðinni, Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Samtök frjáls- lyndra og vinstrf manna. — HH Réðst á mann í fyrri- nótt — og annan í nótt Sami maður og tekinn var fyrir líkamsárás f fyrrinótt, — var enn á ferðinni i' nótt og svaf úr sér vímuna í Hverfissteini. Hann réðst öðru sinni á mann í nótt, — var laus úr prísundinni fyrir fyrra af- brotið. Eftir að máiið hafði verið upp- lýst f fyrrinótt og maðurinn játað á sig verknaðinn, var hann látinn laus, en f nótt, þegar dansleik var lokið í Þórskaffi, réðist hann á mann fyrir utan skemmtistaðinn. Kom til nokkurra handalögmála, en árásarmaðurinn stal peninga- veski með kr. 900 af fómarlamb- inu __ GP

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.