Vísir - 05.06.1971, Page 3

Vísir - 05.06.1971, Page 3
V4 SIR . Laugardagur 5. júní 1971, 3 Niburstaba NATO-fundarins: Umsjón: Haukur Helgason Leitað samkomukgs um gagnkvæma fækkm herliðs 'haldinn, sem á aö verða í Briissel í desember. Ætlunin er. að aðstoö armennimir geri tillögur um dag- skrá og tím'a fyrir ráðstefnu, sem yrði haldin með fulltrúum austurs og vesturs, ef unnt yðri að semja um slíka ráðstefnu. Utanríkisráðherrafundurinn í Lissabon setti það skilyrði fyrir þátttöku í ráðstefnu um öryggis- mál Evrópu ,sem kommúnistaríkin hafa lagt til, að Berlínarmáliö verði að leysa áður en öryggisráðstefna yrði haldin. Ráðherrarnir voru bjartsýnir á möguleikana á samn- ingum við Sovétmenn um fram- tíðarstefnu Berlínar. Þeir töldu, að halda skyldi að- greindum samningum um fækkun I herliði og viðræður um öryggis- ráðstefnu. Halda skyldi áfram því sambandi sem hefur miilj NATO og Varsjár- bandalagsins. Ráðherrarnir fögnuðu því, að góð ur árangur hefur orðið í svoköll uðum SALT-viðræðum við Sovét- menn. Hollenzki utanríkisráðherrann Joseph Luns mun taka við af Manlio Brosio sem framkvæmda- stjóri Atl'ar' shafsbandalagsins. Fjóíar milljónir atvinnulfiusra briK^RV' tSittVK jv? v) u \jr\ í Banduríkjunum Fjöldi atvinnuleysingja fer vaxandi í Bandaríkjunum, og var kominn yfir fjórar milljónir í maí. Þetta er einni milljón meira en var á sama tíma í fyrra. Atvinnuleysiö er 6,2%. Þetta er talsvert áfall fyrir ríkis stjórn Nixons, sem hefur ætlað sér að minnka atvinnuleysi í land- Sadat forseti Egyptalands tók fyrir skömmu á móti forseta inu j Bandaríkjunum er það talið Sovétríkjanna. í þann mund hafði Sadat, að sögn, afhjúpnð ,full atvinna", það er að segja samsæri, sem margir ráðherrar hans áttu þátt í. Skopteiknariir’ eðlilegt atvinnuieysi", ef atvinnu lætur Sadat hér kynna ráðuneyti sitt I hlekkjum fyrir Sovét* sysi eT 4% eða minna. leiðtoganum. J Atvinnuleysi á íslandi var í fyrra rúmlega eitt prósent að meðaltali. Blaðamenn í setu- verkfalli EITT þúsund franskir blaðamenn settust í gær á götuna fyrir utan 'iúsakynni innann'kisráðuneytisins til að mótmæla því, sem þeir köll- uðu ofbeldi lögreglu gagnvart blaða mönnum. Þeir hrópuðu kröfur sínar um, að Raymond Marcelin innanríkisráð- herra ætti áð biðjast lausnar. eftir að hann neitaði að taka á móti sendinefnd blaðamannanna. Blaðamenn söfnuðust saman við skrifstofur blaðsins Le Figaro og þrömmuðu þaðan til ráðuneytisins. Deilurnar snúast mest um mál Alin Jauberts, blaðamanns hjá vinstri sinnaða blaðinu Nouvel Observateur, en hann er sakaður um árás á lögreglumenn á mót- mælafundi stúdenta í París síðast- liðinn laugardag Jaubert hefur á- kært lögregluna um ofbeldi. Fjórði hver Norð- maður skipti um flokk í síðustu kosningum Fjórði hver Norðmaður skipti skipti um flokk milli kosning- um flokk í síðustu kosningum anna árin 1965 og 1969. en ekki bara 10 af hverjum 100, Hvað veldur því, að menn eins og talið hafði verið. Þetta kjósa frekar einn fiokk en ein- er niðurstaða af könnun, sem hvern annan? Prófessorinn seg- Hanry Valen prófessor hefur ir, að siðgæðisleg og trúarleg gert. — Ef aðeins er miðað við afstaða skipti meiru en menn breytingar á atkvæðatölum hafi talið. Þetta hafi til dæmis flokkanna, má ætla, aö breyting valdið minnkandi fylgi vinstri in hafi verið lítil. í rauninni flokksins. Einnig hafi Verka- varð breytingin mikil, en jafn- mannflokkurinn og íhaldsflokk- aðist nokkuð upp, með því að urinn misst fylgi vegna þessa. hver flokkur tapaði einhverjum Norskir kjósendur telja, að gömlum kjósendum og fékk vinstri flokkurinn og miðflokk- nýja. urinn hafi farið til hægri undan Niðurstaðan er sú, að einn af farin ár. hverjum fjórum kjósendum Luns verður framkvæmdastjóri NATO ætlar að athuga möguleikana á samningum við Sovétmenn um gagn- kvæma fækkun í herafla í austri og vestri. Utanríkis- ráðherrar Atlantshafs- bandalagsins ákváðu á fundinum í Portúgal, að fulltrúar þeirra skuli hitt- I ast seinna í ár til að fjalla i um málið. Þetta er svar Atlantshafsbanda lagsins við ummælum Bresnjevs formanns kommúnistaflokks Sovét ríkjanna, sem hann viöhafði í ræðu í maí. Þar mælti Bresnjev fyrir við ræðum milli austurs og vesturs um fækkun hermanna. NATO geröi tillögur I þessa átt fyrir þremur árum. Fulltrúar Bandaríkjanna Bret- lands og Vestur-Þýzkalands voru einkum fylgjandi því, að aðstoðar menn ráðherranna tækju málið upp. Fundur aðstoðarmanna verður væntanlega í haust, áður en næsti fundur utanríkisráðherra verður ’ ■---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- „Þú fiekkir ráðuneyti mitt" Áugifsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjosarsýslu 1971. Skoðun fer fram sem hér segir: 21. júní. 22. júní. 23. júní 24. júní 25. júní. Gerðahreppur: Mánudagur Þriðjudagur Skoðun fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudagur Fimmtudagur Skoðun fer fram við Miðnes hf. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur Skoðun fer fram við frystihúsiö, Vogum. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 28. júní Þriðjudagur 29. júní. Skoöun fer fram við Samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Miðvikudagur 30. júní. Fimmtudagur 1. júlí Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur 2. júlí. Mánudagur 5. júlí Þriðjudagur 6. júlí. Miðvikudagur 7.. júlí. Skoðun fer fram við Hl^garð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 8. júlí. Föstudagur 9. júlí Skoðun fer fram við íþróttahúsið. Hafnarfjörður, Gaiða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 19. júlí. G- 1— 250 Þriðjudagur 20. júlí. G- 251— 500 Miðvikudagur 21. júlí. G- 501— 750 Fimmtudagur 22. júlí. G- 751—1000 Föstudagur 23. júlí. G-1001—1250 Mánudagur 26. júlí. G-1251—1500 Þriðjudagur 27. júlí. G-1501—1750 Miðvikudagur 28. júlí. G-1751—2000 Fimmtudagur 29. júlí. G-2001—2250 Föstudagur 30. júlí. G-2251—2500 Þriðjudagur 3. ágúst G-2501—2750 Miövikudagur 4. ágúst. G-2751—3000 Fimmtudagur 5. ágúst. G-3001—3250 Föstudagur 6. ágúst. G-3251—3500 Mánudagur 9. ágúst G-3501—3750 Þriðjudagur 10. ágúst. G-3751—4000 Miðvikudagur 11. ágúst. G-4001—4250 Fimmtudagur 12. ágúst. G-4251—4500 Föstudagur 13. ágúst. G-4501—4750 Mánudagur 16. ágúst. G-4751—5000 Þriöjudagur 17. ágúst. G-5001—5250 Miðvikudagur 18. ágúst. R-5251—5500 Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—17 á öllum áðurnefnd- um skoðunarstöðum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að ljósatæki hafi verið stillt, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjöld ökumanna fyrir áriö 1971 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreið- um skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lög- um um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. — Geti bifreiðareigandi eöa um- ráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna þaö. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiðá skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega á- minntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 4. júní 1971. Einar Ingimundarson. I _________ P

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.