Vísir - 05.06.1971, Síða 4
a
íam
Albert Guðmundsson heildsali með meiru
l'itur yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku:
WFPH Vlb
ÉG SJ-ft
Harma íjar-
veru O-listans
Dauðasyndirnar sjö var það
fyrsta af efni sjónvarpsins í
næstu viku, sem Albert Guö-
mundsson heildsali og borgar-
stjómarfulltrúi kom auga á er
hann byrjaöi aö fietta í gegnum
dagskrána fyrir Vísi. „Ég hef
horft á flesta þættina og haft
mikið gaman af,“ sagði hann.
„Þættimir em mjög góðir, hafa
alltaf boðskap að flytja og skilja
því oftast eftir eitthvert umliugs
unarefni."
Mánudagun
„Þá horfi ég á Lucy Ball. Það
er alltaf gaman að henni,“ hélt
Albert áfram. „Svo geri ég ráð
fyrir aö horfa á þáttinn um Sögu
fræga andstæðinga. Þeir þættir
em mjög fróðlegir um leið og
þeir em skemmtilegir fvrir það,
hve listilega vel þeir em gerðir.“
Söguna úr smábænum hefur
Albert ekki horft á og heldur
ekki Kildare lækni. Til þess
liggja engar sérstakar ástæöur.
Þriðjudagur:
„Það er ekkert Ifldegra, en að
ég fylgist með hringborðsum-
ræöum forystumanna þingflokk-
anna. Þar harma ég, að skemmti
þáttur O-listans skuli ekki vera
með. Og það veit ég, að öll þjóð-
in harmar líka. Þvi miður náði
ég ekki að sjá nema eina af sjón
varpsútsendingum með fram-
bjóðendunum og heyra einar út-
varpsumræður, en affls staðar
þótti mér frammistaða O-lista-
manna einstök."
Miðvikudagur:
„Ég ætla að fylgjast með hetju
dáðum Steinaldarmannanna í
sjónvarpinu á miðvikudaginn.
Það er affltaf gaman að þeim fugl
um. Þátt Ömólfs Torlacíusar
það sama kvöld ætla ég svo að
reyna að sjá Hka. Þættimir hans
eru ætíð fræðandi og góðir að
öfflu Ieyti.“
Laugardagur.
„Bkkert sé ég áhugavert fyrir
minn smekk í dagskrá föstudags
ins, en á laugardaginn verður á
dagskrá mynd, sem mér leikur
forvitni á að sjá. Það er myndin
um krafta Revnis Leóssonar.
Ég hef óneitanlega heyrt þeirra
getið og langar því til að sjá
þarna, hvernig hann beitir
þeim,“ sagðj Albert Guðmunds-
son að lokum. — ÞJM
„AUtaf gaman að Lucy Ball og Steinaldarmönnunum“,
segir Albert Guðmundsson.
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen
Flestar Evrópuþjóðimar eru nú
að ljúka við að ákvarða val á
iandsliðum s'mum fyrir Evrópu-
mótið, sem haldið verður i Aþenu
f Grikklandi dagana 18.—29. nóv-
ember í vetur. Gríska flugfélagið
Olympic Airways, sem er í eigu
Onassis skipakóngs, mun hafa
sérstök fargjöld fyrir hópferðir s
mótið.
Frakkar hafa lokið sinni keppni
um landsliðssæti og voru fimm
efstu þessir: Klotz—Lebel 298,
Roudinesco—Stoppa 297, Chemla—
—Leclery 293, Adat—Romanet
282. Cálix—Carcy 278. Landsliðs-
nefndin hefur nú frjálsar hendut
hverja hún velur Englendingat
hafa líka nýlokið við að spila
landsliðskeppnj og er landsliðs-
nefndin einnig þar óbundin af úr-
slitum hennar,
Samkvæmt upplýsingum Eggerts
Benónýssonar, forseta Bridgesam-
bands íslands, er í ráði að halda
16 para keppni í júni til að á-
kvarða landslið okkar ef til kemur
að við sendum lið á mótiö. Ekki er
keppnisformið eða keppendur enn-
þá fullákveðið, en þar kemur að
sjálfsögðu til kasta landsliðsnefnd-
ar Bridgesambandsins.
¥
Hér er skemmtilegt spil, sern
jr
Urval úr dagskrá næstu viku
V I S 1 K . LaugarUtígux U. juni Iíf7l.
þyðubandalagið. Ólafur Jó-
hannesson fyrir Framsóknar-
flokkinn. — Umræður stýra
fréttamennirnir Eiður Guðnason
og Magnús Bjarnfreðsson. Á !
það skal bent, að umræðum
þessum veröur einnig hljóövarp
að
Miðvikudagur 9. júní
20.30 Steinaldarmennirnir.
Hetjudáðir.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi.
21.25 Þriðja röddin. Bandarísk
bíómynd frá árinu 1960, byggð
á skáldsögu eftir Charles
Williams.
í myndinni greinir frá manni
og konu, sem gera samsæri um
að koma þriðja manni fyrir
kattarnef í auðgunarskyni.
Föstudagur 11. júní
20.30 Frá sjónarheimi, List
handa nýjum heimi. I þessum
þætti greinir frá málaranum
Piet Mondrian og arkftektin-
um Theo van Doesbufg, frum
kvöðlum De stijlhreyfingarinn-
ar í Hollandi.
21.00 Mannix. Vinar er þörf.
21.50 Eriend málefni. Umsjónar-
maöur Ásgeir Ingólfsson.
| Laugardagur 12. júní
17.00 Endurtekið efni. Húsav'ík.
Brugðið er upp myndum frá
Húsavík við Skjálfanda, sem
er vaxandi útgerðarbær og aðal
þjónustumiðstöð S-Þingeyjar-
sýslu. Áður sýnt 9. maí sl.
17.25 Kraftar í kögglum. Reynir
Örn Leóssón úr Innri-Njarövík
freistar að brjótast úr fjötum,
slíta af sér handjárn úr stáli
og draga sjö tonna vörubíl.
Áður sýnt 15. maí sl.
18-00 íþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
20.25 Dísa. Rithöfundurfnn.
20.50 Wenche Myre. Norsk söng
konan Wenche Myre syngur
og dansar.
21-20 Söngur frá Manhattan.
Bandarísk bíómynd frá árinu
1942. Margir heimskunnir leik
arar koma fram í mynd þessari.
Þeirra á meðal Rita Hayworth,
Charles Boyer, Charles Law-
ton, Edward G. Robinson,
Poul Robeson, Ginger Rogers,
Henry Fonda, George Sand-
ers og fleiri. — Myndin er
byggð upp af tengdum smásög-
um um óheillahlut, sem gengur
frá manni til manns og lendir
í margra eigu en veldur eigend-
um ýmis konar óláni.
SJÓNVARP •
Mánudagur 7. júní
20.30 Lucy Ball. Ofurkvendið.
20.55 Sumarleikir. Norskur
skemmtiþáttur með söngvum.
21.15 Saga úr smábæ. Framhalds
myndaflokkur frá BBC, byggð-
. ur á skáldsögu eftir George
Eliot. — 3. þáttur. Nýi læknir-
inn.
22.00 Sögufrægir andstæðingar.
I mynd þessari er fjallaö um
samskipt; Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna í forsetatíð
John F. Kennedy og aðdrag-
anda byltingarinnar á Kúbu.
Þriðjudagur 8, júní
20.30 Kildare læknir. Með ástar-
kveðju frá N’igeríu.
21.20 Hringborðsumræður for-
ystumanna þingflokka.
Þessir menn taka þátt i um-
ræðunum fyrir hönd þingflokk-
anna fimm:
Gylfj Þ. Gislason fyrir Alþýðu-
flokkinn. Hanni’bal Valdimars-
son fyrir Samtök frjálslyndra
og vinstri manna. Jóhann Haf-
stein fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Lúðvík Jósefsson fyrir Al-
ÚTVARP •
Mánudagur 7. júní
19.50 Stundarbil. Freyr Þórar-
insSon vkynair popptónli^t,.. &
22.15 Veðurfregnir. Éúnaðarþátt-
ur, Ölafur Guömundsson til
raunastjóri á Hvanneyri ræðir
um hraðþurrkun á heýi.
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnar Guömundssonar.
Þriðjudagur 8. júní
19-30 Frá útlöndum. Umsjónar
menn: Magnús Þórðarson, Elí
as Jónsson og Magnús Sig-
urðsson.
21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
21.20 Hringborðsumræður for-
ustumanna þingflokkanna. Um-
ræðunum, sem fréttamennirnir
Magnús Bjarnfreðsson og Eiður
Guðnason stýra, verður útvarp-
að og sjónvarpað samtímis.
Miðvikudagur 9. júní
19-30 Barnið í umferðinni.
Margrét Sæmundsdóttir fóstra
talar.
19.35 Landnámsmaður á 20. öld.
Jökull Jakobsson talar við
Baltasar.
20.20 Sumarvaka.
a. Leiftur frá liðnum tíma.
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi flytur sTðari hluta frá
sögu sinnar.
. b. Kvæði eftir Sigmund Gúðna
son frá Hælvik. Auðunn Bragi
Sveinsson les.
c. Kórsöngur. Liljukórinn syng
ur íslenzk þjóðlög I útsetningu
Sigfúsar Einarssonar, Jón Ás-
geirsson stjórnar.
d. Vöruskipið Anna. Torfi Þor
steinsson bóndi í Haga* flytur
frásöguþátt.
Fimmtudagur 10. júní
19.30 Landslag og leiðir.
Guðmundur Illugason hrepp-
stjóri talar um Hitardal.
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guð
mundur Jónsson Syngur.
20.20 Leikrit: „Skelin opnast
hægt“ eftir Siegfried Lenz.
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
21.15 Frá Wartburg-tónleikum
austur-þýzka útvarpsins á
liðnu ári. Flytjendur: M""iha
Kessler altsöngkona frá Búka-
rest, Gerhard Berge pianóleik-
ari frá Dresden og Shunk-kvart
ettinn frá Berlín.
22.40 Létt músík á síökvöldi.
Föstudagur 11. júní
19.30 Mál til meðferðar. Ámi
Gunnarsson fréttamaður stjóm
ar þættinum.
20-15 Hljómleikar í útvarpssal.
Denes Zsigmondy og Annelise
Nissen leika Dúó fyrir ifiðlu og
píanó op. 162 eftir Rranz
Schubert.
20.40 Lyfjameðferð við illkynja
sjúkdómum. Sigmundur Magn-
ússon læknir flytur erindL
Laugardagur 12. júní
16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég
heyra. Jón Stefánsson leikur
lög samkvæmt óskum hlust-
enda.
18.10 Söngvar i léttum tón. Aust
urrískir kórar syrígja Alpa-
söngva.
19.30 Mannlegt sambýli, —
erindaflokkur eftir Jakobínu
Sigurðardóttur. STðari hluti
fyrsta erindis, sem nefnist
Hver elur upp börnin?, fjallar
um strið milli kynjanna. Sigrún
Þorgrímsdóttir flytur.
kom fyrir T keppni nýlega. Staðan
var allir utan hættu og norður gaf.
• D-6
¥ G
• K-D-10-6-4
X K-D-G-9-8
• G-9-7-5 • A-8-3
¥ K-9-7-4-2 ¥ 8-6-5-3
• 9 > A-G-8
4. 7-5-3 * 6-4-2
• K-10-4-2
¥ A-D-10
• 7-5-3-2
4> A-10
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
• P 1 * P
24» P 3 G Allir pass
Vestur spilaði út, hjartafjarka
og suður drap gosann í blindum
með drottningunni heima. Hann
spilaði siðan tígli á kónginn, en
austur drap á ásinn og spilaði
hjarta. Suður drap á ásinn, spilaði
tígli og drap á drottningu þegar
vestur var ekki með. Síðan tók
hann laufslagina, spilaði spaða en
austur var á verði og drap strax
á ásinn og spilaðj hjarta, einn nið-
ur.
Suður var frekar óheppinn að
tígullinn skyldi liggja 3—1, en
góður spilari tapar ekk; svona spili.
Suður á að vera inni á gosann i i
blindum í fyrsta slag og spila
strax frá drottningunni. Austur má
ekki drepa á ásinn, því þá eru nTu
slagir vissir. Hann lætur því lágt
og suður sækir níunda slaginn 1
tígli.
♦
í tvímenningskeppni Reykjavfkur
er staðan þessi:
Mei s taraflokkur:
1. Símon—Þorgeir 11103
2. Bemharður—Júlíus 1080
3. Benedikt—Lárus 1069
4. Kristjana—Halla 1058
5. Ásmundur—Magnús 1054
6. Ingólfur—Agnar 1010
1. flokkur:
1. Jakob—Gylfi 1058
2. Bjarni—Jósep 1052
3. Bragi—RTkharður 1030
4. Reimar—Ólafur 1026
5. Ása—Lilja 1023
6. Rósmundur—Guðm. 1009