Vísir - 05.06.1971, Side 6

Vísir - 05.06.1971, Side 6
6 VISIR. Laugardagur 5. júní 1971. Ljwjori ta 1É la M Að loknum fyrsta þætti áskor endaeinvígjanna, verður það við ureign Fisohers og Larsens sem beöið verður með mestri eftir væntingu. Eftir stórsigur Fisch- ers gegn Taimanov verður Fisch er að teljast líklegrj sigurveg ari og árangur hans síðastliðið ár er einstaklega góður. Þar tapaði hann aðeins þremur skák um, gegn Spassky, Kovacevic og Larsen. Vinningsskákirnar voru 43 og jafnteflin 21. Larsen má hafa sig allan við er hann á að stööva sigurgöngu Fischers, en danski stórmeistar inn er einn harðvítugasti ein- ■vógisskákmaður heims og gefur sig varla fyrr en f fulla hnefana. Fyrir millisvæðamótið á Spáni spjallaði júgóslavneski blaðamaðurinn Bjelicka við Fischer og Larsen. Hér birtast glefsur úr viðtalinu. FISCHER Er það nokkur skákmaður sem þú óttast viö skákborðiö? „Ekk; I einvígjum, en á mót- um gætu margir orðið hættuleg ir. T. d. Spassky, Kortsnoj, Lar sen, Tal og Petroshan." Hvað finnst þér um fyrir- komulag heimsmeistarakeppn- innar? „Það er of hægfara. Það ætti að vera heimsmeistarakeppni á hverju ár; og úrslitin ættu að ráðast í einvígjum, þar sem jafn tefli yrðu ekki talin með.“ Hvaða heimsmeistaraeinvígi yröi athyglisverðast? „Fischer—Spassky." Hvor ynni? „í hreinskilni sagt býst ég viö að vinna, en aðeins ef jafn tefli teldust ekki með og teflt yrði unz annar keppandi hefði unnið sex eða tfu skákir." Hver er bezti skákmaður heims? „Ég vii ekki grobba, en á hinn bóginn er vitlaust að segja annað en rétt er, og þvf verður svar mitt — Fischer." LARSEN. Hvaða skákeinvígj álítur þú áhugaverðast „Kortsnoj—Fisch- er.“ Hverja telur þú 6 beztu skák menn heims? „Spassky, Petroshan, Korts- noj, Fisoher, Larsen. Sá 6. gæti verið Geller eða Hort." Óttast þú einhvern við skák borðið? „Nei, engan.“ Fischer segist vera bezti skák maöur heims. Telur þú það rétt vera? „Svar mitt til Fischers er þetta: Bezti skákmaður heims er Larsen. Ég segi þetta vegna þess að ég trúi þvf, en ekki til þess að ergja Fischer.“ Að lokum skulum við sjá þessa tvo snillinga að verki. Einvígið UhIman:Larsen, 4. skák Hvftt Uhlman Svart Larsen Meran-vörn 1. e4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 (Uhlman gefur Larsen ekki færi á aö beita Nimzoindverskri vörn, með 3. Rc3 Bb4.) 3. ... d5 4. d4 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc 7. Bxc b5 8. Bd3 Bb7 9. e4 b4‘ 10. Ra4 c5 11. e5 Rd5 12. Rxc BxR (í 6. skákinni lék Larsen 12. .. Rxc 13. RxR BxR 14. Bb5f Ke7 og svartur fékk fljótt betri stöðu sem hann vann.) 13. dxR Da5 14. De2 Rxc 15. Bb5f Kf8 16. 0—0 h6 17. Be3!? (Uhlman teflir stift til vinn ings í þessari skák og hyggst ná sókn eftir f-línunni. Til greina kom einnig 17 Bd2.) 17. ... RxB 18. fxR'Kg8 19. Hacl Re4 20. Bc6 BxB 21. HxB Dxa (Ósvífið peðsrán. Uhlman hef ur vafalaust álitið sig fá vinn- andi sókn fyrir peðið, en Larsen teflir sig út úr öllum vanda.) 22. Dc2 Rg5 23. Rd4 (Hvltur hefði náð sterkri stöðu meö 23. RxR hxR 24. Hc7 Hf8 25. Dc5, en sú leið sem Uhlman velur lftur einnig vel út.) 23. ... Dd5 24. Hc5 Dd8 25. Hc7 b3 26. Dc6 Dd5! 27. h4 (Þetta hefur Uhlman teflt upp á, og Larsen virðist vera kom- inn í slæma klípu. Ekki má hann fara í drottningarkaupin, því þá félli peðið á f-7 og þar með staðan. En sá danski finnur snjalla lausn.) 27. ... Dxe! 28. DxHf? (Til jafnteflis leiddi 28. hxR Dxef 29. Hf2 Delf, því kóngur inn má ekki fara út á h-Kn- una vegna hxgf.) 28. ... Kh7 29. Dxa (Með heilan .hrók yfir mætti búast viö sigri Uhlmans, en merkilegt nokk, staða Larsenfe er nú unnin.) 29 ... Dxet 30. Kh2 Hd8 31. Rf3 Df4f 32. Kgl RxRt 33. HxR (Eöa 33. gxR Dg3t 34. Khl Hd2 og mátar.) 33.... Hdlt 34. Kf2 Dxhf 35 g3 Dh2t 36. Ke3 Dd2f 37. Ke4 Dd5t 38. Ke3 Hd3f og Uhlman gafst upp. I 4. skákinni gegn Fisoher, tókst Taimanov að þrauka rúma 70 leiki, en lokin vann Fischer laglega. Svart: Mark Taimanov ■ bib m fg % 1 0 #il m mm H i WHmt m h m. w fn B e.j HH il ■ b n mm wm wm wm Wm. wm Hvítt: Robert Fischer 61. . Hd8 62. Bxg! RxB 63. Kxb Kd7 64. Kxc Re7 65. b4 axb 66. cxb Rc8 67. a5 Rd6 68. b5 Re4f 69. Kb6 Kc8 70. Kc6 Kb8 71. b6 Gefið. Smurbrauðstofan BJÖRIMÍISIINI Njólsgata 49 Sími 15105 í Laugardagskrossgála Vísis ftUfZÍ) HI/Z-ZL. ZÉlrtS, e,roTffí ÍÚK//J JYIU/VfV' /rTÆ. T- / LE//<Ú/Z -rfíLN' BUND/B ~~5‘7 i ETLfíT BJt9/ HlNjfíD >/* Svo ÚT/Ð 0'fífíU UNDUfí 33 ró/T/v fÆ&f) * MöúLnf? ?ÍW STfííUR SuÐfí 58 ) /7 ~~bt < \ % 7/ f 1H 2 Ó3 35 5KMUT KÉff/Ð TÝnT>1 7 Bo/Zfífl 3b Ib Jb Bflflfífííi. fflflflu yr/£ OTÍNU/n Ofufr 2o * 5/ 30 IflU/jfííl N £/N5 99 f últ f&Of 52 55 67 9b GfíNGfí JíroTt 62 '/ fífíu 5TK/ í>9 39 DJtTPKjfl Vfíffl 66 5 27 þYf/fD T/ZÉ J5 V£OH //LUTflR gott md T/NNfí 5b /O ? 53 fímow 5f/Z> jffeyDu /9-ÐU/Z 25 V RödT> % 37 21 /3/270 V/£> £NT>- ÓTuéfl 6 91 72 32 SfííflfíL ■ KoflGr ■h£ND. Æ* BR'/Tj UÐ $ý/f fíST SvT/K T'/'/HL- + UflLDRD KvENb/ é7 TfíUT PfíNfí /NDt/m 50 (J/f vjii' /iDL/R A'nv 95 V£/DJ Tfítfí 5> yNt>t + fífífíTOX LÉ/D1+ KO/V/+ • és V TÓ/fí/ 29 fíU/jfi BRfí&I) 11 22. J 9! V/RT SEfíH/L. +TÆÐJ 70 /9 38 pýf/ /OUfíD 31 59 £NT>. /9 T/T/IL DUífífí J3flRfí ) /3 H 52 flD w2> fl/ETTu J 23 pmm /<7NÖU£ 90 5UÓu ÁJfíöÐUR 73 Sífífír CrfítP éo flT 6r£RFJ /2 98 3 S72?/A'/V Tfíi.fí 59 l> 63 35 // 93 G£PF) RRfíúD /8 • ••• LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Efsta tala 73 „öfugmælavísa" — og þó? Lausn á síðustu krossgátu * vö ' Oi; Q\ * * ^ • c: * íb Q1 • ^...:,.fr tn 35 * ^ ^ S ^ (fl ^ ^ ^ r- • cq tb Qn ^ s ’ ^ ^ 35 Q S • ^ ^ \) S ^ <3 S Cr»^ ** S • x tn LP s

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.