Vísir - 05.06.1971, Side 11

Vísir - 05.06.1971, Side 11
?7 VÍSE8. Laugardagur 5. júní 197L IKVOLD I 9 I DAG I útvarp^ Laugardagur 5. júní iá.OO Óskalög sjúklinga. Kriáífn Svei nbjö rn sdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns- son leikur lög samkvæmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kymna nýjustu dægurlögin. 17.40 Kenneth Spencer og bama- kórinn £ Sehöneberg syngja þýzk og austurrísk þjóðlög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. Milva syngur ítölsk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Mannlegt sambýli, — erinda flokkur eftir Jakobínu Sigurðar dóttur. Fyrri hiuti fyrsta erindis sem nefnist Hver elur upp börnin?. fjallar um trú og kirkju. Sigrún Þorgrfmsdóttir flytur. 19.55 Hljómplöturabb. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.35 „Læknastúdentinn“ smá- saga eftir Öm Bjarnason. Erlingur Gislason leikari les. 21.05 Söngleikurinn „Bastien og Bastienne“ eftir Mozart. Stjórnandi: Heimut Koch. Ámi Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur formálsorð. 22.00 Frétttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir £ stuttu máli. Dagskrárlok. mannadaginn og les sögur og Ijóð. b. „Geitumar þrjár“, gamalt ævintýri fsert i leikbúning af Önnu Snorradóttur. c. Framhaldsleikritið „Leyni- félagið Þristurinn“ 3. hluti. .18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með hljóm- sveit Gunnars Hahns, sem leik- urþjóðdansa frá Skáni. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Hákarlaveiöar", smásaga eftir Guðmund G. Hagalöi. Höfundur les. 19.55 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur í útvarpssal. 20.15 Hátíð allt árið. Pétur Þor- steinsson lögfr. taiar um 900 ára afmæli Björgvinjar. 20.35 Tónleikar frá hollenzka útvarpinu. 21.10 Veröldin og við. Umræðu- þáttur um utanrfkismál £ umsjá Gunnars G. Schram. 1 þættin- um verður fjallað um eflingu utanríkisverzlunar og ræðast við: Agnar Tryggvason framkv- stj. búvömdeildar SÍS. Gunnar J. Friöriksson form. Félags ísl. iönrekenda og Þorsteinn Gisla- son framkvstj. Coldwater- verksmið j unnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og dans- lög Eydís Eyþórsd. les kveðjum ar og kynnir lögin með þeim. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp| Ló'^ar ’aprur 5. júní 17.00 Endurtekið efni. Smáveru- heimur Vishniacs. l^.QO Iþróttir. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.25 Smart spæjari. Casa Blanca Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Ragnar Bjarnason og hljóm !••••••••••••••••••••••••••••••••« Sunnudagur 6. júní 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Sjómannamessa í Dómkirkj- unni. Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, messar • - WITl l r og minnist dmkknaðra sjó- ÍÍWKl 11»11\4 i I1 J »111 manna. Einsöngvari: Guðmund- ur Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Vigdís Finnboga dóttir gengur um Ásvallagötu með Jöklj Jakobssyni. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- díjgsins í Nauthólsvík. a Ávörp flytja: Eggert G Þor-Í ^m^^dunT'je^ Lewtó' stemsson sjayamtvegsraðherra,. Lesikstjóri. Je Paris. Guðmundur Jorundsson utgerð-J armaður og Helgi Hallvarösson • skipherra. • b. Afhending heiöursmerkja: • Pétur Sigurðsson formaður sjó- • mannadagsráðs kynnir þá, semj hljóta heiðursmerki sjómanna-e dagsins. ' • c. Lúðrasveit leikur. J 15.15 Sunnudagslögin. a 16.55 Veðurfregnir. J 17.00 Barnatími. a. „Svalt er á seltu“. Anna • Snorradóttir spjallar um sjó- • sveit hans skemmta. Hijómsveit ina skipa auk hans: Ámi Elvar, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Ormslev, Helgi Kristj- ánsson og Hrafn Pálsson. 21.15 Myndasafnið. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartansson. 21.45 Strandhögg í dögun. Bandarísk bíómynd frá árinu 1942. Leikstjóri John Farrow Aðalhiutverk Paul Muni, Lillian Gish. Sir Cedric Harwicke og Rosemary de Camp. — Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin gerist í byrjun heims- styrjaldarinnar síðari. Ung stúlka eyðir fríi sínu í Noregi og kynnist þar pilti, sem Eirik ur heitir. Þau ákveða að hittast aftur næsta sumar, en áður en það verður hafa Þjóðverjar her numið Noreg, og Eiríkur gefur sig allan að skipulagningu and- spyrnuhreyfingarinnar. Sunnudagur 6. júní 18.00 Helgistund. Sr. Jón Auð- uns, dómprófastur. 18.15 Ævintýri Tvistils. 18.25 Teiknimyndir. Óboðna plág- an og Grísafjölskyldan. 18.35 Skreppur seiökarl. Nýr myndaflokkur frá BBC um Skrepp og ævintýri hans. 2. þáttur. Andastaðir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Afkvæmið er skynugt. Mynd um ungviði ýmissa dýra tegunda. Athugað er með hvaða hætti afkvæmj þekkja foreidra sína og þeir þau. 20.55 Sú var tíðin ... Brezkur skemmtiþáttur með gömlu sniði. 21.45 Dauðasyndirnar sjö. ígripavélritarinn. Brezkt sjón- »1- varpsleikrií í flffjtjq., aift.)eikrita um hinar ýmsu myndjr mann- jbli legs i breyskleika,- --tr- Jíöfundur Frank Marcus. Aaðalh’.utverk Robin Bailey, Julia Foster og Richard O’Suilivan. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.45 Dagskrárlok. •••••••••••••••i Qheppinn fjármálamaður lslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd í Technicolor með úrvalsleikur- unum Jerry Lewis, Terry Thomas, Jaqueline Pearce. Þetta er ein af allra skemmti- Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASK0LABI0 AUGARASBI0 HARÐJAXLAR Geysispennandi ný amerísk ævintýramynd I litum og Cinemascope meö James Gamer George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. íslenzkur texti. IKVOLD I I DAG T0NABIÓ Islenzkur textL HAFNARBI0 — Konungsdraumur 1 Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur Viðfræg og óvenju spennandi ný, Itölsk-amerisk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin sem er áframhald af myndunum „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir doilar^" hefur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. onthony quinn «. ** off kings Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel leikin ný bandarisk litmynd með Irene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniei Mann. — Islenzkur texti, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. kl. 5, 7. 9 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍÓ . kÓPAVOGSBÍÓ íslenzkur texti Nótt hinna löngu hríita LUCHINO VISCONTI’S THE GEGGJUN Ensk-amerísk mynd mjög ó- venjul. en afar spennandi. Tek in £ litum og Panavision. Leik- stjóri Umberto Lenzi. íslenzk ur texti. Aðalhlutverk. Caroll Baker Lou Castel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Kristnihald sunnudag, örfáar sýningar eftir. Aðéöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerísk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Eltingaleikur við njósnara Hörkuspennandj og kröftug njósnaramynd 1 litum með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Richard Harrison. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. NYJA BI0 Islenzkur textL Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerisk CinemaScope litmjmd. Leikstjóri Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. VitiV . ÞJOÐLEIKHIÍSIÐ ZORBA Sýning I kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Listdanssýning Listdansskóla Þjóðleikhússins og Félags íslenzkra listdansara Sýning mánudag kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. - Slmi 11200. RaSsuðuvír Þ. ÞORSi iJ &C0 SUÐURLANDSBRÁUT 6 SÍM* 3864D

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.