Vísir - 05.06.1971, Síða 13
V l s IR. Laugardagur 5. júní 1971.
13
Bílstjóra vantar á 7 tonna vöru-
bíl. Sími 52222 og 42466.
Vantar duglegan 15 ára strák í
sveit i Borgarfirði strax. Uppl. í
síma 40979.
ATVINNA OSKAST
Ungur maöur með meirapról ósk
ix eftir vinnu. Símj 51465,
16 ára stúlka óskar eftir vinnu
i sumar. Uppl. í síma 23450.
Dugleg og reglusöni stúlka, vön
afgreiðslu óskar eftir vinnu nú þeg-
ar. Uppl. í síma 41021.
15—16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32266. . Vil komast að sem rafvirkja-1 nemi, hef verið í verknámsskóla! Iðnskólans. Uppl. í síma 41198. j
Dugleg og reglusöm stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu nú þeg ar. Uppl. í síma 41021. 17 ára stúlka óskar eftir einhvers i konar vinnu til 14. ágúst — .Sími i 81523
Óska að komast að sem pemi í hárgreiöslu. Uppl. í síma 34029 eftir kl. 7 e.h.
L BARNAGÆZLA |
13 og 15 ára telpur óska eftir að gæta krakka 5 daga í viku,helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni. — Uppl. f síma 30811.
16 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi. MaTgt kemur til greina. — Vön hótelstörfum Uppl. í síma 11897 frá kl. 11—13.'
Barnagæzla — Hafnarfjörður. — 12—13 ára stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs seinni hluta dags 5 daga vikunnar, í Hafnarfirði. — Uppl. í síma 52548.
Atvinna óskast. Ung stúlka ósk ar eftir vinnu. Getur byrjað strax, margt kemuT til greina. Uppl. í , síma 21497 milli kl. 6 og 7.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu,
Unglingsstúlka óskast til að gæta
árs gamals barns á Melunum, frá
kl. 9—6. Uppl. í sima 19094 eftir
kl. 13.
SMALASTOFNUN
84 íbúíir til sölu
Auglýstar eru trl sölu 84 íbúðir, sem hafin er bygging á við Völvufell nr. 44—50 og
Unufell nr. 21—23 og 25—35 í Reykjavík á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætl-
unarl Veröa þessar íbúðir seldar fullgerðar (sjá nánar í skýringum með umsókn) og
verða afhentar á tímabilinu des. 1971 — júní 1972. Kost á kaupum á þessum íbúðum
eiga þeir, sem eru fullgildir félagar í verkalýösfélögum innan ASÍ og kvæntir/giftir
iðnnemar.
íbúðimar eru eingöngu ætlaðar fyrir 4 manna fjölskyldur og stærri.
íbúðir þessar eru fjögurra herberga ibúðir (um 106j4 ferm brúttó). Áætlað verð þeirra
er 1.570.000.00.
Creiðsluskilmú'ar
Greiðsluskilmálar eru þeir í aðalatriðum, að kaupandi skal, innan 3ja vikna frá því að
honum er gefinn kostur á íbúðarkaupum, greiöa 5% af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin
verður afhent honum skal hann öðra sinni greiða 5% af áætluðu íbúöarverði. Þriðju 5%
greiðsluna skal kaupandinn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúð-
inni og fjórðu 5% greiðsluna skal hann greiða tveim áram eftir að hann hefur tekiö
við íbúðinni. Hverri íbúð fylgir lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarveröi.
Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum, er að finna í
skýringum þeim, sem afhentar eru með um sóknareyðublöðunum.
Umsóknir um kaup á íbúðum þessum eru af hentar í Húsnæðismálastofnuninni.
Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17 hinn 30. júní 197L
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGS 77, SÍMI22453
12 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns frá 1—3 ara. típpl. í síma
84503.
Set upp klukkustrengi. Uppl. í
síma 19117 eftir klukkan 5 daginn.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. —
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Magnús Aðalsteinsson. Simi 13276.
Ökukennsla — síml 34590
Guðm. G. Pétursson
Rambler Javelin og
Ford Cortina 1971.
Húseigendur, athugið! Setjum í
gler. Sækjum og sendum opnan-
lega glugga. Geymið auglýsinguna.
Sími 24322
Flísalagnir. Ef þið þurfið að flísa
leggja bað eða eldhús þá hafið
samband við okkur. Sími 37049.
Skóvinnustofa mfn er á Lauga-
vegi 51. Áherzla lögð á fljófca og
góða þjónustu. — Virðingarfyllst
Jón Sveinsson.
Úr og klukkur. Viðgerðir á úrum
og klukkum. Jón Sigmundsson —
skartgripaverzlun, Laugavegi 8.
Sérleyfisferðir frá Reykjavík til
Gullfoss, Geysis og Laugarvatns
frá Bifreiðastöð Islands alla daga.
Sími 22300 Ólafur Ketilsson.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumariö ensku, frönsku, norsku.
sænsku, spænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar. verzlunarbréf. Les með
skólafólki og bý undir dvöl erlend-
is. Hraðritun á 7 málum, auðskilið
kerfi. Arnór Hinriksson. s. 20338.
ÓKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Volkswagen.
Jón Pétursson.
Sími 23579.
----i—-----------------------------
Ökukennsla. Get bætt við nem-
en'duni "Ötráx Kennslubifreið Opel
Rekord. Uppl. í síma 20306.
Ökukennsla. Aðstoðum við end-
umýjun, útvegum öl gögn. Birkir
Skarphéðinsson, sími 17735. —
Gunnar Guðbrandsson, sími 41212.
Ökxxkennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Ford Cortinu. Ötvega Oíl
prófgögn og fullkominn ökuskóla
ef óskað er. Hörður Ragnarsson
ökuker.nari Sími 84695 og 85703.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar Gerum hreinar
ibúði, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Hreingerningar (gluggahreinsun),
vanir menn. fljót afgreiðsla. Gler
ísetningar, set i einfalt og tvöfalt
gler. Tilboð ef óskað er. — Sími
12158.
Teppaþjónustan Höfðatúni 4, —
sími 26566. Hreinsum gólfteppi og
húsgögn. Önnumst einnig nýlagnir
færslur og viögerðir. Komum, sækj
um, sendum. Góð og fljót þjónusfca.
Kvöldsími 17249.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Þxxrrhreinsum gólfteppi á íbúðum
og stigagöngum, einnig húsgögn.
Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón
usta á gólfteppum. Fegrun, sími
35851 og i Axminster síma 26280.
í upphafi skyldi
éndirúm skoða”
Ökukennsla.
Gunnar Sigurðsson.
Sími 35686.
Vo lk s wagenbif reið.
Ökukennsla — æfingatimar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716. -
Ökukennsla — Æfingatímar.
Ford Cortina 1970.
Rúnar Steindórsson.
Sími 84687.
Ökukennsla á Volkswagen. End-
urhæfing, útvega vottorð, aðstoða
við endurnýjun. Uppl. I síma 18027.
Eftir kl. 7 18387. Guöjón Þonberg
Andrésson.
ÖkukennSla. Útvega öll gögn
varðandi bilpróf. Geir P. Þormar,
ökukennari. Sími 19896 og 21772.
SBS.IUT.BÍK.
Sölubörn óskast
Til að setja rit um landhelgismálið.
Afhending fer fram frá kl. 10 á sunnudags-
morgunn, að Óðinsgötu 7. — Góð sölulaun.
Nmiðungaruppboð
sem auglýst var í 17. 19. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á eigninm Breiðási 1, Garöahreppi bingl. eign Hilœars
Björnssonar, fer fram eftír kröfu Iðnaðarbanka ísíands h/2
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9/6 1971 kl. 3.00 e. h.
Sýslumaðurinn í GuHbringu- og Kjósarsýslu.