Vísir - 05.06.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 05.06.1971, Blaðsíða 15
V1SIR. Laugardagur 5. júní 1971, 75 Hl'StfÆÐí I BOOf Vil leigja 2—3 herb. og eldhús, á mið hæð, í Hlíðunum eldri hjón um eða konum, ef kostur væri að seilja eiganda fæði þegar hann væri heima. Tilb. sendist augl. Vísis fyr ir 15. n.k. merkt „Ibúö—3978“. Rúmgott og bjart herb. til leigu innarlega í Kleppsholti, eldhúsaö- gangur kemur til greina, og ef til vil'l fleiri þægindi. Leigist helzt reglusamri konu. Uppl. í síma 30252 eftir kl. 6 Til leigu um 2ja mán. tíma er eitt herb. og eidhús, húsgögn geta fylgt, f risi. — Eldri einhleypingar ganga fyrir. Reglusemi áskilin. — Tilboö sendist augl. Vísis merkt , .Laugameshverfi Herb til leigu á Karlagötu 5. Til leigu b'ilskúr um 70 feim., hentugur fyrir geymslu eða iðnað. 3ja fasa lögn. Uppl. í síma 38211. HUSNÆDI OSKAST 2ja til 3ja herb. fbúð óskast til leigu. Sími 33758 eftir kl. 9 á kvöld in. Ung hjón með eitt barn óska eft ir 2ja til 3ja herb. fbúð til leigu i austurbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Sími 40254 í dag og næstu daga. Ung kærustupar óskar eftir lftilli íbúð, 1—2 herb. og eldhús, helzt við miðborgina. Reglusemi heitið. Hringið f síma 33474 kl. 11—13. 2ja til 3ja herb. fbúð ósikast á leigu frá og með 1. okt. Uppl. i síma 26394. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð. Vinsaml. hringið í síma 18716. Reglusöm ung kona með 1 bam óskar eftir 1—2ja herb. fbúð. Vin- sa ml.hringið f síma 81459 milli kl. 7.og 9 næstu daga. Lítil 2ja til 3ja herb. fbúð eða tvö herb. með aðgangi að eldhúsi óskast í sumar fyrir 15. júnf. — Helzt í Kleppsholti eða Laugarnes hverfi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 43231. Ung hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. f sfma 35039. Reglusöm ung stúlka óskar að taka til leigu herb. (helzt f Laugar neshverfi). Uppl. f síma 83827 eftir kl. 19. Húsnæði óskast! Vantar tveggja eða þriggja herb fbúð sem allra fyrst í Hafnarfirði eða Reykjavfk. Uppl. f sima 50502. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu, helzt f vesturbæ. Þrennt f heimili. Sími 20338. Reglusöm ung kona i fastri vinnu óskar eftir góðu herb. meö húsgögn um, aðgangi að baði og eldhúsi. — Uppl. frá kl. 18 til 22 í síma 16440. Lítil ibúð óskast á ieigu f Garða hreppi, Kópavogi eða Reykjavík. Fyrirframgr. Ragnar Gunnarsson. Sfmi 92-2424. Ungan mann vantar herb. Uppl. f síma 40980. Óskum eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Uppl. í síma 21986. Óskum eftir 100—200 ferm. iön- aðarhúsnæði, hentugu fyrir þunga- vinnuvélaviðgerðir. Uppl. f síma 41234, 36533 og 52232 eftir kl. 7 á kvöldin. if Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10099. Smáauglýsingar einnig á blaðsíðu 13. ÞJÓNÚSTÁ VEIÐIMENN Anamaðkar til söiu. Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan. Sími 37276. Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Þarf að slá blettinn? Tek að mér að slá bletti í Laugarneshverfi og á Teigun- um, raka og klippi ef óskað er. — Sigurður Ó. Sigurðsson. Sími 32792. NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerru. Við bjóðum yður afborganir af heiium settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstakiega fal’leg. Póstsendum. Sími 25232. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endurnýja biiaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o.m.fi. 20 ára starfsreynsla. HÚS OG HAGRÆÐING tekur aö sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og upp- byggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum. Útvegum tvöfalt gler meö 10 ára ábyrgð, sjáum um ísetningu. Einnig alls konar viðgerðir eldri húsa. Veitum yður nánari uppiýsingar í síma 37009 og 35114. Traktorsgröfur — vélaleiga /anir menn. Upplýsingar í sima 24937._______ IÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, ' rnklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- r Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aöstoö. mi 40258. TKROFILMUTAKA ynd,um á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis römæt skjöl og fleira Míkromyndir, Laugavegi 28, Simi 131. Opið frá kl. 17—19 og eftir M. 20 í sfma 35031. RÐÝTUR GRÖFUR um til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur t X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, ;um fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. t arSviimslan sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til ieigu í ailan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið uppiýsioga í sfma 50-311. EIGNA-LAGFÆRING, Símar 12639 — 20238. Bætum og jámklæðum hús. Steypum upp og þéttum rennur. Einnig sprunguviögerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 20238. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gieri, ásamt lituðu gleri, isetningu á öllu gleri. — Sfmi 26395, heima 38569. ?ÍPÚÍiÁÚÍVIRvi:rHB<i ,, ,„9< „o„VRrr„T« I * Skipti hita, tengi hitaveitu, stil'li hitakerfi sem eyða of miklu, terigi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson! Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. STE YPUFR AMK V ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fL Jarðverk hf. Sími 26611. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, fiísa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sfmi 84736. óþéttir gluggar og hurSír verSa nœr 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum 1 eitt aldpti fyrir SIL Ölaíur Kr. SiyurSsson & Co. — Slmi 83215 ÞJÓNUSTA JÓA Ýta tfl leigu Norðurstfg 4 Sími 15581. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR rökum að okkur alit uúrbrot sprengingar I húsgrunnum og hoi- ræsum Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna 1 tfma- oe ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfni onar Sfmonarsonar Ármúla 3S Sfmar 33544 og 85544, heima simi 31215. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum meö þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum aMt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-311. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð i lagningu stétta, hlööum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Sfmar: 23263 — 36704. ÝMISLEGT Veitingastofan Krýsuvík hefur opnað veitingsölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og margt fleira. Veitingastofan Krýsuvík. KAUP GJAFAÚRVAL Vorum að taka upp mikiö og fallegt úrval af kristalvörum. Verzl. Kristall, Skólavörðustíg 16. Sími 14275. Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Aíls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (i staðinn fyrir gardfnur). Hiilur í eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaöi). Tauköirfur. rúnnar og ferkantaðar, 2 stæröir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavörðustfg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustigsmegin. í RAFKERFIÐ: Dínamð og startaraanker f Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar 1 M. Benz 18" D. 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúpiingar og hjálparspól- ur f Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæöu verði 1 margar gerðir bifreiða. — önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn f portið). — Sími 23621. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR r M HELLUSTEYPAN rossvogsbl.3 (f.neð'an Borgarsjúkrahúsic) BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími 34816. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afsláV V tjósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- Verkstæði Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sfmi 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.