Vísir - 12.07.1971, Page 3
VÍSIR. Mánudagur 12. júlí 1971.
m+m
I MORGUN UTLONDÍ MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND
Sonur Bourguibas bjargaii lífí HASSANS
3
fangi í þrjár stundir
Hassan hefur tögl og hagldir í Morokkó
— Libíustiórn á bak við byltingar-
tilraunina
Hassan konungur í Mar
okkó virðist hafa sigrazt á
uppreisnarmönnum, sem
reyndu að steypa honum
af stóli um helgina. Ríkis-
stjórnin í Líbíu er talin
hafa staðið á bak við sam-
særið gegn konungi. Marg-
ir háttsettir foringjar í her
Marokkó, sem tóku þátt í
byltingartilrauninni, munu
teknir af lífi um sólarlag í
kvöld.
Ekki munu fœrri en 186 hafa
beðið bana í átökunum. Af þeim
féllu 28 á laugardag, þegar uppreisn
armenn skutu á fólk, sem tók þátt
í 42já ára afmælisboði konungs.
Hassan konungur nefndi á blaöa-
mannafundi í gærkvöldi fjóra her-
foringja og þrjá ofursta, sem hefðu
átt hlut að samsærinu. Konungur
sagði, aö byltingartilraunin hefði
verið „viövaningsleg" og hefði
—..--------------—
Hassan hefur verið vinveittur vestrænum ríkjum. — Hér sést hann
(til vinstri) ræða við franska sendiherrann í Marokkó.
stjórn Lfbíu staðið á bak við. Einn
herforingjanna féll í bardögunum
við konungshöMina á laugardaginn.
1400 liðsrforingjaefni í hernum
tóku þátt í tilrauninni til að steypa
konungi.
Hassan sagði, að enn væru átök á
nokkrum stöðum í höfuðborginni,
Rabat, en Mohammed Oufkir inn
anríkisráðherra hefði fengið frjáls-
ar hendur um aðgerðir og ríkis-
stjórnin hefði tögl og haldir.
Fimm konungshoMir herforingjar
og befl'gíski sendiherrann í Rabat
voru meðal þeirra, sem félflu, þegar
skotið var á sumarhöfll konungs á
laugardag. Snarræði sonar Bourgu
ibas forseta Túnis er sagt hafa
bjargað lífi Hassans konungs. —
Habib Bourguiba yngri greip hand
sprengju, sem flenti við fætur kon
ungs og ffleygði henni út úr herberg
inu, áður en hún sprakk.
Uppreisnarmenn réðust inn f höll
ina og héldu konungi og gestum
hans föngnum í þrjár klukkustund-
ir. Hassan sagöi í gær, að ungu her-
mennimir hefðu verið undir áhrif-
um örvandi lyfja og þeir hefðu ver
ið ginntir tifl aö ráöast inn í hölflina
með því að foringjar uppreisnar-
manna hefðu sagt þeim, að konung
ur væri í hættu.
Stjómarhormenn tóku sendiráö
Líbíu og mikiö hatur er milfli
stjórnvalda þessara ríkja eftir mis
heppnaöa byltingartilraun f Mar-
okkó. Hermenn með aflvæpni
þrömmuðu í nótt um götur í höfuð
borginni, en afllt var með kyrrum
kjörum f morgun í lx>rgum lands-
ins.
Uppreisnarmenn náöu á laugar
dag útvarpsstööinni og tiflkynntu, að
konungur hefði verið drepinn. Fór
sú frétt þá víða um heim, en um
þaö leyti var konungur frelsaður úr
hcndum uppreisnarmanna.
Bóu vegnu þrýstingsfulls
— segir Moskvuútvarpið
Geimfaramir þrír í Sojus-11 lét-
ust vegna skyndilegrar minnkunar
þrýstings í geimfarinu. Moskvuút-
varpið tilkynnti þetta í gærkvöldi
og sagði aö þeir hefðu látizt sam
stundis.
Geimfararnir hafi farið eftir regfl
um f einu og öllu. Þrjátíu mínútum
áður en fariö átti að lenda, minnk
aði þrýstingurinn í því skvndiflega,
við það hafi loftbólur myndazt í
blóði þeirra og þeir létust.
Bourguiba-hjónin. — Sonur þeirra er sagður hafa bjargað Hassan
konungi.
„Fljúgðu til Hanoi
annars springur vélin
Ótti / flugvél með 135 farþ>ega
— reyndist blekking
//
Bandarísk flugvél með
135 farþegum á leið frá
London til Washington
varð að breyta stefnu og
lenda á Shannon-flugvelli á
írlandi, eftir að hótunar-
bréf hafði fundizt á salerni
vélarinnar. í bréfinu var
sagt, að flugvélin yrði
sprengt í loft upp, ef hún
breytti ekki stefnu og
héldi til Hanoi höfuðborg-
ar Norður-Víetnam.
írska lögreglan leitaði um alla
flugvél en fann ekki sprengiefni eða
vopn. Hótunin reyndist vera al-
ger blekking.
Á pappfrsmiðanum, sem fannst
á saleminu, stóð: „Við erum ör-
væntingarfullir, og við erum með
sprengiefni með okkur. Farið eftir
fyrirmælum okkar, annars munu
mörg hundruð mannsflff gflatast.“
Það var unglingspifltur sem rétti
flugfreyju miöann. Hann sagðist
hafa fundiö þetta. Á umsflaginu var
naín flugstjóra.
Bréfið fannst háflfri kluldcustund
eftir að flugyélin hafði lagt af stað,
og Rofland Smith fflugstjóri sendi
þegar í stað klkynningu til flug-
vaflfla.
Flugvélin sveimaði yfir Irlandi 1
eina kluldcus’tund. Óþarft efldsneyti
var losað og flugvéflin flenti á Shann
on-flugvelli, þar sem fjöfldi lögreglu
þjóna var fyrir.
Tasmaður flugfólagsins sagði, að
bréfið kynni að hafa verið sett í
flugvélina, þegar hún hafði viðhvöl
í Frankfurt 1 upphafi ferðarinnar.
1 bréfinu var flugstjóra skipað að
lenda í Aflsír og taka eldsneyti og
fljúga síöan til Hanoi.
NBSTl H.F.
Höfum opnað nýjan söluskála
á ÁRTÚNSHÖFÐA
NESTI H.F.
NESTI selur nesti í nesti
Verið velkomin í
NESTI
í Fossvogi — við Elliðaár og á Ártúnshöfðs.