Vísir - 12.07.1971, Page 12

Vísir - 12.07.1971, Page 12
Núna er rétti tíminn til aö panta upp- setningu á þjófaaðvörunarkerf- um. Gefum föst bindandi tilboð. Útvegum alls konar öryggis- og aðvörunarkerfi. Þjófabjöllu- þjónustan VARI Garðastræti 2 sími 2-64-30. Opið 9—12. lok- aö á laugardög- um. | 1110' ftcafvélaverkstæði S. Meðsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. HELLU ÁVAI2.T I SÉRFLOKKl HF. OFNASMEÐJAN Einholti 10. — Sáni 21220. V í SIR . Mánudagur 12. júlí 1971. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. jöilí. . Hrúturinn, 21. marz—20. apríl Ekki er óliklegt að aðstaða þin verði dáliítið erfið fram eftir deg inum, og að þúeigirerfittmeðað beita þér ti!l IhMtar við starf þitt. Nautið, 21. aprll—21. mal. Það lítur út fyrir að þú hafir einhverjar breytingar í huga, og mun vissara fyrir þig að fara dult með þær fyrirætlanir á þessu stigi málsins. Tvíburamir, 22. mal—21. júni. Þebta verður ekkj með ölilu á- nægjulegur dagur. en þó ætti þér að verða talsvert ágengt, ef þú beitir þrákelkni, að minnsta kosti að vissu marki. Krabbinn, 22. júni—23. júlf. Það lítur helzt út fyriraðeinhver snurða hlaupi á þráðinn milli þín og einhvers góðkunningja þíns, og valdi þér talsverðri gremju í bili. rnm TW * ** frspe Ljónið, 24. júlí—23, ágúst. Sennilega gengur á ýmsu meö hagnaðinn í dag, en það er að minnsta kosti líklegt að þú kynn ist nýjum hliðum á einhverjum, sem þú átt viðs’kipti við. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gættu þess í dag að halda ekki þínum skoðunum fram um of, og silaka heldur nokkuö á, en að viss mál fari í strand sökum þrákelkni þinnar. Vogin, 24. sept.—23. okt. Gættu þess að ekki verði haft af þér í viðskiptum eða samn- ingum í dag, -og hafðu einhvern reyndan með í ráðum, ef um er að ræða einhver meiri háttar viðskipti. Drekinn, 24. okt—22. növ Ekki eru aillar ferðir til fjár, segir máltækið, og mun það ræt- ast að sumu leyti i dag. En ef þú ferð að öllu með gát, ætti siíkt ekki aö valda teíljandj tjóni. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þetta getur kannski ekki kállazt beinlínis neinn heppnisdagur, en ef þú hefur þig ekki mjög í frammi og lætur þér nægja hversdagsstörfin, mun flest ganga sæmilega. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir að varast alla fljót- færni í dag, einkum aö gæta þess að láta ekki allt uppskátt sem þér finnst um menn og mán efni, snzt við þína nánustu. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú skalt treysta flestu var.lega í dag. Það á ekki hvað sízt við um loforð og samninga, og það þótt gagnaðilarnir séu ekki hrappar yfirleitt. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Gættra þess að tóta eldii þvinga þig á einn eða annan hátt í dag, ef fjölskyldan á þar Mut að málí, skaitu fara þér hægt, en láta ekki undan síga. Saga Koraks ... „Mamma skildi ekki hvað breytti Ronchi svo skyndilega ... . ..þar til hún sá stjúpdótturina, Jamille, þar sem hún stóö í tjaldinu. Jamilie benti á tjalddymar og jRoncbi iaumaðist bnrtra eins og sjaleaíi ijónynju." obt m en m&rid oáruó ipé AT KASSERNE meo oiamm- ter ee afmÆrket, sá mah KAN SE, HVAO OER ERI OEM 06 HVEM VEO' OU VTTKOOS ACT hah er mn ov&KasœtsEg / ■* oet wr hete aet fobtet FOH 6AH6STEME, WS PEK ER StVET NOÖETVOOM OEH- NE TRANSPORT S'IMAR: 11660 OG 15610 — Annaðhvort er þetta gervihnöttur, þeir eru að leika á Melaveliinum! eða Það er slæm hugmynd að hafa demanta kassana merkta þannig að maður viti hvað í þeim er. Það gerir þetta allt of auðveit fyrir glæpamennina, hafi eitthvað spurzt ut um þennan fiutning. Og hver veit, nema að þráttt fyrir allt höfum við ýmislegt spennandi í bak- höndinni handa hvor öðrum. —r-T Al IGLÝSII AFGREIÐSIA h NGADEILD VlSIS / / SILU & VAIDI FJALA L KÖTTUR VESTURVER / AÐAL5TRÆTI / L 1—• «4! g; 1— co oc r> < V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.