Vísir - 12.07.1971, Blaðsíða 15
V1SIR . Mánudagur 12. júlí 1971
15
Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ó-
dýr þjónusta. Sími 11037.
Rífum og hreinsum timburmót.
Vanir menn. Uppl. í síma 37665.
KENNSLA
Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 náms-
greinar. Innritun allt áriö Sími
17080.
'OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Nemendur geta byrjað strax. —
Kjarten Guöjónsson, sími 34570.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Taunus, — Sigurður Guð-
mundsson, sími 42318.
Ökukennsla. l,ærið á Cortínu ’71.
Snorri Bjarnason ökukennari —
Uppl. i síma 19975.
Foreldrar! Kenni unglingum aö
meta öruggan akstur. Ný Cortina.
Guðbrandur Bogason Sími 23811.
Ökukennsla. Get bætt við mig
nemendum strax. Otvega öll próf-
gögn. Kenni á Taunus 17 M Super.
Ivar Nikulásson, sími 11739
Ökukennsla,
Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70.
Þorlákur Guögeirsson.
Símair 83344 0g 35180
TAPAÐ — FUNDID
Gyllt Alphina kvenúr tapaðist sl
helgi (4. júlí) Vinsaml. hringiö i
síma 29103.
Gráblá skermkerra hefur tapazt
í Árbæjarhverfi. — Úppl. í síma
81473.
ERUM AÐ TAKA UPP NÝJA
KRISTAL SENDINGU
Konfektskálar á þrem fótum
Kristalbátar
Blómavasar margar stærðir
og ótal margt fleira
VERÐ VIÐ ALLRA HIÆFI
KRISTALL
Skólavörðust'ig 16
S'imi 14275
VEUUM ÍSLENZKT
fSLENZKAN IBNAÐ
WKvXi'
JBP-GATAVINKLAR
v.v
:•:•:•:•
:¥:¥
J.B. PÉTURSSON SF.
v/
ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125,.13126
ÞJONUSTA
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR t
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi i gömui og ný
hús. Verkið er tekiö hvort heldur 1 timavinnu eöa fyrir
ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
saihkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara vön-
um mönnum. Góöir greiösluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Símar 24613 og 38734.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
, HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neCTan Borgarsj*úkrahúsid)
Nú þarf enginn
aö nota rifinn vagn eða kerru, viö
saumum.skenna.iSYMWW' kerrusæti
og margt fleira. Klæöum einnig
vagnskrokka hvort sem þeir eru
ör jámi eöa öörum efnum. Vönduö
vinna, beztu áklæöi. Póstsendum,
afborganir ef óskaö er. Vinsamlega
pantiö í tíma aö Eiríksgötu 9, síma
25232.
Sprunguviðgerðir. — Sími 15154
Húseigendur, nú er bezti tíminn til aö gera viö sprungur
f steyptum veggjum svo aö hægt sé aö mála. Gerum viö
meö þaulreyndum gúmlefnum. Leitiö upplýsinga 1 síma
15154.
YMISLEGT
JARÐÝTA TIL LEIGU
Caterpillar D 4 jaröýta til leigu Hentug í lóöastandsetn-
ingar og fleira. Þorsteinn Theodórsson. Sími 41451.
KAUP —SALA
riskar og plöntur nýkomið
Mestu og ódýrustu vörum-
ar fyrir fugla og fiska. Sími
34358, Hraunteigi 5, opiö
frá kl. 5—10. Útsölustaðir:
Eyrarlandsvegi 20, Akureyri
um.
S J ÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viögerðir á loftnetum. Sími 83991.
Eignalagfæring, sími 12639—24756.
Bætum og jámklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn-
ur. Einnig sprunguviögerðir. Lagfæring og nýsmíði á
grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639—24756.
Þakklæðning
Annast pappalögn f heitt asfalt, geri föst tilboð í efni
og vinnu. Tek einnig aömér aö einangra frystiklefa og
kæMklefia. Vönduö vinna. — Þorsteinn Einarsson, Ás-
garöi 99. — Sfmi 36924, Revkjavík.
Raftæk j averkstæði
Siguroddur Magnússon, Brekkugeröi 10, sími 30729. —
Nýlagnir, viöhald, viögeröir. Sala á efni til raflagna.
Loftpressur til leigu
Loftpressur tii leigu 1 öll minni og stærri verk, múrbrót,
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboö ef óskaö er. —
Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum tii leigu jarðýtur meö og án riftanna gröfur
Brayt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur.
útvegum fyllingarefni. Ákvæöis eða tímavinna
$
larðviimslan sf
Síöumúla '’5.
Símar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
PÍRA-HÚSGÖGN
henta aíls staöar og fást í flestum
húsgagnaverzlunum. — Burðarjám,
vírknekti og aörir fylgihlutar fyrir
PÍRA-HÚSGÖGN jafnan fyrirliggj-
andi. — Önnumst alls konar ný-
smíöi úr stálprófílum og ööru efni. —
Gerum tilboð. — PlRA-HÚSGÖGN hf.
Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími
31260.
I
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur allt múrbrot
sprengingar 1 tiúsgrunnum og
bolræsum. Einnig gröfur og dæl-
ur til leigu. — Öll vinna t tíma-
og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Sfmc rsonar, Ármúla
38 Simar 33544 og 855^ '
Vinnupallar
Léttir vinnupallar tit leigu. hentugir viö
viðgeröir og viðhald á húsum, úti inni.
Uppl. f slma 84-555.
Dínamó-anker — Startara-anker
Höfum á lager dínamó- og startara-anker 1 Land-Rover,
Cortínu, Volvo, Volkswagen, Benz (12 og 24 volta), Scan-
ia-Vabis, Opel Ford Taunus Simca og fleira. Einnig start-
rofa bendixa og spólur í ýmsar gerðir dínamóa og start-
ara. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu. — Ljósboginn,
Hverfisgötu 50, simi 19811.
Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn.
Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi
(Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir.
Gluggahengi, margir litir (i staöinn fyrir gardinur). Hillur
( eldhús, margar tegundir og litir. D -ekkar. Saltkör
úr leir og emaléruö (eins og amma brúkaöi). Taukttrfur,
rúnnar og ferkantaöar, 2 stæröir. Körhor, 30 geröir, margir
iitir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjðrið svo
vel aö skoöa okkar glæsilega vöruvai. — Gjafahúsiö,
Skólavöröustig 8 og Laugvegi 11, Smiðjustigsmegin.
BIFREIDAVIDGERÐiR
Bílaviðgerðir
Skúlatúni 4. — Shni 21721
önnumst allar almennar bflaviðgerðir. — Bflaþjónustan
Skúlatúni 4. Simi 22830. Viögerðaraðstaða fyrir bílstjóra
og bflaeigendur.
LJÖSASTILLINGAR
FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslán
Ljósastillingum hjá okkur. — Bifrerða*
verkstæði Friöriks Þórhallssonar —
Ármúla 7, sími 81225.