Vísir


Vísir - 12.07.1971, Qupperneq 16

Vísir - 12.07.1971, Qupperneq 16
Mánudagur 12. júlí 1971. Skipaskoðun stöðvar víking 2 harðir árekstrar á sama horninu Feikiharöur árekstur varö á gatnamótum Njálsgötu og Frakka- stfgs á föstudag kl. 17, þegar bif- rolð, sem ekiö var norður Frakka- stíg, rakst á vinstri hlið bfls, er var á lefð vestur Njáisgötu. f Við áreksturinn kastaðist NjáHs- götubíllinn upp á gangstétt, sner- ist í hálfhring og valt á hliðina. Þegar hann nam staðar, vissi hann f öfuga átt við akstursstefnu. Hvorugan ökumanninn sakaði, en báðir bflarnir skemmdust mikið. Sem betur fer, var enginn á leið ganaandj eftir gangstéttinni, og aldrei þessu vant stóðu engir bamavagnar hjá verzluninni á horn inu. eins og þó er jafnan — ei»mitt á þeim stað, sem bifreið- in kastaðist yfir. Á þessum sömu gatnamótum varð annar harður árekstur rétt eftir miðnætti sama kvöldið. Þar lentu þrír bílar saman í árekstri, og skemmdust allir töluvert. Öku menn og farþegar sluppu þó án meiðsla. utan ein stúlka, farþegi í einum bílnum sem skárst í and- litj þegar hún kastaðist í bílrúöu. 2 drengir slasast á ■ ;/-%■ - *• sama klukku- tímanum Með rétt klukkustundar millibili slösuðust tveir drengir á Teigunum á föstudagskvöld, þegar þeir hlupu út á götu f veg fyrir bílaumferð- ina. Annar drengurinn, 12 — 13 ára Samall, brotnaði á hægrj öxl, þeg ar hann hljóp yfir Laugateig hjá gatnamótum Guliteigs og varð fyr ir bfl, sem ók þar til suðurs. Hinn drengurinn, 4 ára gamall, varð fyrir bifreið hjá gatnamótum Hrt'sateigs og Sundlaugavegar klukkustundu seinna eða kl. 20.45. Hann var einnig fluttur á slysa- varðstofuna, en slapp þó án al- varlegra meiðsla. 2 árekstrar á sömu minútunni Tveir harðir árekstrar urðu á Akureyri á svo tiil sömu' mínútunni síðdegiis á föstudaginn. — Annar varð á gatnamótum Þingvallastræt is og Þórunnarstrætis, þar sem allmargir árekstrar hafa oröið í vor og í sumar. Bifreið var þar ekið yfir aðalbraut, án þess að ökumaður virti biðskyldu, en hin- 'im tókst ekki að koma í veg fyrir áreksturinn. Báðir bilarnir skemmd ust mikið, en hvorugan ökumann- inn safcaði. Hinn áreksturinn varð á gatna mótum Hríseyjargötu og Gránu- félagsgötu, og urðu þar einnig mikl ar skemmdir á biilunum en hvor- ugan ðkumanninn sakaði. — fær ekki oð sigla „Gauksstaðaskipi" nema með húsi og talstöð Illa horfir nú fyrir Kanadamanninum Eric Gordon Jeanne, sem bú- ið hef ur víkingaskip, ná- kvæma eftirlíkingu af Gauksstaðaskipinu. Hef ur hann undanfarið ver* ið með skip sitt í Bergen og allt verið til reiðu að hann gæti siglt yfir haf- ið. Þegar svo norska skipaskoðunin skoðaði skipið kom í Ijós, að kröfur eru aðrar á vor- um dögum en þegar Ing- ólfur Amarson hélt frá Noregi til íslands — jafnvel enn strangari en þegar Eiríkur rauði sigldi úr Breiðafirði ti! Grænlands. NOtímavíkingur m borð í Brúarfossi Hans Tholstrup, Daninn sem nú æðir yfir Atlantshafiö á hraðbáti rínum „Eirfki rauða“, sigldi héðan um ki. 20 á laugardaginn f kjölfar ið á Brúarfossi. Var ætlunin aö hann elti Brúarfoss lengstan hluta leiðarinnar til Gioschester og fengi eldsneyti og heitan mat úr skipinu, þar til hann hefði sjálfur nægilega mikið bensín í bátnum til að kom Öryggiseiftirlitið norska heimt ar að Kandamaðurinn hafi með- ferðis talstöð, björgunarbáta og vesti, lyf og annað siíkt. rétt eins og skylda er að hafa á öllum bafekipum. nútímans. Sömuleiðis fer eftirlitið fram á, að skipið veröi yfirbyggt aö einhverju margi, þar sem áhöfn geti haft skjól. Ennfremur fer eftirlitið fram á að áhöfn skips ins sem að verulegu leyti sam- anstendur af stúdentum, veröi þjálfuð nokkuð í sjómennsku hér á norðurslóðum. Einnig er farið fram á að hjálparvéíl verði um borð. Eric Gordon hefur enn ekki tekið afstöðu til þessara krafa eftirlitsins, en hann ætSar að velta málinu fyrir sér næstu daga og þykir eflaust súrt 5 broti að verða að búa skipið þessurn tækjum en væntanlega fer hiann eittlhvað að kröfum eftirlitsins, þvi vont mun honum þykja að hætta viö ferðina, þar sem ‘ hann og fjölskylda hans hafa í 5 ár unnið að undirbún- ingi þesisarar ferðar. Gordön álítur sijáltfur að ágústmánuður veröi hagstæðastur tiil sigling- arinnar. Bíður hann nú úrsíKta málsins, og sömuleiðis ifcana- díska sjónvarpið, sem ætlar sér að kvikmynda ferð hans aö nobkru. —GG Þær mættu prúðbúnar til afmælishófs Ævintýris, en svo voru líka aðrir, sem komu í annarslags klæðnaði, svo sem kyrtlum, gauðrifnum gallabuxum, slitnum strigaskóm og með festar og kiúta um sig þvera og endilanga. Allir nutu þó veðurblíðunnar og tónlistarinnar jafnvel. En rótararnir urðu loks Kára yfirsterkari, klukkan að verða fjög ur gekk líka allt i sögu eftir það oig framundir kvöldmatarleytið skenkti Ævintýrj gestum sínum eins mikla músík og þeir gátu í sig látið. „Þetta hefur verið okkur stór- kostlegur eftirmiðdagur," sögðu þeir á eftir, félagarnir í Ævintýri. Og bættu því við, að það mundi á- reiöanlega ekki líða á löngu þar tiil þeir stæöu fyrir öðrum útihljóm leikum. —ÞJiM ast a]la leið. Undir miðnætti á laug ardag bilaði stýri bátsins, og fór Tholstrup þá um borð í Brúarfoss og reyndi að gera við bátinn. Vísi tókst að ná sambandi við Brúar- foss í morgun. — Þá var Brúarfoss tæplega hálfnaður til Gloschester, 6 vindstig voru og skyggni 2—10 km. Var Tholstrup þá enn um borð í skipinu og ekki viðlit að setja hann í sjóinnn vegna veðurs. „Ég er hættur við að fara um hveríis jörðina", sagði Tholstrup Vísi á laugardaginn er hann hélt héðan, „ég hefði kannski haldið á- fram þegar til New York kemur, ef hann Hafsteinn ykkar Sveinsson hefði fengizt með mér. Ég bauð honum það, en hann vildi ekki“. EINN VAR FULLUR í 3 ÞÚSUND MANNA HÓPI — Utihljómleikarnir i Árbæ voru sérlega vel heppnaðir Það er ekki hver sem er, sem fær þrjú þúsund gesti í afmælis hófið sitt. Hljómsveitin Ævin- týri, sem er 2ja ára í dag fór samt létt með það í gær, er hún hélt „Mini-Saltstokk-hátíð“, uppi við Árbæ í gær í tilefni af- mælisins. Eins og í ölum góðum aifmæliis- boðum, þar sem afmælisbarnið er ekki nema 2ja ár,a gamalt, var ekki vín að sjá á nokkrum manni. Jú, raunar einum, en pilitiurinn sá var fi'ka algent viðundur þama á staðn um og hvarvetna bandað fná er hann ranglaði á milli jafnaMra sinha, sem öilil voru mætt í þeirn góða ásetningi einum saman, að sig og sjá aðra — og Ævin- „FaTl er faranheill,“ tautuöu fyrir munni sér, rótaramir í Ævintýri er þeir í rúman klukfcu- tíma eftir að hljómleikamir áttiu að hefjast bj'ástmðu við að fá „græj- urnar til að sánda rétt“. Það gekk þeirn afar erfiðlega, þar eð vind'belgurinn hann Kári lét móð- an mása í mikrófónana, svo að alll ir hátalarar á sviöinu ýlfraðu og sónuðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.