Vísir - 13.07.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 13.07.1971, Blaðsíða 11
V r í SIR . Þriðjudagur 13. júlí 1971 77 I Í DAG B í KVÖLD | I DAG 1 ÍKVÖLD 8 ! DAG 1 Heimsfræg, ný, amerfsk kvik- mynd f litum, byggö á skáld- sögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike. Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, enda talin ein allra bezta saka- máiamynd. sem gerð hefur ver- ið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBÍ Undur áslarinnar Þýzk kvikmynd er fjallar djarflega og opinskátt um ým- is vandamá'l í samlffi karls og konu. — ísl. texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. MOCO íslenzkur texti. Hart á móti hörðu Hörkuspennandi og mjög vel gerö. ný, amerísk mynd í lit- um og Panavísion Burt Lan- caster — Sheliey Winters — Telly Savalas Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. ■rrrnnr'iBi Hel/arstökkið tslenzkii textai. Ensk-amerísk stórmynd í litum afburðavel leikin og spennandi frá byrjun :i| enda' Leikstjórr Brvan Forkes. Michae! Came Giovanna Ralli Enc Portrrian Nanette Newman. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. SENDUM BÍUNN 3/346 MINNmGARSPJÖLD ® Minniri garspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- stejnsdót tur, Stangarholti 32, — sími 225(91 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisjbraut 47, simi 31339, Sigrföi Btenónýsdóttur. Stigahlíö 49, simj :?2959 Bókabúðinni Hlíð ar. Mikíubraut 68 og Minninga- búðinni Laugavegi 56 Minningarspjöld kristniboðsins f Konsó fílst í Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52 og í aðalskrif- stofunni, JLmtmannsstíg 2 B, sími 17536 Minningiirspjöld Barnaspítala- sjóðs Hrinj;sins fást á eftirtöldum stööum: Blómav Blómiö, Hafnar- strseti 16, Slkartgripaverzl. Jóhann esar NorðlFjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötui 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð Snorrabrauí 60, Vesturbæjar- apóteki. Gtirðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Éll||||l H v SltVE mcQUEEN 5607 Árnað heilla hjónaband f Kópavogskirkju af séin i Gunnari Ámasyni ungfrú Ás- dis Hulda Magnúsdóttir, meina- tæk nir, og Pálmi Bjamason, kenn ari. Heimili þeirra er að Gunnars- braúit 34, Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar.). Þann L 5. maí vora gefin sanjan i hjónabiind af séra Róbert Jack, föður j trúðgumans ungfrú Berg- djjs Óslc Sigmarsdóttir og Davíð W. Jacl't. flugvirki. (Stúdió Guðmundar.) Þann 26. júní voru gefin saman I hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Tholjarensen ungfrú Jóna Ól- afsdóttir og Þorvaldur. Kristjáns- son. Heimili þeirra er aö KSnsnes braut 101, Kópavogi. (Stúdíó Guðmundar.) Þann 29. maí vora gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssýni ungfrú Guðrún Ólafsdóttir og Pétur Fr. Þórðarson. Heimili þeirra er á Grettisgötu 39B, Reykjavík. Brúð arpör vora Ragnheiöur Margrét Þórðardóttir og Sigurjón Þórðar- son,—......... . _____________ (Stúdíó Guðmundar.) HASKOLABIO Olga undir niðrí Raunsönn og spennandi lit- mynd, sem fjallar um stjóm- málaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjunum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Aðalhlutverk: Robert Forster Vema Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Þjóðdansafélag Reykjavíkur kl. 7. HAFNARBIO Léttlyndi bankastjórinn r>c- Brimgnýr Snilldarlega leikin og áhrifa- mikil, ný, amerisk mynd tek- in 1 litum og Panavision. — Gerð eftir leikriti Tennessee Williams, Boonn. Þetta er 8. myndin, sem þau hjónin Eliza beth Taylor og Richard Burt on ieika saman i. Sýnd kl. 5 7 og 9,10 íslenzkur texti. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti 'BULLITr’ Ho^sdoi" Goose. TtfttNCEAIEXANOW SARAH ATKINSOTL&AUY'BAZEIY DEREK fBAVas OAVIO 10DGE • PAUl WMITSUN-JONES ind JnUodochg SACIY GEESON Sprenghlægileg og fjörag ný ensk gamanmynd í litum — mynd sem alliT geta hlegið að, — líka bankastjórar. Norman Visdom Sally Geeson Músik: „The Pretty things“. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJORNUBIO Gestur til miðdegisverðar Islenzkur texti. Áhrifamikil og vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd f Technicolor með úrvalsleik- urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy Katherine Hepburn, Katharine Hough- ton Mynd bessí hlaut tvenn Oscarsverðlaun; Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- burn Bezta kvikmyndahand- rit ársins fWilliam Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Krame- Lagið „Glory of Love*: ^.eftiT Bill Hill er sungið a/'Jgpqueline Fontaine. Sýnd kl 5. 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.