Vísir - 13.07.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 13.07.1971, Blaðsíða 15
V1 S IR . Þriðjudagur 13. júh' 1971 15 ATVFNNA í BODl i Múrari óskast. Múrari óskast til að hlaða einbýlishús úr mátsteini. Uppl. í síma 15047 eftir kl. 4. 14 til 15 ára ung'ingur óskast til sveitastarfa nú þegar þarf aö geta handmjólkað 2 kýr. Uppl. í síma 34402 kl. 7-8 síðd. Ung, dugleg kona ekki yngri en 22ja ára getilr fengið vinnu við framreiðslustörf, vaktavinna. S,ími 42208 milli kl. 5 og 7 í kvöld. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax, ekki yngri en 20 ára. Uppl. 'f verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 54 H. 18.30—20 í kvöld, ekki í síma. Bókari, sem vildi taka að sér bók hald sem aukastarf, fyrir Iítið fyr- irtæki, óskast sem fyrst. Tilboð merkt „Albyggilegur — 6181« send ist augl. VTsis. Vantar bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum á bílaverk- stæði I Reykjavík. Uppl. í síma Í5961. TILKY NNINGAR Óska eftir meðeiganda, hef verzl un í Kaupmannahöfn (Vesterbro- gade), sem selur ísl. vörur (sú eina þeirrar teg.). Uppl. I síma 15193. LítUl sumarbústaður til leigu í Borgarfirðl. Hestaleiga jafnframt. Uppl. í slma 25249. Geymið auglýs inguna. Æfingapláss óskast fyrir hljóm- sveit. Uppl. f síma 11032 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Einmana ekkja um fimmtugt ósk ar að kynnast konu á sama aldri sem vinkonu og skemmtiíélaga. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Vin kona". EFNAIAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133,— Kemisk hraöhreinsun og pressun. Sími 20230. BARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta barns 1 — 2 kvöld í viku, helzt í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 13647. Eldri kona, sem gæti tekið þátt í aö líta eftir börnum, getur fengið húsnæði til afnota. Uppl. f síma 11821. ÞJÓNUSTA Við önnumst úðun garða og sum arbústaðalanda. Garðaprýði sf. — Uppl. í síma 13286. Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ó- dýr þjónuista. Síími 11037. Rífum og hreinsum timburmót. Vanir menn.. Uppl. í síma 37665. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur karlmannsúr, — Pierpont, með hvítri skífu og svartri ól. í Veitingahúsinu Lækjar teigi 2, á föstudagskvöld. Skilið á lögreglustöðina eða hafið sam- band við 21279 eftir kl. 7. Tapazt hefur frá Hjallalandi 19 4 mán. kettlingur, grár og hvítur að lit. Finnandi vinsaml. hringi i síma 36685. HREINGERNINGAR Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Tök- um einnig hreingemingar úti á landi. Sími 12158. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga. sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einpig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tiíboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 25551. ' Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar- iö gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og ( Axminster. Sími 26280. Hagkvæmt Viljið þér selja góðan bíl á réttu verði? Fyrir 300 kr. kostnaðarverð komum við hugsanlegum kaupendum f sam band við yður. Gildistími er 2 mán uðir. Engin sölulaun. Nauðsynlegar upplýsingar með nákvæmri lýsingu á bílnum ásamt ofangreindum kostnaði, leggist inn f bréfakassa okkar Álfheimum 42 auðkennt „Sölubíll" Sala bílsins tilkynnist okkur þegar. Sölumiðstöð bifreiða simi 82939 milli kl. 20 og 22 daglega. KENNSLA Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 náms- greinar. Innritun allt árið. Sími 17080. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Foreldrar! Kenni unglingum að meta öruggan akstur. Ný Cortina. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla. — Æflngstlmar. Kénni á Válkswagen 1300. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. — Nemendur geta byrjað strax. — Kjartan Guðjónsson, sími 34570. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus. — Sigurður Guð- mundsson, sími 42318. Ökukennsla. Lærið á Cortínu 71. Snorri Bjamason ökukennari. — Uppl. f síma 19975. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR Staða framkvæmdastjóra Æskulýðsráðs Reykjavíkur er laus til umsókn ar, laun samkv. launakerfi Reykjavíkurborg- ar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og starfsreynslu, berist skrifstofu Æskulýðsráðs Fríkirkjuvegi 11 fyrir 5. ágúst n. k. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36 og 37 tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Vesturgötu 27, þingl. eign Þorsteins Jönssonar fer fram eftir kröfu Helga Guömundssonar hdl., á eigninni sjálfri föstudag 16. júlí 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik ÞJÓNUSTA NÝSMról OÓ BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný bús. Verkið er tekiö hvort heldur i tímavinnu eöa fyrir áfcveðið verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. Símar 24613 og 38734. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn.eða kerru, viö < saumum skerma, svuntur, kerrusæti og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnumí Vönduð vinna, beztu áklæði. Póstsendum, afborganir ef óskað er. Vinsamlega pantiö I tíma að Eiríksgötu 9, sima 25232. Ámokstursvél Tfl leigu Massey Ferguson í allra mókstra, hentug í lóðir og fleira. Unnið á jafnaðartaxta á kvöldin og um helgar — E. og L. Gunnarsson. Sími 83041. ♦ _____________ . ——— ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i síma 13647 milii kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug lýsinguna. Eignalagfæring, sími 12639—24756. Bætum og járnklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn- ur. Einnig. sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmiði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639—24756. Þakklæðning Annast pappalögn i heitt asfalt, geri föst tilboð í efni og vinnu. Tek einnig aðmér að einangra frystiklefa og kæliklefa. Vönduð vinna. — Þorsteinn Einarsson, Ás- garði 99. — Simi 36924, Reykjavík. v SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991; Loftpressur til leigu Loftpressur til leigu 1 öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tiiboö ef óskað er. — Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jaröýtur meö og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur. útvegum fyllingarefni. Ákvæöis eða tlmavinna. Slðumúla ?5. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. J aróvirmsJan sf GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II H ELLU STEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsiðj PI'RA-HÚSGÖGN henta alls staðar og fást L. flestum húsgagnaverzlunum. — Burðarjárn, vírknekti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA-HUSGÖGN jafnan fyrirliggj- andi. — Önnumst alls konar ný- smíði úr stálprófílum og öðru efni. — Gerum tiiboð. — PlRA-HÚSGÖGN hf. Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 31260. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR i ! Tökum að okkur allt múrbrot ! sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl- ur til leigu. — öll vinna 1 tlma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símo-irsonar, Ármúla 38. Símar 33544 og 855/l' Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu. hentugir við viögerðir og viðhald á húsum, útl inni. Uppl. I síma 84-555. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum viö sprungur í steinsteyptum veggjum með þaul- u.reyndu gúmmíefni, margra ára reynéla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga f sfma 50311. Raftækjaverkstæði Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, sfmi 30729. — Nýlagnir, viðhald. viðgerðir. Sala á efni til raflagna. Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 Húseigendur, nú er bezti timinn til að gera við sprungur í steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við með þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsfnga f sfma 15154. KAUP — SALA Fiskar og plöntur nýkomið Mestu og ódýrustu vörum- ar fyrir fugla og fiska. Slmi ’ 34358, Hraunteigl 5, oplð frá kL 5—10. Útsölustaðte Eyrarlandsvegi 20, Akureyr! Faxastig 37, Vestmannaeyj- um. Glæsilegar innkaupatöskur, fóðraöar með plasti, í mörgum litum nýkomnar. Vegna r sérsetaklega hagkvæmra innkaupa getum við selt þessar > töskur fyrir aðeins 210 krónur. Fyrir utan hvað þær eru hentugar til innkaupa, eru þær tilvaldar fyrir sund- ogj íþróttafatnað. — Gjafahúsið Skölavörðustíg 8 og Lauga-o vegi 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIDAVIDGERÐIR Bílaviðgerðir Skúlaíúni 4. — Síml 21721 önnumst allar almennar bílaviðgerðir. — Bflaþjónustan Skúlatúni 4. Slmi 22830. Viðgerðaraðstaöa fyrir bQstjóra og bflaeigendur. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslátt tí 1 Ijósastillingum hjá okkur. — Blfreiða* j reikstæði Friðriks ÞórhallssOMr — | Ármúla 7, sfml 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.