Vísir - 16.07.1971, Blaðsíða 10
w
V í S IR . Föstudagur 16. júlí 1971
v’ínsáma á stokkum og hverjum
einasta viðskiptamanni er inn
kemur í klæöaverzlun Geysis er
boðið upp á ókeypis staup af
ómenguðu tári. Að varðveita
danska menningararfleifö. det
er skaa meningen.
Og þegar snafsinn er farinn
vel að ylja okkur syngjum við
að skilnaði með sendinefndinni
svolftið erindi. Bragarhátturinn
er Einars Benediktssonar, sung-
ið í dansk-íslenzku bræðralagi
eftir því sem við á undir lag-
inu Kong Kristian:
Ó minningar vakna, þegar
fjallkonur fóru að lúra
bjá Fylludátum sem komu
upp til íslands að herja
Við Lækjartorg standa
ennþá skítugir skúrar
með skeleggri herferð
skal þá frá grandi verja.
— Ó, dýrðlegir eru þeir
dönsku arkitektúrar,
þó Danir vilji þá hreint með
öllu af sér sveria.
Þorsteinn Thorarensen
Sólgleraugu
Sólgleraugu, fjölbreytt úrval. Verzlunin Þöll, Veltu-
sundi 3 (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími
10775.
Trimm og heilsurækfarstöð
með öllum tækjabúnaði til sölu nú þegar. Gufubað-
stofa, þekkt umboð fylgir. Góð og vaxandi umsetning.
Ein sinnar tegundar hérlendis. Miklir möguleikar fyrir
sérfræöing í nuddi og heilsurækt. — Uppl. veittar að-
ilum, er þess óska f síma 14535.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta i Hjaltabakka 2, talinni eign Harðar Bjamasonar
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landabanka íslands, Agnars
Gústafssonarhri., Gjaldheimtunnar og Verzlunarbanka Is-
lands hf. á eigninni sjálfri, þriðjudag 20. júlí 1971, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Langagerði 110, þingl. eign Hjartar Sig
urðssonar fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 20. júlí
1971 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík
Föstuddgsgrein —
m—> 9. síðu
v'marbrauðin. Það er hörð, og
frækileg barátta með hnífa- og
sverðalögum og slögum, og
ekkert dugar, síðast fáum við
dósahnífa og hamra og naglbíta
og óvinir okkar vínarbrauðin,
hin danska arfleifð hrökklast þá
loks undan. Þau taka á sig
stökk og hoppa niður Banka-
stræti, en ekkert láta þau á
sjá hvað sem við hömrum á
þeim. Hva fanden, — en við
verðum að finna afsökun, þessi
dönsku vínarbrauð voru bara
bökuð á 19. öldinni og þess
vegna orðin dálítið seig.
'C' n aUt fer vel sem endar vel,
bardaganum við vínarbrauð
in lyktar niðri í Aðalstræti við
gömlu Duus-verzlun, þar sem
við höfum auðvitað af danskri
þjóðrækni tekið upp gamlan og
góðan sið. Þar stendur brenni-
blá. 1
Það er því alls ekk, rétt, sem
sumir halda fram. að með þessari
samþykkt sé þjónustutímanum
mjög þröngur stakkur sniðinn.
Þetta er miklu lengri bjónustutími
heldur en þekkist hjá flestum öðr-
um þjónustu'stofnunum. Vil ég
í þvi sambandi leyfa mér að benda
á, að fjölmargar þjónustustofnanir
ríkisins hafa aðeins opið 15—30
k!st. á viku.“
Magnús gat þess ennfremur, að
samningar verzlunarfólks iægju
lausir 1. október n. k. og af þeim
málum sem þá verði lögð áherzla
á sé krafa um 40 stunda vinnuviku.
en vinnuvika verzlunarfólks sé
núna 44 stundir. — SB
Kauphækkun
Verðstöðvun áfram
fyrst um sinn
• Nýja ríkisstjórnin mun halda
verðstöðvun áfram fyrst um
sinn eða ,,bar til nýjar ráðstafanir
til að hamla gegn óeðiilegri verð
•agsþróun verða gerðar“, eins og
það er orðað.
Þau tvö vísitöiustig, sem ákveðið
var í verðstöðvunarlögunum, að
ekkj hkyldu reiknuð í kaupvísitölu
fram til 1. september, verði nú þeg
ar lekin inn í kaupv’isitöiuna.
í málefnasamningnum segir enn
fremur: „Kaupgjaldsvísitalan verði
leiðrétt um þau 1,3 vísitölustig sem
felld voru niður með verðstöðvun-
arlögunum, og komi íeiðréttingin
nú þegar til framkvæmda“.
Odýrari
en aárir!
SHBBB
ICIOAU
,UÐBREKKU 44-46.
SiMI 42600.
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
VE9RIÐ
i DAG
Hæg vestanátt,
skýjað. Hiti 8-'
stig.
Nei, Guðmundur, ég Vísa þessu
bónorði þínu algjörlega á bug, en
farðu ekki að gera neina vitleysu
... svo sem eins og að kvænast
annarri konu ...
Gamla hjólhestagrind óska ég
að fá keypta. Má vera brotin. —
Jóh. Vafdimarsson, Hverfisgötu
37 niðri.
Vísir 16. júlí 1921.
MINNiKSARSPJÖLO ®
BIFREIDASKODUN ©
Bifreiðaskoðun: R-13051 til R-
13200.
SMTISTAÐIR
næKjarieigur
nijomsveit
Jakobs Jónssonar og tríó Guð-
mundar.
Sigtún. Gömiu dansarnir. —
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls
Liiliendahls leikur, söngkona
Linda C. Walker. Tríó Sverris
Garðarssonar ieikur í Blómasal.
Gail Loring skemmtir.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir.
Hljómsveit Garðars Jóhannesson
ar. söngvari Björn Þorgeirsson.
Hótel Saga. Haukur Morthens
og hljómsveit.
Tónabær. Mánar leika frá kl.
S—1. Leiktækjasalurinn opinn frá
kl 4.
Hótel Borg. Hijómsveit Gunn-
ars Ormslevs — söngkona Didda
LöVe.
Þórscafé. Dýpt leikur og syngur.
Röðull. Haukar leika og syngja.
] I DAG j ! KVÖLD
Silfurtunglið. Akropolis leikur.
Glaumbær. Ævintýri og diskó-
tek.
HLKVNNIOR
Gjafir til Krabbameinsfélags ís-
*ands. — Nýlega barst Krabba-
meinsfélagi íslands minningar-
gjöf frá Steingrími Samúelssyni,
Búðardal. að upphæð 60 þús. kr.
um bræður hans 5: Jón Eðvald
Orm, Tryggva, Eggert og Jón Ól-
afs, sem allir eru látnir.
Landsbanki Islands gaf 10 þús.
kr. til minningar um Georg Hari-
sen útibústjóra, ísafirði.
Miimingarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, —
sími 22501 Gróu Guðjónsdóttur
Háaieitisbraut 47, sími 31339.
Sigríði Benónýsdóttur. Stigahlíð
49, súm 82959. Bökabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðínni. Laugavegi 56.
Minningarspjöld Barnaspítala
sjóðs „Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl, Jóhann
esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni.
Laugavegi 56. Þorsteinsbúö
Snorrabraut 60, Vesturbæjar
apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis
apóteki.
■raea
-r'-v;X m
,...
BORÐSTOFUHÚSGÖGN sem allir ge4a eignazt
Greiðslusldlmálar: 2.000 kr. útborgun og 1.500 kr.
á mánuði.
Verzlið bar sem lírvaljð er tnes* og kjörin bezt.
Laugavegi /66 — S'imi 22229