Vísir - 16.07.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 16.07.1971, Blaðsíða 11
11SIR. Föstudagur 16. júlí 1971, 77 i dag Ií kvöldI i dag I íkvöld B i DAG J HASKOLABIO AUSTURBÆJARBIO KOPAVOGSBÍ etvarp^ Föstudagur 16. júlí ÚTVARP KL. 20.05 Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga frá kl. 12 tíl 8 á mánudagsmorgni. — Sími 212«S0. Neyðarvakt ef ekki næst f heim ilislækni eða staðgengil — Opið virka daga kl. 8—17. laugardaga kl. 8—13. Simi 11510. Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavík ur svæðinu 10.—16. júlí: Laugavegs- apótek — Holtsapótek. — Opið virka daga til kl. 23, helgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er í Heilsuvemd arstööinni. Opiö laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Sími 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími 11100 Hafnarfjöröur, sími 51336, Kópavogur, sími 11100. Slysavarðstofan. sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs.' og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæöinu er í Stórholti 1. — simi 23245 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. 15.15 Sígild tónlist. 16.15 Veðurfregnir. 8 mínútur að austan Davíð Oddsson talar frá Egilsstöðum. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Viðtal við Vestfirðing. Jökull Jakobsson tekur Jón Jónsson á Isafirði tali. 20.05 Samleikur á tvö píanó: Hljóðritun frá danska útvarpinu Ursul'a og Ketill Ingólfsson leika. 20.25 Nemendaspjall. Hallur Skúlason stjórnar þætt- inum. Á útvarpsdagskránni í kvöld er dagskrárliður, þar sem Ursuia og Ketill Ingóifsson munu leika 21.00 Frá svissneska útvarpinu: „Eurolight 1970“. Svissneskír listamenn flytja létta tónlist frá heimalandi sínu. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdi mar Lárusson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóölifsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Höfundur les sögulok (25). 22.35 Undir lágnættið. Tónllst eft ir Johann Sebastian Bach. 23.25 Fréttir í stuittu málli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • Ketill Ingólfsson. ■Tírri'M TONABÍO „Richatd Faith hefur tileinkað Þeim Ursulu og Katli þetta verk" tónverk eftir bandaríska tónskáld ið Ridhard Faitlh. Blaöið hringdi í tónlistardeild útvarpsins, til að fá upplýsingar um þetta banda- ríska tónskáld. Richard Faith er fæddur í Evansville í Indiana ár- ið 1926. Aðeins 7 ára að aldri byrjaði hann að leika á planó. Hann tók doktorspróf í tónvís- indum við háskólann I Chicago 1947. Richard fór til Ítalíu árið 1960. Næstu árin birtust fyrstu tónsmíðar hans og vom þær flutt ar opinberlega í Róm. Eftir heim komuna til Bandaríkjanna hélt hann áfram við tónsmíðar sínar. og er hann nú meðal fremstu tón skálda Bandaríkjanna. Verkin, sem leikin verða í út- varpinu í kvöld af þeim Ursulu og Katli Ingólfssyni em Allegro fyrir tvö píanó, og verður það fmmflutningur. Richard Faith hef ur tileinkað þeim Katl; og Unsu'lu þetta verk. Þá leika þau einnig 5 prelúdíur og að lokum „The Dark Riders" (Stigamenn). Ketill Ingólfsson lauk prófi við Tónlist- arskólann f Reykjavik. Hann er einnig stúdent. Nú starfar Ketill í Bandarikjunum sem eðlis- og stærðfræðingur. en hann er einnig eitthvað að fást við músik. Ketill er giftur Ursulu og hún er þýzk. Flutningur þessara verka eftir Richard Faith tekur um það bil tuttugu minútur. ÚTVARP KL. 8.45 „Hundurinn sjálfur er sögumaður14 Guðbjörg Ólafsdóttir hóf í morg un lestur á sögu sinni „Smala- hundurinn á Læk“. „Þetta er sveitasaga um hund. Hundurinn sjálfur er sögumaður", sagði Guðbjörg Ólafsdóttir, sem f morgun byrjaði lestur á sögu sinni „Smalahundurinn á Læk“. Guðbjörg sagði að sagan gengi út á það að hundurinn segir frá samskiptum sínum við bömin og fólkið í sveitinni og frá því sem hann sér og heyrir. — Guðbjörg sagði að þessi saga væri sú íyrsta sem hún skrifaði, og bókin henn ar kemur út í haust hjá Bókaút- gáfunni Leiftri Hún sagði ennfrem ur að hún hefði skrifaö svolitið, en að hún ætti eftir að vinna úr því og koma því saman. Guðbjörg sagði að þessi saga sin um smala hundinn á Læk væri fyrir böm á öllum aldri. Eins og fyrr segir byrjaði Guðbjörg lestur sögunnar í útvarpinu í morgun, og mun hún lesa hana á laugardag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag f næstu viku. Sagan er alls 5 lestrar og er hún lesin kl. 8.45 á morgnana. Ólga undir niðri Raunsönn og spennandi lit- mynd, sem fjallar um stjóm- málaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjunum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlega að- sókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur sámið handritið. Aðalhlutverk: Robert Forster Vema Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. •Ull'íTTW Brimgnýr Snilldarlega leikin og áhrifa- mikil, ný, amerísk mynd tek- in í litum og Panavision. — Gerð eftir leikriti Tennessee Williams, Boonn. Þetta er 8. myndin, sem þau hjónin Eliza beth Taylor og Richard Burt on leika saman t. Sýnd kl 5 7 og 9,10 Isienzkur texti, Bönnuð börnum. tslenzkur texti MCOUEEIN Heimsfræg; ný, amerfsk kvik- mynd I litum, byggð á skáld- sögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, enda talin ein allra bezta saka- málamynd. sem gerð hefur ver- ið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Undur ástarinnar Þýzk kvikmynd er fjallar djarflega og opinskátt um ým- is vandamál f saml’ifi karls og konu — ísl. texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö bömum innan 16 ára. Léttlyndi bankastjórinn IjT TERENCt AíEXANDfft SARAH ATKINSON. SAUY BAZCIY OERCK fRANC'S DAVIO IOOGC • PAltl WMiTSUN-.ONCS i«J invoducing SACLY pEESON Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum — mynd sem alliT geta hiegið að, — lika bankastjórar. Norman Visdom Sally Geeson Músík: „The Pretty things”. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. •i'nimirrtMi Gestur til mjbdegisverðar Islenzkur texti. Ahritamikil og vel leikin ný amerísk verðlaunakvikmynd í Technicolor með úrvalsleik- urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy Katherine Hepburn Katharine Hough- ton Mynd bessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun. Bezta leik kona ársins (Katherine Hep burn Bezta kvikmvndahand rit ársins (William Rose) Leikstjóri og framieiöandi Stanlev Krame Lagið „Glory of Love" eftit Biil Hill er sungið af Jacaue'ine Fontaine. Sýnd kl 5. 7 og 9 ”A mtfsr OFSWP Islenzkur texti. / helgreipum hafs og auðnar Mjög vel gerö og hörkuspenn- andi, ný, ensk-amerísk mynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á íslenzku. Riehard Johnson Honor Blaekman. Sýnd kl. 5, 7^ og 9. Bönnuð börn'”1 Heliarstökkið tslenzkii textar. Ensk-amerisk stormynd í litum afburðavel íeikití og spennandi frá bvriun :il enda Leiksttöri Brvan Forkes. Michae Caine Giovanna Ralli Eric Porrman Nanette Newman. Bönnuð börnum Sýnd kl 5 og 9. ... ....V- SErJÐUM BÍLINN 37346

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.