Vísir - 21.07.1971, Side 16

Vísir - 21.07.1971, Side 16
Fórst af Esjunni gömlu Einn Islendinganna á Esjunni gömlu, sem nú ber nafniö Lucaya, fórst I höfninni á Grand-Bahama um helgina. Hinn 38 ára gamli vél- stjóri, Jóhannes Árnason, fannst látinn í höfninni aðfaranótt sunnu- dags, og telur lögreglan, að um slys hafi verið að ræða. Engin vitni voru að slysinu, en álitið er, að Jóhannes heitinn hafi fallið í höfnina, og í fallinu hlotið höfuðáverka. I upphafi. þegar Esjan lagöist í siglingar við Bahamaeyjar, voru meðal áhafnarinnar nokkrir íslend- ingar, en Jóhannes vélstjóri var sá eini að þessu sinni. Hann hefur verið á skipinu frá því í byrjun apríl. Laetur Jóhannes eftir sig konu og sex ára gamlan dreng. // íslendingar munu nota mútur og fjárkúgun a — segir brezkur þingmaður — Bretar iilir vegna landhelgismálsins Kevin McNamara þing- kúgun og fögur orð til maður brezka Verka- mannaflokksins sagði í umræðum á þingi í gær kvöldi, að íslendingar mundu nota „mútur, fjár að fá Bandaríkjamenn til að styðja sig í land- helgismálinu“. Mikill hiti var í umræðum í þinginu. „Á sama tíma munu íslend- ingar íklæðast skikkju virðuleik ans með því að fjölyrða um um hverfisvernd og verndun fiski- stofna,“ sagði þingmaðurinn ennfremur. Aðstoðarutanríkisráðherrann Anthony Royle sagði í umræðun um að Bretland mundi missa fjórðung af þorsk. kola og ýsu- afla sínum, ef íslendingar færðu fiskveiðilögsöguna út í 50 mfl- ur. Aðstoðarráðherrann sagði, að „sumir hlutar togaraflotans“ mundu við útfærsluna missa allt að 60 af hundraði afla sins. Landhelgismál íslendinga hafa verið á döfinni í Bretlandi und- anfarna daga og togaraeigendur sem hafa allstcrka pölitíska stöðu, ýta mjög að þingmönnum sfnum. —fTH EITUREFNAMALIÐ: Hollenzki sendiherrann boð- jr a Ohemie í Rotterdam hætti við það| íslendingar og írar óttast, að eftir mótmælj frá Noregi og Dan-. eiturefnin muni valda tjóni á sjáv- mörku. I arlffii. — HIH 15 tillögur í Bern- höftstorfusamkeppni — efnt til sýningar á till'ógum, áhur en jbær fara til dómnefndar fund uta n rí k isráðher ra Nýr sendiherra Hollands á ís- landi, sem afhendir forseta Is- lands skilríki sín í dag, hefur verið boðaður á fund utanríkis- ráðherra klukkan tvö í dag til að gera grein fyrir afstöðu hol- lenzkra stjórnvalda til eiturefna málsins. Hollenzka skipið Stella Maris var í morgun á ]eið til þess svæðis, þar sem setja á eiturefnin f haifið, 540 sjómílur suður af íslandi og á- móta fjarlægð frá írlandsströndum. Þarna á að setja f sjóinn 600 tonn af eitruöum úrgangsefnum, þrátt fyrir mótmæli frá íslandi og írlandi. Uppha-flega stóð til aö þessi efni færu f Norðursjó, undan Noregs- ströndum en fyrirtækið, sem ber ábyrgð á verkinu. Akzo Zout Búizt er við óvenjumiklu heita- vatnsmagni úr borholuniun að Reykjum, sem Hitaveitan hefur unn ið að endumýjun á, dýpkun og víkkun síðan í vetur. Þar eru einn- ig boraðar nýjar holur. Holurnar, sem unnið hefur verið við eru nú átta talsins, en boraöar verða a.m. k. 15 holur. Mikill landburöur var af fiski á Húsavfk júnímánuð og fyrrihluta júlL í júní bárust 950 tonn af þorski á land, en fyrri hluta júlí rúm 500 tonn úr nóta- og færaveiði. Afli er tregur þessa dagana, en það er auðvitað von Húsvíkinga að veiði glæðist að nýju. I aflahrotunni vár hver tiltækur maður f fiskvinnu, „allir f vinnu Fimmtán tillögur bárust í hug- myndasamkeppni Arkitektafélags Islands um hvernig megi glæða Bemhöftstorfuna nýju lífi. í næstu viku verður opnuð sýning á tillög- um, sem bárust og er það óvenju- Gunnar Sigurösson verkfræðing- ur hjá Hitaveitunni sagði f viðtali við Vísi, að spáð væri 1100—1200 lítrum á sekúndu úr holunum í stað 350 sekúnduMtra núna og væri vatnsmagnið þegar aðeins farið aö aukast. Því sé jafnve' haldið fram að vatnsmagnið verði enn meira ög muni aukningin á veitunni nema 60—70%. — SB upp fyrir haus“, sagði Tryggvi Finnsson forstjóri Fiskiðjusamlags ins. Skólanemendur unnu f fiskin um ásamt prestinum á staðnum og telst það ekki til tíðinda á Húsa- vfk. „Hann er a’.ltaf í fiski, þegar aflahrota er, við höfum duglegan prest“, sagði Tnyggvi i lokin. — SB legt, að sýning sé haldin á tillög- um sem berast í samkeppni áöur en dómnefnd fjallar um þær. Ólafur Jensson trúnaðarmaður dómnefndar sagði í viðtali við Vfsi í morgun, að ef til vill væru fleiri tillögur á leiðinni bréflega, bæði er- lendis frá og innan'ands, en sér væri kunnugt um áhuga fjölda fólks erlendis á að taka þátt f sam keppninni. Væri dokað við fram aö helgi, ef bréf bærust. Sýningin, sem opnuð verður á tiilögunum verður opin í a.m.k. 10 daga. „Það er alveg nýtt, að almenn- ingur sjái tillögur áður en dóm- nefnd dæmir, en það hefur lengi verið draumur ýmissa manna, að breyta formi á dómi, jafnvel hefur komið fram sú hugmynd að kepp- endur sjálfir dæmdu ti'.lögur hinna, sem tækju þátt í samkeppninni. — í samkeppni sem þessari verður meira spennandi fyrir fólk að kynna sér og sjá tillögurnar áður en dómnefndin dæmir endanlega um þær“. — SB Róleg grænmetis- spretta þrótt fyrir góða veðrið „Grænmetissprettan gengur ó- venjurólega, og það er sáralítiö af hvítkáli rófum og blómkáli, sem við fáum á markaðinn. Uppskeran er heldur ekkí fyrr en venjulega þrátt fyrir góða tíð. Það er jafn- vel minna, sem kemur núna á mark aðinn, en áður hefur verið“, sagði sölustjóri Sölufélags garðyrkju- manna í viðtali við Vísi í morgun. Hann kvað innirækt vera sæmi- lega í ár, en heldur dræmari en tíðin gæfi tilefni til að sínu mati. - SB Stóraukið vatns- magn að Reykjum — Borholur gefa meira en búizt var við .Höfum duglegan presf — Húsvikingar biða eftir næstu aflahrotu Miklar skemmdir uröu á fölksbíhium, sem kastaðist yfir dúfuna, en henni varð ekki bjargað samt. Tókst ekki að bjarga dúfunni og skemmdi bílinn Dauðaslys varð á Miklu- braut á milli brúnna yfir Ell- iðaár um 19.30 í gærkvöldi, þegar ekið var yfir DÚFU, sem setzt hafði á miðja ak- brautina. Ökumaöur fólksbíls, sem bar að dúfunni, lagði sjálfan sig og næsta ökumann á eftir í hættu til þess að reyna að byrma líf dúfunnar, en allt kom fyrir ekki og varð af árekstur fólksbíls, olíubíls og dúfunnar. Kona, sem ók fólksbílnum var á leið vestur og ók á hægri ak- rein. en' skammt á eftir henni ók vörubíll í sömu átt en á vinstri akrein. ökukonan taldi fjarlægðina örugga á milli bíl- anna og skipti yfir á vinstri ak- rein, en sá þá dúfuna sitjandi á götunni. Til þess að þyrma dúfunni dró hún skyndilega úr hraða bílsins, Qg þvi var ökumaður o’.iubílsins óviðbúinn, og lenti hann aftan á fólksbifreiðinni. Miklar skemmdir urðu á fólks bílnum, sem kastaðist áfram og yfir dúfuna. En oliubíllinn lenti með hjóíið yfir fuglinn, sem lézt samstundis. —GP i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.