Vísir - 27.07.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 27.07.1971, Blaðsíða 7
VlSJR . Þriðjudagur 27. júlí 1971. 7 LlTIO UM VINSTRI UM ININCU Engar viðræður eru koranar í gang um sam- einingu vinstri flokka. Bréfaskriftir hafa legið niðri milli þeirra að und- anförnu, síðan flokks- stjórn Aiþýðuflokksins ritaði bréf Alþýðubanda- lagi og Samtökum frjáls lyndra og vinstri manna. Samtök frjálslyndra og vinstri manna rituð f'ijótt eftir kosning ar Aiþýðuflokki og Framsóknar- flokki og óskuðu eftir viðræðum mil'li þessara f'lokka um stofnun „sameiningarráös", sem undir- 1 byggi sameiningu „jafnaðar- og S sarnvinnumanna“ í einn fiokk. Grunsam- lega marg- ir kæra rúðubrot • Margir þeirra ferðalanga, sem komu til Akureyrar um helgina, héldu eins og leið ligg- ur beint á lögreglustöðina. ® „Hingað komu í gær sex menn, sem vildu gefa skýrslu út af rúðubrotum,“ sagði lögreglan á Akureyri í gær. „Þetta er orðið skuggalega al- gengt. Svo koma menn líka og gefa skýrslur út af öðrum skemmdum á bílunum sínum, mest út af skemmdum á lakki framan á bílunum." Akureyrarlögreglan sagði, að yfir leitt kæmu menn og hefðu þá skrif- að niður númerið á þeim bfl, sem taiið væri að valdið hefði tjóninu. „Maður er ekki grunlaus um, að sumir skrifi bara niður númerið á einhverjum bíl, sem þeir mæta, og segi síðan, að hann hafi valdið tjóninu. Það er ekki svo gott að af- sanna það. Annars eru menn orðnir svo smámunasamir í þessum skaða- bótakröfum sínum, að það verður að fara að grípa ti'l einhverra ráð- stafana.“ — ÞB Flokksstjórn Alþýöuflok'ksins ritaði Aiþýðubandalaginu og hannibalistum og óskaði eftir viðræðum um sameiningu „jafn- aðarmanna" í einn flokk. Flokks stjórnin kaus jafnframt fimm manna nefnd ti'l viðræðna við þessa flokka. Ekkert svar hefur borizt við þessum bréfum Al'þýöuflok'ksins að sögn Björgvins Guðmunds- sonar formanns Alþýöuflokks-, félags Reykjavíkur í gærmorg- un hvorki frá Alþýöubandaiagi né Samtokum frjá'lslyndra og vinstri manna. Hanni'bal Valdi- marsson sagði í blaðaviðtali um heigina að flokfci sínum hefði ekkert svar borizt við tillögun- um um stofnun sameiningar- ráðs, hvorki frá Framsóknar- f'Iokki né A'Iþýðuflokki. í ráði mun vera að gefa út blað um sameiningarmál, og munu standa að þvi hannibal- istar, ungir jafnaðarmenn og ungir framsóknarmen'n. — HH Eyjamenn fá eigin Ijós- mynda- vöruhúð Vestmannaeyingar hafa nú eign- ast verzlun, sem sérhæfir sig * ijósmyndavörum, — Eyjafótó kall- ar eigandinn, Heiöar Marteinsson kvikmyndatökumaður sjónvarpsins verzlun sfna. Þama verður ait að fá til ljós- myndunar, vélar, filmur, pappír og svo framvegis. Þá verður þama hægt að fá keypta framkölíun, en á framköllunarverkstæði eru sjálf- virkar vélar, sem framkalla filmur og kopfera myndir af þeim. Lit- filmur verður eftirleiðis sem áöur að senda „til meginlandsins", eða jafnvel til útlanda. i GUÐBERGUR AUÐUNSSON Þetta er nýja merkið okkar. Eins og það ber með sér, er niarkmið okkar að selja vörur, sem stand- ast ýtrustu kröfurtímans í gæðalegu- og tæknilegu tilliti og, að veita viðskiptavinum okkar serh allra bezta þjónustu. Við í NESCO erum nefnilega þeirr- ar skoðunar, að hagsmunir viðskiptayina okkar og okkar sjálfra séii í þessu tilliti nákvæmlega þeir sömu. — Út frá þessu höfum við að sjálf- sögðu vandað valið vei á tækjum þeim, sem við höfum á boðstólum. IMPERIAL- verksmiðjurnar í Vestur-Þýzkalandi hafa nú f 57 ár framleitt út- varpstæki og síðan sjónvarps- og stereotæki undir vörumerkjunum KUBA og IMPERIAL, og hafa yerksmiðjumar aldrei lagt meirá upp úr gæðum og tækniiegri fuilkomnun en einmitt nú. I þessu sambandi má minna á það, að einir bjóð- '<mmá um. við. 3JA ÁRA ábyrgð á þeim sjónvarps- og stereotækjum, sem við seljum, og nær ábyrgð þessi til alira hluta tækjanna. — Varðandi þ|ón- ustuna má t. d. benda á það, að fyrstir buðttm við sjónvarpskaupendum að ieggja -þeim tH' iáns- sjónvarpsverk í bilanatilféllum (þó að KUBA- IMPERIAL tækin séu góð: geta þau auðvitáð bQað líka). Út af fyrir sig er þetta góð og giid ráðstöfyn, en við iátum hvergi staðar numið. Nú á næstuðdi munum víð koma á KVÖLD- OG HELGARÞJÖN- USTU fyrir viðskiptavini okkar (að vísu aðeins á Reykjavfkur svæðinu, a. m. k. til að byrja meö), og áfram munum við haida að kanna leiðir tð að bæta þjönustuna. — Af þessum ástæðum ag fjölmörgum öðrum segjum við' því enn: KAUPÍD KUBA-IMPERIAL, ÞAÐ BORGAR SIG! ImperirL ■m. 'rMÍ&’' Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.