Vísir - 30.08.1971, Qupperneq 2
Clarissa Kaye
James Mason kvæntur
James Mason, 62 ára kvænt-
ist föstudaginn 13. ágúst s 1.
hinni 39 ára gömlu áströlsku leik
konu, Clarissa Kaye. Mason var
áður kvæntur Pamelu Kellino, og
voru þau gift i 23 ár, en skildu
1964.
„Þungaðar konur eru fagrar"
11 ungar konur, allar þungað-
ar, tóku þátt í lokakeppni sér-
stæðrar fegurðarsamkeppni, sem
ha'ldin var ’i Eng'.andi í sumar.
Fjöltnargar þungaöar konur tóku
þátt I keppninni, en orðtæki
keppninnar var „þunguð kona er
fögur."
Þeim 11, er síðastar stigu á
svið að láta sérstaka nefnd vega
og meta fegurð sína fækkaði
hins vegar skyndilega i 10, er
einn þátttakandinn fékk innan-
tökur miklar, og var flutt í sjúkra
bíl á fæðingarspítalann.
Konurnar voru ekki bara skoð
aðar líkamlega — reynt var að
8 milljónir
Þaö kostaði 37.000 pund (8
milljónir ísl. króna) og það tók
fjögur ár að framkvæma rann-
sókn á hávaða þeim er gerist
jafnan við Heathrow-flugvöllinn
í London.
Nefndin sem samdi skýrslu upp
úr þeim athugunum sem hún hafði
gert á hávaöanum, fékk fljótt
þaö svar, að skýrsia þessi væri
marklaus — þrátt fyrir 8 millj-
óna tilkostnað Hún er nefnilega
úrelt — hávaðinn er miklu meiri
núna en fyrir fjórum árum.
Nefnd þessi og þau vinnubrögð
»••••••••••••®••••••••••i
leggja fyrir þær spumingar, og
gefa þeim einkunn fyrir svör.
Spurningarnar voru t d. svona:
„Iðkarðu enn ballett, þótt ólétt
sé“? ,,Hvað finnst þér um maga
belti fyrir þungaöar konur?“
Það var 21 árs stúlka sem fékk
1. verðlaun, frú Lynne Warnett
frá Bath. Viðurkenndi hún, aö
hún hefði ekki þorað að segja eig-
in manni sínum frá þátttöku sinni
í keppninni fyrr en hún var kom
in í lokakeppnina.
„Ég vildi ekki vekja neina
athygli á mér — þungun er mjög
persónulegur hlutur.“
úf í loftið
sem hún hefur viðhaft við gerð
skýrsiunnar hefur mjög verið
skömmuð í Bretlandi. Bæði af
almenningi og vl'sindamönnum, og
einnig hefur mál hennar veriö
rætt í ráöuneyti því er hefur
með slíkar athuganir að gera.
Fyrir viku ákvað brezka Nátt-
úruverndarráðiö, að ráðast f aðra
könnun eins og sú er „lokiö“
var við um daginn, en hún verð
ur að vera þannig unnin aö hún
úreldist ekki með hverjum deg-
iumn sem líöur á starfstíma nefnd
arinnar.
••••••••••>••••••••••••
Nýstárleg
atvinnugrein
Klemens Muller, sem býr í
Köln i Vestur-Þýzkalandi, vinn-
ur fyrir sér á nýstárlegan hátt.
Hann hefur það fyrir atvinnu að
draga handvagn á eftir sér, og
túristar borga vel fyrir aö fá að
sitja í vagninum.
Þetta er gömul atvinnugrein í
Austurlöndum. en að líkindum er
Klemens eini Vesturlandabúinn,
er þessa atvinnu stundar.
Leigubílstjórar í Köln eru
hlynntir þessu íramtaki Klem-
ensar, en yfirvöldin eru í vafa
um, hvort hægt sé að leyfa hon
um að komast upp með þetta
leyfislaust, en þau vita ekki, hvað
leyfi þau gætu gefið út handa
honum
Hann hefur útbúiö handvagn-
vagninn með öllum hugsanlegum
öryggistækjum, og meira aö segja
hefur hann sérstaka bjöllu til að
hrekja brott illa anda, svo að
ekki er hægt að segja, aö hann
sé óvarkár.
„Drekadingl44
Menn eru merkilega útsjónarsamir að finna upp hinar ólík-
legustu aðferðir til að skemmta sjálfum sér. — Maðurinn
sem hangir þarna í flugdreka eða fallhlíf, veit ekkert skemmti-
lengra en að dingla svona fyrir ofan höfuð náungans, og vill
eyða stórfé i að fá leigða dráttarvél og dráttarvélarökumann
til að draga sig svona hangandi í loftinu yfir skozku heiðar-
löndin. Bretar kalla þetta „Parasailing", gæti heitið á ísl.
„lofthengsli“, eða „drekadingl“.