Vísir - 08.09.1971, Blaðsíða 3
VISIR. Miðvikudagur 8. september 1971.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
„Fyrsta skrefíi að sleppa föngum
//
Umsjón: Gunnar Gunnarsson
— Verkamannaflokkurinri lýsir vanþóknun á
stefnu ihaldsmanna i N-lrlandsmálinu — vill
láta sleppa föngum lausum
Áform Breta að fá alla
hina deilandi hópa í Norð-
ur-írlandi til að setjast nið-
ur til viðræðna, virðist
ekki falla í sérlega góðan
jarðveg — eða a-.m.k. verða
erfitt að gera að veruleika.
Reginald Maudllng, innan-
Devlin — enginn kaþólskur íri vill ræða við íhaldsstjórnina fyrr
en föngum verður sleppt.
ríkisráðherra, skýrði frá
þessari viðræðuhugmynd
stjórnarinnar í gær, og ör-
fáum klukkutímum seinna
var Ijóst, að hugmyndin
var ekki eins góð og hún
virðist vera sjálfsögð.
Helzti andstöðuflokkur-
inn í Norður-írlandi, sósíal
demókratar og svo borgara
réttindaflokkur rómversk
kaþólskra, létu í það skína,
að þeir hefðu ekki áhuga á
slíkum viðræðum. Maudl-
ing kom fram með uppá-
stungu eftir að viðræðu-
fundur Heaths forsætisráð
herra og Lynch, forsætis-
ráðherra írlands (lýðveld-
isins) hafði staðið í tvo
daga.
Heath og Lynch hafa helzt rætt
um það til hvaða ráöa eigi aö taka
til að tryggja kaþölska minnihlutan
um viðunandi borgararéttindi —
einkum þö að hjálpa honum til að
ná meiri pólifískum réttindum út
um landsbyggðina.
í fréttatilkynningu eðá yfirilýs-
j| | V. 4
Þjóðaratkvæði í Danmörku
— þingið vill lækka kosningaaldur
niður i tvitugt
Um leið og Danir kjósa yfir sig
nýtt þing í almennum kosningum
sem fram fara þann 21. september
n.k. munu þeir og greiða þjóðarat-
kvæði um það, hvort þeir hjósa að
kosningaaldur verði lækkaður úr 21
ári niður í 20 ár.
Tillaga um lækkun kosningaald-
urs í Danmörku úr 21 ári í 20 ár
var borin upp í danska þinginu f
vor og samþykkt með 140 atkvæð-
um gegn einu. Danska þingið gat
hins vegar ekki samið um þetta
mál lagafrumvarp, eins og gert var
hér, þar sem í dönsku stjórnar-
skránni eru ákvæði um að ákvæð
um um kosningarétt megi ekki
breyta nema úrskurður þjóðárat-
kvæðagreiðslu komi til.
AHir þeir sem orðnir verða 21
árs fyrir kosningadag hafa þannig
rétt til að greiða atkvæði um það
Kosygin á ferðinni í haust
— heimsækir Kanada, Noreg og hugsanlega
Sameinuðu þjóðirnar
Kosygin, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna mun
fara til Kanada í opinbera
heimsókn um miðjan októ-
ber n.k. og verður sú heim-
sókn til endurgjalds heim-
sókn Pierre Elliotts Trud-
eaus til Sovétríkjanna, að
bví er sagt var í Moskvu í
dag.
Heimildir frá Moskvu
sögðu að æðstu leiötogar
Sovétríkjanna myndu fara
í einar sex opinberar lieim-
sóknir til útlanda í haust,
eða síðla vetrar.
Eftir því sem diplómatar í Moskvu
segja, þá hafa Sovétieiðtogar áhuga
á að rétta ýmsum löndum vináttu
hömd, og fara þannig að dæmi Kín-
verja.
Nú verður Kosygin í Kanada um
miðjan október, rétt um svipað
leyti og AMsherjarþing Sameinuðu
bjóðanna verður saman komið í
New York.
Eru menn nú með vangaveltur
um hvort ekki væri rétt að reyna að
fá Kosygin til að koma við í New
ingu sem brezki Verkamannaflokk
urinn sendi frá sér segir, aö fyrsta
skrefið til að tryggja frið í Norður-
írlandi sé að kasta fyrir róða þeirri
stefnu sem stjórn fhaldsmanna hafi
haldið uppi í N-írlandsmálinu. Sagði
ffokkurinn að hann sæi ekki ástæðu
til viðræðna fyrr en allir þeir fang
ar f Norður-Irlandi sem fangelsaðir
hafa verið án nokkurs dóms eða á-
kæru, verði látnir lausir.
Bernadette Devlin, þingmaöur,
sagði í gær, að engum þingmanni
verkamannaflokksins fyrir N-ír-
land, dvtti í hug að setjast við
samningaborð fyrr en föngunum
hefði verið sleppt lausum.
Wilson — sleppið föngunum,
sem inn hafa verið settir án
dóms og laga.
Rætt um franka
pund í París
og
Brezki fjármálaráðherrann, Anth-
ony Barber kom í gær til Parísar,
har sem hann mun sitja viðæðu-
fund við Valery Giscard d’Estaing
og einnig ftalska fjármálaráðherr-
ann_ Mario Gerrari-Aggradi. Ræða
fjármálaráðherramir um gjaldeyris
kreppuna, en ítalski fjármálaráð-
herrann ræddi fyrir helgi við þann
vestur-þýzka í Róm.
hvort þeir yngri eigi að fá kosninga
rétt. Þetta verður í fjórða sinn á
síðustu 18 árum sem þjóðaratkvæða
greiðsla er um kosningarétt í Dan
mörku.
1953 vildu 54.6% kjósenda að
kosningaréttur yrði færður niður
í 23 ár. 1961 var hann lækkaður í
21 ár og fyrir 2 árum vildi ríkis-
stjórnin að kosningaaldur yrði lækk
aður í 20 ár, en þingið samþykkti
hins vegar með 101 atkvæði gegn
66, að kosningaaldur skvldi færð-
ur niöur í 18 ár. Þeirri breytingu
var vísað frá með þjóðaratkvæða-
greiðslunni sem þá var.
•oaii
'Tí»l
I York í Ameríkuferðinni og eiga
kannski viðræ$ur við leiðtoga eða
erindreka margVa þjóða þar.
í gœr var kunngjört í Moskvu,
að WiMy Brandt, kanslari V-Þýzka
lands myndi koma í opinbera heim-
sókn til Sovétríkjanna í næsta mán
uði, og eru allar líkur á að hann
muni verða sendur suður að Svarta
hafi og látinn þar ræða við Sovét-
foringja í sólskini, hita og lúxus.
í Moskvu segja diplómatar, að
Sovétforingjar hafi reynt að sfaka
svolítið á spennunni gagnvart öðr-
um Iöndum, þegar fréttist að Nixon
myndi kannski bráðum fara að heim
sækja Kínverja. I desember n.k.
fer Kosygin f opinbera heimsókn
til Noregs, þannig að haustio og
fvrri hluti vetrar verður sérlega
annasamur — en það er Ifka að
vonum að menn hafi nóg að gera
þegar vinsældir verður alls staðar
að treysta.
óskast í eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis
föstudaginn 10. sept. 1971, kl. 1—4 e. h. í
porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7
Volvo station
Volvo Amazon
Volvo station
Ford Falcon station
Volkswagen 1200
Skoda 1202 station
Land Rover bensín lengri gerð
Gaz 69 jeppi
UAZ 450 A torfærubifreið
Mercedes Benz 17 manna
Ford Transit V-20 sendiferðab.
Volvo Laplander torfærubifreið
Dodge Weapon torfærubifreið
Unimog loftpressubifreið með
10 manna húsi
Unimog loftpressubifreið með
7 manna húsi
Ennfremur:
J.C.B. 3 traktoröskurðgrafa
viðstöddum bjóðendum.
Réttur er áskilinn að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
árg. 1966
— 1965
— 1964
— 1966
— 1965
— 1968
— 1965
— 1963
— 1966
— 1965
— 1967
— 1965
— 1953
— 1963
— 1962
— 1964
kl. 5, að