Vísir - 08.09.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1971, Blaðsíða 4
4 VlSIR. Miðvikudagur 8. september 1971 Leikmenn Tottenham með deildarbikarinn, sem þeir unnu í vor. „Dýrasta liðið" kemur með alla sína — leikur Keflavikur og Tottenham nk. þriðjitdag — Við höfum fengið öll nöfn Tottenham-leikmann < 1 í í i i - v • anna, sem hingað koma og allir frægustu leikmenn iiðsins eru meðal þeirra, sagði Hafsteinn Guðmunds son, formaður ÍBK á fundi með blaðamönnum í gær. Leikur K@flavíkur og Tott enham verður næst kom- andi þriðjudag á Laugar- dalsvellinum og hefst kl. 6.15 og þar gefst íslend- ingum einstakt tækifæri að sjá „dýrasta lið“ Englands í keppni og þar eru níu iandsliðsmenn. Þetta er í þriðja sinn, sem Kefl- víkingar taka þátt í Evrópukeppni — fyrst léku þeir gegn ungverska liðinu Ferencvaros 1965 og gegn Everton í fyrra og þeir ha'fa alltaf leikið heimaleiki sína hér á íslandi. Forsala á aðgöngumiðum fyrir leik- inn hefst í dag við Útvegsbankann í Reykjavík og í Sportvík í Kefla- vík. Verð er hið sama og þegar Everton kom í fyrra, 200 kr. stúkan, 150 kr. stæði og 50 kr. fyrir börn. Dómari leiksins verður írinn D. Barett, en línuverðir íslcnzku al- þjóðadómararnir Hannes Sigurðs- son og Magnús Pétursson. Totten- ham hefur pantað 250 stúkusæti á leikinn og munu tvær flugvélar koma hingað með áhangendur liðs- ins leikdaginn, en leikmenn Totten ham koma á mánudag með Flugr. félagi íslands. 60 síðna leikskrá verður gefin út í sambandi við leikinn. Síðari leikur liðanna verður svo [ Lundúnum 28. september í hinnj nýju EUFA-keppni. Hér á eftir fara nokkrar upplýs- ingar um Tottenham. Lundúnafélagið Tottenham Hot- spur — gælunafn Spurs — er eitt af frægustu knattspyrnufélögum Englands. Það var stofnað 1882 og hafði fyrstu árin áhugamönnum á að skipa. en 1895 réð það knatt- spyrnumenn til sín og greiddi þeim kaup. Árið 1908 var það tekið i deildakeppnina og var þá gert • að hlutafélagi. Tottenham hafði árin á undan leikið i Southern League og vann frægan sigur 1901, þegar liöið sem slíkt sigraði í FA-bikarkeppn- inni. Tottenham varð í fyrsta skipti enskur meistari- vorið 1951, þegar liðið sigraði í 1. deild, og síðan aftur vorið 1961. I öðru sæti 1 1. deild varð liðið 1922, 1952, 1957 og 1953. Þá vann Tottenham 2. deild 1920 og aftur 1950. Flestir sigrar Tottenham hafa ver ið í FA-bikarkeppninni. Þar sigraöi liðið fyrst — eins og áður segir — 1901. - síð’an 1921, 1961, 1962 og Í967 og hefur alltaf sigrað, þegar þaö. hefur komizt í úrslit. Glæsilegasta ár í sögu félagsins var 1931, þegar liðið sigraði bæði í 1. deild og FA-bikarnum, fyrst'a lið á Englandi, sem vann það afrek, á þessari öld. Tottenham leikur nú í fyrsta sinn í EUFA-keppninni — hinni nýju keppni Evrópusambandsins. sem kemur í stað Borgakeppninnar og verða Keflvíkingar mótherjar þeirra þar, En Tottenham hefur tek ið þátt bæði í Evropukeppni meist- araliða 1961—1962) og Evrópu- keppni bikarhafa. Leiktímabilið 1962—1963 sigraði Tottenham f þeirri keppni, og varð fyrst enskra liða til þess að sigra f Evrópu- keppni, en liðið lék einnig í keppn- inni 1962—1964 og 1967—1968. í deildabikarnum enska sigraði Tottenham í fyrsta skipti í marz s.l., þegar liðið vann Aston Villa (2 — 0) í úrslitaleik á Wembley of- skoraði Martin Chivers bæði mörk' in. Tottenham Hotspur leikur e- White Hart Lane í Lundúnum, og mesta aðsókn að vellinum er 75.038 gegn Sunderland í FA-bikarkeppn- inni 5. marz 1938. Miklu færri i- horfendum er nú hleypt inn á völl- inn — eða um 58 þúsund. Mörg lið úr 7. deildinni féllu úr Önnur umferð enska deildabik- arins hófst í gærkvöldi og varð talsvert um óvænt úrslit. en 1 þessari umferð hefja liðið úr 1. deild og 16 þau efstu úr 2. deild keppni. Úrslit urðu bessi: Bristol Rov.—Sunderland 2 — 1 Carlisle—Sheff. Wed. 5—0 Charlton —Leicester 3—1 ÍCoventry—Burn'ey 0—1 'C. Palace — Luton 2—0 Grimsby—Shrewsbury 2—1 Huddersfield—Boiton 0—2 Ipswich — Manch. Utd. 1—3 Liverpool—Hull City 3 — 0 Nottm For.—Aldershot 5—0 QPR — B i rm i ngham 2—0 jSheff. Utd.—Fulham 3—0 Southampton —Everton 2—} Stockport—Watford 0—1 Fjölmargir leikir verða í kvöld. Merkilegt er þarna, að Coventry og Huddersfield tapa fyrir Burnley og Bolton. Casper skoraðj mark Burnley, en Greaves Boltons. Ge orge Best skoraði öll mörk Manch. Utd. f Ipswich, og mörk Paine og Stevens nægðu Southampton til að sigra Everton. Íþróttasíðan mun í dag og næstu daga kynna leikmenn Tottenham, þrjá í einu, og verð- ur svo þar til n. k. þriðjudag. Og þá byrjum vfð á hinum þrem- ur fyrstu f dag: Vísir „,’nings Pat Jennings (markvörður): Sagður hafa stærstar hendur markvaröa á Englandi. Hefur leikið 30 landsleiki fyrir Norður I'rland. Hóf að leika í fæðingar- borg sinni, Newrey, og var val- inn f frska unglingalandsliðið. Watford fékk áhuga á honum og hann lék um tíma með þvi Iiði, en var seldur til Tottenham í júní 1964. fyrir 27 þúsund pund. Hefur síðan verið fastur maður í liöi Tottenham og lék samfleýtt 177 leiki þar til í janú ar 1970, en þá m°iddist hann. Lék f sigurliði Tottenham í Bik- arkeppninni 1967. 1.83 m á hæð, 80 kg. 26 ára. Einn af beztu mark vörðum í enskri krattspyrnu. Martin Peters (framvörður): Einn nf kunnustu leikmönnum Englands og hefur leikið 49 landsleiki og skorað 18 mörk í þeim. Hóf að leika með West Ham 1959. oe gerðist atvinnu- maður í október 1960. Lék sinn f’-r-lo HoIMorloiV 10K9 £ fÖStU- kynnir leikmenn Tottenham Hotspur heimsmeistari. Hann skoraði mafk í úrslitaleiknum gegn Vest ur-Þýzkalandi. Hefur leikið í öll- um fjórum landsliðum Englands (skóladrengja. unglinga undir 23 . ara). Varð Evrópumeistari með West Ham í keþpni bikarhafa 1965. Ko'm til Tottenham í marz 1970 fyrir 120 þúsund pund, og Jimmy Greaves. 1.83 m á hæð og 75 kp. Fæddur í Plaistow 8. nóv 1943. Oft kallaður „skugg- Var skozkur meistari með Dundee 1962 og bikarmeistari með Tottenham 1967. Mjög góð- ur „skalli". 1.82 m á hæð. 78 kg. Elzti leikmaður liðsins — á íertugsaldri. Martin Peters daginn langa. Lék sinn fyrsta landsleik gegn Júgóslavíu 1966, rétt fyrir heimsmeistarakeppn- ina. Lék í fimm af sex leikjum Englands f þeirri keppnj og var Atan Gilzean (framherji): Eini leikmaður Tottenham, sem Úeikið hefur hér á landi. Kom hingað með skozka liöinu Dundee, sumarið 1961, og lék nokkra leiki á Laugardalsvell- inum. Nú „Kóngurinn á White Hart Lane“. Skoraði 111 mörk í 135 leikjum fyrir Dundee, þar af 7 í leik gegn Queen of South. Lék sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland 1963. Hefur nú leikið 22 landsleiki í skozka landslið- inu. Keyptur 'til Tottenham í desember 1964 fyrir 72.500 pund. Alan Gilzean

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.