Vísir - 13.09.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1971, Blaðsíða 2
Minnisvarðar um bandaríska forseta Bandarískum forsetum eru reistir (eða þeir reisa sér sjálfir) veglegir minnisvarðar, ekki síður en gerðist 1 gamla daga á tímum hinna egifzku faraóa. Hér eru tvær myndir því til sönnunar. Efri myndin sýnir „Kennedy Center“ og er af suður hlið hússins, sem snýr út að Potomac-fljóti. Byggingin er úr marmara. Neðri myndin er, aftur á móti a£ hinum heljarmikla stiga, sem liggur inn á skjalasafnið í Lyndon Baines Johnson bóka- og skjala- safninu í Austin I Texas-fylki. Heimsmet \ \ • Dan Jamison, stjórnandi íþrótta frétta útvarpstöðvarinnar WEER t Virginíu, Bandarikjunum, heldur því fram, að hann eigi nú heims- met í útvarpi — en Jamison eyddi nýlega 268 klukkustundum á „öld um ljðsvakans". Jamison, sem er 26 ára. byrj- aði sitt maraþonútvarp klukkan 6 á mánudagsmorgni þann 23. ■UvT ;\W * é. ,xi* ’ uu U *T* FERflASKRIFSIlfAN SINNA BANKASIRIETI7 SfNIAR 1G4D012070 26555 ágúst s.l. Hann gat ekki slitið sig frá hljóðnemanum fyrr en klukk- an 10 á föstudagsmorgni. Þetta met hans er einni klukku stund betra en fyrra met, sem enskur plötusnúður átti. Þegar Jamison reikaði heim til sín að maraþonútvarpi þessu loknu, var hann skjálfraddaður mjög og gat ekki gengið beint. ” í upphafi skyldi éndirinn skoða” SIiS.iUT.HiK. RÚÐUBLÁSARAR fyrir 6 eða 12 volt Þessi gerð afturrúðublásara er felld niður í pakkahilluna við afturrúðu bílsins og hreins ar á svipstundu hélu og móðu af afturrúðunni. Þetta er sú tegund blásara, sem innleidd hefui verið sem lögskyit pryggistæki í mörgum fylkium Bandaríkjanna. HÁBERG HF. Verð með rofa og Skeifunr’ 3E nauðsynk'-’.m leiðsl- Sími: 33345 um kr. 1750.—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.