Vísir


Vísir - 13.09.1971, Qupperneq 5

Vísir - 13.09.1971, Qupperneq 5
Vísir kyrnr leikmenn Tottenham Hotspurs Leiknienn Tottenham koma í kvöld til Islands og á morgun verður stórleikurinn við Keflvik inga í EUFA-bikarkeppninni. — Hér á eftir fer síðasta kynning Visis á leikmönnum Tottenham. Ph'I Beal (míövörður): Sá leikmaður, sem lengst hef- ur verið hjá Tottenham. Hóf að leika með Tottenham sem áhuga maðu,- í maí 1960, en gerðist atvinnumaður 1962. Lék hann sinn fyrsta deildaleik í septem- ber 1963 og hefur nú leikið rúm lega 200 deildaleiki. Lék í ungl- ingalandsliöi Englands. Var lengi að vinna sér fasta stöðu í liði Tottenham, en e? nú einn traust asti leikmaður liðsins. 1.78 m á hæð og 75 kg. Fæddur í God- stone f Surrey 8. janúar 1945. Steve Perryman (framvörður: Aðeins 19 ára, en frá því hann lék sinn fyrsta leik með Totten- mam, í september 1969, hefur hann verið fastur maður í liðinu. Réðist til Tottenham 1937. Lék 4’ leiki í skólalandsliði og 4 í unglingalandsliði Engl'ands. Þess um lágvaxna leikmanna, 1.74 m og 70 kg. er spáð glæstri framtíð. .♦ .♦ *' ♦ ? 4 ♦ ♦ > •♦ •♦ ' Roger Morgan Roger Morgan (utherji): Keyptur til Tottenham frá QPR fyrir 100 þúsund pund og komst strax í aðalliðið en hefur h'tið leikið að undanförnu vegna meiðsla. Var í liði QPR, sem sigraði í deildabikarnum 1967. Lék einn leik í 23 ára landslið inu gegn Búlgaríu og skoraði þá tvö mörk. Tviburabróöir hans Ian, leikur sem útherji hjá QPR Fæddur í Lundúnum 14. nóv. 1946. Mjög leikinn og skemmti legur, en segja má að öheppnin hafi elt hann síðan hann kom til Tottenham. Peter Collins (miðvörður): Lék mikið með Tottenham á siðasta keppnfetímabili í fjar- veru Mike England. Keyptur frá Chelmsford í Suður-deildinni í janúar 1968. Lék sion fyrsta leik með Tottenham gegn Rang ers (Glasgow), og skoraði þá tvö mörk. 1.85 á haeð 81 kg. Fæddur f Chelmsford, 29. nóv. 1948. John Pratt (framvörður): Lék fyrst með unglingaliði Brent fords og síðan með úrvalsliði Lundúna. Byrjaði hjá Tottenham sem áhugamaður, en gerðist at- vinnumaður í nóv. 1965. Sinfóníuhljómsveit íslands ORÐSENDING TIL ÁSKRIFENDA Sala áskriftarskírteina er hafin í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, sími 22260. Endurnýjun skýrteina öskast tilkynnt fyrir 18. september. Athygli er vakin á því að sætin eru númeruð. Gilzean jafnaði í síðustu spyrnunni Sheff. Utd. hefur nú tveggja stiga forustu í . deild, en liðið geröi jafntefli á heimavelli sínum á laug ardag og það var Alan Gilzean, sem jafnaði fyrir Tottenham með síð- ustu spyrnu leiksins. Sheffield hef- ur nú 14 stig, en Derby og Manch. Utd. 12 stig. Orslit í leikjunum á getraunaseðlinum urðu þessi. Derby—Stoke City 4—0 Huddersfield—WBA 1—0 Ipswich—-Leicester 1—2 Liverpool—Southampton ’ 1—0 Manch. City—Newcastle 2-1 Sheff. Utd.—Tottenham 2—2 West Ham—Chelsea 2—1 Wolves—Everton 1—1 Fulham—Bumley 0—2 Arsenal—Leeds Coventry—Nottm. For. C. Palace—Manch. Utd. CLIPPA SAFE Barnaöryggisbeltin sem Umferðarráð mælir með Börnin eru óþvinguð í CLIPPA SAFE öryggisbeltum. Þau geta setið, staðið og legið í sætinu. CLIPPA SAFE beltin hæfa börnum frá tveggja máriaða aldri. CLIPPA SAFE beltin fást á bensínstöðvum. BP,í ESSO og SHÉLL Söludreifing: Sverrir Þórotldsson & Co. Reykjavík. — Sími 23290 Einkaumboð: David L. C. Pitt, Hafnarfirði. — Sími 52693

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.