Vísir - 13.09.1971, Síða 15

Vísir - 13.09.1971, Síða 15
V1SIR. Mánudagur 13. september 1971. 75 Vantar góða stúlku seinni hluta mánaðarins á vaktavinnu, helzt ekki yngri en 20 ára. Helzt vana. — Uppl. í söluturninum við Háloga- land milli kl. 7 og 9 og I síma 33939 Stúlkur óskast til starfa I ísbúð, vaktavinna. Umsækjendur komi til viðtals að Austurstræti 6, 5. hæð, Skrifstofa Sveins Björnssonar og Co. kl. 5—6 í dag og á morgun. Saumakonur til aö taka buxur í heimasaum óskast strax. Uppl. i verzlun Ó L. Laugavegi 71, sími 20104 og á kvöldin í sfma 23169. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Bernhöftsbakarí Bergstaðastr 14. Barngóð og myndarleg kona ósk- ast til aö gæta bús og barna í Suð- urgötu 16 kl 8 — 2 fimm daga vik- unnar. Einnig tvo eftirmiðdaga — Símj 15781. Maður óskast til viðhalds á bfl- um og fleiru. Sími 11397. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir kvöld og helgarvinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Sími 34751 kl. 7 — 8 e.h. Ungur maður óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Sími 82192. 17 ára skóiastúlka óskar eftir vinnu í.h., fimm daga vikunnar. — 3ími 32730. Aukavinna. — Kjötiðnaðarmað- ur óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Sími 20063 frá kl. 4.40—7 í dág og næstu daga. Ungur maður óskar eftir- vinnu. Margt kemur til g'reiha.~Uppl, f síma 40425. KENNSLA : Bréfaskóli SIS og ASÍ. 10 náms greinar. Innritun allt árið. — Sími 17080. Þú lærir málið í MÍMI sfmi 10004 kl, 1—7. BARNAGÆZLA 14—15 ára stúlka óskast til að gæta 2ja telpna (3 mán. og 4 ára) hálfan daginn í vetur f Hraunbæ. Sími 42926 eftir kl. 1 á daginn. Stúlka eða fullorðin kona óskast nokkra tíma á dag á lítið heimili, til að gæta 2 ára barns, tfmi eftir sam komulagi, frí 2 daga í viku. Sími 33039. Austurbær. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára stúlku 5 daga í viku. Foreldrar bæði við nám. — Sími 82742. Bamagæzla. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára telpu frá kl. 9—12 f Kðpavogi. Sími 40332 eftir háde'gi. Háaleitishverfi. Kona óskast til að gæta 7 mán. barns, 5 daga vik- unnar, frá kl. 9 — 5. Sími 35542. Óska eftir að koma 1 árs dreng í gæzlu eftir hádegi, sem næst Skipasundi. Sími 26928 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Ökukennsla — Æfingatímar. — let bætt við mig rtokkrum nemend um strax. IOanni á nýjan Chrysler árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn. — Ivar Nikulásson. Simi 11739. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo '71 oa Volkswagen 133. Guðjón Hansson. Sími 34716. Lærið að aka nýrri Cortfnu — öll prófgögn útveguð f fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guöbrandur Bogason. Sími 23811. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk í æfingartíma. Öll próf gögn og ökuskóli e! óskað er. — Kenni a Cortinu ’70. Hringið og pantið tíma f sfma 19893 og 33847, Þórir S. Hersveinsson. ökukennsla Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Simi 34222. Miðáldra kona óákast til að koma heim og gæta l1/? árs drengs frá kl. 9—4 fimm daga vikunnar. Móð irin vinnur heimavinnu. Sími 30628 eftir kl 7 á kvöldin. ÖKUKENNSLA Ökukennsla, .æfingfptnhr. ikjeoni; á 'VW 1300 Heigi K. Sessilfusson. 'Sfmi 81349. “'luJ c“ ‘JJJj - Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sa’i og stofnan ír. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarínnar. — Gerum föst tilboð'ef óskað er. Þor’steinn sími 26097. Þurrhrginsun gólfteppa eða hús- gagna 1 hennahúsum og stófnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun Sími 35851 og I Axminster. Sími 26280. ökukennsla — Æfingatfmar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli. Öll prófgögn á einum stað. Jón Bjarna- son sfmi 19321 og 41677. HREINGERNINGAR Hreingern»ngar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 25551. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif — Hreingerningar véla- vinna Gó'fteppahreinsun. þurr- .tMEánsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Bjarni simi 82635. Stjóríiunarfræðslan . (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið í Reykjavík á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 4 október og lýkur 29. janúar 1972. Síðara námskeiðið hefst 7. febrúar og lýkur 20. maí 1972. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Tækni skóla Islands, Skipholti 37, á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 15.30 til 19, nema í janúar mánuði kl. 16.30 til 19. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Fyrra námskeið Síðara námskeið Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar Frumatriði rekstrarhagfræði Framleiðsla Sala Fjármál Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa Stjórnun og starfsmannamál Stjórnunarleikur 4. okt.—8. okt. 7. febr.—ll.febr 11. okt—20. okt 14. —23. febr. 22. okt. - 5. nóv 25. febr -10. marz 5. —19. nóv. 10.—24. marz 22. nóv—8. des 5. —21. apríl 8. — 13. des 21.—26. apríl 3.—28. janúar 28. apr.—19. maí 28. —29. janúar 19.—20. maí Umsóknareyðublöð og nánari’upplýsingar fást á skrif stofu Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, Rvík. Sími 82930. Umsóknir þurfa að berast fyrir 25. sept- ember 1971. ‘HáuWuf~sfmin33049 nféin 1»» Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga f síma 50311. Ámokstursvél Til leigu Massey Ferguson i alla mokstra, hentug f lóðir og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga, á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041. Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum úti og inni. Uppl. í síma 84-555. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir á- kveðið verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. Steypum bílastæði, innkeyrslur og gangstéttir, jáum um jarðvegsskipti, fltvegum allt efni. — Sími 26611 MAGNÚS OCS MARINÖ H F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SÍM! 82005 S J ÓNV ARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgeröir á loftnetum. Sími 83991. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæöa þök og rvöbætingar. — Steypum rennur og berum 1. þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskaö er. Uppl. i síma 42449 eftir kl. 7. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt 5í 2 B og trakt orsgröfur Fjarlægjum uppmokstur. Akvæðis eða tfmavinna. arðvinnslan sf Síöumúla 25. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppum o.fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi, Hellusteypan v/Ægisiöu. Símar: 23263 — 36704. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. KLÆÐNING Klæði húsgögnin og bílinn. Sauma lausa covera á bflsæti. 3et topp í Volkswagen-bíla. Fljót og góð þjónusta. — Reyniö viðskiptin. Bólstrun Jóns S. Árnasonar, Hraun- teigi 23 (Reykjavegarmegin). Sími 83513. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar f húsgrunnum -g holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu — Öll vinna f tirna og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sírri 33544 og 85544. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir meiln. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. t síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö aug- lýsinguna. GJAFAVÖRUR Höíum ávallt mikið úrval af hinum heimsþekkta BÆHEIMSKRISTAL frá Tékkóslóvakfu. Ótrúlega gott verð. TÉKK-KRISTALL. Skóla- vörðustfg 16. Sími 1311. Sænskir kertastjakar Sænsku kertastjakamir eru komnir i 2 minnstu stærð- unum — rauðir — grænir og bláir, með og án skreytinga. Þetta eru stjakamir sem fjöldi fólks hefur beðið eftir og eru þeir sem beöiö hafa okkur aö taka þá frá vinsamiega beönir að sækja þá sem fyrst. — Kerti sem passa í þessa stjaka eigum viö í glæsilegu litaúrvali. — — Gjafahúsið Skólavöröustíg 8 og Lauga- vegi 11 — Smiöjustígsmegin. Málaskólinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ftalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. simar 1-000-4 og 1-11-09. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði Sprautim Réttingar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar atmennar bif- reiðaviögerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöföa 15. Srmt 82080. )

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.