Vísir - 22.09.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1971, Blaðsíða 1
MegináherzEa verður lögð á kjör hinna lægst launuðu I Sérfræðingarnir rísa upp gegn RannsóknarrdBinu ftl. árg. — Miðvikudagur 22. september 1971. — 215. tbl. — / kröfum verkalýðsfélagannci — Mestar bætur Fuiitrúar verkaiýðsféiaganna munu á föstudag leggja kröfur til þeirra, sem hafa undir 20 þús. á mánuði sínar fyrir atvinnurekendur. — Kröfur félaganna voru endan- lega mótaðar á 40 manna fundi í gær. En átján manna nefnd ASÍ fjallar nú nánar um ýmis smá- atriði kröfugerðarinanr. í kröfunum mun vera Iögð meg- ináherzla á kjarabætur til hinna lægst launuðu, það er að segja verkafólks, iðjufólks og verzlunar- fóíks, sem hefur um eða undir 20 þúsund á mánuði. Mun ætlun samn inganefndar verkalýðsfélaganna að fá fram gagngera endurbót og leið- réttingu á samningum þessa fölks. — Hins vegar mun einnig farið fram á hlutfallslega launahækkun til handa hinum sem hærri laun hafa, auk vinnutímastyttingarinn- ar, sem verður eitt helzta atriöi samninganna. Forsvarsmenn Alþýðusambands- ins viidu ekkert láta uppi ákveðið um kröfurnar, þegar Vísir ræddi við þá í morgun, en þær verða opin berlega lagðar fram á fundinum á föstudag. — JH 9 þúsund króna Ijósapera! Baldur Jónsson, vallarstjóri með peru úr flóðljósunum. — Eru þær 2000 vött, og skína úr 33 metra hæð , átta í hverju mastri. Kostar hver pera um 9000 kr. (Ljósm. Vísis BB.) — Telja að starfsmaður OECD hafi „misskilið'‘ ástandið hér steins Sæmundssonar á hendur megin víglínunnar í þeim deil- Steingrími Hermannssynj for- um, sem nú hafa blossað upp. stjóra Rannsóknarráös frá í vor, — HH enda eru þeir féiagar sinn hvoru Frá og með föstudeginum munu Vesturbæingar eignast keppinaut við ljósgjafa náttúr- unnar, sól og mána, þegar knatt spyrnumenn og annað íþrótta- fólk fer að iðka íþróttir sínar í skini fljóðljósa, sem sett hafa verið unp á Melavellinum. ) Straumurinn, sem þarf til að lýsa upp perurnar 32 í ljósköst urunum, jafnast á við orkunotk- un 80—90 fjögurra herbergja fbúða. Hefur verið lögð sérlögn frá dreifikerfi Rafmagnsveitunnar svo að íbúarnir í kringum Mela- völlinn þurfa ekki að óttast rafmagnsskort þó að þessj mikli ijósagangur upphefjist á vellin- um. Sagði Baldur að allt yrð.i gert til þess að girða fyrir þann mögu leika að fólki tækist að klifra upp ’í möstrin, en af því getur hlotizt mikil hætta. Er búið að ganga frá lögnum, og voru ljósin prófuð í gær- I kvöldi. Reyndist ljósið mjög | jafnt og gott og ekki eiga þau J aö hindra leikmenn frekar en sólarljósið gerir Er hæð mastr I anna það mikil að ekki verður ( um blindu að ræða j Fyrstj jeikurinn í nýju Ijósun- um fer fram á vellinum á föstu- ' dagskvöldiö. og eigast þá (vænt 'j anlega) við Reykjavíkurúrval og nýbakaðir íslandsmeistarar frá I Keflavlk. — JR I Allir fulltrúar sérfræð inga, sem starf a við rann sóknastofnanir hér á landi og sátu ráðstefnu með starfsmanni OECD, standa að yfirlýsingu, þar sem harðri gagnrýni er beint gegn niðurstöð- um af „úttekt“ OECD á ástandinu í rannsóknum á íslandi og gefið í skyn, að starfsmaður OECD hafi ekki verið leiddur í allan sannleika um að- stæður hér á landi. í þessum deilum standa sérfræðingarnir annars vegar en hins vegar er í aðalatriðum Rannsókn- arráð og forstjórar stofn ananna. Ráðstefnu íslenzkra og er- lendra vísindamanna lauk í gær, og urðu heitar deilur. Fulltrúar sérfræðinganna voru á annan tuginn, en alls sátu um 40 manns þessa ráðstefnu. Starfs- maður Efnahags- og framfara- stofnunarinnar OECD, George Femé, hefur dvalizt hér á landi um stuttan tíma og gert „út- tekt“ á ástandinu í rannsóknum. Sérfræðingarnir viðurkenna, að hann sé hæfur maður, en þeir telja, að vegna stuttrar dvalar hans hér og villandi upplýsinga í ýmsum efnum, gæti margs kon ar misskilnings i greinargerð hans. Á bak við þær deilur, sem, urðu á ráðstefnunni, er grund-i va11arágreiningur um skipulag. Sérfræðingarnir vilja meðal ann ars, að í Rannsóknarráði ríkisins sitji ekki fleiri en 3—5 menn, sem verði til þess kosnir og hafi það að fullu starfi. Starfsfólk stofnananna, sérfræöingarnir, fái aukin áhrif um stjórn, til dæmis þannig að forstjórar verði kosnir af þeim. Þeir segja, að það sé ógæfulegt, að menn hafi setu í Rannsóknarráði sem auka starf, og auk þess veröi að breyta valdsviði Rannsóknar- ráðs, og auka vald einstakra stofnana, því aö tengslin við at- vinnuvegina verði fyrst og fremst að koma gegnum ein- stakar stofnanir. Fulltrúar sérfræðinganna í nefnd, sem á að endurskoða skipan rannsókna, eru Þorvaldur Búason og Ragna,-, Ingimarsson og byggist yfirlýsing sérfræðing anna á þeim sjónarmiðum, sem þeir hafa sett fram. Þeir eru hins vegar minnihluti í nefnd- inni og hafa þeir kvartað undan tiilitsleysi við sjónarmiö sfn. Upp úr sauð á ráðstefnunni, þegar sérfræðingunum þóttu nið urstöður starfsmanns OECD and stæðar sér. 1 upphafi stóð til, að fulltrúar sérfræðinganna hefðu aðeins einn talsmann á ráðstefnunni, en því var breytt fyrir tilstilli Magnúsar Torfa Ólafssonar menntamálaráðherra. Urðu um- ræður því fjörugar, og starfs- maður OECD sagöi, að þetta hefði verið „skemmtilegasta" ráðstefna, sem hann hefði setið um ævina. Hann taldi, að veru- legt gagn hefði orðið að henni. Má segja, að heitt sé í kolun- um í íslenzkum rannsóknum, og minnast menn ákæra dr. Þor- Danska stjórnin tapaði Danska stjómin tapaði í þing- kosningunum í gær, svo að ólík legt er talið að hún sitji. Meiri- hluti stjórnarflokkanna var ei-nn þingmaður’ í morgun eftir að at- kvæöi höfðu verið talin „grófri" talningu og eftir er að kjósa í Færeyjum. SJÁ BLS. 3. Fiskur er matur Fiskurinn, sem við höifum svo oft á borðum hefur e.t.v. veriö goggaður á miðunum, fleygt í fiskstíu eða lest, kraflað í hann við uppskipun, settur [ haug af fiski á vörubílspalli, og sturtað í enn stærri haug í fiskiðjuveri. Fiskkassarnir valdla byltingu, en einhver tregða er samt hér á landi í að fá þá tekna upp. SJÁ BLS. 9. Trúboð í Vatikani Þorgeir Þorgeirsson fjallar um merkilegt „trúboð í Vatíkani", sem hann var viðstaddur á fimmtudagskvöldið í Norræna húsinu. Bráðskemmtileg lesning um fund í bíósal Norræna húss- ins, þar sem saman var komið „menntafólk grátt í framan af ábyrgðartilfinningu og hugsana- þunga.“ SJÁ BLS. 7. Klipparnr í verkfall? Klipparar við Sjónvarpið eiga í deilu við yfirstjórn Sjónvarps vegna kaups og kjaramála. Lögðu þeir fram kröfur sínar á mánudaginn var, en vilj'a ekki greina frá efni þeirra, fyrr en að viku liðinni, þegar frestur sá er þeir gáfu yfirmönnum stofnunar- innar rennur út — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.