Vísir - 22.09.1971, Blaðsíða 11
V1SIR. Miðvikiidagur 22 september 1971,
77
j DAG 1 IKVÖLD j" I DAG j 1KVÖLD 1 j DAG “1
sjónvarp#
Miðvikudagur 22. sept.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöui- og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmennimir.
Afdalabúar. Þýðandi Döra
Hafsteinsdóttir.
20.55 Á jeppa um hálfan hnöttinn
reröasaga um Ieiðangur frá
Hamborg til Bombay. 7. áfangi.
Þýðand; og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.25 1 fylgsni. (Sanctuary).
Bandarísk bíómynd, frá árinu
1961, byggð á skáidsögu og leik
riti efti,- William Faulkner.
Leikstjórj Tony Richardson.
Aðalhlutverk Yves Montand,
Lee Remick, Bratford Dillman
og Odetta. Þýðandi Bjöm
Matthíasson.
Ung stúlka fer á dansleik og
lendir siðan á drykkjuslarki
meö vini sínum. 1 framhaldi af
þvi lendir hún í slagtogi með
glæpamanni, og gerist fylgl-
kona hans um skeið.
22.50 Dagskrárlok.
útvarp#
Miðvikudagur 22. sept.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Hótel
Berlín'* eftir Vicki Baum.
Jón Aðils les (15).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Islenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Guð, — hið éilífa nú. Pétur
Sigurðsson ritstjóri flytUr
erindi.
16.40 Lög leikin á flautu.
17.00 Fréttir. Tónieikar.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son sér um þáttinn.
19.35 Framleiðsla fiskimjöls til
manneldis. Baldur Guðlaugsson
ræðir við Ragnar Þój- Magnús-
son.
19.55 Einsöngur f útvarpssal:
Else Krag Gjetting syngur
„Sorg Guðrúnar", ljóðaflokk
eftif Peter Heise. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
2°.20 Sumarvaka.
a. Frá hestagötum til hraðbraut
ar. Maenús Jónsson kennari í
Hafnarfirði leggur ieið sína
suður með sjónum.
b. Hrakfallaröður Hjálmars
Þórs. Sveinn Bergsveinsson
prófessor fer með óprentaða
rímu af Ströndum.
c. Laeasyrpa eftir Emil Thor-
oddsen Karlakórinn Fóstbræður
syngur. Jón Halldórsson stj.
d. Veiðimaðurinn. Þorsteinn frá
Hamri tekur saman þátt og
flytur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
21.30 Utvarpssagan: „Prestur og
morðingi" eftir Erkki Kario.
Séra Skarphéðinn Pétursson
Amerísk sakamálamynd i sér
flokki með hinum vinsæla Clint
Eastwood í aðalhlutverki
ásamt Susan Clark og Lee J.
Cobb. Myndin er í litum og
með islenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HASK0LABI0
AUSTURBÆJARBÍÓ
Coogan lögreglumaður
TILKYNNINGAR •
Listasafn Einars Jónssonar verö
ur opið kl. 13.30—16 á sunnu-
dögum aðeins frá 15. sept til 15.
des. — Á virkum dögum eftir
samkomulagi.
Stúlkan á mótorhjólinu
Áhrifamikil og vel leikin, ný,
ensk-amerísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Alain Delon,
Marianne Faithfull.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÁSTARSAGA
(Love story)
BELLA
„Hjálmar og ég erum loks búin
að útkljá öll okkar ómerkilegu,
heimskulegu þrætumál. — Við
erum sldlin að skiptum."
Bandarísk litmynd, sem siegið
hefur öll met í aðsókn um allan
heim. Unaðsleg mynd jafnt
fyrir unga og gamla.
Aðalhlutverk:
Ali Mac Graw
Ryan O’Neal.
íslenzku,- texti. •
Sýnd.kl. 5, 7 og 9.........
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru ature'dö niá juftrtinu oor
steinsdóttur. Stangarholti 32. -
simi 22501 Gróu Guðiónsdóttui
Háaleitisbraut 47. simi 3133h
<2««yrfA’ Ro*>ó-.f'.'<iÁnur <?*■•
49. simi 82959 Bókabúðinni Hlfð
ar, Miklubraut 68 og Minnmga
búðinni. Laugávegi 56
fslenzkur texti.
Mlnningarspjöld Barnaspitala
sjóðs Hnngsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav Blómið. Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhanri
esar Norðfjörö Laugavegi 5 oe
Hverfisgötu 49, Minningabúöinnt
Laugavegi 56, Þorsteinsbúf’
Snorrabraut 60, Vesturbæjar
apóteki. Garðsapóteki, Háaleitis
apóteki.
Islenzkaði. Baldvin Haiidórsson
leikari byrjar lestur sögunnar
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir
/Kvöldsagan: Kafli úr frumsam-
inni sögu eftir Ketil Indriðas
Höfundu,. les (2).
22.35 Nútímatónlist. Halldór Har-
aldsson kynnir verk eftir
' Karlheinz Stockhausen (2. þátt-
ur).
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Bmprannai
CLINT
EASTWOOD
HAFNARBI0
CHARROI
PRESLEY
Cðstarnnf
INA BALIN VICTOfi FRENCH
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk kvikmynd
í litum og Panavision. — Nýr
Presley — i nýju hlutverki.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STJ0RNUBI0
Njósnatoringinn K
Islenzkur texti.
Afar spennandi ný ameTÍsk
njósnamynd i Technicolor og
Cinema Scope. Gerð eftir skáld
sögu Hartley Howard. Leik-
stjóri Val Guest. Aðalhlutverk:
Stephen Boyd. Camilla Sparv,
Michaei Redgrave, Leo Mc-
Kern, RobeTt Hbffmann.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Plógurinn í kvöld kl. 20.30.
Hitabylgja fimmtudag, 60. sýn.
Aðeins örfáar sýningar.
Kristnihald föstudag. 98. sýning
Aðgöngumiðsalan f Iðnó er
opin frá ki. 14. Simi 13191.
LEIKFÉLAG KQPAVOGS
Hárið
Sýning i kvöld kl. 8.
Sýning fimmtudag kl. 8
Miðasalan i Glaumbæ er opin
frá kl. 4. Símj 11777.
Mazurki ~ 'úmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjöruv og diörf. ný. dönsk
gamanmvnd Gerð eftir sögunni
„Mazurxa’ eftir rithöfundinn
Soya
Myndin lefur verið sýnd und
anfarið við metaðsókn i Svi-
þjóð oo Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 9
Síöustu sýningar.
íslenzkir textar.
Bedazzled
Brezk-amerísk stórmynd i lit-
um og Panavision. — Kvik-
myndagagnrýnendur heimsblað
anna hafa iokið miklu lofs
orði á mynd þessa, og taliö
hana í fremsta fiokkj „satýr-
ískra" skopmvnda síöustu ár-
in. Mynd í sérflokki sem eng-
inn kvikmyndaunnandi. ungur
sem gamali ætti að láta óséða.
Peter Cook
Dudley Moore
Elinor Brom
Raque! Welch
Sýnd kl. 5 og 9.
KOPAVOGSBÍO
Yfir Berl'narmúrinn
Bráðskemmtileg en jafnframt
spennandi amerisk gamanmynd
í litum með tslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Elke Sommer,
Bob Crane.
Endursýnd kl 5.15.
Þega- dimma tekur
Ógnþrungm og ákaflega spenn
andi amerisk mvnd i litum með
islenzkum ’exta Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Alan Arkin
Sýnd ki. 9.
Fáar sýningar eftir.
Bönnuð börnum
Ferðafélag’fcröir.
Á föstudagskvöld:
Landmannalaugar — Jökuleil.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30
íta. a.S.i.
Gönguskörð i Grindaskörö
með Einárí f' afts>’nl.
Ferðafélag isiarids,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.